Alþýðublaðið - 26.11.1935, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGINN 26. NÓV. 1935.
ALÞÍÐUBLAÐIÐ
ALÞjgÐUBLAÐIÐ
. OTGEFAJíDI:
-..LP í ÐUFLOKKUKIN N
RITSTJÖRI:
F. R. VAIDEMARSSON
RITSTJÖRN:
ASalstræti 8.
AFGREIÐSLA:
Hafnarstræti 16
SIMAR:
4900—4B08.
4900: AfgreiSsla, auglýsingar.
4901: Ritstjóm (innlendar fréttir)
4902: Ritstjóri.
4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima)
4904: F. R. Valdemarsson (heima)
4905: Ritstjóm.
4906: AfgreiSala.
STEINDÖF.SFRENT H.F.
Mr ísinðir.
NAZISTADRENGIRNIR boð-
uftu til fundar fyrir skömmu
síöan og buðu alla „pjóðræ'kna
menn“ velkomna. Fjöldi pá boð
p'eirra í þieirri góðu trú, að sið-
aðir menn byðu. Þegar til fundar
kom, bað einn af leiðtogum ungrá
Alþýðuflokksmanna um orðið. I
stað þess að veita honum það, var
honum hrundið all-óþynnilega
niður af leiksviði samkomuhúss-
ins, og leiddi það til ryskinga um
alt húsið, og urðu drengsnáðar
Hitlers að hætta við öll funda-
höld um sinn.
I gærkveldi boðuðu ungir Al-
þýðuflokksmenn til fundar. Var
öllum heiniill aðgangur, og fékk
hver.stjórnmálaflokkur, sem sendi
fulltrúa, ákveðinn ræðutima, naz-
istar einnig.
Fundurinn fór vel og skipu-
lega fram. Fulltrúar hinna ýmsu
stjórnmálaflokka fluttu snjallar
ræður og gerðu grein hver fyrir
stefnu síns flokks, nema hva'ð
nazistar áttu erfitt með að fylla
út í sinn ræðutíma, endá hafa
pdltarnir frá litlu að segja,
Þessir tveir fundir eru fulltrúár
fyrir tvær stefnur.
Fyrri fundurinn er fulltrúi fyrir
einræöis- og ofbeldis-stefnu þá,
sem á undanförnum árum hefir
geisað sem farsótt um mikinn
hluta Norðurálfunnar. Það er ó-
maksins vert, að virða vel fyrir
sér það, sem gerst hefir í sam-
bandi við þann fund.
Af auglýsingunum um fundinn
mátti ráða, að fundarboðendur
teldu sig mikla lýðræðissinna. —
Þetta ier venjuleg nazista-Iygi, því
ein hielzta blékking þeirra hefir
jafnan verið sú, að hafa á sér
yfirskyn lýðræðisins. En þegar til
fundar kemur, kasta þeir grim-
Unni. I stað þess að hefja hóf-
legar umræður um málefni, hefja
þeir barsmíðar til að vera lausir
við gagnrýni. Og þegar af fundi
fcemur, skrifa þeir upp lista yfir
menn, sem þeir ætla að veita
eftirför á síðkvöldum, og hafa
í frammi við þá barsmíðar. Þeir
hefja starf þetta með þvi að ráð-
ast á Guðjón Baldvinsson. Enii
þá hafa þeir ekki komist lengra í
framkvæmd áforma sinna, og það
þrátt fyrir það, þótt sú óhæfa við-
gangist, að piltar þessir ieru enn
ekki komnir í tugthúsið; já, ern
meira að siegja enn þá í skólum
bæjarins (mentaskólanum og
verzlunarskólanum).
Síðari fundurinn er fulltrúi fyrir
lýðræði og frjálsa hugsun. Öllum
flokkum gefst þar kostur á að
flytja mál sitt; hinum mörgu á-
heyrendum gefst kostur á að
dæma um framkomu og stefnu
ræðumanna, og síðan geta þeir
skipað sér þar í flokk, sem gáfur
þeirra og eðlisfar býður þeim.
Það er íhugunarefni fyrir reyk-
víkska foreldra, hvort þeim muni
ekki betra að ala börn sín upp
til frjálsrar hugsunar og frjálsrar
þátttöjku í þeirri baráttu, sem háð
er og háð verður um stefnur í
þjóðmálum, heldur en áð leggja
þau fam á altari einræðis, skoð-
Hin nýja lðgreglnstðtt
við Pósthússtræii.
Viðtal við Gústav A. Jónasson, lögreglustj.
LÖGREGLA bæjarins hefir
nú fengið nýtt húsnæði í
gömlu símastöðinni í Pósthús-
stræti og hefir húsið verið lag-
fært og því mikið breytt frá
því, sem áður var.
Tíðindamaður Alþýðublaðsins
skoðaði hina nýju lögreglustöð
í gær.
GÚSTAV A. JÓNASSON
nýju lögreglustöð og ég býst t.
d. ekki við að geta flutt einka-
skrifstofu mína fyr en undir
miðjan desember því að hús-
næðið verður ekki fullgert fyr
en þá.
Um hið nýja húsnæði okkar
get ég ekki sagt annað en það,
að ég er mjög vel ánægður með
það. Það gerir alla starfsemi
okkar miklu léttari og auðveld-
ari en áður, því að húsnæði
það, sem við höfum haft hefir
bæði verið of lítið og óþægilegt.
Hinsvegar er mér það Ijóst,
að lögreglan þarf að f á betra og
meira húsnæði en það sem við
höfum nú fengið, þó að það sé
mikil framför, og þegar tímarn-
ir batna þá verður nauðsynlegt
að reisa nýja og veglega lög-
reglustöð í borginni."
Inngangur er í lögreglustöð-
ina bæði frá Pósthússtræti og
Hafnarstræti. Eru á fyrstu hæð
lögregluvarðstofan og setustof-
ur fyrir lögregluþjónana.
Þar eru og 42 skápar fyrir
yfirhafnir lögregluþjónanna og
hefir hver skápur sitt númer. Á
fyrstu hæðinni er eimiig stór al-
menn skrifstofa, þar sem inn-
heimta fer fra.m, vegabréf eru
afgreidd og yfirleitt öll skrif-
stofuvinna lögreglustjóra e2'
unnin. — Þar er og lögskráning-
arstofa og er inngangur í hana
frá Hafnarstræti úr portinu. Á
fyrstu hæð eru ennfremur
hreinlætistæki. Á 2. hæð er bið-
stofa og skrifstofur yfirlög-
regluþjóns og annars fulltrúa
lögreglustjóra, en hinu megin
við ganginn verður skrifstofa
lögreglustjóra og annars full-
trúa hans. Þar er og biðstofa.
Auk þess verður efsta hæðin
og k jallarinn tekinn í þarfir lög-
reglunnar. A loftinu verður m.
a. skjalasafn lögreglunnar og
réttarsalur, en í kjallara verður
geymsla fyrir ýmsa muni til-
heyrandi lögreglunni og auk
þess klefar til þess að geyma
menn í til bráðabirgða.
Viðtal við lögregiustjóx-a.
Er tíðindamaður blaðsins
hafði skoðað húsnæðið sneri
hann sér til Gústavs A. Jónas-
sonar lögreglustjóra.
„Við höfum enn ekki getað
flutt alla starfsemi okkar í hina
Ellsworth og Ken-
yon flognir af stað
yfir suðurpólinn.
OSLO, 22. nóv. (FB.)
Frá Oslo er símað, að Ellsworth
og Kenyon hafi lagt af stað á
'nýjan leik í gær í flugferð sína
yfir suðurheimskautslandið.
(NRP.).
anakúgunar og siðleysis, sem kall-
ast nazismi. Hinir „betri“ borgar-
ar hafa nú allmargir fært naz-
ismanum sonu sína að fórn, en
fjöldinn mun dæma um, hvort er
hollara, andinn frá inazistafund-
inum í K.-R.-húsinu eða andinn
frá fundi' alþýðusonanna í Iðnó.
Fjrsta kviKmyoda-
sjningio i Alþýöa-
húsino á Isafirði.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins.
ISAFIRÐI.
YRSTA kvikmyndasýníngin í
hinu nýja Alþýðuhúsi hér á
ísafirði fór fram á laugardags-
kvöld, og sóttu hana 200 manns.
Sjálfstæðismenn héldu upp á
þennan atburð með því að hengja
upp í bænum auglýsingar, sem
voru svohljóðandi:
„Sjálfstæðismienn! Fyllið bíóið
hjá Hannibal í kvöld og fram-
vegis!
Fyllið „Skutul" með feitum
auglýsingum! Sýnið sjálfstæðið!“
Höfundur og upphafsmaður
þessara auglýsinga mun vera
H-elgi Guðbjartsson, afgneiðslu-
maður Eimskipafélagsins á Isa-
firði, og sem áður rak þar bíó.
Meirihluti sjálfstæðismanna
roun þó vera alveg mótfallinn því
að gera nokkur pólitísk samtök á
móti Alþýðuhúsinu, eða á annan
hátt í verzlunarviðskiftum á ísa-
firði. Enda myndi það vitanlega
verða skaði ien ekki gróði fyrir
kaupmenn, þar’sem yfirgnæfandi
meirihluti bæjarbúa fylgir Al-
þýðuflokknum.
Sjómannakveðjur.
Erum á leið til Englands. Vel-
líðan. Kærar kveðjur. Skips-
höfnin á Skallagrími. — Lagðir
af stað til Englands. Vellíðan.
Beztu kveðjur. Skipverjar á
Baldri.
Danzskóli
Rigmor Hanson fyrir full-
orðna byrjar í kvöld kl. 9 í K.R.-
húsinu.
Undrakíkirinn
er leikfang, sem öll böm langar
að eignast, kostar 2.25
Seljum einnig:
Bíla fyrir 1.50
Skip fyrir 1.50
Flugvélar á 1.85
Mublur á 3.50
Kúlukassa frá 0.20
Taflmenn á 2.50
Taflborð á 1.50
Dúkkur frá 1.00
Spil, stór frá 0.75
Talnaspjöld 0.65
Hestar frá 1.00
K, Elnarsson
& Biorsnsson.
Niðnrmeðnazismann
Morgunblaðið minnist min sl,
þriðjudag og leynir alveg óverð-
skuldað að gera mig að hetju.
Það gefur það í skyn, að ég hafi
gengið berseiksgang og notað
regnhlíf að vopni.
Ég fcom í K.-R.-húsið. Mér var
boðið þangað ásamt öðru þjóð-
ræknu fólki. Ég hlustaði á rök-
semdir Jóns sterka fyiir ágæti
nazismans, en ekki get ég sagt
að þær hafi fallið mér vel í gieð.
Ég þekti nefnilega alt of vel hlut-
skifti konunnar í fasistalöndun-
um, þar sem þær eru, eins og
einn orðsnjall maður orðaði það,
útungunarvélar og eldhúsþrælar.
Morgunblaðið segir að ég hafi
gefið Alþýðuflokksmanni glóðar-
auga með regnhlíf.
1 fyrsta lagi hefi ég ekki átt
jiiegnhlíf í ,mörg ár, í öðru lagi er
það mjög ólíklegt, að ég hefði far-
ið í K.-R.-’?.úsið með regnhlíf,
þegar allar götur voru gráar af
hélu. Ekki svo að skilja að ég
skammist mín fyrir að berja með
regnhlíf lef því væri að skifta,
en lygar Morgunbl. eru svo tak-
markalausar, að ég get ekki látið
þeim ómótmælt.
Morgunblaðið segir, að ég hafi
barið Alþýðuf 1 okksmanninn fyr-
ir það, að hann hafi sýnt fasista)
svo mikla linkind. Hefði ég barið
nokkurn, þá hefði ég barið fasist-
ann, en ef svo illa hefði viljað til.
að ég hefðii í ógáti barið Alþýðu-
flokksmanninin, þá bið ég hann
hér með innilega fyrirgefningar,
og vil mælast til þess að hann
vildi koma heim til mín, svo mér
gæti gefist tækiífæri til að afsaka
það við hann persónulega, en
sleppum nú öllu gamni.
Nazistarnir eru nú að undirbúa
eina af sínum hetjudáðum, það er
að segja að ráðast á mig á götú
og misþyrma mér. Þeir ljúga því,
að kommúnistar hafi barið stúlku
til óbóta í K.-R.-húsinu. Þetta á-
samt mörgu öðru á að skapa
þeim siðferðilegan grundvöll til
árásar á mig, en ég læt þá hér
með vita, að ég er ekkert hrædd
við þá. Að vísu geta þeir svikist
að mér og veitt mér áverka, en
ég er lekki eins og þeir, hrædd
við líkamlegar þjáningar; ég er
þeim svo vön; ég hefi orðið að
vinna fyrir mér síðan ég var bam.
Ég er því enginn kjöltukrakki á
borð við nazistafíflin, sem ekk-
ert hafa af alvöru lífsins að segjai
og ekkiert þurft á sig að leggja
annað en að kingja þegar mömm-
ur þeirra, jafnvel fram á þennan
dag, láta matinn upp. í munininn á
þeim. Svo ætla þessir aumingjar.
VESTMENN
eftlr Þ. I>. I>. er komið út.
Góð kápa. Betra band. Bezt g'ull.
Verð: 7,00 og 9,60.
Borðið mein sild.
--- n i -ISB
Við seljum marineraða
síld með heitum karftöfl.
á aðeins 50 aura.
RISNA, Hafnarstr. 17.
sem ekkert eru hvorki til lík-
ama eða sálar, að taka með of-
beldi völdin í landinu og mis-
þyrma og drepa sér betri memi.
Hefiir nokkur íslenzkur nazisti
talað svo, að óbrjálað fólk geti
á hlustað, eða skrifað svo, að
það geti lesið, eða unnið það, sem
er aðdáunarvert? — Ég veit ekki
til þess. Þvi segi ég það einu
sinni enn: Islenzkar konur! Berj-
ist á móti fasismanum og þar
með því menningarleysi, sem
hann ætlar að leiða yfir syni yfck-
ar og dætur.
Indíajvu Garibaldadóttir.
Öflug áfbreiðslu-
starfsemi fyrir salt-
fiskverstun Norð-
manna.
Kbh., 23. nóv. FÚ.
Norska verzlunarmálaráðuneyt-
ið hefir veitt fjölda ungra verzl-
unarmanna ferðastyrki, til þess að
vinna að auknum útflutningi
norsikra sjávarafurða til Hol-
lands, Belgíu, Sviss, Tékkoslovak-
íu, Póllands og Þýz'kalands. Einn-
ig hafa mönnum verið veittir
styricir til þess að kynna sér fisk-
verzlun utanlands, einkum allt er
lýtur að fisksölu á Englandi. —
Nema styrkirnir allt að 5 þús.
krónum á mann.
Lauge Koch flytnr At-
varpseriudl bd island.
Dr. Lauge Koch flytur erindi
í danska útvarpið kl. 12,15 (ísl.
tími) á miðvikudaginn kemur um
hveri og laugar á íslandi. Er er
indið sérstaklega ætlað nemend-
um dansfcra skóla.
Sjúkraflutningar
með flugvélum á
Englandi.
LONDON, 23. nóv. FO.
Sjúkraflugvél var sýnd í fyrsta
sinni í dag í Englaindi á flug-
vellinum í Croydon. Viðstaddir
vorn frægustu læknar Lundúna-
borgar, Rauðakross starfsfóik og
stjóm heilbrigðismála í London.
Er búist við, að upp úr þessu
er bezt.
verði unnið að því, að koma á
reglulegum sjúkraflutningum meö
flugvélum á Englandi.
Flugvélar hafa þegar verið teku
ar í þjóuustu sjúkraflutninga í
nokkrum öðmm löndum, t. d.
Frakklandi, Rússlandi og Finn-
landi.
Sjötíu manns hafa
farist f flóðunum á
Italíu.
LONÐON, 23. nóv. F0.
70 menn hafa farist í ofviðri
því, sem geisað hefir um Suður-
Italíu og Sikiley. í Calábriu fór-
ust t. d. 19 manns méð þeim
hætti, að húsin hrundu ofan á þá.
Fasistafélög á þessum slóðum
hafa teikið að sér að skipuleggjia
hjálparstarfsemi fyrir þá, sem
mist hafa heimili sln.
Samgöngur em viða mjög tór-
veldar vegna þess að brýr og
járnbrautir hafa bilað. 1 dag hefir
og orðið várt við tvo jarðskjálfta-
kippi á Suður-ltalíu og suínár
fregnir herma, að eldur sé kominn
tupp í Etnu, þó að litíð kvéði að
enn þá.
íslenzk listsýning IKaúpmanna-
höfn.
Einhvem næstu daga verður
opnuð sýning á listaverkum
Magnúsar ^masonar, í Kaup-
mannahöfn. Á sýningu þessari
verða sýnd 60 olíumálverk, 40
teikningar og auk þess nokkrar
höggmyndir.
„Einn var sá er fagrar fætur
faðma vildi af ástar þrá“.
VENUS skógljái setur dásam-
lengan HAGLANS á skóna.
Fæst £ öllum litum.
Huld, Sagmfcver og Ævlntýrl
";:. '
dr. Bjöms frá Viðfirði, fást nú allar í góðu bandi.
Þetta mun mörgum koma vel þegar kaupa á jólagjafiraar.
HURÐARSKELLIR eru plága í öllum byggingum. —
Látið því setja DÖF í hverjar dyr. _
Hringið i síma 3232.
Werkfallinu er aflétt.
Tek á mótl pðntunnm á nýjum
hásgógnum og Innréttingum.
Mlkið fyrirlyggjandi af teaktré.
Hjálmar Porsteinsson
Klapparstfig 28.
Sfiml 1956.