Alþýðublaðið - 15.10.1935, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.10.1935, Blaðsíða 1
Aðeins 2 krónur á mánuði kostar Alþýðubiaðið. Berið það saman við verð og gæði annarra blaða. Þetr, sem borga 2 krénnr á mánnOi fyrir Alþýðublaðið geta auk þess tekið þátt í verð- laimasamkeppninjoi um 4200 krónur og unnið 500 krónur í pen- ingum, eða aðra góða jóla- gjöf. XVI. ÁRGAtfGUR PRIÐJUDAGINN 15. OKT. 1935. 259. TÖLUBLAÐ t TGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON Ætlar fhaldið að belta lik- amlegu ofbeldi við Hap- ús Torfason? Alpingi sampykti ðlit meirlhlata kfðrbréfanelnðar. Hussolinl er pegar farinn að siá sitt ðvænna. Sonarsonnr Garibalda sendur til London til að leita samkomuiags. Pjéðabandalagsrfiklift slfita ðlln fjármálasamnliaiidi við Italfin. EINKASKEYTI TIL ALÞVÐIJBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í dag. EIM fréttúm er stöðugt að fjölga, að Mussoluu sé farinn að sjá sitt óvænna, og muni innan skamms reyna að komast að samkomulagi í London og París um að gera enda á styrjöldinni í Abessiníu. Styrjöldin hefir enn ekki borið þann árangur, sem vænst var af Mussolini, og hann er auk þess farinn að sjá að ráðstafanir Þjóðabandalagsins muni verða Italíu miklu hættulegri heldur en búizt var við í upphafi. Þeir sem bezt þekkja til eru þeirrar skoðunar, að Mussolini muni af þessum ástæðum vera orðinn fús til að semja um frið upp á skilmála, sem Þjóðabandalag- ið og Abessinía myndu telja Ýiðunandi. Og það er jafn- vel álitið, að hann muni þegar vera farinn að leita hóf- anna nm það í London. Það hefir í því sambandi vakið afar mikla eftir- tekt, að sonar sonur ítölsku þjóðhetjunnar Garibaldi, Enzio Garibaldi, fór í gær af stað frá Rómaborg áleiðis til London. Það er kunnugt að hann er mikill vinur Mussolinis, og því er haldið fram, að Mussolini hafi falið honum að takazt þessa ferð á hendur til þess að leitast fyrir um friðarsamninga í London. DEILUNNI um þingsetu Magnúsar Torfasonar er nú lokið á Alþingi. Hefir hún nú staðið í þrjá daga, mest fyrir óþarfa ræðuliöld Sjálfstæðis- flokksins og Bændaflokksins. Var svo komið að Ólafur Thors var hættur við að leita til kosningalaganna máh sínu til stuðnings en kom hinsvergar með tillögu þar sem farið var fram á það við Alþingi að það skoraði á Magnús Torfason að láta af þingsetu. Atkvæðagreiðsla um málið fór fram í dag kl. rúmlega 1. Tillaga Ólafs Thors var feld að viðhöfðu nafnakalli með 25 atkvæðum gegn 17. Hin rökstudda dagskrá frá meirihluta kjörbréfanefndar var samþykt að viðhöfðu nafnakalli með 25 atkvæðum gegn 17. Rökstudda dagskráin var svo- hl jóðandi: „Með því að stjómarskráin heimilar eigi Alþingi að taka umboð af þingmanni, sem gilt kjörbréf hefir fengið, nema hann hafi glatað kjörgengi sínu AÐ tilhlutun fíánnálaráðuneyt- isins var Jón Guðmundsson tollþjónn ásamt öðrum manmi sendur nýlega til Vestmannaeyja til að athuga tollgæzluna þar. Við rannsókn þeirra kom( i ljós, að ýmislegt myndi vera athuga- vert við tollgæzluna og innheimtu tollsins. 1 ljós hefir komið að tollsvikin eru stórfeld, og leikur grunur á tveimur kaupmönnum, Guninlaugi Loftssyni og Páli Oddgeirssyni, að þeir hafi framið tollsvik í stórum stíi. Einnig er talið vist, að fölsun hafi átt sér stað í sambandi við Ejaivai fimíapr. í dag á Jóhannes Kjarval list- málari fimtugsafmæli. Vmsir kunningjar hans og vinir buðu honum til miðdegisverðar í tilefni afmælisins. Tekur Kjarval á móti heimsókti- irnr í dag á vinnustofu sinmi í Austurstræti 14. Sigvaldi Kaldalóns hefir samið lag við kvæði, sem Þorsteinn Gislason orti til listamannsins, og kemur það út í dag, og er h. f. Steindórspnent útgefandinn. í kvöld fer fram samtal í út- varpinu milli Kjarvals og Vil- hjálms Þ. Gíslasonar i tllefni af- mælisin6. og þar sem framkomin kæra Bændaflokksins út af kjörgengi 2. landkjörins þingmanns, snertir á engan hátt kjörgengis- skilyrði stjórnarskrárinnar, sem að fullu eru greind í 28. gr. hennar, ályktar sameinað Al- þingi, að taka kæruna ekki til greina og tekur fyrir næsta mál á dagskrá.“ Tveir Sjálfstæðisflokksmenn, Jón Ólafsson og Eiríkur Einars- son, tilkyntu forföll, enda mtm þeim ekki hafa litist á málið frá upphafi. Er atkvæðagreiðslan hafði farið fram þaut Ólafur Thors á fætur bólginn af vonsku og hrópaði fram í þingsalinn: „Nú hefir Aiþingi gengið frá Magnúsi Torfasyni, en eftir er að sjá hvað bærinn gerir við hann.“ Eftir þessum orðum foringj- ans að dæma er ástæða til að halda að Sjálfstæðisflokkurinn hafi í- undirbúningi ofsóknir gegn Magnúsi Torfasyni. Er þá eftir að sjá í hverju þær of- sóknir verða fólgnar. tollsvikin og að maður á skrif- stofu bæjarfógeta hafi af ásettu ráði látið ýmsa menn borga of lítinn verðtoll. Krlstján Linnet bæjarfógeti hef- ír ritað fjármálaráðuneytinu bréf, þar sem hann skýrir frá þvi, að hann hafi vikið einum starfsmiajnni sínum, Gissuri Erlingssyni, úr stöðu hans, þar sem hann hafi hann grunaðan um svik í starf- inu. Getur bæjarfógeti þess, að hann óski eftír því, að sérstakur rannsóknardómari verði settur í málið, þar sem Gissur þessi sé tengdasonur hans. Enn fremur óskar bæjarfógeti eftir því, að rannsóknardómaranum verði fenginn maður með verzlunar- þekkingu til aðstoðar, þar sem málið muni verða mjög yfirgrips- mikið. Stérfelft ftoliswika* mál fyrir 1—2 ár~ om, sem enn er j ekki báiO að dœma fi. Um langan tíma hefir legið sterfcur grunur um tollsvik á firmanu Gunnar Ólafsson & Go. Fyrir einu til tveimur árum kom það fyrir, að firmað fðkk vöru- sendingu um 1 smálest af ferða- tösfcum úx pappa, Kristjáni Linn- Mussolini óánægður með De Bono. Ba- doglio á að taka við yfirherstjórn í Abessiníu. Þrátt fyrir það þótt Kas Kuxas hafi gerst svikari við land sitt og gengið í lið með Mussolini, er það almennt álitið, að stríðið í Abessiníu sé að verða vonlaust fyrir Itali. Að Mussolini sjálfur hefir þegar orðið fyrir alvarlegum vonbrigðum af gangi ófriðarins LANDSKJÁLFTI fór yfir alt Suðvesturland kl. 9,30 í gærmorgun. Þorkell Þorkells- son veðurstofustjóri, telur kipp- inn hafa verið mun vægari en kippinn síðastliðið miðvikudags- kvöld. Mælarnir fóru nú ekki úr lagi og stefna hræringarinnar varð ákveðin frá Austur-suð-austri til Vestur-norðvesturs. Líkur þykja til að landskjálftinn hafi átt upptök skamt frá Reykja- vík. Á Grund í Skorradal var et bæjarfógeta þótti vörusiending þessi allgrunsamleg og þyngdin ótrúleg og fyrirskipaði þvi toll- ároðun á vörunni. En þegar toll- þjónninn ætlaði að fara að skoða sendinguna á afgreiðslu Eim- skipafélagsins, en Gunnar Ölafs- son & Go. hefir afgreiðsluna, var firmað búið að takia hana úr sjálfs sín hendi, og var því auðvitað díld hægt að rannsaka hana. Ástþór Matthíasson var s'kipað- ur setudómari í þessu máli, en dómur í því er enn ekki fallinni, en væntanlega verður þetta mál nú athugað í sambandi við hið nýja tallsvlkamél. enska blaðið „Daily Telegraph“ flytur þá frétt frá Rómaborg, að ítalska stjórnin hafi ákveðið að leysa De Bono hershöf ðing ja, sem hefir haft yfirherstjórn ítalska árásarhersins í Abessín- íu hingað til, frá störfum innan skamms, og feia Badoglio mar- skáiki yfirherstjórnina í hans stað. Því er þó neitað, að De Bono hafi fallið í ónáð. Þvert á móti er því haldið á lofti, að hann muni verða gerður að marskálk í \ viðurkenningarskyni fyrir „sigurinn við Adua“. En víst er að Badoglio er þegar farinn af stað frá Bómaborg áleiðis til vígstöðvamia í Afríku. kippurinn talinn stuttur en snarpur, en þó mun vægari en kippurinn á dögunum *— virtist hann koma úr suðri. Á Hvanneyri f anst land- skjálftinn greinilega, en vægari en síðast. Svo stóð þar á að ver- ið var að tala í síma til Reykja- víkur, og kom kippurinn tveim sek. síðar til Hvanneyrar en Reykjavíkur. Landskjálftans varð vart, að því er bezt verður vitað, um alt Borgarfjarðarhérað. í Hveradölum varð snarpur kippur um sama leyti og í Reykjavík, en ekki urðu þar teljandi skemdir. Sjö kippir fundust þar síðdegis í gær og fram til miðaftans. Kippir hafa og fundist þar öðru hvoru síðan á miðvikudag. í Hveragerði í ölvesi var tals- verður kippur í gærmorgun um sama leyti og í Reykjavík, og tveir minni kippir fundust nokkru fyr. I Grindavík varð Landskjálft- ans mjög lítið vart. (FÚ.). Kippurinn í gærmorgun var svo snarpur í Hveradölum, að alt hristist í Skíðaskálanum og reykháfurinn skektist. Aksum, hin heilaga borg Abessiníu,fj höndum ítala? Fréttimar frá Abessiníu eru annars fáar og fullar af mót- sögnum. Símskeyti frá London segja, að Italir hafi tekið Aksum, bina heilögu borg Abessiníu, fyrir vestan Adua. En þótt merki- legt megi virðast, hefir þessi frétt enn enga staðfestingu fengið frá Rómaborg. Hinsvegar er í fréttunum frá Italíu gert mikið úr því, að prestamir í Abessiníu gangi í stórum hópum Itölum á hönd og leiti verndar hjá þeim. Ennfremur er því haldið fram, að margir af foringjum Abessíníumanna hafi gefist upp fyrir Itölum síðustu dagana og gengið í lið með þeim. Refsiráðstafanirnar hafa pegar haft sín áhrif á Mussolini. Þrátt fyrir þessar staðhæfing- ar ítala, er sá orðrómur þó stöðugt að fara í vöxt, að Mussolini sé orðinn leiður á stríðinu og að honum sé mjög áfram um að komast að samn- ingum um frið. Samþyktirnar um refsiráð- stafanirnar gegn Italíu hafa þegar haft sín áhrif, enda þótt ekki hafi hingað til verið um annað en f járhagsiegar og við- skiftalegar ráðstafanir að ræða. Mussolini sér að netið er að dragast saman í kring nm hann. STAMPEN. Laval reynir að koma vitinu fyrir Mussolini. PARlS 15 október. F.B. Að því er United Press heflr fregnað ætlar Laval nú að gera tilraun til þess að haf a þau áhrif LONDON, í morgun. FÚ. IGÆR fóru fram kosningar í Kanada, og bar frjáls- lyndi flokkurinn undir forystu MacKenzie-King algeran sigur úr býtum. Þegar síðast fréttist, voru úr- slit kunn í öllum kjördæmum nema 22. Frjálslyndi flokkurinn hafði þá hlotið 158 þingsæti, eða 65 þingsætum fleira en við síð- ustu kosningar. Ihaldsflokkur- inn, sem setið hefir að vöidum sl. fimm ár, hafði fengið 38 þingsæti þ. e. 95 þingsætum færra en hann haf ði áður. á Mussolini, að hann ieggi fram lágmarkskröfur sínar í garð Abessiníumanna. Átti hann tai við Oerutti, sendiherra Itala í París, í gær og er fullyrt, sam- kvæmt áreiðanlegum heimildum, að Laval hafi vikið að þvi, að nú væri ef til vill hentugur tími til þess fyrir Mussollni að konia fram með lágmarkskröfur sínar í garð Abessiníu. Er þvi ekki óhugsandi, að lagðir verði fram friðarskilmálar fyrir Abessiniu tíl athugunar, þótt enn verðí eigi sagt með neinni vissu hvernig þessari tílrann Lavals reiðir af. Hann átíi tal við Sir George Clark í gær, sendiherra Breta i París, að því er fullyrt er, um sama et'ni. United Press). Öllu fjármálasam- bandi slitið milli Djóðabandalagsríkj- anna og Ítalíu. GENF, 15. okt. FB. Refsiaðgerðar-undimefndin hefir nú samþykt ályktnn þá, sem f jármála-undirnefndin hafði samþykt, um fjárhags- legar refsiaðgerðir gagnvart Italíu, en ályktun þessi er í sex liðum. Samkvæmt ályktuninni verður f jármálasambandi slitíð milli ítalíu og þeirra þjóða, sem eru íÞjóðabandalaginu,ogþaraf ieiðandi geta þau ríki, sem hér eiga hlut að máli, ekki veitt Itölum lán, né heldur bankar, auk þess sem ítölskum stofnun- um og félögum verður synjað um lán og greiðslufrest o. s. frv. (United Press). Stöðugar ítalskar loftárásir á suður- vígstöðvunum. LONDON, 15. dktóber. FB. Frá Harrar er símað, að Italir haldi uppi áköfum ioftárásum á Gorahat og ætli menn, að ltalir iSéu nú í þann vegilnn að hefja mida sókn með aðstoð skriðdreka og stórskotaliðs. (United Press.) Soeial Credit-flokkurinn hafði fengið 15 þingsæti, öll í Alberta- fylki, og hafði unnið þar í öllum kjördæmum nema tveimur. Co- operative Commonwealth eða jafnaðarmannaflokkurinn hafði hlotið fimm þingsæti, en hinn nýi viðreisnarflokkur aðeins eitt, en það hlaut Mr. Stevens, formaður og stofnandi flokks- ins. Tólf af ráðherrum Bennets töpuðu þingsætum sínum, en Bennett hlaut kosningu í kjör- dæmi sínu. Tollsvik og falsanir í lestmannaeyjum. Bæjarfógetl helir vlklO tengda- synl sinnm dr stSðn hans. Er firma Jóhanns Jósefsson- ar sekt um stórkostleg tolisvik? þar syðra sést bezt á því, að Stððngir landskjálttar um alt Suðvestnrland. Ihaldið beið algerðan ósignr í kosningumtni i Kanaða í gær. Það hefir fiegar ftapað 95 þlngsæftnin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.