Alþýðublaðið - 31.12.1935, Síða 4

Alþýðublaðið - 31.12.1935, Síða 4
ÞRIÐJUDAGINN 81. DEZ. 1035 H GAMLA Blö E sýnir á nýársdag kl. 6^ og 9: Krossfararnir. *| Stórkostleg mynd sögulegs efnis eftir Cecil B. de Mille, um krossferð Ríkarðs || Ljónshjarta til Landsins helga. Böm innan 14. ára fá ekki aðgang. /I nýársdag kl. 3 og 4^ : Litla hjartans yndið. P Gullfalleg mynd leikin af undrabarninu SfflRLEY TEMPLE. ,1 annað slnn4 eftir Sir James Barrie. Sýning á nýársdag kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 2—4 og eftir kl. 1 á morgun. Sími 3191. SGLEÐILEGT NÝÁR! = FLÓRA = a 8 Gleðilegt nýár! 0 0 0 15 0 0 0 0 0 Gleðilegt nýárl Þökk fyrir viðskiftin. Verzlunin Vaðnes. Gleðilegt nýár! þö!kk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Sjómannakveðja. FB., 31. dez. Óskum öllum vinum og ætt- íngjum gleðilegs nýjárs með þökk fyrir hið gamla. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á Sirrpriss. GLEÐILEGT NÝÁR! & f % Þakka viðskiftin á liðnu | ' • § an. & I Geir Konráðsson, I | Laugavegi 12. | I I 4 & 1 I 0 g 15 J5 ££ GLEÐILEGT NÝÁR! '0 0 Þökk fyrir liðna árið. 0 0 Þvottahús Reykjavíkur. 0 a | nririririririririi‘Æltt ri 12 52 52 52 GLEÐILEGT NÝAR! i2 52 52 0 Þökk fyrir viðskiftin a 0 £5 hðna árinu. 52 52 52 0 Guðm. Þorsteinsson, 0 0 Bankastræti 12. 0 52 52 52 52 525252525252Í2Í252)25252 GLEÐILEGS og farsæls nýjárs ósk- \ um við viðskiftavinum j fjær og nær. SMminn og Margrét. i HÓTEL SKJALDBREIÐ < unuununuuuun 0 0 0 15 0 GLEÐILEGT NÝÁR! 0 r? 0 pakka öllum viðskifta- b! vinum nær og f jær hið g líðandi ár. g 1 VmT 1 0 Áimnda Árnasoncrr. 0 0 0 NÝ SÍLDARVERKSMIÐJA Frh. af 1. síðu. Seyðfirðingum og er hafnar- sjóður Seyðisfjarðar stærsti hluthafinn. Verksmiðjan á að geta brætt úr 600 málum á sólarhring og ætlað er að í sambandi við hana verði starfrækt íshús og lifrar- bræðsla. Má fyiiilega gera ráð fyrir því, að þessi nýja síldarbræðslu- verksmiðja verði mjög mikil lyftistöng fyrir atvirmu Seyð- firðinga. Kunnugir telja að mik- ið sé af karfa fyrir Austfjörð- uiii og veiðist hann þar vor og haust er rekstur verksmiðjanna fulikomlega trygður, og Þegar síid veiðist við Langanes, sem er oft á sumrin, er ekki lengra til Seyðisf jarðar en til Siglufjarð- ar. Alger ósaimindi eru það, sem blabið Vísir flytur í dag, að búið sé að kveða upp dóm yfir nazistunum, sem réðust á Guðjón B. Baldvinsson eftir fundinn 9. nóv. síðast liðinn. Ðýpkunarskipið í Vestmannaeyjum er nú hætt störfum í bili. Búið er að dýpka um 2 metra 30 metra breiða rennu frá Básaskersbryggju út að Leið. Mikið hefir og verið dýpkað við Básaskersbryggj- una, svo stór skip geta nú hindrunarlaust lagst upp að henni. Fylt hefir verið upp með sandi úr höfninni stórt svæði innan við Tanga og víðar. Al- menn ánægja er hér með af- köst dýpkunarskipsins. Annan jóladag kom hingað að Kópavogi herra Sigurður Vigfússon og hélt ræðu. En þeir félagar hans spiluðu og sungu. Sjúklingar hafa beðið blaðið að flytja þeim kærar þakkir fyrir komuna. Aldarminning Matthíasar. I blaðinu Herald í Grand Forks N. Dakota, birti dr. phil prófessor Richard Beck þ. 26. nóv. ítariega grein um þjóð- skáldið Matthías Jochumsson með mynd hans. I greininni er allítarlega getið æviferils M. J. og m. a. farið nokkrum orðum um ferð hans til Ameríku 1893 en síra Matthías var sem kunn- ugt er fulltrúi Islands á Chica- gosýninguryai miklu, og skrifaði bók um þá ferð sína, en í henni fór hann víða um Ameríku og heimsótti meðal annars marga nýlendur (settlements) íslend- inga. (FB.). Ný framleiðsla: Gaffalbltagerðin, Lokastíg 16, er tekin til starfa. Alt af fyrirliggjandi gómsætir gaffalbitar í luktum glösum í tómat-sósu og vínsósu. Fást nú í öllum matvöruverzlunum. 525252525252525252525252 52 52 52 § 52 52 5*2 GLEÐILEGT NÍAR! n 0 Þökk fyrir viðskiftin á ^ 0 liðna árinu. 0 0 0 0 Kol & Salt. 0 0 0 0 0 000000000000 000000000000 0 *5 ^ GLEÐILEGT NÝÁR! £$ 52 52 Þökk fyrir liðna árið. ^ 0 0 52 Kolaverzlun 52 52 g 0 Ólafs Ölafssonar. ^ 0 0 000000000000 I DA6 Næturlæknir er í nótt Ólaful Helgason, Ingólfsstræti 6. Sími 2128. Næturvörður er í irfót.t í Reykja- víikur- og Iðunnar-apóteki. OTVARPIÐ 10,00 VieðuTfregnir. 12,00 Hádiegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 15,05 Fróttir. 18,00 Aftansöngur í fríkirkjunni (séra Árni Sigurðsson). Nýjái'skveðjur. 20.30 Annáll arsins 1935: Viðtal Við forstöðumenn ýmsra stofnana. Létt lög <o. fl. 24,00 Áramót. Á MORGUN Næturlæknir er Krístín Ólafs- dóttir Ingólfsstræti 14. Sími 2161. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. OTVARPIÐ 10.40 Veðurfregnir. 11,00 Messa í dómkirkjunni (séra Bjarni Jónsson). 12,00 Hádegisútvarp. 13,00 Ávarp forsætisráðherra. 15,00 Tónleikar frá Hótel ísland. 19.45 Veðurfregnir og fréttir. 20,00 Tónleikar: Níunda symfóní- an, eftir Bieethoven. 21.45 Danzlög (til kl. 23). A FIMTUDAG Næturlæknir er Jón Norland, Skólavörðustíg 6 B. Sími 4348. Næturvörður er í Reykjavikur- og Iðunnar-apóteki. ÚTVARPIÐ 10,00 Vieðurfregnir. 12,00 Hádiegisútvarp, 15,00 Veðurfnegnir. 19,10 Vieðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Létt lög. 19.40 Auglýsingar. 19.45 Fréttir. 20.15 Erindi: Árið, sem leið (séra Sigurður Einarsson). 20.40 Einleikur á oelló (Þórhalliux Árnason). 21,05 Lesin dags'krá næstu viku. 21.15 Upplestur (Brynjólfur Jó- hannesson leikari). 21.30 Útvarpshljómsveitin (Þór. Guðm.): Lög úr óperunni „Dóttir herdeildarinnar“, leftir Donizetti. 21,55 Hljómplötur: a) Lög úr „Leðurblökunni" eftir Strauss; b) Lög úr „Meyjar- skemmunni" (Schubert). Alþýðublaðið er 6 síður í dag. Grein eftir Jón Sigurðsson erindreka er í aukablaðinu. Hjónaband. Síðast liðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Lilja ÞorkelsdÓttir og Jóhannes Kárason. Heimih ungu hjón- anna er á Grettisgötu 28. Síra Bjami Jónsson gaf þau saman. Hjónaband. Á aðfangadag voru gefin saman í hjónaband af síra Garðari Þorsteinssyni imgfrú Sigrún Sigurðardóttir og Krist- ján Guðmundsson, bæði til heimilis á Langeyrarveg 12, Hafnarfirði. Ní JA BIÖ Ranða iknrlíljan Ensk stórmynd tekin af London film eftir hinni heimsfrægu skáldsögu með sama nafni eftir baróns- frú Orczy. Aðalhlutverkið leikur: Merle Oberon og Leslie Howard. Sýnd á nýjársdag kl. 5, 7 og 9. Lækkað verð kl. 5. Böm fá ekki aðgang. GLEÐBLEGT NYÁR! Lík Jóns Einarssonar frá Hróarsholti verður jarðsungið frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, föstudaginn 3. janúar, kl. 2 e. h. F. h. aðstandenda. Guðjón Gunnarsson. Hér með tilkynnist, að maðurinn minn, Finnbogi Jensson, andaðist á Landakotsspítala í gær. Sunnuhvoli, 31. des. Fyrir hönd mína og bama. Rannveig Jónsdóttir. Maðurinn minn og faðir okkar, Guðmundur Kristmundsson, andaðist 30. þ. m. að heimili sínu, Njálsgötu 4 A. Guðríður Davíðsdóttir. Jólianna Guðmundsdóttir. Valtýr Gnðmundsson. Matthías Guðmundsson. „Venus”~gólfgljái Permanent-hárhðun. Höfum 3 mismunandi tegundir af permanent, Wella, — Eugen, — Zotos. — Getum því gjört alla ánægða. — Hárgreiðslustofa Lindís Halldórsson, Tjamar- götu 11, Sími 3846. hág setur ! Gljáir strax ians á Engir. spor I gólfin I Dós sem inniheldur V2 kg. kostar kr. 2,35. Dós sem inniheldur y4 kg. kostar kr.Jl,25. GLEÐILEGT NÝÁR! .fBF™' 00000000000000000000000000000000000000 00000000000000000000000000000000000000 00 00 00 00 00 00 00 00 00 00 00 00 00 00 00 00 00 00 00 00 00 00 30 ára afmæli félaosins 00 00 00 00 00 00 00 00 00 00 00 00 00 00 00 00 00 verður haldið föstudaginn 3. jan. n. k. í Alþýðuhúsinu Iðnó kl. 8 s. d. Afmælið hefst með sameiginlegri kaffidrykkju, ræðuhöldum, söng og gamanvísum. U^il? á Hljómsveit Aage Lorange. &ISJ Æ a i t i X « Aðgöngumiðar verða seldir 2. jan. frá kl. 4—7 í skrifstofu verka- 00 mannafél. Dagsbrún og í Iðnó eftir kl. 1 á föstudag. Kosta kr. 2,50. 00 AFMÆLISNEFNDIN. 00 00 00 00000000000000000000000000000000000000 00000000000000000000000000000000000000

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.