Alþýðublaðið - 03.09.1935, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.09.1935, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGINN 3. SEPT. 1935. GAMLA I»f() Afar skemtileg leynilög- reglumynd, leikin af þýzk- um gamanleikurum, þeim: ALFRED ABEL, DOLLY HAAS og OTTO WALLBURG. AUKAM YNDIR: Pastoral. Hörpuleikur eftir Bellotta leikin á 20 hörpur og 2 flygel. Rússnesk Serenade (Tschaikowsky) leikin af „Das Wiener- Frauen Symphonie- Orchester.“ BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. ] fÉélaiIppnr úr góðu leðri. j Verð kr. 6.25. j Hljóðfærahúsið | °g j Atlabúð. Blén & ivextir, Hafnarstræti 5. / íslenzkar listvörur úr leir. Pálmar, burknar og marg- ar fleiri tegundir .blóma Alt innlent. Lítið í gluggann. 000000000000 ðdýrt kjðt; 35 aura y% kg. Herðubreið, Fríkikjuveg 7. Sími 4565. vestur um fimtudag 5. þ. m. kl. 9 síðd. Tekið á móti vörum á morgun og fram til hádeg- is á miðvikudag. Skaftfellingar hleður n.k. miðvikudag til Víkur og Vestmannaeyja. mmmmmmmmm Selur beztu og ódýrustu LfKKISTUBN AR. Fyrirliggjandi af öllum stærðum og gerðum. Séð um jarðarfarir. Sími 4094, ÚTVARP TIL BANDARÍKJANNA Frh. af 1. síðu. „Móttaka ágæt. Pakkir. Grettir Ásmundsson, Winnipeg.“ „Útvarpið framúrskarandi gott. Samgleðst ykkur. Tryggvi Aðal- steinsson, Minneapolis." Forsætisráðherra bárust tvö skeyti. Annað er fxá Ríchard Bech, prófessor í Gran Forks, og hljóðar í ísl. þýðingu þannig: „Útvarpið ágætt. Kveðja.“ Hitt er frá Árna Helgasyni, rafmagns- fræðingi í Chicago: „Samgleðst yöur, Mó'ttaka var ágæt. Varla nokkrar truflanir eða styrkleika- breitingar (fading). Dagskráin á- gæt. Þótti sérstaklega vænt um íslenzka hluta ræðu yðar.“ í símtali, er útvarpsverkfræð- ingurinn átti í gærkveldi við stöðiina í Berlín, var sagt, að mót- taka í Þýzkalandi hefði verið ágæt. Hljómplata sú af gosdrunum Geysis, er útvarpað var í samtþli þeirra Ragnars Kvaran og Eiríks Benedikz, var gerð í gær. Ríkis- útvarpinu bárust upptökutækin í hendur á laugardaginn, en of seint til þess, að hægt væri að ná til Geysis fyrir gosið þann dag. Var farið austur með tækin á laugar- dagskvöldið, og voru þrír menn í sex klukkustundir að koma þeim fyrir og reyna þau; hófu starfið þegar um kvöldið, en tóku á ný til starfa á sunnudagsmorguninn kL 7, og var verkinu lokið laust fyrir hádegi- Upptökutækinu sjálfu var kom- ið fyrir í íþróttaskála Sigurðar Greipssonar. Við hverinn var komið fyrir hljóðnema, og frá honum lá taug til hljóðmagnara skamt þaðan, en þaðan var hljóð- |ð leitt í 500 metra langri síma- taug tii stærri magnara og Upp- tökutækisins. Upptökutæki þetta hefir út- varpið keypt, og var það notað (nú í fyrsta skifti. Geysir gaus um kl. 1, hálfri annari klst. eftir að sett höfðu verið í hann um 100 pund af sápu. Gosið var meðal- gos og nokkru minna en gosið á laugardaginn. Að upptökunni lok- inni var ferðinni hraðað með plöt- una til Reykjavík'ur, og komið þangað aðeins í tæka tíð til þess að hægt væri að leika hana í sambandi við ferðalýsingu þá, er Ragnar Kvaran flutti í samtali við Eirík Benedikz. mmmxmmmmzt | Hðll hættnnnar, | 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 skáldsaga eftir MABEL WAGNALLS. Bókin er 162 þétt settar bls. og er mjög spenn- andi frá upphafi til enda Kostar aðeins 1 krónu. Fæst í afgreiðslum alþYðublaðsiens á þessum stöðum: REYKJAVÍK, HAFNARFIRÐI, KEFLAVlK, SANDGERÐI, GRINDAVlK, EYRARBAKKA, STOKKSEYRI, VESTMANNAEYJUM, NORÐFIRÐI, SEYÐISFIRÐI, AKUREYRI, SIGLUFIRÐI, ÍSAFIRÐI, STYKKISHÖLMI, AKRANESI. 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 000000000000 FRAMKÖLLUN, KOPIERING og STÆKKANIR. Vandlátir amatörar skifta við Ljósmyndastofu Sigurðar Guðmundssonar, Lækjargötu. ABESSINÍA , Frh. af 1. síðu. ar litlu eftir hádegi í dag, og klukkan 3 fór hann á fund La- vals. I för með honum var brezki sendiherrann í París, Sir George Clark, og einkaritari hans sjálfs, Robert Vansittart. Anthony Eden heldur af stað til Genf í kvöld. Forsætisráð- herra Júgóslavíu, sem einnig er staddur í París, heimsótti Laval í dag. Hann verður fulltrúi Litla bandalagsins í Genf. Svertingjar í Suður- Afríku neita að ferma ítölsk flutningaskip. LONDON, í gærkveldi. (FÚ.) Blökkumenn, sem vinna við út- og upp-skipun við höfnina í ;Dur- ban í Natal-ríki í Suður-Afrílui, hafa neitað að skipa út frosnu frjöti í ftalskt flutningaskip. Nýir viðskiftasamn- ingar milli íslands og Noregs hefjast innan skamms. Eink'tfkeijti til FÚ. KAUPMANNAHÖFN 31/8. Nors'k blöð búast við að bráð- lega hefjist viðskiftasamningar milli Islands og Noregs. Aftenposten skrifar um þaö mál á þá leið, að ástæða sé til að vænta að það mál verði leyst svo, að báðir aðilar megi við una. Stórslys af dynamit sprengingu I Mexikó LONDON í gærkveldi. (FÚ.) J dag varð slys af dynamit- sprengingu í horg emni í Miexiko. Að minsta kosti 23 manns létu lífið. Mörg hús hrundu, og er óttast að enn séu særðix eða dauðix menn ófundnir í rústum húsanna. Kappróðrarmótið fór fram á sunnudag, og sigraði Ármann í 7. sinn og fékk að verðlaunum kappróðrarhorn ís- lands ásamt heitinu „hezta róðr- arsveit Islands". Róið var innan af Rauðarárvík og endað gegnt Faxagarði í Reykjavíkurhöfn. Vegalengd þessi er um 2 km. Á- horfendur voru margir. Sídveiði á Akranesi. Frá Akranesi símar fréttarit- ari F.Ú. þar, að á sunnudag hafi allir bátamir nema einn, af þeim sem stunda síldveiðar það- an, komið af veiðum, og var afli þeirra 10 til 40 tunnur. Síldveiði á Akranesbátana i síðustu viku var sem hér segir, í þremur lögnum: Ver 89 tunn- ur, Víkingur 83 tunnur, Egill Skallagrímsson 111 tunnur, Valur 146 tunnur, Sæfari 77 tunnur, Rjúpan 59 tunnur, Haf- þór 104 tunnur, Bára 106 tunn- ur og Ármann 108 tunnur. — Á laugardagskvöld var búið að salta á Akranesi alls sem hér segir: Hjá Sigurði Hallbjarnar- syni og Halldóri Jónssyni: kryddað 570 tn., matjessaltað 62 tunnur, grófsaltað 768 tunn- ur. Hjá Magnúsi Guðmunds- syni: kryddað 369 tn., grófsalt- að 38 tunnur. Hjá Haraldi Böðvarssyni: matjessaltað 406 tunnur, kryddað 912 tunnur, grófsaltað 34 tunnur. Danzleikur fyrir íþróttamennina úr Vest- mannaeyjum verður í kvöld kl. 9 i í Iðnó. I DAG Næturlæknir er í nótt Guðm, Karl Pétursson, Landsspítala, sími 4348. Næturvörður er í nótt í Laugavegs- og Ingólfs-Apoteki. ÚTVARPIÐ: 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir- 19,20 Tönleikar (plötur): Danz- sýningarlög. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Síld og síldarleysi (Árni Friðriksson fiskifr.) 21,00 Tónleikar: a) Orgelleikur úr fríkirkjunni (Páll Isólfsson); b) Lög á íslenzku (plötur); c) Danzlög. Dönsku flugmennirnir hafa flogið í morgun yfir Reykjavík og nágrenni hennar. Guðmundur Kamban rithöfund- ur og Dr. Burkert eru með í ílug- vélinni að taka myndir. Arngrímur Kristjánsson var meöal farþega á Lyru í gær frá Noregi. Hann sótti mót nor- rænna kennara í Stokkhólmi og mót Norræna félagsins fyrir unga starfsmenn verklýðsfélagia í Guð- brandsdalen. Auk pess dvaldi hann 5 viku'r í Noregi. Arngrinijur kynti sér sérstaklega á ferðalagi sínu það, sem nágrannaríkin gera fyrir unga, atvinnulausa menn. Nýtt sundmet. Sunnudaginn 1. sept. setti Guð- brandur Þorkelsson (K. R.) met í 50 stiku sundi frjálsri aðferð, tími 30,4 sek. Eldra metið áfti } Jón D. Jórisson (Æ) og var það , 30,9 sek. Hjálpræðisherinn. 1 kvöld kl. 8V2 verðúr stór for- ingja-denlonstration. Ofursti Hal- vorsen frá Noregi talar. Frú Ruby Guðmundsson syngur, 12 for- ingjar verða viðstaddir. Horna-, strengja- og söng-sveit aðstoða. Húsið verður opnað kl. 71/2. Allir velkomnir. Anna B rg (eikur að- alhlutverkið í fyrsta leikriti Dagmarleib - hússins á þessinn vetri. Einkaskeyti til FO. KAUPMANNAHÖFN 31/8. Dagmarleikhúsið befir hafið vetrarstarfsemi sína með leikrit- inu Tovaritch. Anna Borg leikur aðalhlutverk- ið, og skrifa blöð um leik henn- ar á þá leið, að hann sé nýr sigur á listabraut hennar. 22 ára gömlu meti í hlaupi hnekkt í Helsingfors í gœr. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Heimsmeti, sem staðið hefir í 22 ár, var lusekt í diag í flelsing- fors. Finninn Franz Liati hljóp 25 míl- ur (40 km.) á 2 klst. 26 mín. 47 sek. Fyrra metið átti brezkur hlaup- ari, Harry Green, og munaði þremur mínútum. Met þetta setti hann árið 1913. Símanúmer St. Jósefs spítala er 2642 Sjá augl. á öðrum stað í blaðinu. Sanmanámskeið hyrjar 10. september. Húsmæður og stúlkur, saumið sjálfar haustkjólana. Eftirmið- dagstímar frá 4—6. Kent að sauma, sníða og taka mál. SaDmastofan Tfzkan, Lækjargötu 8. Sími 4940. I. O. 6. T, ST. ÍÞAKA nr. 194. Fundur í kvöld. Kosning og víxla embættismanna. — Fjölmennið. NT I * SlO Brim Stórfengleg og fögur sænsk tal og tónmynd. Aðalhlutverkin leika: Sten Linðgren og Ingrid Bergman. Aukamynd: Bónorðsför Cha líns. Amerísk tónskopmynd, leikin af CHARLIE CHAPLIN. Við undirritaðar höfum opn- að aftur saumastofu okkar. — Jafnframt byrjum við á nám- | skeiði í að sníða og taka mál. Einnig að flosa, stoppa og bro- dera á algengar saumavélar. i Ólína og Björg, Miðstræti 4. Margar húseignir, smáar og stórar, með lausum íbúðum 1. október, tli sÖlu. Jón Magnús- son, Njálsegötu 13 B, heima eftir kl. 6. Sími 2252. 2 góðar og fallegar kýr til sölu. Báðar undan sömu kú, sem hefir fengið fyrstu verð- laun. Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. Til söhi: Tvö rafmagnsstrau- járn, rafmagnsstraurist, tveir lampaskermar, tvö borð á hjól- um, körfuborð, körfustóll, mat- arskápur, dívanteppi o. fl. Til sýnis á Seljavegi 23 niðri kl. 6 —7 e. h. í dag og kl. 3—4 e. h. á morgun. (Staðgreiðsla). Danzleikur verður lialdinn fyrir íþrótta- mennina frá Vestmannaeyjum. í kvöld kl. 9(4 í Iðnó. Þar verða afhent verðlaun frá mótinu, og einnig frá drengjamóti Ármanns. Öllum íþróttamönn- um heimill aðgangur. Aðgöngumiðar í Iðnó eftir kl. 7. FRAMKVÆMDANEFNDIN. f Ráðleggingarstöð Líknar fyrir barnshafandi konur, í Templarasundi 3, er opin fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði frá 3—4. Iþróttamót drengja. Bæjakeppni drengja í frjálsum íþróttum hófst hér á laugardags- kvöldið og lauk á sunnudags- kvöld. Voru það drengir úr Vest- mannaeyjum og Reykjavík, sem tóku þátt í keppninni og urðu úrslitin þau, að Rejkvíkingarnir unnu með 72 stigum, Vestmanna- eyingar fengu 57 stig. Á mótinu voru sett sex ný drengjamet. Kringlukasti: Kristján J. Vattnes (Rvík), kastaði 41,4.7 m., gamla metið, 36,87 m., setti hann í sum- ar. Langstökki: Stefán Þ. Guð- mundsson (Rvík) stökk 6,02 m., gamla metið, 5,97 m., setti Ing- var Ólafsson 1928. 1500 m. hlaupi: Gunnar Sigurðsson (Rvík) rann skeiðið á 4 mín. 33,5 sek., er gamla metið, 4 mín. 36,6 sek., setti Gísli Kærnested 1932. — 3000 m. hlaupi: Vigfús Ólafsson (Vest- mannaeyjum) var 10 mín. 1,4 sek., gamla metið var 10 mín. 2 sek., sett af Gísla Kærnested 1930. — Stangarstökk: Ólafur Erlendsson (Vestmjeyjum) stökk 3,025 m„ gamla metið, 2,95 m., setti Sig- urður Steinsson 1933. — 1000 m. boðhlaupi: Reykvíkingarnir hlupu |á 2 mín. 16,5 sek., en gamla met- ið var 2 mín. 20,8 sek., en ís- landsmetið 2 mín. 16,0 sek. Hlkynning Irá St. Jósefsspftala: Frð og raeö deglnum i dag er simanúner okkar 2642 Fyrirspurnir um sjúklinga frá kl. 9—12 og 13—18. Viðtal við sjúklinga frá kl. 10—12. Viðtal við starfsfólkið frá kl. 12—13. Stjórn spítalans, GMðmimdur Kambant Skálholt IV. Quod Felix... er komin i bókaverzianir. 1 Nokkur hundruð vættir af þurkaðri skðtu verða seldar næstu daga hjá HAFLIÐA BALDVINSSYNI. Sími 145 6.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.