Alþýðublaðið - 16.10.1935, Side 2

Alþýðublaðið - 16.10.1935, Side 2
ÁCÞÝÐDBEAÐIÐ ! rt»<*pv*5í MIÐVIKUDAGINN 16. OKT. 1935 Eikarskfifborð. Nokkur ný og vönduð eikar- skrifborð til sölu á kr. 125.00. Gpðir greiðsluskilmálar. Einnig alls konar húsgögn smíðuð eftir pöntun. Upplýsingar á Grettisgötu 69 frá kl. 2—7. Ingóltnr Jónsson cand. juris fyrv. bæjarstjóri. Allskonar lögfræðisstörf, mál- færzla, innheimta, samninga- gerðir, kaup og sala fasteigna. Bankastræti 7 (næstu hæð yfir Hljóðfærahúsinu). Sími 3656. Viðtalstími kl. 5—7 sd. Orðsendinfg ftil kaispeiiiia úfti nm laod, Munið, að gjalddagi blaðsins fyr- ir síðasta ársf jórðung þessa árs var fyrir 10. þ. m. Látið ekki sendingu blaðsins tef j- ast vegna vanskila. BOOKS by HOWAED LÍTTLE: ENGLISH FOK IGELAND, - The Book that helps. Kr. 5.00. FORTY STORIES, From Easy to more difficult English. Kr. 3.00. In all Bookshops. Leiða refsiráðstáfan Irnar til ófriðar milli Englanás og Italm ? OSLO 15. okt. F.B. ■ Eftir að undirnefnd ref siaðgerðarnef iidariim- ar, sú, er hefir fjárhags- iegar refsiaðgerðir til at- hugunar, hefir samþykt að leggja til, að bandalags- þjóðirnar slíti fjármála- legu sambandi við Italíu, símar fréttaritari Tidens Tegn blaði sínu: „Eg er saimfserður um, ef svo verður áfram haldið og með sama hraða og nú, mim ekki langt líða unz sú afleiðing refsiaðgerð- anna biasir við oss, að til styrjaldar komi milli Breta og Itala^, Italir halda áfram loftárásum sinum í Abessiníu, bæði á norð- ur- og suðurvígstöðvunum. ÖIl íán til Ítalíu eru bönnuð. LONDON kl. 3 í gær. FÚ. Refsinefndin kom samafa í gær, og voru viðstaddir fulltrúar 52 þjóða, þar á meðal Austurrfkis og Ungverjalands. Nefndin samþykti tillögur 18 manna nefndarinnar um að banna alla fjárhagslega hjálp við ítalíu, beina og óbeina. Þetta nær þó ekki til Rauða kross félaga eða kirkjulegra stofnana. Eden lagði áherzlu á það, að meðlimum Þjóðabandalagsins væri settur ákveðinn frestur um framkvæmd þes :ara refsiaðgerða, og vildi, að þess yrði krafist, að þær yrðu komnar til framkvæmda ekki síður en 31. þ. m. Argentína, Austurríki og Ungverjaland sátn hjá. Þrjú riki sátu hjá við at- kvæðagreiðsluna: Austurríki, Ung- verjaland og Argentína. Austur- ríki kvaðst ekki geta neitað aö greiða vexti af láni því, er ítálir hefðu að mestu leyti lagt að mörfcum; Ungverjaland sagðist vera skuldunautur ItalíU, og að ekki væri þannig ástatt fyrir því, að það gæti veitt nokkur lán. Argentína bar því við, að þar í landi byggi milljón ltala. Sum rtkin tóku hart á Argentínu fyrir þessa undanfærslu. Fulltrúar Ka- nada og Ástralíú sögðu báðir, að refsiá'kvæði þetta myndi baka þeim mikið fjárhagslegt tjón, og þar byggi einnig fjöldi Itala, en að þeir álitu, að ákvæði Þjóða- bandalagsins væru skylduatriði hverjum meðlim þess. Eiga ríki utan Þjóða- bandalagsins að taka þátt í resfiaðgerðunnm? Látvinoff mælti með þvi, að leitað væri álits þjóða, sem utan Þjóðabandalagsins standa, og far- ið fram á það, að þau störfuðu með Þjóðabandalaginu að fram- 'kvæmd refsiaðgerða. Málið verð- ur tekið til íhugunar síðar. Átján manna nefndin kemur saman á fund í dag. Þess er vænzt, að hún komist að ákveð- inni niðurstöðu um viðskiftabann við Italfu, áður en vikan er úti. Belgila hefir nú gert ráðstafanir til þess að aflétta banninu á vopnaútflutningi til Abessiníu. 10 pðsand italskir hermenn flnttir heim veikir. PARlS, 14. okt. Samkvæmt upplýsingum, sem bix-tar eru í frakkneskum blöð- um eftir heimildum frá frakk- neskum fulltrúum, sem starfa í Afríku, hafa um 10,000 sjúkir ítalskir hermenn verið fluttir heimleiðis (eða til ítalskra eyja í Miðjarðarhafi) um Suezskurð- inn. Hermennirnir hafa flestir verið haldnir hitasótt eða blóð- kreppusótt. Framannefnd tala nær yfir allan tímann frá því er herflutningamir til Austur-Af- ríku byrjuðu í vor. — Fullyrt er að hvei’t einasta herflutn- ingaskip Itala, á bakaleið frá Austur-Afríku að undanförnu, hafi fluft mörg hundruð sjúka hermenn. (United Press. FB.). Seridiherra ítala í góðu yfirlæti í Add- is Abeba. BERLÍN, 15./10. FÚ. Fréttaxitarar erlendra blaða í Addis Abeba skýra frá því, að ítalsfcil sendihierrann, Vinci gneifi, sem þar er í haldi, sæti að öllu leyti hinni beztu meðferð. Iteisar- inn hefir sætzt á að leyfa sendi- herranum að vera um kyrt í þorg- irnii, þangað til allir ítalskir verzl- unarerindrekar, sem staddir eiti í landinu og búist er við til Addis Abeba, séu þangað feomnir. ítalskt minnismerki komið upp í Adua(!) LONDON, 15./10. FÚ. Sú fregn er nú staðfest, að De Bono hafi haldið innreið sína í Adxia s. 1. suhnudag. Afhjúpaði hann þá minnismerki um ítölsku henxxiennina, sem féllu við Adua fyrir 40 árum, en minnismerki þetta höfðu Italir haft með sér að íheiman. Fiugvélar flugu yfir borg- tina í heiðursskyni við hina föllnxx hermenn. Guðsþjónusta var hald- in í borginni, til minningar um hermennina, og síðan vigðu prest- arnir völlinn, sem minnismerkið stendur á. Farsóttir og manndaúði í Reykjavík vikuna 15.—21. sept. (í svigum tölur næstu viku á undan!: Hálsbólga 42 (53). Kvefsótt 35 (31). Bamaveiki 1 (1). Iðrakvef 16 (18). Misling- ar 0 (1). Kveflungnabólga 2 (0). Taksótt 1 (0). Skarlats- sótt 1 (0). Mænusótt 9 (4). Hlaupabóla 1 (0). Mannslát 9 (7). —. Vikuna 22.—28. sept: Hálsbólga 44 (42). Kvefsótt 43 (35). Barnaveiki 0(1). Iðrakvef 23 (16). Mislingar 2 (0). Kvef- lungnabólga 0 (2). Taksótt 0 (1). Skarlatssótt 0 (l). Kig- hósti 0 (1). Mænusótt 0 (9). Hlaupabóla 0 (1). Ristill 3 (0). Munnangur 1 (0). Mannslát 7 (9). — Landlæknisskrifstofan. (FB.). VIÐSKIfT) m Bamavagnar og kermr tekn- ar til viðgerðar. Verksmiðjan Vagninn, Laufásveg 4. Hvað á að hafa í matimi í dag? Beinlausan fisk, hakkaðan fisk, ý3U, þorsk, saltfisk o. m. fl. Alt í síma 1689. Reynið viðskiftin! Fiskbáðiix Brekkustíg 8. Munið síma 1974, Fiskbúðin Hverfisgötu 37. Ávalt nýr fisk- ur. Sólberg Eiríksson. Sparið peninga! Forðist ó- þægindi! Vanti yður ráður í glugga, þá hringið í síma 1736, og verða þær fljótt látnar í. Nokkur pör af notuðum karl- manns, kven- og barnaskóm, seljast fyrir viðgerðarkostnaði á Skósmíðavinnustofunni, Þórs- götu 23. Sími 2390. Peró í pottiim gerir blæfagran þvottinn. ódýr orgelkensla fyrir byrj- endur. Bjöm Jónsson, Óðins- götu 24. Að tilhlutun fræðslumála- stjómarinnar byrjaði 15. þ. m. ókeypis námskeið fyrir stam- andi og málhölt börn og ung- linga. Uppl. hjá forstÖðukonu Daufdumbraskólans kl. 7—10 í kvöld. Sími 3289. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ, afh. af fni Lilju Kristjáns- dóttur: Áheit frá ónefndri konu í Hafnarfirði kr. 2,00. Áheit frá K. B. kr. 5,00. Beztu þakkir. — Ásm. Gestsson. Homaijarðarkartoflur 12 kr. pok. Gutrófur af Alftanesi 6 kr. pok. Drífandi Langav. 63, simi 2393 BERTA RUCK : r I stolnu f líbn Það leyndi sér fyrir engum, hve hrifinn hann var af ungu stúlfe- unni. Isobel frænka grét nærri því af gleði, og Bournevill-e iávarður lót í lj-ós, að hún myndi hafa hæfileika til þess, að v-erða ódauð- leg lieikk-ona ef hún legði fyrir sig 1-eiklist. Júlía brosti sakleysislega -og sv-araði: — Heldur þú í raún og veru, Seymour frændi, að ég sé efni í 'iéikfconu? Með sjálfri sér hugsaði hún: En hvað þ-eir vita Iítið um, hv-e ágæt leikfcona ég er í ralun og veru. Þ^ grunar ékki að dvöl mín hér er að-eins sfcopl-éikur, sem í raun -og v-em ætti að heita „Júlila Travers" — aðalhlutverkið leikur ungfrú Júlía Ackroyd. ó, að þ-etta verði ekki síðasta sýningin. Enn- þá einh dagur. — Á m-orgun er fimtudagur. Fimtudagurinn rann upp að lo-kum. Vinnukonan k-om inn í sv-efnherbergi Júliu og dró gluggatjöldin til hliðar. Á tebakkanum, sem vixinukonain færði ungfrú Júlíu Travers í rúmið, lá þetta ör Iagaþmngna bréf frá Philip Cbancery. Það var innsiglað með grænu lakki. Júlía settist upp í rúrninu og hár h-ennar ílóði yfir koddann, Hún greip bréfið, en þorði ekki að opna það strax. Hvað myndi þetta bréf færa benni? Eitthvað hvíslaði að henni, að nú þyrfti hún ekkert að hræðast framar. En hvemig mátti það s'ke? En hve hún vonaði að þetta yrði langt bréf. Konuhjarta þráir ætíð löng bréf, full af alls feonar bulli. Hún óskaði að Phil skýrði henni nákvæml-ega frá öllum atvikum, hv-ernig honurn hefði heppn- a&t að þekkj.i míanninn, hvor þ-eirra hefði byrjað samræðurnar og hvað þessi andstyggilegi Harrison h-efði sagt -og sv-o framvegfc. Hjartað barðlst í brjósti hennar þegar hún -op-naði bréfið. Úr um- slaginu dró hún gráa pappírsörk, sem ritiað var á öðrum m-egin: ' „Chelsea á miðvikudag. Kæra Júlía! Þú áttir fcollgátuna um hver sendi nafnlausa bréfið. Ég hitti hahín í íkvöld og samdi við hnan. Ég býst ekki við að þú þurfir að óttast hann friamar. Ég bið kærlega að h-eilsa Isobel frænku. Þinn Phllip Ghmce'ry : ' ‘ í' _ Ó, tautaði Júlía frá sé.r numin af fögnuði. Það var eins og st-eini væri lyft frá brjósti hennar. Hún hneig útaf í rúminu og Jokaði augunum. Þvilík byrði, sem var létt af herðum hennar. Hún var frelsuð. Aldrei framar þurfíi hún að óttast þ-ennain andstyggil-ega Harrison og ógnanir hans um að koma því upp, hver hún væri. Hún þurfti efcki framar að óttiast að þurfa' að hverfa heim 5 fátæktina og þrældóminn. Aldrel framar þurfti hún að fara héðan, þar s-em henni leið svo vel. Phil, fcæri Phil! Hann sagði að ég þyrfti ekk-ert ab óttast framar. Júlí[u varð létt um andardrátíinn. Svo las hún bréfíð aftur, -og nú fyrst varð hún undrandi yfir því, hve fáort það var. V-egna hvers er bréfið svona hræðilega stutt? Það gerir ekk-ert til. Júlía Ackroyd gat sér til að Philip Chanoery hefði ékki viljað skrifa nánar um þ-etta mál. Hver veit hvað getur orðið af bréfum. Það er bezt að þau s-egi s-ein fæst. Þess yrði ekki Iangt að bíða, að hún og Isobel frænka fyndu Philip. Þá gæ'ti hann sagt henni nánara frá öllum atvikum um þ-etta örlagaþrungna samtal. Þessa daga, sem hún átti eftir að vera í Bournevillehöllinni, snérist hugur hennar meir og meir.um Philip Chancery. H-enni kom hann -oftar í hug -en ncokkur af þessum ungu mönnum, siem (um- g'engust hana — jafnvel oftar en Sir Charl-es Miniver, Nokkrum dögum áður en Júlía fór úr Bourneville-höllinni, naut hún þeirrar gl-eði, að h-eyra gestina kappræða um Philip Ch'ancery. Það v-oru þær lafði Trellow -og frú Markoton, s-em sátu og ræddu um þ-etta mál inni í salnum, þar sem Júlía sat lifca og var aðf vinda grænt kniplingasilki fyrir Isobel frænku. ' — Hin dóttirin — hún er cnnþá ógift, eða er það ekki rétt? spurði lafði Trill-ow. Hún var að tala um eitthvert heföarheimili. — Nei, en ég hefi alt af lxaldið að það væri vingott með henni og Philip Chancery, svaraði frú Markt-on alvarl-ega. — Hver er Philip Chanoery? spurði lafði Trillow þreytulega -og Júlía hrökk dálítið við. K-onurnar virtust ekki veita svipbrigðum hennar neina eftirtekt, eða höfðu þær gleymt því, að Trav-ers og Chanoé’y ættirnar voru s'kyldar? Júlíá laut niður að kniplingasilkinu og hlustaði m-eð athygli á tal -kvennanna um Philip Chanoery. — Nú, svo að þér þökkið hann ekki. Það er laglegur iog glæsi- 1-egur maður. Hann var herforingi í Bluntshixie herdeildinni og fór með benni til Afríku. Þar særðist hann á handlegg og varð að draga sig til bafca úr herþjónustunni. Nú á hann h-eirna einhVers staöar í Lond-on. Það v-oru einhverjir að segja, að hann væri ást- fangi!nin: í Betty Doly — en auðvitað gat það efcki k-omið til mála, að þau ættust. Júlía spurði ósjálfrátt: — Vegna hv-ers gat það efcki komið til mála? — Ó, vegna þ-ess, að hann er svo fátæfcur, vitið þér það eicki? sagði frú Marfcst-on. Ég held að h-ann hafi ekki nema 150 sterlings- pund til þess að lifa af um árið. ' — Það er hræöilegt, svaraði iafði Trill-ow. Júlíu til mifcillar raunar fóru frúrnar nú að tala um hatta og mintust e!kki framar á Philip Chancery. Gat það v-erið satt, að hann væri ástfanginn í Betty Doly í D-e- vonshire? Gat;það v-erið, að hann vildi giftast h-enni? — Njfei, Júlíá gat ökk-i trúað því. — En hvað þér eruð iðjusamar, ungfrú Travers, að sitja sv-ona og vinda silki. Það var Sir Charles Miniver, sem fcom inn -og lét þ-essi brð falla um leið og hann virti stúlfcuna brosandi fyrir sér. Júlía brosti ögrandi. — Þér hafið alt af gaman af að minna mig á hve gamall ég er orðinn, sagði Sir Charl-es Miniver glaðiega. — Ég var alls ekki að hugsa urn yður, sagði Júlía önug. Sir Charl-es hafði gamiain af því, hve Júlía var önug. Han-n va:r orðinn sv-o vanur þvj-, að fco-niur gengjust upp við spaugsyrði hans. Þ-essi framk-oma Júlíju var honum gersiamlega framandi. — Ég óska þ-ess, sagði Sir Charles í ásökunarróm, að ef (þérj viljið einhverju sinni húgsa til mín, þá hugsið þér til mín fe-em gamals piparsv-eins. /

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.