Alþýðublaðið - 04.10.1935, Side 1

Alþýðublaðið - 04.10.1935, Side 1
vinningar eru í verðlaunasamkeppni Alþýðublaðsins. 100 KAUPENDUR ALÞÝÐUBLAÐSINS fá glæsilega jólagjöf. r I ■ V ..'..-V ;■ - - ** RlfSTJORI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XVI. ARGANGUR FÖSTUDAGINN 4. OKT. 1935. 250. TÖLUBLAÐ 4ooo Vjögnr þúsnnd kr. er upphæðin, sem skiftist milli lesenda ALÞÝÐUBLAÐSINS þeirra sem vinna í verð- launasamkeppninnL 2500 manns f élln fyrir morðtólum Nnssolínís í gær! Italskar flugvélar létn sprengikúlnm rigna jfir Addis Abeba f morgnn. Blóðngir bardagar við norður- og snðnrlandamæri Abessiníu. Englendingar og Frakkar hafa tekið sínar ákvarðanir. WiUskiftabanii lagt á Italiu á morgun? HRABSKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. Kaupm.höfn á hádegi. HRAÐSKEYTI frá London hermir, að ítalskur flugvélafloti undir stjórn Ciano greifa, tengdasonar Mussolinis, hafi eldsnemma í morgun flogið yfir Addis Abeba, höfuðborg Abessiníu og varpað sprengikúlum yfir borgina. Sagt er að ein sprengikúlan hafi hitt keisarahöllina en nánari fregnir eru ókomnar enn. Símskeyti frá London herma enn- fremur að óstaðfestar frejgnir, sem komu pangað í nótt fullyrði að Italir hafi pegar tekið Adua og hrakið her Abessiníu- manna lengra inn í landið. f ítalska hern- um er fjöldi innfæddra Afríkumanna, sem berjast af fádæma hreysti ogsækja miklu ákafar fram heldur enn Italirnir, sem hafa með sér pungar byrðar og pung vopn. fbúarnir í Adua flýja í stórumhóp- um undan ítalska hernum. Talið er að fi her Abessiníniiianna haVi 2500 manns beðiO bana fi gær. I fiingárás ítala á Atfua fi gærmorg- mm watf slúkráhús Rauða Krossins sprengft fi lofit upp og fijðldi hiúkr* unarkvenna drepinn STAMPEN, Ráð ÞJóðabandalagsins kemnr samsn á morgun. Um 20 búsund tunnur af síld salt- aðar á verstoðvunum við Faxaflóa. .... \ Um 100 sildveiðlsklp stunda veiðar frú Keflavik. KEISARAHÖLLIN I ADDIS ABEBA ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐU BLAÐSIN S. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Keisarinn í Abessiniu hefir tilkynt Þjóðabanda- laginu að ítalskar flugvél- ar haf i varpað sprengikúl- um á borgina Adigrat norðvestur af Adua og að blóðugir bardagar séu háð- ir bæði við norður landa- mærin og í Ogadenhéraði við landamæri Somali- lands. I Adigrat hafa ítölsku flugvélarnar lagt hundrað hús í rústir, en um manntjón þar og í landamærabardögunum er ókwuragt enn. Aðrar f rétt- ir frá Addis Abeba herma að ítalski herinn, sem sæk- ir fram á milli Adua og Adigrat í áttina til Agame, hafi verið hrakinn aftur. Ráð Þjóðabandalagsins hefir verið kallað saman j á fund klukkan hálf ellefu á laugardaginn til þess að taka ákvarðanir gagnvart friðrofi ítalíu. Símskeyti frá London herma, að enska stjórnin hafi gert ráðstafanir til þess að mæta hverju sem að höndum ber. Fullkomið samkomulag hefir þegar náðst milli hennar og frönsku stjórnarinnar um það, hvað gera skuli. — Frakkland er reiðubúið til að styðja England, hvað svo sem fyrir kemur. Símsíkeytuaxim rignir að úr öll- um áttum um viðburðina í Abes- siníp, en spumingin, sem nú er á allra vörum, er þó sú, hvað Eug- land muni gera. Peirri spumingu mun þó ekki wrða svarað fyrr ien fundurimn í ráði Pjóðabanda- lagsins hefir verið haldinn á morgun. Allir búast við því, að Englendingar muni þar gera kxöfu tll þess, að Þjóðabanda- lagið geri alvöm úr að fram- kvæma þær þvingunarráðstafanir, sem þarf til þess, að tryggja sjálfstæði Abessiníu og gera enda á styrjöldinni á stuttum tíma. RasTafari hyllt- urí AddisAbeba Fréttimar frá Addis Abeba sýna, að hatrið til ítala er nú að brjót- last þar út í ljósum lagum. Þegar keisarinn kom út á svalir keisarahalliarinnar í gær, drundu fagnaðarópin frá ógurlegum mannfjölda, sem hafði safnast saman i kringum höllina. Karl- mennirnir brugðu sverðum sínum og skutu af skammbyssum upp í loftið. Fyiirskipun keisarans Um al- menna hervæðingu, sem kom út klukkan ellefu í gærmorgun, hljóðar þannig: „Itálía hefir í annað sinn ráð- ist á land okltar. Tímarnir eru alvarlegir. Hver bg einn rísi upp og taki vopn sín til þess - að verja föðurlandið. Hermenn! Safnist um for- ingja ykkar, hlýðið þeim allir sem einn maður og rekið árás- armennina aftur. Látum þá, er sakir veikleika eða af öðrum á- stæðum ekki geta barist fyrir hið heilaga málef ni, h júkra þeim særðu. Almenningsálitið í heiminum stendur á bak við máistað okk- ar og á móti árásarmönnunum. Guð sé með okkur öllum! Alt fjtrir keisarann og föðurlandið!“ STAMPEN. Stérorusta hjá Aussa vlð norð« urlandamæri Abesslníu. LONDON, 4. okt. FB. Frá Modagiscio ar símað, að bæði Erithrea og Somaliland hafi verið lýst í hernaðarástand, og hefir verið birt tilkynning um það til íbúanna í nýlendun- um, undirskrifuð af De Bono, iandstjóra Mussolinis. Frá Addis Abeba er sírnað, að í nánd við Aussa hafi herdeild- um Itala og Abessiniumanna lent saman og sé þar barist af miklum móði. Bárust fregnir þessar í gærkvöldi og var þess jafnframt getið, að íbúamir í Aussa óttuðust, að Italir myndu gera loftárás með morgninum, ef til viD í dögun. Fórn því fjölda margir íbúanna út úr borginni og sváfu undir beru lofti, í hæðunum umhverfis borgina, í nótt. Ur miðhverfi borgarinnar hafa og margir flutt í úthverfin, af hræðslu við loftárásir. Verið er að hraða flutningi fallbyssna tii Aussa, Adama og fleiri borga. Fallbyss- ur þessar eru sérstaklega út- búnar til þess að skjóta af á flugvélar. (United Press). 100 hús eyði- lögð í Adigrat, 15 í Adua. LONDON, 3. okt. FB. % Frá Addis Abeba er símað: Fregnir þær, sem bárust í dag, þess efnis, að ítalir hefðu hafið innrás í Abessiníu frá Somali- landi, um 7 kílómetra vegalengd, og drepið 800 Abessiníumenn í vélbyssuskothríð, bafa enga stað- festingu fengið í ioftárásum ítala voru eyði- lögð 100 hús í Adigrat, en 15 í Adua, en áreiðanlegar fregnir eru ekki enn fyrir hendi, hversu mikið manntjón varð. (United Press). SlLDVEEÐARNAB frá ver- stöðvunum hér við Faxa- flóa, aðallega þó frá Keflavík, Akranesi, Sandgerði og Hafn- arfirði halda stöðugt áfram og eru talsverðar, en mjög mis- jafnar frá skipumun. 1 gær fengu bátamir, eins og skýrt er frá á öðrum stað í [blað- inu um 1700 tunnur, og fengu mörg skip yfir 100 tunnur. I morgun hafði Alþýðublaðið tal af Óskari Balldórssyni í Kefla- vík, og skýrði hann svo frá, að til viðbótar við þær aflafréttir, sem útvárpið Skýrði frá í gær, befði einn bátur, Geysir frá Ak- ureyri, komið inn með 150 tumnur. Hann sagði enn fremur, að í nótt hefðu allir bátar verið á sjó, og eftir því sem hann befði heyrt af samtali sjómanna í tal- stöðvarnar, höfðu margir bátanna fengið dágóðan afla, en aðrir lít- ið. Hann sagði, að alt af væru skip að bætast við, sem stunduðu síldveiðar frá Keflavík. 1 gær höfðu fcomið 8 smálesta skip, Magnús frá Akureyri, og einn samvinnufélagsbátur frá Stokkseyri, og nú stunda veiðar frá Keflavík um 100 síldveiðiskip, þar af margir stórir útilegubátar. 1 viðtali, sem Alþýðublaðið átti LONDON, 4. okt. FtJ. Italska stjórnin hefir nú við- urkent, að ófriður sé hafinn. Hún hefir tilkynt, að yfirherfor- ingi ítölsku hersveitanna í Eri- threu haf i gefið f yrirskipanir um, að þær skyldu halda yfir Mareb- fijótið, en það er að nokkru leyti á landamærum Erithreu og Abessiniu. Um sólaruppkomu voru hersveitirnar komnar 12 mílur inn fjnrir landamærin. Biddaraliðið var í fararbroddi, en síðan stórskotaliðið og fót- gönguliðið, en flugvélar fylgdu liðinu. I»á er einnig sagt, að ítalskar hersveitir séu á vesturleið, frá Erithreu sunnanverðri, yfir eyðimörkina, og að abessinisk- ar hersveitir bíði þeirra við f jallsrætumar hanídan við eyði- mörkina. Engar áreiðanlegar fregnir hafa borist um innrás frá ítalska Somalilandi, og í tilkynn- ingunni frá ítölsku stjórninni er ekki minnst á hersveitirnar þar. I dag verður ítalska sendi- herranum í Addis Abeba og j sendisveit hans, fylgt frá Addis ' í morgun við skrifstofu Fiskifé- lagsins, skýrði hún svo frá, aö nú væri búið að salta tæpar 20 þúsundir tunna af síld í ver- stöðvunum hér við Faxaflóa síð* an söltun hófst, um eða rétt fyrir miðjan ágúst.' Menn geta gert sér grein fytlr því, hve geysimikla þýðingu þess- ar miklu síldveiðar hafa, þegar verð á síld er nú svo hátt, að grófsöltuð síldartunna er seld á um 40 kr. og matjessíldartunna á um 70 ikrónur og virðist sUdar- verð munu fara enn hækkamdi. 500 tunnur af síld til Akraness á hádegi í dag. 1 dag kl. 1 komu 9 síldveiða- skip inn til Akraness með um 500 tunnur af síld. Var afli bátanna eins og hér segir: Hafþór 40 tuxmur, Ár- mann 25, Höfrungur 40, Ver 90, Rjúpa 40, Egill 70, Skímir 30, Valur 65 og Víkingur 75. Enn eru margir bátar ókomn- ir en frést hefir að þeir hafi afl- að líkt og þeir sem hér hafa verið taldir. Abeba til Djibuti, en I gær var þeim öllum veitt vegabréf. Þeir ferðast undir vemd Abessiniu- manna, til landamæra Franska Somalilands. Ras Tafari bið- ur Breta að af- nema vopna- bannið til Abes- siníu. KAUPMANNAHÖFN, 3. okt. FÚ. Keisarinn lætur í ljós þakkir sinar til brezku þjóðarinnar fyr- ir það, sem enskir stjómmála- menn hafi gert í þágu friðarins, og lætur í ljós þá skoðun, að sjálfsagt sé að afléttia banni því, sem nokkur riki hafi lagt á út- flutning vopna til Abessiníu. It- alía á sínar eigin vopniaverksmiðj- ur, segir hann, en Abessinía á enga. Frh. á 4. síðu. Italski herinn sækir fram átveim- nr stoðnm frá Eritreu. i

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.