Alþýðublaðið - 04.12.1935, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAGINN 4. DEZ. 1935
ALÞTÐUBLAÐTÐ
Lækningastofa
mín er flutt á IV. hæð í Pósthússtræti 7 (Reykja-
víkur Apótek). Viðtalstími IOV2'—12 og 6—7.
Sími 2525.
Páll Sigurðsson.
ftaupið Al|»ýdubla«lið.
Danzklúbbnrinn „Caprj“
heldur danzleik í Rauðu myllunni á morgun (fimtu-
dag).
Danzleikurimi hefst kL 9 e. h.
Aðgöngumiðar á kr. 1,50.
STJÓRNIN.
byggist að mjög verulegu leyti á pví
að í landinu séu framleiddar vörur,
sem jafnast á við pað bezta, sem aðr-
ar pjóðir framleiða.
er jafngóð pví allra bezta. Framleidd af
íslenzkum höndum og að miklu Ieyti úr
íslenzkum efnum. — Ágæt handsápa.
Óviðjafnanleg á pvottadögum.
VERBUDNÍStMKEPPNI
ILÞfÐDBLABSINS:
♦
V
V
V
V
Fjórði vinningurinn í verð-
launasamkieppni Álpýðublaðsins
er vandaður standgrammófórm
frá Hljóðfærahúsinu og Atlabúð.
Grammófóininum fylgja mála-
toensluplötur frá Hljóðfærahúsinu
og Atlabúð, og alt er þetta 345,00
kr. virði.
„Skaaga-Sveiiin“
eftir Matthías Jochumsson.
Sýning á morgun kl. 8.
AnAAUGLt ilMGAR
AtÞVflLiBtACtÍHS
VIKKIfTI MpSINS0*XU
Munlð síma 1974, Fiskbúðin ^
Hverfisgötu 37. Ávalt nýr fisk-
ur. Sólberg Eiríksson.
Borðið í Ingólfsstræti 16. —
Sími 1858.
VESTMENN
eftir I>. 1». I>. er • komið út.
Góð kápa. Betra band. Bezt gxill.
Verð: 7,00 og- 9,50.
Smíða trúlofunarhringa.
Jón Dalmannsson, gullsm.,
Vitastíg 20.
Iiér ske.ður aldrei neitt
„ ... Tckur yfirlæknirinn sjálfur upp-
skurðinn klukkan 11?“ — Bókin lýsir
snildarlega lífinu á sjúkrahnsunum.
Nokkur ný og vönduð eikar-
skrifborð til sölu á kr. 125.00.
Góðir greiðsluskilmálar. Einnig
alls konar húsgögn smíðuð eftir
pöntun.
Upplýsingar á Grettisgötu 69
frá kl. 2—7.
Glæný, soðin svið með heitum
rófum og kartöflum á aðeins
1 kr. fást alian daginn í Bisnu,
Hafnarstræti 17. Opið til liy2.
Ingóltnr Jónsson
Aðgöngumiðar seldir í dag
frá kl. 4—7 og eftir kl. 1
á morgun.
Lækkað verð.
Sími 3191.
cand. juris fyrv. bæjarstjóri.
Allskonar lögfræðisstörí, mál-
færzla, innheimta, samninga-
gerðir, kaup og sala fasteigna.
Bankastræti 7 (næstu hæð yfir
Hljóðfærahúsinu). Sími 3656.
Viðtalstími kl. 5—7 sd.
BERTA RUGK:
I stolnum f ik
37
I f
sinn. f>á fór hún ásamt Phil Chaincery, morguninn eftir að hún
varð Júlía Travers. Þá hafði hún farið til þess að segja upp her1-
hergi sínu hjá frú Darch og raða niður í kofort sín.
Ilmurinn af vermihúsblómunum, sem hún var að færa Sally,
fylti bílinn. Julía hallaði sér aftur að hinum mjúku dýnum og
hhistaði á mál Sandringhams.
Veslings pilturinn, sem nú var orðinn vonbstri, talaði fram og
aftur um hina erfiðu tíma, síðan þau höfðu séð Júlíu s.íðsst.
Veslingarnir. Nú skyldi erfiðleikum þeirra vera lokið. Júlia æt j-
aði að sjá um það. Hversu áhættusamt, ssm það gat orðið henni
sjálfri, þá varð hún að láta þau vita, að hún var nú orðin ’svo rik,
að hún gat hjálpað þeim. Þau þurftu ekki að vita al'an san,n-
leikann fyrir því. Hún þurfti ekki að segja þeim frá því, að, hún
hefði gengið í stolnum flíkum síðastliðið ár.
— Ég gæti sagt þeim, að ég æíli að fara að gifta nvg og skýrt
það út frá því, hugsaði Júlía.
Því þegar öll 'kuri komu til grafar, þá var þetta sannleikur. Á
morgun ætlaði hún að trúlofast Phil Chanoery, eina manninum,
sem hún hafði nokkru sirmi elskað. '
XXVII. KAFLI.
Upp homa svik um sídir.
Bíllinn rann upp að dyrunum á húsi frú Darch. Hún kanrað'st
vel við þiessar dyr, sem þær, afgreiðslustúikurnar, urðu að gangrj
um hvern morgun, þegar þær fóm í búðina, til hins daglega strits
í Oxford Street.
Sidney hjálpaði Júlíu út úr bílnum, og hún fylgdi honum eftir
inn í litla, rökkvaða forstofuna og bar i hendinni miatörkörluna
með góðgætinu í.
Frú Darch, sem stóð og þerraði hendur sinar á handklæði,
horfði á þau bæði, þegar þau komu inn.
— Goít kvöld, frú Darch, sagði Sandringham. — Er konaa min
háttuð ?
— Hún er uppfii í herbierginu, en hún ætlaði ekki að hátta, fyrr
en þér kæmuð. Hún getur ekki gengið til hvílu, fyrr en þér kom-
ið. En ég held, að hún eigi ekki von á gesti.
— Það gerir idkkert til, svaraði Sidney og hló. Hún hef'r
ekkert á móti því, að fá þennan gest. Komið þér með, ungfrú
Ackroyd. Þér þekkið þetta herbergi, býst ég við.
Júlía þekti það. Þetta var gamla herbergið hennar Sally, þar
sem Júlía hafði hjálpað brúðinni að klæðast brúðarskartinu. Og
nú var liðið nærri því ár síðan.
Þegar þau gengu inn, mintist hún þessa morguns. Hún sá í
huganum morgunsólina skína á rauðgullið hárið á Sally.
Og nú sat Sally og snéri baki að dyrunum. Hún sat álút og
eldurinn á aminum var kulnaður út. Á baksvip hennar mátti sjá
vonieysið sjálft uppmálað. Hún hafði sveipað síg blárri, uppjit-
aðri kveldkápu og hár hennar ógreitt hrundi niður á axlir hennar
og huldi andlit hennar.
— Sally, sagði maður hennar og lagði hönd sina á herðar benni.
Hún snéri sér eikki við, en tautaði hálfhátt: Ert það þú, vinur
minn? Svo tók hún hönd hans og þrýsti henni að brjósti sér. Hún
vildi ekki, að hann sæi, hve hún hafði grátið.
— Sally mín, hrópaði maður hennar glaðlega. Hertu upp hugann!
Ég er með góðar fréttir! Ég hefi komið með góðan gest með mérf!
Sally snéri sér snögglega við. Júlía varð sem steini lostín,
þegar hún sá framan í Sally. Hún var svo föl og mögur og olt
öðruvísi en hún hafði verið fyrir einu ári síðan.
Nokkra stund störðu konurnar hvor á aðra. Sally undriaðist yfir
því, hver þessi fína frú væri og hvaða erindi hún ætti.
— En þetta er Júlía, hrópaði hún yfirkomin.
— Góða Sally!
Án fleiri orða féllust hinar gömlu vinkonúr í faðraa.
— Og nú skulum við fá okkur kvöldmat, sagði Sidney Sand-
ringham glaðlega. *
I flýti sótti hann hnífa, matkvislar, skeiðar, diska og glös og fór
að taka matvælin upp úr körfunni.
Þiegar Sidney hafði raðað matnum á borðið, flýttu þau sér að
matœiða handa Sially, skáru niður fyrir hana kjúklinga og heltu
víni á glas og báru að vörum hennar. Hún naut þess með gieði,
sem að henni var rétt.
Heitur blygðunarroði færðist yfir kinnar Júiíu, meðan hún horfði
á vinkonu sína, sem haföi átt vlð svo mikla örðugleika að stríða.
Sally og Sidney höfðu soltið, meðan hún — Júlía — hafði lifað í
óhófi á þeirra kostnað.
Þegar Júlía sat þarna og horfði á með hve mikilli áfergju hin
forna vinkona hennar borða'ði molania af borði hinná riku, fann
hún til blygðunarsemi, sem hún hafði aldrei fumdið til áður, ekki
einu sinni þegar hún hafði afneitað föður símum frammi fyrir hin-
um góðlátlega sjómanni. Vieslings Sally! Júlíu virtist hún hafa
viðbjóð á sjálfri sér.
Án þess hún hefði minsta grun um hugsanir vinkonu sinnar,
hélt Sally áfram að borða matinn, sem Júlia hafði fært henni, þar
til gljái var farinn að korna í laugun og roði í hinar fölu kinnar
hennar.
— Jæja, sagði Sally og ýtti frá sér diskinum. — Nú er ég
orðin gamla Sally aftur, Ég held ég verði nú að gefa mér tíma íil
þess að hugsa um aðra en sjálfa mig. Júlía! Byrjaðu á upphafinu
og segðu mér, hvað á daga þína hiefir drifið, sítan við sáumst
síðast. Þú ætlar víst að fara að gifta þig?
— Já, svaraði Júlía annars hugar.
i—e Er það góður piltur?
— Já. 1 i
— Það er víst þessi, sem flutti þig burt úr búðinni? *
— Nei, það er ekki hann, tautaði Júlía. •
• — Jæja, segðu okkur þá, hver það er, og segðu okkur svo
eitthvað af sjálfri þér.
— Viltu endilega fá að vita það? spurði Júlía s'kyndilega. —
Kærirðu. þig um að vita það ?
Hún stökk upp af stólnum, svo að brakaði í honum. Hún stóð
teinrétt, grönin og tíguleg með fannhvítar axlír og tíndrandi augu.
Hún snéri náfölu aindlitinu að vinkonu sinni, sem hún hafði gert
órétt.