Alþýðublaðið - 11.01.1936, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.01.1936, Blaðsíða 3
fcAU&ARDAGINN H. JAN. 1936. ALPÝÐUBLA ÐIÐ ALÞ'f ÐUBLAÐIÐ UTGKFANDI: AJUÞÝÐUFLOKKtmiNN RITSTJÖRI: F. R. VALDEMARSSON ETTSTJÖRN: ASalstrætl 8. AFGREIÐSLA: Hfifnaratrætl 16. SIMAR: 4900—4906. 4900: AfgreiSBla, auglýsingar. 4901: Ritstjóm (innlendar fréttir) 4902: RitstjórL 4903: VilhJ. S. Vllhj&lmss. (heima) 4904: F. R. Valdemarason (heima) 4905: Ritstjóm. 4906: AfgreiOsla. STBJINDORSPRBNT H.F. Njósnarar. P-v AÐ verður ekki sagt, að frétt- *r imar um föðurlandssvik fxeirra manna, sem hafa gefið ut- lendum togurum upplýsingar um hneyfingar varðskipanna og fiski- sæld á hinum ýmsu miðum, komi mönnum með öllu á óvart. Lengi befir legið grunur á því, að slíkt athæfi va:ri framið, og það í .ajl- gtómrn stíl. Það er þvi iofsvert, að nú hefir verfð hafist handa og málið rann- sakað. Þrátt fyrir ,þaö ,þó niðurstöður rannsóknarinnar kæmu mönnum |em sagt ekki á óvart, þá hefir margur sagt sem svo síðan afbrot íijósnarroannanna voru sönnuð: Svona eru þá tii mikil afhrök meðal íslenzku þjóðarinnar. Eins og margsinnis hefir verið bent á héir í blaðinu, þá er refsi- löggjöf okkar að mörgu leyti mjög úrelt. Þetta sýnir sig enn í þessu máli. Við athæfi njósnar- mannanna virðist ekki liggja þyngri refsing að lögum en fé- sektir. Allir sjá, að slík viðurlög «ru ekki í neinu samræmi við sökina. Hieilbrigt almenningsáUt kallar þessa starfsemi landráð og telur hana varða margra ára fang- elsisVjst. Það er ástæða til þess að niinn- ast þess 1 þessu sambandi, að það befir viðgengist um nxargra ára skeið, áð islenzkir menn hafa gerst fiskiskipstjórar, eins og það er kallað, á erlendum togurum. Ekki verður annað sagt, en að Verðlag og vorngæði hjá Bif- reiðaeinkasoln rikisins. Viðtal við Svein Ingvarsson forstjöra, A! NDST ÆÐINGAR ríkiseinka- sala hafa undanfarið gert sér mikið far um það, að bera út sögur um Bifneiðaeinkasölu ríkisins, verðlag hennar og vöru- gæði. Gerði Gísli Sveinsson mikla og skvaldursfulla árás eins og hanser vani, á Bifneiðaeinkasöluma við síðustu eldhúsumræður í ú.t- varpið, og jórtruðu íhaldsblöðin á skvaldri hans uni skieið. Til þess að fá sem glegstar hugmyndir um þetta mál snéri Alþýðublaðið sér í gær til Sveins Ingvarssonar forstjóra Bifreiða- einkasölunnar og spurði hann um starfsemi einkasölunnar það sem af er. Sagði forstjórinn meðal annars: „Ég get strax fullyrt það, ai rógurinn um Bifreiðaeinkasöluna hefir ekki við neitt að styðjast. Bifieiðaeinkasalan hefir þegar gert alt, seni í hennar valdi stend- ur, til að útvega hingað hinar; allra beztu bifreiðavörur frá þeim löndum, sem við íslendingar geturn skift við á þessum erfið- leikatímum, og hún hefir tekið upp ýmsa nýbreytni í verzlunar- reJístri sínum, sem hlýtur að slíkt beri vott um litla þjóðholln- ustu. Ot yfir tekur þó, þegar bein- linis er að því unnið, að leiðbeinaj útlendum veiðiþjófum um hin fengsælustu mið smábátanna, þegar varðskipin eru fjarverandi, til þess að þeir geti í næði stolið aflavon þeirra og veiðarfærum. Enskir togaraskipstjórar hafa alloft kvartað undan því, að þeir væru hart leiknir af íslenzkum varðsikipum, og kvartanir þeirra hafa komist alla leið inn I enskia þingið. Nú virðist upplýst, að einmitt enskir skipstjórar múti ís- lenzikum mönnum til þess að gera þeim kleift að komast und- an eftirliti varðskipanna. Án efa mælist þetta illa fyrir hjá hinni ensku þjóð. Án efa hljóta bæði landhelgisþjófarnir og mmuþeg- arnir verðsikuldaða fyrirlitningu. froma í Ijós hjá þeim, sem verzla við hána, og getur ekki orðið tii, annars en góðs fyrir þá. Andstæð- ingar Bifreiðaeinkasölunnar, 'sem stjórnað er af þeim mönnuitt, ssm áður hafa hirt gróðann af því að selja landsmönnum þessar vörur. hafa sérstaklega alið á því að gúmmí það, sem við séljum, eða hjólbarðar, séu bæði miklu verri og einnig miklu dýrari en það gúmmí, sem áður var sélt hér af bifúeiðasölunum. En þessi rógur hefir ekki við neitt að styðjast. Og í sambandi við þetta vil ég taka þetta fram: í júní hækkuðu allar bifreiða- verksmiðjur verð á gúnimíi um 51/2%. Bifreiðaeinkasalan flutti ekki inn gúmmí fyr en eftir þann tímá, og hlaut verðhækkunin því að koma fram strax um sarna leyti og hún hóf starfsemi sína. Áður én einkasalan tók til starfa, voru seldar hér mjög rnargar teg- undir af hjólbörðum, og það sem verra var að á þeim voru dag- prísar, ett það er einhver órétt- mætasta og vitlausasta verzlun- araðferð, sem þekkist. Bifreiða- einkasalan hefir hins vegar flutt inn vönduðustu og jafnframt dýrnstu gerð þess firma, ssm hún hefir skift. við og verð hennar hefir verið fast og.ákveðið. Mér er hins vegar kunnugt um, að bifrieiðasalarnir höfðu áður ódýr- ustu tegundirnar, og er því ékki hægt að gera verðsamanburð hvað það snertir, en bifreiðastjór- arnir hljóta að • komast að raun um þetta smátt og smátt, og þar með er hinn ástæðulausi rógur algerlega; hrakinn. Bifreiðaeinkasalan getur nú hins vegar gert verðsamanburð á Pi- relli-hjólbörðum, sem hún selur nú, en þetta firma hefir nú feng- ið mikið lof ,'í öllum dagblöðum bæjarins, og eru þau þó sjaldan sammála: Einkasalan hefir eingöngu flutt inn þessa hjólbarða, eftir ósk gjaldeyrisnefndar, vegna verzlun- arjafnaðar við Ifcalíu, til frekari möguleika á sölu saltfisks þar í landi, og eru vörur okkar greidd- ar með andvirði hans. Pegar Bifreiðaeinkasalan hóf samvinnu við þessa . verk'smiðju, hafði umboðsmaður hennar ný- lega verið hér í Reykjavík og gert samninga við „Heildverzlun Ás- geir Sigurðsson“ og „Hallgrlm Benediktsson & Co“. — Heild- verzlun Ásgeirs Sigurðssonar hef- ir haft mjög mikla hjólbarðasplu á undanförnum árum, og mun þvi hafa haft tiltölulega lágt út- söluverð á sínum hjólbörðum, en í samráði við hana var ákveðið útsöiuverð á Eirelli-hjólbörðúim hér á landi, með tilliti til þess verðs, ieir hún hafði áöur selt Goodrich hjólbarða, og var það 1 25°/o lægra en útsöluverðið er í Danmöflku. Verksmiðjan veitti Bifreiðaeinkasöiunni þegar sömu skilmála og áðurnefndum um- boðsmönnum og óskaði fastlega- leftir að vér héldum sama út- söluverði og hún hafði samið um við þá, og það hefir verið gert. Petta er sá eini beini saman- burður, sem hægt er að gera á verði bifreiðahjólbarða nú og áö- ur en einkasaian tók til starfa, og sýnir hann glögt, aÖ einkasal- an hefir ekki hækkað verðið með álagningu, heldur stafar sú verð- hadrkun, sem orðið hefir af al- rruennri verðhækkun á gúmmíi á heimsmarkaðinum, svo og verð- hækkun.á baðmull. Ég vil einnig nefna hér verð nokkurra algengustu stærðahjól- barða, eins og það var hjá Heildverzlun Ásgeirs Sigurðsson- ar hinn 1. maí þ. á., þann dag, sem Bifreiðaeinkasala ríkisins $ekk í gildi og verð- einkasölunn- ar nú, en jafnframt benda á 5V2% ver'öhækkunina, sém varð í júní- mánuði, og fcekið er áður fram: Verö Verð Stœrð Ásg. einka- Sigurðss. sölunnar 30X5 ' 125,00 113,50 32X6 172,00 171,00 32X7 228,00 235,00 34X7 233,00 245,00 2,25—19 70,00 70,50 6,00—20 BB 105,00 108,00 6,50—20 BB 127,00 127,50 7,00—19 112,00 114,00 8,25—20 BB 231,00. 244,00 Þótt margar veilur og mikla galla ttiegi finna í eðii Islend- j ingsins, þá hefir þar hver .heims- ' það hvort sem oftast sjálfum, sem þekkja ekki annað og geta ekki annað. En það nlá dást að ýmsum átökum þ-eirra á þeim sviðum, á ekkert ólíkan hátt og heima er gert (eða öllu heldur: var gert) með þá, sem fflemstir stóðu í baráttunni fyrir réttindum landsins og fnelsi. Sjálfur er ég sannfærður um, að sumir þeirra manna vestan hafs, sem mest hafa barist fyrir trúar- og . kirkju-málum, viðhaldi ís- tenzkrar tungu, íslenzkum blöðum og tímaritum, íslenzkri Ust í Ijóð- um, sögum og tónum og „ís- lenzkri endurreisn" á einn og all- an veg, hafa lagt langtum meira á sig fyrir lítil eða engin laun heldur en nokkur heimamanna, frá því á árum útflutninganna, sem svo hefir verið settur, að áhrifa hans hafi gætt á anr.að borð. En hinu skal ekki haldið fram, að ekki megi margt finna að starfi allra þessara manna. Svo er það líka í íslenzkum stjómmálum, trúi ég. Og maður- inn er orðinn að dýrlingi, þegar hann verður alger. Ekki er þetta sagt í metnaðar skyni, heldur til að sanna þá trú mina, að Island eignist því ein- lægari syni og óeigingjarnari, þess fjær sem þeir flytjast burtu úr Brávallarorustu brauðnsyzl- unnar heima, Hjaðningavigum hæstu valdanna heima og Þrjá- tíu-ára-stríði stjórnmálanna hRlma. ... Vestan hafs varð sambandið við ísland aldrei að neinni spurningu hjá þjóðræknum mönnum. Pað var eins sjálfsagt og það var eðli- legt, og eins nauðsynlegt og lífið sjálft. Þjóðraekni, &em breytist í ást eða öllu heldur trúna á að „eitt sé nauðsynlegt“, spyr ekki: „Hvað er upp úr þessu að háfa?“ —■ Þegar það er eina lífið og á- vinningurinn. En austan hafs virðist sú spurn- ing hafa orðið ríkust í þjóðarvit- undinni, sem orða mætti svipað þessu: Getur Island haft nokkurt ga.gn af því að stuðla að þvj •eftir megni, að synir þess og dæt- ur vestan hafs haldi áfram að vera Isiendingar? — Svo virðist sem spurningunni hafi alt af verið svarað neitandi hjá þorra manna í síðastliðin 60 ár. Og1 vestan hafs hafa einnig verið þeir Islendingar til, &em komu með ræktarleysið með sér að heiman og hafa neitað því, að þeim gæti stafað nokkuð gott eða agnar- gagn af viðhaldi íslenzks þjóð- emis vestra, því það hcj/ði í för með sér alls kyns óþægindi og framsóknar stöðvun. Báðar þess- ar tegundir tslendinga, eystra og vestra, eru í raun rétiri ein og sama tegund. Hún þarf ekki að vera ill tegund nxanna og er má- sfce ágætt efni í afbragðs heims borgara — jafnt á Islandi sem í Ameríiku. En Islendingurinn i þehn er dauðans lélegur. ins þjóð sinn djöful að draga, þó að misjafnlega þungur kunn: hann að vera. Og hvort sem is- lendingurinn líkist því, sem bæja- vísna-skáldið svarfdælska kvað fyrir löngu síðan um sig sjálfan: — Jón á Karlsá ekki er almenn- ingi þægur, á hann mikið ilt í sér, er þó löngum hægur, — eða þvert á móti: að íslendingurinn eigi litið ilt í sér, þótt hann sé rámur af rosta, þá get ég aldflell skilið' að nokkur íslendingur geti flúið sitt eigið þjóðafleðli, fremur en helgirita skáldsöngvarinn forni guð sinn, þótt flygi hann á vængjum morgunroðans og byggi við hin yztu höf. Ei hefi ég heldur getað skilið þá heimalund, sem lætur sér í létlu rúmi liggja, hvort stór hluti þjóðarinnar snýr að henni eða frá, og vegur og mæliil alla þjóðrækni í álnum og fisk- um og aurum. Mér hefir hún alla æfi verið miklu viðkvæm- ara og belgara menningarmál en , það. En þar sem hinn „almátt- ugi dollar“ er j raxm og veru'al- bróðir gömlu spesíunnar í kistu- handraðanum íslenzka, og hálfr- ar-fimtu-krónunnar alíslenzku. nú á þessum síðustu tímum — og um allar jarðir, er það í ralun og ve.ru nytsemin og nauðsynin, sem ræður, en ekki hugsjón hæsta flugs. Pó er elikí nema rétt ,að athuga viðhorf þessara mála frá matfræðilegu sjónarmiði. Reynist svo, að hvert hugðarmál hjartans og sæl- ustu sýnirnar, sem framkvæmd hljóta í faðmi veruleikans, lenda að lokum í munninn og eru gleypt. Á dögum vesturfaranna var á standið á Islandi nokkuð á ann- an veg en nú horfir við sjónum æskumannsins. Er í Viestmönnum gerð i stutíu máli grein fyrir því og eins sumum þeim breyt- ingum, sem burtflutningurinn olli, og verður hér ekki um það rætt. Aftur á raóti er þar litið getið fjármuna þeirra, sem fluttust út úr landinu með sumum vesturfar- ánna, né fá því, sem eytt var iil fargjalda af frjálsum mönnum og því, sem hnepparnir guldu fyrir vesturför krossbera sinna. En alt var það stónnikið fé niiðað við fátækt þjóðarinnar ó þeim ár- um, og engin furða þótt íslenzk nærsýni sæi þar aðeins tap lands- ins og fengi bölvun á Ameriku- fsrðum. En þær ferðir v.mi samt ekki allar farnar á íslenzkum gjaldeyri. Fjöldi vesturfara sendi sínum nákomnustu, vinum og vandamönnum, fargjöld heim, þegar úr tók að rætast fyrir þeiini vestra, en enn fleiri glaðning til ástmenna sinna heima, sem aldrei hugðu til vesturfara. — Jón Jóns- son frá Stéðbrjót, fyrrum alþing- ismaður, sem skrifað héfir 'sögú Verð Heildverzlunar Ásgeirs Sigurðssonar ér a Goodrich hjól- börðum, en einkasölunnar á Pi- nelli, hvorttveggja beztu gerðir hvorrar verksmiðju- Eins og tekið er frarn í verð- skrá Bifreiðaeinkasölunnar, er veittur 10% afsláttur frá verð- skrárverði gegn staðgneiðslu. Mér er eigi kunnugt um hverjum neglum Heildverzlun Ásgeirs Sig- urðssonar hefir fylgt í því efni, en geri ráð fýrir að þær háfi ver- ið likar. Um þann róg andstæðinga einkasölunnar, að gúmmíið sé verrai síðan einkasalan tók —til staífa, get ég verið fáorður. Ég held því fram, að gæðin séu meiri og jafnari. Pað er að vísu of skammur tími liðinn síðan einka- salan tók til starfa til áð sannei þetta eins áþreifanlega og hægt verður að gera síðar, en þó gsturn við gert nokkurn samanburð og látið reynsluna af þeim hjólbörð- um, sem við seldum fyrst, og bú- ið er því að aka lengst á af þeim hjólbörðum, sern við höf- um selt. skera úr, og læt ég hér fylgja vottorð urn þetta frá þrem- ur þektum bifreiðastjórum: „Ég undirritaður, sem hefi ekið vöruflutningabifreiðum í sam- fleytt 11 ár o[g notað hér áður Pirelli hjólbarða og reynst þeir ágætlega, hefi átt tal við ýmsa bifreiðastjóra um Pirelli, og láta peir yfirleitt vel yfir r-vnslu sinni á því. Pað skal. líka tekið fram, að þegar ég í september 1835 foeypti af Einkasölu ríkisins Piflelli hjólbarða 30 '5»á. 113,50 krónur pr. -stk., þá seldi Heild- verzlun Ásgeirs Sigurðssonar Goodrich hjólbarða 30x5 á 125,00 kr. pr. stk. Reykjavík, 28./12. 1935. (sign) Fridlétfar F. Fridriksson bifneiðastjóri." „Að g'efnu tilefni votíum við undirritaðir, sem höfum átt bif- neiðina RE 736 og ekið hefir ver- ið með Pirelli hjólbörðum síð- an 18. júlj, s. 1., að vegalengd 9 273 km., að hjólbarðarnir virð- ast alveg óslitnir enn sem komið er, og má þvi vænta mjeg góðrar endingar á þeim; jafnframt vilj- um við taka fram, að bifneiðinni heflr verið ekið mjög mikið í lut- anbæjartoeyrslu á vondum veg- íslenzku bygðanna austan Mani- toba-vatns (í Alm. Ó. S. Þ.), segir það um frænda stnn eitm, Jón Sigurðsson, er var einn þriggja iyrstu landnámsmanna að nerna þar bygð 1886, að hann liafi sent til Islands (Ausvurlands) 20 rnunns fargjöld til Canada. Og allan fyrsta tug þessarar aldar vissi ég til þess, að fargjöld vor-u send heim. En langmest kvað þó að þeim sendingum meðan út- flutningarnir voru í algleymingi á síðasta fjórðungi 19. aldar. Það ier ekki nema eðlilegt, að á úttiuiningsárunum gætu mienn ekki komið auga á gagnsemi þá, sem heimaþjóðin kynni í framtíð- inni að háfa af því, að Islending:- ar mynduðu „nýja“ þjóð fyrir wstan haf. Ókunnugleiki manna á Vesturheimi, hörmuleg ótrá á Is- lendingseðlinu, gremja til þeirra, er burtu föru — blönduð bæði öfund og lítilsvirðing — og eft- irsjá mannskaparins, sem mistist úr landinu, gerði augu margra mætra manna svo haldin, að þeir sáu áðíeins skaðann, en hvorki vildu né gátu fcomið auga á ann- að. En ofan á þetta bætast einn- ig agantarnir ■ frá Gozenlandinu. Kcmnast margir við lýsingu séra Matthíasar Jochumssonar á ein- um þeirra í Vesturförunum. Ag- entar þessir voru mánnavéiðalr- ar og hældu Vesturheimi (sem oftast var Canada) að sjálfsögðu 1 á kostnað Islands. Þeir voru um á þeim tíma, t. d. 5 sinnum austur að Geysi, svo og margar ferðir í Árnessýslu og víðar. Reykjavík, 10. janúar 1936. (sign) Bjarni Einarsson. (sign) Gunnar Ólafsson.“ Þetta sannar, að gæðin á hjól- börðununr eru ékki minni en áð- ur, og hygg ég, að fleiri bifreiða- stjórar muni fúsir að gefa vott- orð sem þessi, þegar þeir eru búnir að fá fulla reynslu af þeim vörum, sem eittkasalan selur,“ sagði Sveinn Ingvarsson að lok- um. Norska þlngið kom saman í gær. OSLO, 10. jan. FB, Stórþingið kom saman á fund árdegis í dag og var sett af Hambro þingforseta. Bergsvik ráðherra lagði fram tillögur af hálfu stjómarinnar um stjómarskrárbreytingar. — Forseti þingsins gerði að um- talsefni nokkrar tillögur til breytinga á stjómarskránni, sem fram hafa komið, þar á meðal tillögur frá Quisling fyrr- verandi ráðherra um eflingu rík- isþings er starfi auk Stórþings- ins og sitji á því fulltrúar menningar og atvinnulifs. Þar sem tillögumar voru ekki undirskrifaðar af neinum stór- þingmanni vom þær lagðar til hliðar og tekur þingið þær ekki til meðferðar. (NRP.). Peningagjafir til Vetrarlijálparinnar. Safnað af s:kátum á þrettánda- bflennu knattspymufélagsins Fram kr. 152,85, N. N. 5 kr„ N. N. 50 kr„ N. N. 50 kr„ frá starfsfólkt skattstofunnar kr.. 56,50. Kærar þakkir. F. h. Vetrarhjálpaxinniar. Stefán A. Pálsson. Skriístofa Vetrarhjálpariimai’ við Skúlagötu, gegnt Sænska frystihúsinu, tekur á móti gjöf- Um til starf&eminnar alla virtoa daga kl. 10—12 f. h. og kl. 1—6 e. m. vinnumtenn annarar heimsálfu og annað ekki. En flestir trúðu þeir því víst einlæglega, að þótt þeir ekki væru að vinna landið undir kónginn, þá. væru þeir eins og Móses að leiða fólkið út úr eyði- möflkinni og inn í.hið fyrirheitna nægtaland. Auðvitað urðu svo deilur með og móti Amerikuferðunum. Þær voru fyrfram sjálfsagðar hjá Is- lendingum. Og Vesturheimur var látinn gjalda þess óspart hér heirna, að hann tó’k við þessum „sauðsvarta“ lýð á „fljótu skón- um“ norðan af beimsenda. Am- erika gat ekki verið merkilegt land né miklir menn búið þar, fyrst Islendingar fengu þar inni. Liggur jafnvel enn hér í loft- inu heima, að þar búi gleiðgosar og oflátungar, Svona og dálítið verri var and- jnn í gamla daga. Það var vest- angúlpur og austangarri. Hirti ég litt um að láta þá kólgustorma nrætast á blaðsíðum Vestmanna, en gat hlýju straumanna meir, sem bárust frá íslenzkri alþýðu austur og vestur yfir hafið. Þeir eru hvort sem er það eina, sem harði nokkurt lífsgildi fyrrum. Og það eru þeir, sem gilda eiga í framtíðinni. Frh.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.