Alþýðublaðið - 22.12.1935, Blaðsíða 4
SUNNUDAGINN 22. DEZ. 1935.
(íAUM BlO H
sýnir kl. 9:
ÍJr dagbók
kvenlæknisins
Eftirtektarverð talmynd
um eitt mesta alvörumál
vorra tíma, eftir
Thea v. Harbou.
Aðalhlutverk:
HERTHA THÍELE.
Böm fá ekki aðgang.
FÖSTBRÆÐUE.
Alþýðusýning kl. 7.
Böm fá ekki aðgang.
BIíFRiEIÐASTJÓRAVE’RKFALLTÐ
Frh. af 1. sfðu.
flutningaþörfinni á þeim leið-
um, er þeir hafa fengið sérleyfi
fyrir“ og „ef ferðir breytist eða
falli niður af óviðráðanlegum á-
stæðum, skuli þegar tilkynna
’ það skriflega eða símleiðis til
póststjórnarinnar og tilgreina á-
stæður.“
Bæði þessi ákvseði hafa sér-
leyfishafamir tvímælalaust
brotið og mun ríkisstjórnin láta
rannsaka það og gera þá ábyrga
fyrir.
1 ..........................
Dauðaleit að EIIs-
Bamasýning kl. 4VÍ>:
HAUST-
HERÆFINGAK.
Leikin af Litla og Stóra.
Kommóður
Þríhjól og
Bob-spilin
margeftirspurðu fást
nú í íslenzku leikfanga-
gerðinni.
Elfar
Laugaveg 15. Sími 2673.
worth og Kenyon.
OSLO, 21. d«z. FB.
Frá London er símað, að fregnir
frá Melbourne hermi, að hafrann-
sóknarskipið „Discov-ery“ leggi af
stað þaðain í dag, til þess að
leita að þeim Ellsworth og Ke-
nyon. Skipið hefir meðferðis tvær
flugvélar. Á aðra er hægt að
sietja skíði. Hin ,er minni, svo
kölluð „moth-plane“.
Búist er við, að Discovery verði
'komin suður í Hvalflóa skömmu
eftir áramótin. (NRP.)
Bókasafnið „Anglia“
í brezka konsúlatinu verður op-
ið eins og venjulega 4. sunnu-
daginn kl. 6—7 e. h. fyrir þá,
sem vilja fá sér bækur um jól-
in, en ekki á miðvikudaginn.
MtíSffi.
LEÐUR.
Skemtilegast er að
hafa musik
á jólunum. Fáið yður jólasálmana, jóla-harmonikulagið
eða danzlagið nýjasta: Paema tango, Alí Babá, eða
hvaða lag það nú á að vera.
Munið að kaupa nálar. Harmonikur og
Tangomunnhörpur.
Kventöskur og handtöskur, sem allar óska sér, verð frá
2,25. Buddur og seðlaveski, allar hugsanlegar stærðir,
gerðir, litir og verð og margt margt fleira.
Atlabúð.
heldur danzleik í K. R.-húsinu í kvöld kl. 9x/2.
Allur ágóðinn rennur til Vetrarhjálparinnar í
Reykjavík.
Hjálpið bágstöddum fyrir jólin.
Fjölmennið!
Stjórnin.
er eins og vant er bezt að kaupa hjá okkur. Við vilj-
um sérstaklega nefna Spilaborðin og blómaborðin,
sem öllum þykja falleg. — Ennfremur hið mikla og
fallega úrval af bamaleikföngum. -Vatnsstíg 3.
Húsgagnaverslun
Reykjavíkur.
aÞfBOBUBD
Ný iös afgreidd frá
alþiogi
Alþingi befir nú afgreitt lög um
ferðamannaskrifstofu ríkisins.
Frumvarp þetta var samið af
skipulagsrnefnd atvinnumála og
miðar að því, að koma skipulagi
á móttöku lerlendra ferðamanna
og ferðir þieirra um landið.
Enn fremur hafa frumvörpin
um verzlun msð kartöflur og
verðlaun fyrir kartöfluræktun og
um breytingu á lögunum um
fólksflutninga með bifreiðum ver-
ið samþykt s-em lög frá alþingi.
Þinginu verður slitið á mánudag.
I DAG
Baldwin ræðir við
Antony Eden og
Austen Chamber-
lain.
LONDON, 21. des. FÚ.
Georg konungur tók í dag á
móti Sir Samuel Hoare, og
dvaldi fyrrverandi utanríkisráð-
herrann um hálfa klukkustund
á fundi hans. Síðan ók Sir Sam-
uel til utanríkismálaráðuneytis-
ins, og kvaddi starfsfólkið á
skrifstofunum.
Baldwin forsætisráðherra átti
í morgun all-langar viðræður
við Anthony Eden, og síðdegis
í dag við Sir Austen Chamber-
lain.
Sænskt sbip
springar fi iofift
npp fi Sanftos fi
Brasifiín.
OSLÖ, 21. des. FB.
Sænskt skip, Britte Marie
hefir sprungið í loft upp í höfn-
inni í Santos. Skipið sökk eftir
fáar mínútur. Sex menn af á-
höfninni fórust.
Sprengingin varð við afferm-
ingu, en farmurinn var fósfór.
(NRP.).
Kaupið og lesið Alþýðublaðið.
Ocar Torp land-
varnaráðherra í Nor-
egi í forföllum
Monsens.
OSLÓ, 21. des. FB.
Á ríkisráðsfundi í gær var
samþykt að Oscar Torp yrði
ráðherra og yfirmaður land-
vamanna í veikindaforföllum
Monsens.
Torp gegnir áfram störfum
sem forseti Alþýðuflokksins. —
(NRP.).
Vetrarhjálpin
hefir opna Skrifstofu í húsi við
Skúlagötu, gegnt sænska frysii
húsinu. Sími Vietrarhi'álparinnar er
1490.
Fjölskyldan í Gerðahverfinu.
Gjöfum til fjölskyldunnar í
Gierðahverfinu, sem misti alt sitt
við brunann um daginn, er veitt
móttaka á afgreiðslu blaðsins.
Næturlæknir er í nótt Hall-
dór Stefánsson, Lækjargötu 4.
Sími: 2234.
Næturvörður er í Laugavegs-
og Ingólfs-Apoteki.
OTVARPIÐ:
10,50 Tónleikar: Tónverk eftir
Bach, Handel og Beethoven. 12,00
Hádegisútvarp. 15,00 Tónlsikar
frá Hótel Island. 19,20 Hljóm-
plötur: Klassisk lög. 19,45 Fréttir.
20,15 Erindi: Um smiði og smíðar
í íslienzkum kveðskap (dr. Guðm.
Finnbogason landsbókavörður).
20,40 Hljómplötur: Lög úr óper-
unni „Rakarinn í Sevilla", eftir
Rossini. 21,05 Upplestur: Sö^u-
kafli, eftir J. Magnús Bjarnason
(Sigurður Skúlason magister).
21,30 Hljómplötur: Mozart: a)
Kvartett í d-moll; b) Fiðlusón-
ata í A-dúr; c) Pionósónata í A:-
dúr. 22,25 Danzlög til kl. 24.
Á MORGUN:
Næturlæknir ier Ólafur Helga-
son, Infj»jlfsstræti 6. Simi 2128.
Næturvörður er í Laugavegs-
og Ingólfs-apóteki.
ÚTVARPIÐ:
12,00 Hádiegisútvarp. 19,20 Þing_
fréttir. 19,45 Fréttir. 20,15 Ein-
söngur (Frú Elísabet Einrysdótí-
ir). 20,40 Otvarpshljómsveitin (Þór
Guðm.): Alþýðulög. 21,05 Hljóm-
plötur,- a) Kvöldlög; b) Létt lög
(til kl. 22,00).
Sjúklingar á Vííilsstöðum
hafa beðið Alþýðublaðið að
flytja Eggert Stefánssyni söngv-
ara og hljómsveitinni á Hótel Is-
land kærar þakkir fyrir skemtun
þeirra í fyrrakvöld.
Hjónaband.
í gær voru gefin saman i hjóna-
band Svanhvít Egilsdóttir og
Óskar Guðnason prentari. Heim-
ili ungu hjónanna er í Tjarnar-
götu 47.
Farsóttir og manndauði
í Reykjavík vikuna 1.—7. des-
ember (í svigum tölur næstu
viku á undan): Hálsbólga 6
(62). Kvefsótt 101 (130). Gigt-
sótt 1 (0). Iðrakvef 11 (21).
Kveflungnabólga 0 (5). Taksótt
0 (1). Munnangur 2 (8). Ristill
0 (3). Hlaupabóla 2 (3). Sting-
sótt 1 (0). Mannslát 6 (1). —
Landlæknisskrifstofan. (FB.).
uuuuuuuuuuuu
Unglingadeild
SLYSAVARNAFÉLAGS-
INS í HAFNARFIRÐI
heldur fund í Bæjarþingsalnum
í dag kl. 2 síðdegis.
Stjórnin.
uuuuuuuuuuuu
Sparið peninga! Forðist ó-
þægindi! Vanti yður rúður í
glugga, þá hringið í síma 1736
og verða þær fljótt látnar i.
■t
hið heimsþekta mmmvatn er úrvals jólagjöf.
Afengisverslun ríkisins.|
y?r<.
Magnús Ásgeirsson:
Þýdd ljóð IV.
Útgefandi: Bókadeild
Menningarsjóðs.
Núna um helgina kemur í
bókabúðir fjórða bindi þýddra
ljóða leftir Magnús Ásgeirsson,
gefið út af Bó’kadeild Menning_
arsjóðs.
Áður hefir þessi ljóðaþýðandi
gefið út þrjú bindi þýddra ljóða.
auk þýðingar á Rubaiyat eftir
Omar Khayyam, íslenzkað eftir
fyrstu þýðingu Fitzgeralds.
1 þessu bindi eru 49 ljóð eftir
ýmsa fræga erlenda höfunda, 21
sænskt ljóð, 1 danskt, 7 norsk,
4 ensk, 9 amerísk, 4 þýzk og 1
rússnesikt. Auk þess ungverskt
þjóðkvæði og eitt kvæði eftir ó-
þektan höfund.
Magnús Ásgeirsson hefir hlotið
svo éinróma lof fyrir Ijóðaþýð-
ingar sínar, að óhætt mun að
siegja, að nafn hans eitt sé næg
trygging fyrir því, að vel sé valiðj
og frábærlega þýtt.
Silfurbrúðkaup
eiga á jóladag Elín Árnadóttir
og Jón Magnússon, Brdkkustíg
14 B.
JVYJA BiO
Kósakkinn
Spennandi og æfintýrarík
tal- og söngvamynd er ger-
ist í Rússlandi árið 1910 og
sýnir hið æfintýraríka
kósakkalíf á þeim dögum.
1 myndinni eru heillandi
fagrir söngvar og hljóm-
list.
Aðalhlutverkið leikur og
syngur hinn heimsfrægi
tenórsöngvari
Jose Mojica.
Aðrir leikarar:
Rosita Moreno,
Mona Maus o. fl.
Sýnd í kvöld kl. 7 og 9.
Lækkað verð kl. 7.
Barnasýning kl. 5.
CHAPLIN
Á BIÐELSBUXUM.
MICKEY MOUSE
I RÆNINGJAKLÓM.
Þar að auki fræðimyndir
og fleira.
Næst síðasti dagurinn
Vegna gífurlegrar aðsóknar á
JÍUSÖLU EDINBORGAR
eru það vinsamleg tilmæli til allra við-
skiftavina að þeir geri innkaup sín
fyrrihluta dagsins á morgun.
GLÆSILEGT ÚRVAL AF BARNA-
LEIKFÖN GUM. — KRISTALL. —
MATARSTELL. — KAFFISTELL. —
BÚSÁHÖLD.
Samkvæmiskjólatau nýjasta tízka, Káp-
ur, Silkiundirföt, Náttföt — o. m. m. fl.
JÓLISALA EMNBORGAR.
1
Enn ern Jólin
og eins og fyr
kaupa Reykvíkingar
og aðrir
rafmagnslampa
og allar slíkar
jólagjafir
hjá
Eiriki [fljartarspi.
Þar er eins og allir vita úrvalið lang
mest, svo rata menn þangað bezt.