Alþýðublaðið - 30.10.1935, Side 3

Alþýðublaðið - 30.10.1935, Side 3
I ________________________AEPÝÐOBDAÐIS_______ Ríkisútgerð nýtízkn togara. 2-3 nýir togarar verða að bætast við flotann á hverju ári, tii þess að halda honum við. Eftir Jón Sigurðsson, erindreka. AsmoQdnr Sveinsson mvndhðno- vari gefnr rikinn stórmyud eftir sig Líjtið hefir frézt af ÁsnmndL Sve'inssyini myndhöggvara undan- MIÐVIKUDAGINN 30. OKT. 1935 ALÞfÐUBLAÐIÐ UTGEFANDI: iULÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEMARSSON RITSTJÓRN: Aðalstræti 8. AFGREIÐSLA: Uafnarstræti 16. SIMAR: 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjóm (innlendar fréttir) 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima) 4904: F. R. Valdemarsson (heima) 4905: Ritstjóm. 4906: Afgreiðsla. STEINDÖRSPRENT H.F. Rikisðtgáfa skðfa- béka. TILLAGA Vilmundar tand- læknis um ríkisútgáfu 'skóla- bóka hefir vakið alnnenna athygli, og rnun ekki ofmælt, að menn úr öllum stjórnmálaflokkum hafi tekið hienni fegins hendi. Það er þiegar viðurkent af öll- um, sem hafa hugsað um þessi mál, að útgáfa skólabóka og dreifing þéirra meðal barna og unglinga hefir verið í mesta ó- fremdarástandi. Tilraunir hafa verið gerðar til þess af hálfu þess opinbera, að koma á eftirliti með vali bókannia,' og hafa þær borið nokliurn árang- ur. Að öðru leyti hefir þetta mál verið í höndum bóksala og bóka- útgefenda, og hefir það hvorki reynst betur né ver en hvert ann- að starf, sem smertir almennings- hieill, en er framkvæmt með einka- hagsmuni fyrir augum. Niðurstaðan hefir sem sé orðið: dýrar bækur, hóflaus skattur á bak allra þeirra, sem börn eiga í - skólum. Kennarar og foreldrar bafa fyr- ir löngu skilið, hvílík óhæfk' þessi skattur er, og hvílík vandræði af honum hafa leitt á mörgum fá- tækum barnaheimilum. Kostir ríkisútgáfunnar. Ef ríjkið tekur útgáfu allrá skólabóka í sínar hendur, leiðir það fyrst til þess, að auðvelt verður að láta hina hæfustu menn vinna að samningu og vali bók- anna. Par næst verður það til þess, að útgáfan verður ódýrari, þar sem allar bækurnar yrðu prentaðar í einni og sörnu prent- smiðju, þ. e. Ríkisprentsmiðjunni, og hún myndi framkvænia verkið svo ódýrt, s-em auðið er. Loks leiðir það til þess, að dreifing bókanna verður framkvæmd milli- iiðalaust af starfsmönnum þess opinbera (kennunum), og mundi þamiig sparast allur sá skattur, sem nú r-ennur í ;vasa bóksalaimia. I tillögu Vilmundar er gert ráð fyrir því, að kostnaður sá, s-em af útgáfunni leiðir, v-erði innheimtur sem skattur af ölluin þ-eim beim- ilum, sem eiga börn á skóla- skyldualdri. Fullvíst má teljast, að þessi skattur verði ekki rneiri á hvert heimili en s-em nemur þ-eim kostnaði, sem nú fer til þess að útvega einu barni skóla- bækur. Með þiessum hætti ve.ður mjög mikium útgjöldum létt af berðum þeirra beimilisfeðra, s-em eiga fyrir mörgum börnum að sjá. Steingrímui’ Guðmundsson, framkvæmdarstjóri Ríkisprent- smiðjunnar, vinnur nú að því, að gera kostnaðaráætlun fyrir þetta þjóðþrifafyrirtæki. Undirtektirnar. Eins og áður er sagt, hefir þ-essi tillaga landlæknis hlotið mjög góðar undirtektir. I grein þeirri, sem ég reit um karfaveiðar og vinslu og birtist hér í blaðinu 29. sept. s. 1. mintist ég lítilsháttar á það, að nauðsyiilegt væri fyrir rBtið að fá noitkra nýtízku tog- ara, sem reknir væru í sam- bandi við síldarverksmiðjur þess, og vil ég nú með nokkr- um línum sýna fram á, hversu mikil nauðsyn er á, að máli þessu sé veitt fuli athygli og hafist sé handa nm fram- kvæmdir. Síðan 1927 hefir íslenzki tog- araflotinn rýrnað ár frá ári, togarar hafa strandað eða far- ist á annan.hátt og fáir komið í staðinn. Árið 1927 voru 39 togarar í eigu Islendinga, nú eru þeir ekki nema 37 talsins og fléStir eru þeir gamlir, úr sér gegnir og dýrir í rekstri. Þrátt fyrir fólksfjölgun og þar af leiðandi nauðsyn á aukn- um framleiðslu og atvinnutækj- um, hefur togurunum fækkað. Fyrir bæjarstjórnarkosningarn- ar síðustu var sýnt fram á það af Alþýðuflokknum, hver nauð- syn væri á því, að endurnýja og auka við togaraflotann, en íhaldið komst í meiri hluta og ekkert hefir verið gert. Síðan eru liðin 2 ár og enginn togari hefir bæst við í hópinn og er því síst minni þörf endumýjun- ar og aukningar nú en þá. Mér finst rétt að gefa yfirlit yfir aldur þessara fáu togara, sem til eru, en eftir aldri þeirra má mikið marka ásigkomulag^, hæfni til veiða, hversu mikið öryggi áhafnar er og einnig þurfa eldri skipin mikið meira viðhald heldur en þau sem nýrri eru. Aldur togaranna er sem hér segir: Bygður Ára Garðar ____________ 1930 5 Venus ______________ 1930 5 Gulltoppur _________ 1927 8 Gyllir ___....______ 1926 9 Hannes ráðherra ____ 1926 9 Júpíter __________ 1925 10 Andri _____________ 1921 14 Baldur _____________ 1921 14 Otur ............. 1921 14 Snorri goði ________ 1921 14 Gullfoss _________ 1920 15 Barnakennariar hér í Reykjavík og víðs vegar um landið eru nú að safna undirskriftum til alþingis um að hrinda þessari hugmynd í framkvæmd, og eru allar líkur til, að hver og einn einasti kenn- ari v-erði m-eð. Ýmsir málsmetandi m-enn af öllum stéttum og flokkum hafa og tjáð sig fylgjandi þessum tillög- um. Alþýðuflokkuriim flytur frum- varpið. Eins og kunnugt -er, befir Al- þýðuflokkurinn á þingi flutt frum- varp um ríkisútgáfu skölabóka. Frumvarp þetta fór um margt skemur en þingmenn flokksins h-efðu óskað, -en þeir þorðu ekki að vænta þess, að hin íhialdssam- ari öfl þingsins g-engju 1-engra í umbótaáttina. Nú virðist hins v-eg- ar alt benda til þess, að fylgi fá- list í þinginu fyrir tillögum land- læknis, og hefir Alþýðuflokkurinn því á h-endi að br-eyta frumvarp- i;nu í samræmi við þær. Haukanes 1920 15 Júní . 1920 15 Kári 1920 15 Leiknir 1920 15 Maí 1920 15 Skallagrímur 1920 15 Surprice 1920 15 Tryggvi gamli 1920 15 Ver 1920 15 Þórólfur 1920 15 Hafsteinn 1919 16 Hávarður Isfirðingur 1919 16 Karlsefni 1918 17 Sviði ... 1918 17 Arinbjörn hersir 1917 18 Bragi 1917 18 Max Pemberton 1917 18 Belgaum 1916 19 Egill Skallagrímsson 1916 19 Ólafur 1916 19 Gylfi 1915 20 Kópur - 1915 20 Rán 1915 20 Sindri 1915 20 Hilmir 1913 22 Geir 1912 23 Meðalaldur togaranna er 15 ár eða vel það. Ekki er ástandið betra hvað línuveiðagufubátana snertir, þeirra meðal aldur er 25 ár og eru margir hverjir svo úr sér gengnir að lítt sjófærir mega teljast, sannkallaðir mann- drápsbollar. Togarar þessir eyða frá 7— 14 tonnum af kolum á sólar- hring hverjum og ganga ekki nema 9—10 mílur enskar á klst. Þeir nýtísku togarar, sem bygð- ir hafa verið í Englandi nú á síðustu árum, eru mikið stærri heldur en okkar gömlu, eyða ekki meira en 5—7 tonn- um af kolum og ganga 12—14 mílur. Togara þessa mun hægt að fá fyrir um 350—400 þús. kr. og jafnvel minna ef fleiri eru keyptir. Það er marg sannað, að tog- araútgerðin ber sig einna bezt þeirrar útgerðar, sem stunduð er hér við land og þeir menn, sem á togurum vinna hafa einna lífvænlegustu kjör allra fiski- manna. Það er engum vafa bundið, að togaraútgerðina ber að auka og verður þá að sjálf- sögðu að fá nýtísku skip, en ekki að gera kaup á gömlum kláfum, sem aðrar þjóðir eru að leggja niður, þó þau yrðu aðeins ódýrari í svipinn. Nú munu margir spyrja: „Leyfir markaður sá, sem við höfum, fleiri atvinnutæki og þar með aukna framleiðslu á þessu sviði?“ Þessu verður að svara játandi. Möguleikar hafa opnast með karfavinslunni til þess að verksmiðjumar verði reknar í 4—5 mánuði í stað tveggja eins og verið hefir und- anfarið. Það þýðir að togara- flotinn eða mikið af honum getur stundað karfaveiðar 2—3 mánuði ársins og sparast þar með Englands-ísfiskkvotinn á meðan. Við skulum hugsa okkur að 20 togarar væru að karfaveið- um 1% mánuð að haustinu. Að- eins það jafngildir um það bil 40 ísfisktúrum. Eitt veigamikið atriði má og nefna í þessu sam- bandi: Ef ríkið keypti togara, sem væru reknir í sambandi við verksmiðjurnar, væri rekstur verksmiðjanna betur trygður, heldur en verið hefir, er þess skemst að minnast að hálfilla ætlaði að ganga fyrir þær að fá togara til síldveiða á s. 1. vori og eins til karfaveiða nú í haust. Yfirstandandi ófriður og ráð- stafanir vegna hans geta leitt til þess, að alveg taki fyrir fisk- sölu okkar til Italíu, minsta kosti á tímabili og ef svo færi að sá markaður lokaðist, vakn- aði su spuming, hvort ráðlegt væri að auka við togaraflotann, þegar komið hefir fyrir, að við höfum ekki getað haldið flota þeim, sem til er gangandi vegna þröngra markaða. En því er til að svara og hefir marg oft verið talað um það áður, að leita nýrra markaða og nú þeg- ar era nokkrir menn úti þeirra erinda og má vænta einhvers árangurs af þeirra ferðalagi. Einnig er hægt að benda á það, að hægt muni í framtíðinni og jafnvel nú á næstunni að fá mun meiri markað fyrir hertan fisk en fengist hefir á þessu ári. Þá mætti gera þá sanngirnis- kröfu til Englendinga, þar sem þeir standa fyrir refsiráðstöf- unum gegn Italíu, að þeir hækki kvotann og kaupi af okkur sem því svara, sem við hefðum get- að selt til Italíu. Það skal engu spáð um hvemig þeirri mála- leitun yrði tekið, en sjálfsagt finst mér að reynt sé. Eitt er víst, að ef við ætlum okkur að lifa, þá dugar ekki að höggva alt af í sama kné- mnn. Fólkinu fjölgar, þörfin eykst, og markaðir þrengjast, þar sem við höfum haft þá áður. Á þessu sviði verðum við að nema lönd. Stefnan á að vera: miklu fjölbreyttari verk- unaraðferðir, vömvöndun og leggja alt kapp á að leita nýrra markaða. Ég held að allir þeir, sem nokkuð um þessi mál hugsa, hljóti að vera sammála um það, að flotann verður að endurnýja og auka áður en það er um sein- an, og er eðlilegast að ríkið ann- ist þær framkvæmdir. Hið marglofaða.einstaklings- framtak hefir áþreifanlega aug- lýst vanmátt sinn og dauða- dæmt sjálft sig. Nú á þessu þingi mun verða að tilhlutun Skipulagsnefndar flutt frumvarp þess efnis, að keyptir verði togarar, sem verði reknir af ríkinu eða rfld og bæjarfélögum í sameiningu, og er hugmynd neffndarinnar að nú þegar á næsta ári komi 3 togarar og svo 2-—3 á ári þang- að til flotinn er kominn í það horf sem vel við má una. Æskilegt væri að þingið bæri gæfu til þess, að samþykkja frumvarp þetta, án þess að gera breytingar á því, sem til tafar eða skemdar geta leitt. Allur almenningijr mun fylgja því með athygli fevernig farið verður með mál þetta. Ingólfnr Jónsson cand. juris fyrv. bæjarstjóri. Allskonar lögfræðiestörf, mál- færzla, innheimta, samninga- gerðir, kaup og sala fasteigna. Bankastræti 7 (næstu hæð yfir Hljóðf ærahúsinu). Sími 3656. Viðtalstími kl. 5—7 sd. falrn tvö á. Kuanugir vissu að haíin vajm lftiði að list sinni, ifín var önnum 'kafinn við að byggja hús yfir sig og listaverk sfn við Ene>'jmg.ötu 41, og nokkuð marg- ir hafa nú heimsótt hann í þettia veglega hús. Ég hiehnosóitti Asmumd Sveins- þom í gær og fór um listasahy hajns... Ásmundur hefir tíðindi að siegjai manni.. Harnrn hiefir undan- farna mánuði unnið svo að segja móitt og dag að miklu listaverld, stærstu stamdmiynd, siem hamn hefir gert, og nú gnæfir hún til- kiomuimikil og voldug í vim'nu- st'ofu haíns máðri. Myndin er af verkamanni, sem situr upp við múrvegg í hvíld. Hún er tröllaukin, en léttur kraft- ur stafar úr hverjum drætti og hverju fari. Myndin er í yfirnáttúrlegri stærð og hver einasta lína lifir í hárfLnum dráttum, aflið er full- Romið í myndinni, hvíldiu sönn- Hvað heitir þessi mikla mynd? spyr ég Ásmund. Ég hefi enn ekki ráðið það við mig. Hvað finst þér til dæmis um að hún héti Hugsandi verkamað- ur eða Milli þátta? Myndin á að sýna verkamann, sem er mýbúinn að leggja frá sér verkfærið og er að hvila sig, hann er í djúpum þönkum, ef til vill hefi ég verið undir áhrifum vinnunnar, sem ég hefi unnið undanfarin tvö ár, er ég gerði þessa mynd. Er þetta ekki stærsta mynd þín? Jú, sú langstærsta. Ég hefi að vísu gert stórar myndir áður, en þær eyðilögðust hjá mér, v-egna þess að ég hafði ekkert nothæft húsnæði. En nú hefi ég fengið gott húsnæði fyrir góða hjálp þjóðar minnar og nú get ég fyrst byrjað fyrir alvöru að vinna, enda þýkir mér gaman að vinna i þessu húsi. Og hvað ætlar þú að gera við þessa mynd ? Þetta er fyrsta myndin mín í hinu nýja húsi, og ég ætla að gefa þjóðinni hana, það er ríkinu. Hún er nú komin í gips, en hugmynd mín er sú, að hún verði steypt í granítsteinsteypu eða jafnvel hrafntinnu og að henni verði svo valinn staður einhvers staðar þar, sem fólk á aðgang að henni. Ég hefi til dæmis hugsað mér skemti- garðinn, en annars læt ég þá unf að velja henni stað, sem taka við henni. Ásmundur Sveinsson snýr myndinni á alla vegu fyrir mig. Þetta er eitthvert siórfenglegasta iistaverk, sem íslenzkur maður hefir gert. „Ég hefi lagt mikla al- úð við þetta verk. Ég befi hugsað um hana nótt og dag og ég hefi lifað mig inn í hverja línu,“ seg- ir Ásmundur og brosir afsakandi. Hann er ekki vanur því að verna svona opinskár um áhyggjur stn- ar og list. Honum þylkir auðsjá- anlega vænt um þessa mynd. ÁSMUNDUR SVEINSSON Hvenær ætlarðu að afhenda rík- inu listaverkið ? Ég veit það tíkki enn, en það verður innan skamms tíma. Ætlarðu ekki að hafa myndina til sýnis fyrir almenning bráð- lega? Jú, ég hefi hugsað mér að hafa hana til sýnis hér á sunnudaginn kemur kl. 10—12 og í—5. Ásmundur Sveinssón er tvi- mælalaust lærðasti myndhöggv- ari, sem við eigum. Fátækt og allsleysi hefir undanfarin ár orð- ið þess valdandi, að hann hefir ddd getað unnið. Nú er hann tekinn til starfa fyrir alvöru, og má því búast við miklum lista- verktun frá hans hendi. V. S. V. FTil'l U.V^Th Jrt.l r-T rm Burtferð Esju er frestað til kl. 9 á föstudagskvöld.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.