Alþýðublaðið - 06.12.1935, Page 3
FÖSTUDAGINN 6. DEZ. 1935.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
DTGBFANDI:
ALÞYÐUFUOKKURINN
RITSTJORI:
F. R. YALDEatARSSON
RITSTJORN:
Aðalstræti 8.
AFGRffilÐSLA:
. Haftiarstrætl 16.
SIMAR:
4900—4908.
4900: Afgreiðsla, auglýsingar.
4901: Ritstjóm (innlendar fréttir)
4902: Ritstjóri.
4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima)
4904: F. R. Valdemarsson (heima)
4905: Rltstjóm.
4906: AÍgreiOsla.
8TBINDORSPRBNT H.F
Þar sem ihald-
ið ræður.
IHALDSBLÖÐIN og íhaldssendl-
ahnir hafa þrotlaust skammað
núverandi stjóm fyrir þa'ð, aö
fjárlög ríkisins hafi farið hækk-
andi síöan hún tók við völdum.
Raunar er þessi árás bygð á
fölskum forsendum, því þó það
sé að vísu satt, að fjárlögin hafi
hækkað, þá hafa útgjöld ríkisins
ekki hækkað, heldur er það hitt,
sem gert hefir verið, að búa fjár-
lögin svo úr garði, að þau sýni
sem réttasta mynd af því raun-
verulega ástandi, en áður hefir
það, s>em kunnugt er, verið svo, -
að fjárlögin hafa verið lítilfjör-
leg áætlun, sem landsreikningar
hafa síðar sýnt að var fjarri öil-
um samni.
Krafa íhaldsmanna utan þings
og innan hefir verið sú, að stjórn-
arflokkamir lækkuðu útgjöld rik-
isins, og þessi krafa hefir verið
borin fram á þeim grundvelli.
að á erfiðum tímum bæri að létta
gjöldum af þeim mönnum, sem
framleiðsluna hafa í sínum hönd-
um.
Nú vill svo til, að íhaldið semur
fjárlög fyrir þriðjung landsmanna,
sem sé fyrir Reykvikinga. Það
er íhaldið, og ihaldið eitt, sem
semur fjárlög Reykjavíkur og
ræður því, hve miklum gjöldum
er jafnað niður á bæjarbúa til
þess að sjá búskap bæjarins borg-
ið á komandi ári. Það er þriðj-
ungur þeirra tekna, sem ríkið tel-
ur sig þurfa.
En það undarlega við fjárhags-
áætlun bæjarins, fjárhagsájetlun-
ina, sem er samin af sömu mönn-
um sem heimta niðurskurð á
gjöldum ríkisins, er það, að sam-
kvæmt henni hækka útsvör borg-
arbúa um 7 kr. á hvert manns-
bann í borginni. Sagan um hækk-
un útsvara hefir endurtekið sig
ár eftir ár um langt skeið.
Samkvæmt þessari sömu áætlun
eykst reksturskostnaður bæjarins
til mikilla muna. Laun ýmissa
starfsmanna hækka, og störf, sem
áður voru óiaunuð, er nú farið
að launa; t. d. eiga nú bæjarfull-
trúar, sem hingað til hafa engin
laun hlotið, að fá 15 kr. fyrir
hvem dag, sem þeir mæta á fund-
um, og laun bæjargjaldkera og
aðalbókara hækka, og höfðu
þdr þá sæmileg laun áður, og
þetta gerist á samá tíma sem
ríkið lækkar stóricga laun við
flesta starfsmenn við ríkisstofn-
anir, á sama tímá s’em íhaldið
heimtar niðurskurö á fjárlögum
ríkisins.
Alþýðublaðinu er ljóst, að þaö
ler í sjálfu sér sanngjarnt, að bæjr
arfulltrúar fái laun fyrir starf sitt,
svo minst sé á eina hækkunina
sérstakLega, en um hitt mætti
dieila, hvort tíminn til aö innleiða
þá hækkun er einmitt nú í ár.
Alþýðublaðið biður lesendur
stha að bera vel saman orð i-
haldsins um fjarmál ríkisins og
• 12 epli
Arásir heldsalaklíkunnar á Verzl-
nnarmannafélagið verða til gess
að styrkja pað ogeflaá allan hátt.
Félafiið helcfnr fnnd í hvoid í Iðnó-
FÉLAG iðnrekenda hér í
bæniun hefir nú sent með-
limum sínum bréf, þar sem það
fer fram á það, að þeir hvetji
starfsfólk sitt, sem vinnur á
skrifstofum þeirra, til að ganga
í Verzlunarmannafélag Beykja-
víkur, en ekki í Verzlunar-
mannafélagið.
Heildsala- og stórkaupmannfi-
klíkau, sem á mikil ítök í Félagi
iðtmekenda, hefir att félaginu út
í þessa fásinnu, sem getur orðið
því dýr, ef það gengur langt í
þvi, sem stefnt er til.
Vierzlunarmannafélagið nýtur
fulls stuðnings allra verklýðsfé-
laga hér í bænum, þar á meðal
félags verksmiðjufólks, „Iðju“, og
sá styikur mun verða látinn koma
í ljós, ef á þarf að halda. Það er
jafngott, að Félag iðmefcenda, sem
ætti að þurfa ó velvild og stuðn-
ámgi allra að halda, viti hvaða af-
leiðiingar það getur haft fyrir það,
þiegar það byrjar á því að á-
stæðulausu að sýna ungum upp-
rísandi samtckum vinnandi manna
og kvenna fullan fjandskap og
ósvífni.
Verziunarmannafélagið mun
hins vegar ekki á neinn hátt bíða j
hniekki við þetta brölt Iðnrek-
endafélagsins.
Éyjóifur Jóli nsson
«efar verziunarmonn
um ávísun á Verzlnn-
armannafélag Reyk»
Jttvíkur.
t gær hefir beildsala og stór-
kaupmannaklíkan att Eyjólfi Jó-
haimssyni, hinum alræmda for-
stjóra Mjóikurfélags Reykjavíkur,
fram fyrir sig giegn Verzlunar-
mamnafélagimu.
Er Eyjólfur látinn gefa verzl-
unarmönnmm ávisun á Verzlunar-
mamnafélag Reykjavikur!
Mumu félagarnir í Verzlunar-
mammafélaginu sízt harma það, aö
andstæðingium þeirra veljist sl kiur
málsvari, og fullyrða má, að til-
raum E. J. hafi gagnstæð áhrif við
það ,sem hann ætlaðist til, því að
maðurimn er hvergi til fyrirmynd-
er, hvoiki í þessu mé öðru. Og
bröslegt er það, að málstað and-
stæðimga Verzlunarmannafélags-
ims skuli veljast sá forsvars-
maður, sem er sízt sómi fyrir ís-
lenzka kaupsýslumanmastétt, og
fyr mumu slíkir menn og hann
eyðileggja álit þeirrar stéttar og
ieggja hama í rústir, en Verzlun-
armannafélagið, siem leitar sam-
vinnu og stuðnings verklýðssam-
íakanna í landinu í baráttu sinni
íy.ír bæ.ttum kjörum, sem er fyrst
nú að hefjast, þó að hið svo- ■
kallaða Verzlunarmannafélag fcafi
| þózt vera að vinna fyrir verzlun-
armenn í undanfarandi áratugi.
Verzlunarmannafélagið held-
nr fund í kvöld í Iðnó, og er
skorað á félaga að mæta þar.
Margir nýir félagar verða tekh-
1 ir inn.
I Hafnarfirði
heldur O. Frenning samkomu
í Góðtemplarahúsinu, kl. 8 í
kvöld. — Allir hjartanlega vel-
komnir.
Þorpsbáar i Hnifsdal horfa
fram á bjargarskort.
Sjðilnnhefiralvegb gOistoj Atveasmennstórtapað
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins.
HNIFSDAL, 1. dez.
FKOMA almennings hér í
jcinífsdal er eftir því útliti
sem nú er, ef ekki rætist úr við
sjávarsíðuna, svo ískyggileg, að
alt bendir til þess, að margar
fjölskyldur, þurfi að ieita til
hin opinbera, sem stendur þó
vanmátta fyrir slíku. öll af-
koma þorpsbúa byggist á góð-
æri til sjávarins, en þegar það
breýtist er alt í voða.
Eyrarhneppur, eða sá hluti hans,
sem Hnífsdalur heyrir til, stendur
og fellur með sjávarútveginum,
og hafa hér verið stundaðar
þorsfcveiðar eingöngu undanfarin
ár. Nú síðast liðin þrjú ár hefir
fiskigöngu hnignað svo ár frá
ári, að alt af hafa rýrnað tekjur
manna, tenda þótt reynt hafi ver-
dð að stækka flotann svo, að betri
skilyrði yrðu með að afla tekn-
anna. En þó hefir aldrei verið
annað eins fiskileysi eins og ó
þessu ári.
fiatarnir tðpnða hver
* ain 3000 krinurn á
tveimur mánnðum.
Eftir sögn allra þeirra er sjó
verfc þess í fjármálum Reykjavík-
ur. Þegar sá samanburður er
gerður, dettur mönnum ósjálfrátt
í hug orðið hræsnarar.
hafa stundað undanfai^idi ár,
hefir engin fiskiganga komið að
Vestf jörðum á þessu árL
Frá Hnífsdal gengu í sumar 6
|bátar í júlí og ágúst, er stunduðu
þorskveiðar með linu og seldu
í togara, og mun haUi á bát vera
kr. 2500 til 3500 yfir tvo mán.,
utan einn bátur, er mun hafa haft
einhvern ágóða, af því að hann
fór á drifnetaveiðar og heppnað-
ist það vel og átti mikið af net-
unum. Þess skal þó getið, að
flestir af þeim, sem standuðu lín-
veiðarnar, fóru á reknetaveiðar
‘síðast í ágúst, ien fiskuðu tnegt,
en lagaðist samt svo, að tapið
varð iekki meira en að framan
er greint.
Nú vonuðust flestir eftir að
fiskiri myndi lifna eftir að kæmi
í okt.- eða nóv.-mán., en það
neyndist á annan veg. Og er nú
útlitið þannig, að það er sjáanlegt
hallæri framundan, ef ekki rætist
úr við sjávarsíðuna, en slíkt er
ekki útlitið. Þegar farið er á sjó,
fæst ekki fyrir kostnaði, svo að
mönnum er ekki kleyft að halda
í gangi útvegnum. Og verði sjáv-
arútvegurinn að stoppa vegna
þess, að ekki er unt að halda honr
um úti, þegar ©kki fæst fyrir
kostnaði beitu og olíu, þá er öll
framldðsla búin að vera.
Sumir útvegsm'enn era farnir
að ráðgera að útvega sér pláss á
Suðiurlandi eftir áramót, ef útlit
yrði eins þegar kemur fram yfir
áramót, eins og hefir verið á
þessu yfirstandandl ári, og komi
það fyrir, er alveg daútt þorp
hér, því að ekki yrði unt að flytja
fiskinn vestur. Og þessu samfara
fylgir, að tregða er á afurðasöl-
unni, þar s-em ekki fara nema 50
til 100 pakkar í einu, þá er það
flutt á bílum til ísafjarðar, og við
það missist atvinna sú, igr feng-
ist hefir við útskipun á fiski að.
undanförnu, þegar farið hafa 400
til 1000 pakkar, þá hefir skipið
verið látið koma hér á víkina og
skipað út á bátum. Að þessu
framansögðu er útlit hér svo í-
skyggilegt, að því verður ekki
lýst idns og það í raunvemleika
er. Greiðslugeta borgaranna er
þrotin, og um leið lánstraust hins
opinbera, eins og gefur að skilja,
þar sem hið opinbera er ekki ann-
að en borgararnir sjálfir.
I. B.
Umbsfooia ihaldsifis
Ijfrir alpýdunni.
Ihaldsmenn og málgögn þeirra
útmála mjög þessa daga hina
nýju hátekjuskatta, og láta þeir
í veðri vaka, að þeir séu þar mál-
svarar alþýðunnar, þó að almenn-
ingur viti eins vel og þeir sjálfir,
að það eru blekkingar.
Þessar greinar þeirra eru eins
og vant er þegar þeir eru að
aiun’ka sig yfir verkalýðinn, með-
aumkunin er svo mikil, að það
liggur við að maður sjái tárin
nenna úr hverri línu, og getur,
þdm sýnst það, sem ekki kunna
að lesa hræsnina á milli linanna.
Annars væri vert að athuga
það, að ef að íhaldsmenn eru óá-
nægðir fyrir hönd okkar verka-
mannanna og finnist þeim mis-
munurinn of lítill á háum og lág-
rnn tekjum, þá mætti bæta úr því
með því að háfa mismuninn meiri.
Þá fengju þeir umhyggjusemi fyr-
ir okkur framgengt og yrðu þar
af leiðandi ánægðari. Mér fynd-
ist rétt til þess að þerra af þeinj
krókódílatárin að gefa þieim þetta
tækifæri.
Náttúrlega tala íhaldsmenn
mest um aulkna tolla, sem eigi að
Leggja á ýmsar vörur; þar hálda
þieir að við verkamennirnir séura
veikastir fyrir.
En við . verkamenn vitum,
að þetta er gert til aukinnar at-
vinnu og framkvæmda og hags-
bóta fyrir hina vinnandi stétt.
Við verkamenn reiknum alt af
með því, hvað við þurfum til
þess að veita okkur það nauð-
syinlegasta og lifa sæmilegu lífi,
og við viljum fá að vinna fyrir
því á heiðarlegan hátt. Ihalds-
menn reikna aftur á móti hvað
þieir geti dregið saman mikið fé
á kostnað annara og hvernig þeir
geti svo lifað þægilegast í lúxus
og fullkomnu sinnuleysi um hag
alls almennings.
Við verkamenn skorum á alla
smákaupmenn, smáútvegsmenn,
smáiðnaðarframleiðendur, bændur
og iðnaðarmenn að fylla okkar
flokk, því þeir eru allir verka-
menn eins og við.
Smákaupmenn hafa þá atvinnu
að deila út vöranum á milli fjöld-
ans. Eftir því sem hagur fjöld-
ans fer batnandi, eftir þvi fer
hagur þeirra líka batnandi.
Og með því að taka höndum
saman við okkur verkamenn (eins
og stéttarbræður þeirra í Dan-
mörku) getum við kannske í fé-
lagi fengið eitthvað af heildsala-
gróðanum í okkar hendur.
Sama er um alla smáiðnaðar-
framleiðendur, bændur til sveita
giilllilillllllillliliillllllilillllllllllilllliiiiilillllllillllllHlllllUlilliililllllilllllÍiilŒ
| Verðlaunasamkeppnl Algýðnbl. |
7. vinningur er 6 manna tjald og ferðaútbúnaður frá
Haraldi Árnasyni, yfir 200 kr. virði.
Tjaldið og
útbúnaðurinn frá
Haraldi Árnasyni
er dýrmætur vinn-
ingur, ekki
fyrir þá sem hafa
yndi af ferðalög-
um. Slíkur. útbún-
aður kostar
200 krónur og
auðvitað alveg
bráðnauðsynlegur
á ferðalögum. Sá
sem fær þannan ágæta vinning getur undir eins og vorar aftur
farið í ferðalög og legið úti með félögum sínum. Alþýðublaðið
valdi benna
vinning hjá
beztu ferðaút-
búnaðarverzlun
borgarinnar af
því að það vill vekja ungt fólk til áhuga fyrir ferðalögum og úti-
legum, en fátt mun vera ungu fólki hollara.
Sendið svörin fyrir 10. þ. m. ásamt kvittunum fýrir greiðslu
blaðsins í 3 mánuði. Nýir kaupendur geta tekið þátt í samkepn-
inni nú þegar, og greiða blaðið fyrirfram fyrir 3 mánuði.
og alla iðnaðarmenn. Sveita-
bændumir mega líka rsiða sig á
það, að við verkamennirnir hætt-
um aldrei að borða kjðt eða
drefcka mjólk (eins og íhalds-
menn hér í Rvík ætluðu að gera í
hefndarskyni við bændur fyrir
þverrandi fylgi þeirra við síðustu
kosmingar). En okkur vantar bara
ennþá meiri atvinnu til þess aö
geta ikeypt okkur eihs og við
þurfum af þessum framieiðslu-
vörum bænda.
Allar þessar vimnandi stéttir
eiga að sameinast og styðja hver
aðra. Höfum það hugfast, að eins
brauð er annars brauð, en látum
íhaldið eiga sig með þær forn-
aldar- og nnenningarleysis-kenn-
ingar, að eins dauði sé annars líf.
Við skulum hafa þetta alt hug-
fast við kjörborðin næst þegar
við néytum kosningarréttar, hve-
nær sem það verður.
B.
Englendingar unnu
Pjóðverja í knatt-
spyrnukepni með
prem gegn engu.
LONDON, 4/12. (FÚ.)
Kappleiknum milli Englendinga
og Þjóðverja í London lauk á
þá leið, að Bretar unnu með
þremur mörkum á móti núll. Tíu
þúsundir þýzkra manna höfðu
komið frá Þýzkalandi til þess að
horfa á leikinn, þar á meðal 1500
á eimu skipi til Southampton.
Leikurinn gekk rólega í fyrstu.
Brezku framvefðirnir ’sýndu mikla
leitoni, en Þjóðverjarnir þvældust
stöðugt fyrir Englendingunum.
Þeir mistu þó ætíð af fcnettimun
fyrir framan mark. Allan leikinn
í gegn voru Þjóðverjar á verði.
Tveim mímútum fyrir hálfleik
skoraðu Englendingar eitt mark.
I lok hálfleiks höfðu þeir því eitt
á mótí núll.
Síðari hálfleikur var öllu snarp-
ari, og sikoruðu þá Bnglendingar
tvö mörfc með litlu millibili, er á
leiÖ þann leifc. Einn maður í liði
Þjóðverja, Jacob að nafni, þóttí
sýna frábæra leifcni og dugnað.
Áður en leifcurinn hófst, var
leifcimn þjóðsöngur Þjóðverja, og
að því lofcmú heilsúðu Þjóðverjar
áhorfendum með kveðju Nazista.
Að því búnu var leikinn þjóð-
söngur Englemdinga, og stóðu
þýzku áhorfendurnir berhöfðaðir
meðan é því stóð,
Séra Jakob Jónsson
ráðinn prestur i
Canada i næstu
fjögur ár.
Þann 5. nóv. kom tíl Winnipeg
frá Islandi frú Þórunn Einarsdátt-
ir, kona séra Jakobs Jónssonar frá
Norðfirði, ásamt börnum þeirra
hjóna. Séra Jakob fór til Quebec
til þess að taka á móti fjölskyldu
sinni.
Flutti þessi hópur með sér blóm-
sveig svo stóran, aö þrjá menn
þurfti til að bera hann, og var
hann lagður á minnismerki hins
óþekta hermanns.
Lögreglan lýkur lofsorði á alla
framkomu gestanna og segír, að
þieir hafi verið einhverjir hinir
prúðustu, sem komið hafi í öðr-
um eins stórhópum til landsins.
Alls v-oru um 60 þúsundir áhorf-
lenda á leiknum, eða fimm Eng-
lemdingar móti hverjum Þjóð-
verja.
Séra Jakob Jónsson hefir verið
ráðinn til þess að þjóna San>
bandssöfnuðinum í Wynyard í
Saskatchewan, í næstu fjögur ár.
Hétel Vík.
REYNIÐ MATINN ÞAR.
EINSTAKAR MÁLTÍÐIR
1,25.
á 1 krónu. 1W Drífandi Laugav. 63, simi 2393. #