Alþýðublaðið - 22.10.1935, Page 3

Alþýðublaðið - 22.10.1935, Page 3
) PRIÐJUDAGINN 22. OKT. 1935. 'AEÞ.ÝÐUBUAÐIÐ AI PÍÐUBLABIÐ OTGEFANDI: i... í> YÐUFLOKKURINN RITSTJÓRI: F R. VALDEMARSSON RITSTJÓRN: Aðaiatræti 8. AFGREIÐSLA. Hafnarstræti 16 SlMAR: 4900—4906. 4900: Afgreiðsia, auglýstngar 4901: Ritstjórn (inniendar fréttir 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss (heirua) 4904: F. R. Valdernarsson < héim.a i 4905: Ritstjórn 4906: Afgreiðsla. STEINDÓRSFRENT H.F MerfesstH femgmðliD. UJVl það var samið pegar nú- verandi stjórnarflokkar gengn til stjórnarmyndunar, að alþyóm tryggingar skyldu koma til fram- íkvæmda í ársbyrjun 1936, enn fremur að framfærslulögunum skyldi bxeytt. Að sjálfsögðu hefir Alþýðu- flokkurinn haft forgöngu um und- irbúning þessara mála, og að hans tilhlutun hafa verið samin þrjú frumvörp um þessi efni, og voru þau lögð fram á Alþingi í gær. Frumvörp þessi eru frumvarp til framfærslulaga, fmmvarp um ríkisframfærslu sjúkra manna og örkumla, og frumvarp til laga um alþýðutryggingar. Um frumvörp þessi er vart að taka það fram, að þau em ekki að öllu leyti á þann veg úr garði gerð, sem Alþýðuflokkurinn myndi 'kjósa, heldur hefir að sjálf- sögðu verið tekið nokkurt tillií til þess, að Framsóknarflokkurinn, sem á að bera mál þessi fram til sigurs með Alþýðuflokknum, gæti ótrauður fylgt þeim fram. Það eru þingmenn Alþýðuflökksins í Neðri deild, sem flytja frumvörp þessi. Bkki þótti fært að fresía flutningi þeirra öl!u lengur, en hins vegar er það að vonum, þó þingmenn annara flokka séu enn þá ekki búnir að kynna sér þau til hlýtar, þar sem um mjög mikla lagabálka er -að ræða, enda hafa Framsóknarmenn til þessa ekki talið sig frumvörpunum svo kunnuga, að þeir gætu teldð af- fetöðu til þeirra í leinstökum aírið- um, en engar líkur benda til þess, að nokkur ágr-einingur verði um meginatriði þessara mála milli stjórnarflokkanna. Engum blandast hugur um það, að þessi frumvörp eru þau merk- ustu, s-em fyrir þinginu liggja, og langt er síðan jafnmerk frum- vörp hafa v-erið lögð fyrir Al- þingi. Framfærslufrumvarpið nemur burtu siðustu leyfar hinna svörtu bletta, s-em verið hafa á fram- færslulöggjöf okkar. Fyrir ötula baráttu Alþýðuflokksins er hinn svívirðilegi réttindamissir, sem samfara var þegnum sveitarstyrk, horfinn úr sögunni, og með þessu frumvarpi hverfa með öliu síð- ustu leyfar hr-eppaflutningsins, m réttindamissirinn og hreppaflutin- ingurinn voru sem kunnugt er svörtustu blettirnir á framfærslu- lögum okkar eða fátækralögum, eins og þau hafa heitið. Samkvæmt frumvarpi þessu öðlast hver maður framfærslu- rétt þar sem hann á heimili á hverjum tíma, og þar m-eð er úr sögunni ailur metingur milli hreppa ög bæjarfélaga út af framfærslu fátækra. Að öðru leyti er ekki hægt að rekja efni frum- varpsins nánar að þessu sinni. Frumvarpið um framfærslu sjúkra manna og örkumla sam- rærnir og endurbætir hin ýmsu lög, sem um þau mál hafa fjall- að, svo sem berklavarnalögin o. fl. Frumvarpiö um alþýðutrygg- ingarnar er hins vegar að mestu leyti algert nýmæii hér á iandi. Þar er stigið spor í þá átt að tryggja öllum lífsframfæri þó veikindi, elli, örorka eða slys hamli þeim fiá að vinna. Alþýðu- blaðið hefir síðastliðinn vetur skýrt -efni þessa frumvarps nokk- uð, en þar s-em um svo mikils- v-ert nýmæli er að ræða, mun það innan skamms skýra frumvarp þetta nánar. Karlavelðarnar. Frh. af 1. síðu. þ-að, sem annars h-efði orðið, ef karfav-eiðar hefðu ekki verið stundaðar, því að alt bendir til þess, að við munum nota að fullu ísfiskkvota okkar, -en aðrar veið- ar hefðu togararnir tæplega getað stundað. Um saltfiskv-eiðarnar er sama máli að gegna og um ísfiskyeið- arnar, þær eru heftar af kvotum og það svo mjög, að til vandræð-a horfir. Það er því ekkert n-ema gott um það að segja, að við gætum látið togarana stunda arð- bæran v-eiðiskap seinnihluta vors, og þannig létt eitthvað á saltfisk- kvotanum. En sem sagt, það er ór-eynt enn þá, hvort karfaveiðar geta borið sig á vorin. Or þessu mun v-erða skorið á sínum tíma, því að togara-eigendur og síld-ar- veiksmiðjur landsins munu hafa fullan hug á að stofn ali'l tiirauna- xeksturs straks á komandi vori. Frá sjónarmiði sjómannanna eru karfaveiðarnar einhv-erjar þær arðvænlegustu, sem g-erast. Má t. d. nefna, að hás-etar á Gulltoppi báru úr býtum á tí'unda lmndráð krónur á þ-eim 45 dögum, s-em skipið var við veiðar í haust. Það -er b-ersýnilegt af því, sem hér h-efir farið á undan, að karfa- veiðarnar og vinsla karfans í verksmiðjum landsins á sér til- v-erurétt, og þ-ó er ótalinn stærst-i kostur þ-eirra, og á ég þá við það, hve mikla atvinnu þ-essi rekstur getur veitt í landinu. Eins og áður er sagt, unnu verksmiðjurnar mjöl og lýsi úr karfanum, en auk þ-ess var lifrin hirt úr nokkru af honum og seld á -eri-endan markað. Við vinslu mjölsins og iýsisins þarf sama mannafia og við venjulega síld- arbræðslu, en lifrartak-an iein ier margfalt vinnufrekari en v-erk- smiðjureksturinn, ef hún er fram- Ikvæmd í stórum stíl. 1 haust var lifrin ekki hirt n-ema að litlu i-eyti. Bæði var það ,að ekki voru til tæki í verksmiðjun- um til þess að bræða hana og varð því að senda hana út ó- unna, og lika vissi rnaður ekki hve mikið v-erð mætti fá fyrir hana. En það h-efir nú komið í ljós, að lifrartakan bar sig, og varð hún þó bæði dýr og ó- drjúg, -eins og von var til, m-eðan ekki var f-engin full xeynsia fyrir því, hvernig h-enni yrði bezt hag- að. Síldarverksmiöjur ríkisins munu hafa fullan hug á að fá sér tæki til þess að bræða lifrina hér heima, ienda er það bráðnauðsyn- 1-egur og sjálfsagður hlutur, því að ekki er hægt að g-eyma lifrina n-ema talunark-aðan tíma án þ-ess hún sk-emmist, n-ema þá með ærn- um tilkostnaði. Lifrin er því vara, s-em seljast v-erður -eins fljótt og liægt -er. Líka -er marltaður fyrir lifrina mjög takmarkaður, því að hana g-eta ekki keypt -aðrir en þeir, sem hafa tæki til þess að vinna úr henni lýsið. Það er því ástæða til aö halda, að iifrartakan v-erði arðvænlegtii í framtíðinni en hún var í haust, og verðía þá s-ennilega öll, -eða því s-em næst öll, lifrin hirt, þegar karfavinslia h-efst á nýjan 1-eik; -en til þess að það megi takast, þarf alt að því þrisvar sinnum fleira fólk við lifrartöku, m-eðan á löndun stend- ur, -en þarf við v-enjulegan vexk- smiðjurelistur. Karfavinslan virðist i fljótu bragði vera allra m-eina bót fyrir okkar litla þjóðfélag, og færi bet- ur að svo yrði; en ég er enginn spámaður, og skal ósagt látið, hvað framtíðin felur í sfcauti sínú þessum iðnaði til handa. Þórchir Þorbjarna'son. 5 tvíbýlisióðir við Hringbraut, austan Hofsvalla- götn, verða leigðar ti! íbúðarliúsabygginga. Umsókeir sendist borgarstjóraskrifstofunni, sem gefur nánari upplýsingar, fyrir hádegi næstk. föstu- dag 25. þ. m. Borgarstjórinn i Eeykjavík, 21. okt, 1935. HalMórsson. Piltar þeir, sem létu skrá sig við skráningu atvinnu- lausra unglinga í september s.l. eru beðnir að mæta í bíósal Austurbæjarskólans (gengið inn úr portinu) fimtudagirm 24. okt. kl. 6 e. h. stundvíslega. Nám í Bændaskólaiium á Hólum. Nefndin hefir hug á að utvega styrk handa 5—6 pilt- um, 17—18 ára til náms við Bændaskólann á Hólum, og eru þeir, sem langar til að komast á skólann, beðnir að snúa sér til Vilhjálms S. Vilhjálmssonar blaða- manns í ritstjórnarskrifstofu Alþýðublaðsins, kl. 3y2 til 4i/2 á miðvikudag. Gunnar M. Magnúss, Vilhjálmur S. Villijálmsson, Bjarni Benediktsson. S|ómannafélag Reykfavikur 20 ðra aímæli félagsins verður haldið í Iðnó miðvikudaginn 23. þ. m. kl. 7Yz eftir hádegi. Aðeins félagsmenn geta fengið aðgöngumiða, sem verða afhentir á skrifstofunni í dag til kl. 8 e. h. og til kl. 4 e.h. á miðvikudag. Ekkert selt við innganginn. NEFNDIN. Hornafjarðarkartöflur 12 kr. pok. Gulrófur af Alftanesi 6 kr. pok. Drífandi Laugav. 63, simi 2393 verulegu leyti og byrja fram- leiðslu innanlands á mörgu því, sem áður hafði verið keypt frá útlöndum. Það var líka eina sjá- anlega leiðin til þess að sigrast varanlega á atvinnuleysinu og tryggja framtíð hinna vinnandi stétta. En allar slíkar ráðstafanir voru óhugsanlegar með öðru móti en því, að stjórnin fengi raunverulegt vald til þess að ráða því hvað og hve mikið yrði flutt inn. Til þess var gjald- eyrisskrifstofan stofnuð um áramótin 1932 og 1933 skömmu eftir hinn glæsilega kosninga- sigur Alþýðuflokksins, þó að- eins til þriggja ára, fyrst um sinn. Stórkaupmennirnir gengu að vísu nauðugir inn á slíkt eft- irlit og slík höft á gróðrabralli þeirra, enda hafa þeir fyrir löngu séð eftir því. Gjaldeyrisskrifstofan hefir í höndum Stauningsstjórnarinn- ar orðið hornsteinninn undir því þrautseiga og framsýna upp- byggingarstarfi, sem síðan hef- ir verið rekið á sviði atvinnu- lífsins í Danmörku. Verzlunar- jöfnuður landsins hefir verið réttur við. Innflutningurinn hef- ir verið takmarkaður stórkost- lega á iðnaðarvörum, sem hægt er að framleiða í landinu sjálfu, og vélar og hráefni flutt að í staðinn til þess að koma fótum fyrir nýjar innlendar iðnaðar- greinar. 100 000 atvinnulausir verkamenn — helmingur alls þess stóra hóps, sem var at- vinnulaus árið 1932 — hafa aftur fengið atvinnu, þar af 70 —80 000 í iðnaðinum. Nýju iðn- aðargreinarnar einar út af fyrir sig hafa í skjóli gjaldeyrisskrif- stofunnar og innflutningshaft- anna skapað atvinnu handa 20 þúsund rnanns! Innkaup landsins hafa undir eftirliti gjaldeyrisskrifstofunn- ar einnig verið flutt þangað, er sölumöguleikar eru á dönskum útflutningsvörum, fyrst og fremst til Englands. Á þann hátt hefir danska landbúnaðin- um verið tryggður markaður fyrir ákveðið magn af aðalút- | flutningsvöru sinni, svínakjöt- inu, við mjög góðu verði. Og ! lanabúnaðurinn er aftur rekinn með hagnaði. Stjórn Staunings hefir með þessu markvísa viðreisnarstarfi lagt grundvöll að nýju viðskifta- fyrirkomulagi við útlönd og nýrri framleiðslu innaniands, sem ief bygt verður framvegis á honum, getur trygt varanlega velferð hinna vinnandi stétta í landiniu, jafnvel þótt þau viðskiftahöft, sem nú eru á heimsmaxkaðinum, haldist. En þetta nýja fyrixkomu- lag — sem fyrst og fremst bygg- ist á gjaldeyrisskrifstofunni og ströngu eftirliti rikisins með öll- um innflutningi og útflutningi — og vöxtur iðnaðarins og þar með aívrnnunnar innanliands er vitan- lega ekki trygt svo lengi, sem eiginhagsnrunaflokkar íhaldsins, senr eru þessu fyriXkomulagi fjandsamlegir, geta látið lands- þingið stöðva alla unrbótalöggj'öf Alþýðuflökksstjórnarinnar. Það er að vísu ekki loku fyrir það skotið, að Alþýðuflokkurinn og radikali flokkurinn geti, þrátt fyrir hið úrelta kosningafyrirkomulag til landsþingsins, unnið meirihluta í þvi. Meirihluti íhaldsflokkanna þar nenrur í dag ekki mema einum fjóxum atkvæðum, og nýj- ar kosningar til landsþingsins eiga að fara frarn á næsta ári. En geti hinn rnargyfirlýsti rrneiri- hluíavilji þjóðarinnar ekki gert sig gildandi á þann hátt, er Staum íng staðráðinn í því, að stofma til stjórmarskrárbreytingar, þótt hún sé miklum erfiðleikum bundin, og afnema landsþingið til þess að Ú'yggja í eitt skifti fyrir öll fram- tíð lýðræðisins í landinu. Það er óttinn við þietta: að missa sérréttindi sín í landsþing- inu og verða í framtíðinni að beygja sig fyrir meirihlutavaldi hinna vinnandi stétta, sem býr á bak við þá ábyrgðarlausu æfin- týrapólitík, sem dönsku íhalds- flokkarnir hafa tekið upp- í s'umiar. Hún byrjaði með því að reyna að spila konungsvaldinu útámóti meirihlutastjórn þjóðþingsins. Hinum hálf nazistisku „Bænda- samtökum“, — L. S. — var stefnt til kröfugöngu til Kaupmannahafnar, og foringjar þeirra: stórjarðieig- endur, aðalsinenn og aðrir flott- ræflar og iðjuleysingjar yfirstétt- anna, gengu á konungsfund til þess að bera upp fyrir honum kröfur „bændanna" og kæra stjórn Staunings. Þeir væntu þess, að viðburðirnir frá 1920, þegar konungurinn tók sér vald til þess að víikja ráðuneyti Zahles frá völdum og fela ólöglegri íhalds- stjórn að rjúfa þjóðþingið, myndu endurtaka sig. En það voru fleití en þeir, sum mundu viðburðina frá 1920: Á Amalienborgarhöll hittu þeir ekki að eins konungiinn, heldur einnig Stauning, og voru látnir vita það, að það væri meirihlutastjórn þingsins, en ekki konungurimn, sem færi með völd- jin í landinu! Næsta tilraun íhaldsins til þess að koma Stauningstjórnimni á kné var hið svonefnda „gjaldeyr- isveriífaH“, sem „Bændasamtök- 5n“ gengust fyrir í júlí, og er áður óbeyrð aðfierð í stjórnœálabaráttu á Norðurlöndum. Það átti að vera i því falið, að hinir „nauðstöddu bændur“ bæðu kaupendurna á Englandi að lialdia aftur öllum greiðslum fyrir danskar landbún- aðarafurðir í þrjá mánuði, til þess að hindra það, að bankarnir og stjórnin í Danmörku fengju nokkurn erlendan gjaldeyxi til að greiða nneð innfluttar nauðsynja- vörur! Þetta fálneyrða tilræði við landið og þjóðina gat, ef hægt hefði verið að fylgja því eftir. ekki endað nneð öðru en verð- falli dönsku krónunnar, sem undir núverandi viðskiftahöftum á heimsmarkaðnum ekki fól í sér ailra niinstu tryggingu fyrir aukn- um sölumöguieikum danskra landbúnaðarafurða í útlöndium, en óhjákvæmilega hlaut að hafa alls- herjardýrtíð í för .með séf í (Dan- mörku. Undirtektir bændanna urðu því yfirleitt alt aðr- ar en þær, sem stórjarðeigend- urnir og hakakrossgreifarnir í L. S. höfðu gert sér vonir um. Húsmennirnir, þ. e. a. s. smá- bændurnir, neituðu að vera með til þess að leggja snöruna um sinn eiginn háls, enda fór ,,gjaldeyrisverkfallið“ innan skamms út um þúfur og var að endingu formlega aflýst fyrstu dagana í þessum mánuði. En jafnvel þótt bæði „bænda- kröfugangan" til Kaupmanna- hafnar og „gjaldeyrisverkfall- ið“ endaði með smánarlegum ó- sigri hinna háeðalbornu æfin- týramanna og iðjuleysingja, sem að því stóðu, var ekki hægt að loka augunum fyrir því, að þessi samvizkulausa spekúla- sjón í erfiðleikum landbúnaðar- ins, einkum smjörframleiðsl- unnar, sem ekki ber sig ennþá, fól í sér alvarlega hættu fyrir þá góðu sambúð milli verka- manna og bænda í Danmörku, sem Stauning, þrátt fyrir und- irróður stórbændaforingjanna, frá því fyrsta hefir reynt að tryggja með stjórnarráöstöfun- um sínum. Hann gerði því í á- gúst og september enn eina til- raun til þess að ná samkomu- i lagi við íhaldsmeirihlutann í landsþinginu um þau vandamál landbúnaðarinns, sem eru mest aðkallandi á þessu augnabliki. Hann bauðst til þess, að ríkið legði fram 100 milj. kr. í skulda- skilasjóð, sem gert var ráð fyrir að gæti hjálpað 60 000 bænd- urn til þess að losa sig úr verstu skuldavandræðunum, 30 milj. kr. á næstu tveimur árum til þess að létta vaxtabyrðinni af öðrum 50 000 bændum og 20 milj. kr. til þess að tryggja smjörframleiðendum viðunandi verð, kr. 2,25, fyrir hvert kíló af smjöri, sem selt væri á inn- anlandsmarkaðinum — alt þó með því skilyrði að kostnaðin- um af þessum fjárframlögum yrði fyrst og fremst jafnað nið- ur í auknum sköttum á hátekju- mennina í landinu. Þessar tillögur ætlaði stjórn- in að leggja fyrir þjóðþingið, sem átti að koma saman þ. 1. október í haust. En það var einnig annað stórmál, sem beið (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.