Alþýðublaðið - 11.01.1936, Blaðsíða 1
Verkameim!
Kjósið lista
Alþýðuflokksins
í Dagsbrún.
RITSTJÓBI: F. R. VALDMMABftSON
tJTOEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN
XVII. ARGANGUR
LAUGARPAGINN 11. JAN. MQ6.
8. TOLUBLAÐ
Atvinnarekendar á Abra-
nesi sknldbinda siq til aö
ráða til sfn eingðngu féL
aga ár Alþýðusambandinu
Nýir kraupsaiiBninnsr mllli slómannv9
.verbamauna og útgerOarmanna
I NÓTT kl. 1 voru undirrit-
• aðir samningar milíi at-
vinnurfikenda á Akranesi ann-
arsvegar og verkamannadeild-
ár Verkalýðsfélags Akraness
hinsvegar.
Höfðu samningaumleitanir stað-
ið yfir undanfarna daga, en eikk-
ert samkomulag náðst.
I samninganefnd fyrir hönd
verkamanna voni þeir Sveinbjörn
Oddsson, formaður verklýðsfé-
lagsins, Ásmundur Gíslason, Sæ-
mundur Eggertsson og Hallgrim-
ur Guðmmidsson.
Hinir .nýju samningar fela í sér
ýmsar mikiívægar réttar- og
kjarabætur fyrir verkamenn, sem
þeir hafa ekki áður haft.
Vinnudagur styttist samkvæmt
samningnum úr 11 klst. í 10, og
atvinnureken dur hafa með samn-
ingnum skuldbundið slg til aQ
tdm ekki aðra í vinnu en þé,
siem eru fullgildir meðlimir í fé-
lagi innan Álþýðusambands Is-
lands. Kaup hækkar í vinnu um
10 aura á klst., úr 90 aurum í 1
kr. Og auk heigidaga þjóðkirkj-
unnar verður gxeitt helgidaga-
kaup fyrir sumardaginn fyrsta, 17.
júní og 1. dezember. 1. maí skal.
vera; frídagur.
Við samningana var, euk nefnd-
ar verkamannadeildarínnar, Jón
Sigurðsson erindreki, fulltrúi Al-
þýðusambandsins.
Nýiega hafa einnig vei'ið undir-
nitaÖir sámningar milli sjómann®
og atvinnunekenda á Akureyri.
Fengust einnig með þeim samn-
íngum ýmis kona.r hlunnindi Lá
því, siem áður hefir verið og auk
Dppreisnarhrejfiiip vex á Italín.
Fólkið flýr f
lundamœrln.
Badoglío taeímtar 100 Dúsundir manna tíl Afríkn.
SVEINBJÖRN ODDSSON,
þesa það, að A bátana verði eigi
ráðnir aðrir en þeir, sem séu fé-
lagsbundnir í félagi innan Al-
þýðusambands íslands.
Mæmisótt á Austförðum.
Mænusótt hefir stungið sér nið-
ur á Austurlandi undanfarið, og
hefir hennar einkum gætt A Fljóts-
dalshéraði..
Hefir héraðslæknirinn þar rek-
ist á 6 mænusóttartilfelli. Þar aí
eru tveir sjúklingar mjög alvar-
lega lamaðir.
einkaskbyti til
ALÞÝÐUBLAÐSINS.
KAUPMANNAHÖFN í morgun.
SAMKVÆMT fréttum,
sem smyglað hefir
verið út frá Italíu, er
óánægjan og mótspyrnan
á móti stríðinu orðin svo
megn þar, að um hreina
og beina uppreisnarhreyf-
ingu er að ræða, víðsveg-
ar um landið. En þar eð
ítalska stjórnin hefir tek-
ið upp stranga skeytaskoð-
un, er ákaflega erfitt, að
fá nokkrar ábyggilegar
fréttir frá Italíu.
Sendiherra Italíu f Kaup-
rnannahöfn ber allar uppreisn-
arfréttir til baka. En fréttir frá
Austurrfld og Sviss taka af öll
tvímæii um þaÖ, að flótta-
mannastraumurlnn yfir landa-
mæri Norðnr-ftalíu hefir síð-
ustu dagana farið svo stórkost-
lega í vöxt, að í Sviss, Bayern
og Júgóslavíu hefir orðið að
koma upp stórum skálum, til
þess að hýsa flóttamennina.
Flóttamennlrnir eru aðaflega
Þjóðverjar frá Suður-Tyrol, er
flýja land til þess að komast
JLLDYBOBLIBIB
Sunnudagsblaðið á morgun:
Efni Sunnudagsblaðsins á
morgun er: Konan í kotinu, for-
síðumynd, skurðmynd eftir
Snorra Arinbjarnar. Á höfnum
heihasins; sjóferðasaga eftir
Dag Austan. Erfingjarnir, smá-
sagá éftir Leck Fischer. Ungfrú
Mairta, eftir O. Henry Á fram-
andi höfnum, eftir Anders
Háukland Landnám, kvæði eft-
ir Karl Halldórssott. Landflótta
leikstjóri, grein utti hinn heims-
fræga leikstjóra Max Reinhardt,
setii varð að flýja frá Þýzka-
larídi, vegna hins blinda kýn-
þáttahaturs nasistanna. Kvik-
myndahúsin o. m. fl. skemtilegt.
VinnastðOvanir ylir-
vofandi f Vestmanna-
eylani og á Norðfirði.
w
H)átrú og glœpiru
Ný neöanmálssaga
eftir Edgar Wallace
„Hjátrú og glæpir" heitir ný
neðanmálssagu, sem befst hér í
blaðinu á morgun. Er hún eftir
hinn fræga bæzka skáldsagnahöf-
und Edgar Wallaoe og er, eins og
adlar sðgur hans, AkafLega sp#nn-
•uól trk nppludl ta ead«.
LAUNADEILA virðist. vera .yf-
irvofandi milli sjómanna og
útgerðarmanna í Vestmannaeyj-
nm.
Hafa iengi undanfarið staðið
yfjr samningaumleitanir milli sjó-
mannafélagsíns Jötunn og Út-
gerðarmannafélags Vestmanna-
eyja.
Var aðalkrafa sjómanna sú, að
útgerðarmenn tækju að sér skyldu
tll að ikaupa afla' sjómanna, en út-
gerðarmenn hafa aldrei viljað
ganga að þessari kröfu, ög á
fundi þeirra í gæhkveldi vax sam-
þykt eftir allmiklar umræður, að
verða ekki við kröfunni. ■
Sjómannafélagið Jötunn hefir
boðað tii fundar um málið kl.
8V2 í kvöld. Hafa sjómenn rætt
lítils háttar um það, að bjöðast
til þess að lækka verð fiskjarins
að einhverju gegn því, að þessi
krafa fengist, en ekkert hefir ver-
ið ákveðið um það enn.
Launadeila á
Norðfirði.
Esja verður að lík-
indum stöðvuð á
mánudaginn.
Verklýðsfélag Norðfjarðar
hefir nýlega sett upp kauptaxta,
T«gR» þ«M aé atyinnursksndur
GUÐMUNDUR HELGASON
form. Sjómannafél. í Eyjum.
neituðu að semja við félagið á
grundvelli þeirra krafna, er það
setti f ram. Hafa verkamenn sett
fram þá aðalkröfu, að kaup við
skipavinnu hækkaði úr kr. 1,10
í kr. 1,35.
Atvinnurekendur heimta hins
vegar, að hlutamenn greiði salt,
en það var áður frítt, og að
kaup kvenna lækki úr 160 kr.
á mánuði niður í 120 kr. Einnig
kref jast útgerðarmenn þess, að
premía mótorista lækki úr 1 kr.
niðurí 50 aura.
Búist er jafnvel við, að déil-
an leiði til vinnustöðvunar og
að Esja verði ekki afgreidd, er
hún kemur til Norðf jarðar, en
hún á að koma þangað á ménu-
áag.
BADOGLIO
hjá því að verða sendir I stríð-
ið. En þótt vitanlega verði að
taka fréttaburði þeirra frá
Italíu með mestu varúð, virðist
ástandið þar þegar orðið svo al-
varlegt, að nærri stappi algerðri
upplausn og öngþveiti.
BadogHo heimt
ar 100 þúsundir
hermanna enn
á blóðvöflinn.
Ófarir ítala í Abessíníu und-
anfarnar vikur, sem ekki hefir
verið hægt að leyna með öllu á
ítalíu, þrátt fyrir allar varúð-
arráðstafanir stjórnarinnar,
hafa vitanlega aukið óánæg juna
um allan helming. Þar við bæt-
ist, að ítalska herstjómin í
Frh. á 4. síðu.
Allri Evrópn stafar hætta
af tigbinaöi Nazista.
Þýzkaland og Japan undir-
búa árás á Sovét-lýðveldiu.
LONDON, 11. jan. Fé.
RÆÐA, sem Moltoff flutti í
gær, við setningu fundar
framkvæmdarráðs ráðstjórnar-
innax, hefir vakið hina mestu
eftirtekt um alla álfuna, því að
í henni gerði hann að umtals-
efni hættur þær, sem hann tel-
ur vofa yfir frá nágrönnum
Rússa, vegua ágengni þeirra.
Molotoff var allberorður.
Hann lýsti yfir þeirri skoðun
sirmi eindregið, að Rússlandi
stafaði mikil hætta af tveimur
stórum og voldugum þjóðum,
nefniiega Japönum og Þjóðverj-
um, og yrði hann því að krefj-
ast þess, að útgjöldin til hern-
aðarþarfa og landvarna. yrði
aukin að miklum mun.
Dýzkaland er alt ein
herdeild.
1 ræðu sinni fullyrti Molotoff,
að Hitler ríkisleiðtogi Þýzka-
lands, væri fástákveðinn í því,
að ná undir Þýzkaland nýjum
iandsvæðum. Til þess að koma
þeim áformum sínum í fram-
kvæmd, sagði Molotorf, ætlar
hann austur á bóginn, og auka
við Þýzkaland á kostnað ná-
grannanna að austanverðu.
Einnig viðhafði Molotoff þau
orð, að Þjóðvörjar hefði að und-
anfömu vígbúist af svo miklu
kappi og vígbúnaðurinn væri
svo gagnger, að segja mætti, að
Þýzkaland væri einar herbúðir,
og væri allri álfumii af því búin
hin mesta hætta. — (United
Ptum).
KvenmiOIIl
#.
I Noregl er
grnnaðnr
um að hafa
myrt fððnr
sinn til ifár.
OSLO, 10. jan. FB.
Saksóknari rfldsins hefir
falið eftirgrenslunarlögregl-
unni í Oslo að afla upplýs-
inga í hinu svokiJiaða
Köber-máli, sem áður heflr
verið frá skýrt í loftskeyta-
fréttunum. Miðiisfundabæk-
umar, sem frú Köber eftir-
lét -lögreghmnl ..verðd . nú
rannsakaðar og mörg vitai
ieidd. (NRP.).
Hneykslismál þetta hefir
vakið geisilega athygli í Nor-
egi undanfarna mánuðL
Frú Köber, sem hefir
fengist við miðilsstarfaemi
svo árum skiftir er grunuð
um það að hafa myrt föður
sinn, Dahl bæjarfógeta I
Frederikstad í Noregitilþess
að komast yfir líftrygging-
arfé hans. Hafði hún spáð
dauða föður síns hvað eftir
annað ári áður en hann dó,
en haxm lézt á voveiflegan
hátt í ágúst 1934.
Eftir dauða bæjarfógetans
kom í Ijós að kona hano,
móðir frú Köber, hafði stolið
úr sjóði hjá manni sínum TO
þúsundum króna. — Þessi
stuldur var borgaður með
líftryggingarfénu, en ekkjan
framdi sjálfsmorð um svip-
að leyti:
VOROSJILOFF ‘
hermálaráðherra Rússa.
Sjö stigamenn hand
samáðir í New York
KALUNDBORG 10. jan. F.O.
. 1 New York hefír lögreglan
handsamað sjö menn, sexn grun-
aðir eru um að tilheyra hættu-
legum stigamannaflokkL Þessi
stigamannaflokkur stóð að árás
sem gerð var |i banka á dög-
unum, um hábjartan dag, óg
höfðu ræningjamir á brott með
sér 4Ö0 þúsimd dollara.
á
IsMlegir viðbnrðir
mærnm Síbirin og
J ipanir fíjúga yfir fatnrama)Hn til
að ræna rússnes um pegnvm.
landa-
n.
LONDON, 10. jan, FE
SAMKVÆMT fregnint
sem borist hafa fr.
Síbirín, er komið upp ai
varlegt deiluefni mill
Rússa og Japana. Ssuœ-
kvcemt opinherri rúsi
neskri tilkynningú lení
japönsk flugvél frá Mai
sjúriu á rússnesku lanc
og var tllgangur þeirra a
haudtaka og hafa á brot
með rér rússneskan bor£
ara.
Frh. I 4 sm.
BLOCHER, yfiiioringi Rauða
hersini 1 Au»mr-A«ia.