Alþýðublaðið - 19.01.1936, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.01.1936, Blaðsíða 3
SUNNUDAGINN19. JAN. 1036 ALÞtÐUBLAÐÍB RITSTJÖÍU: F. R. VALDEMARSSON RITSTJÖRN: Aðalstræti 8. AFGREIÐSLA: Hafnarstrœti 16. SÍMAR: 4900—4906. 4900: Ffgreiðsla, auglýsmgar. 4901: Ritstjórn íinnlendar fréttir) 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjáimaa. (helma) 4904: F. R. Valdemarsson (heima) 4905: Ritstjórn. 4906: Afgreiðsla. STEINDÓRSPRBNT H.F. BLAÐiÐ birtii- í dag álit jiaö, sem sjómannafélag Reykjia- víknT befir látið atvinmimáluráðu- neytinu í té um hugsanlega söiu tégarans Kóps úr landi. Félagið ræðir í pessu sambandi iiauðsyn ]>ess, að unnið verði að [iví að adka og efla togarafLotann, ög leggur því eindregið gegn því, að leyft verði að selja togarann úr landi. Á siöustu tímum hefir verið tmnið að því, að koma inn þieirri ({rú hjá almenningí, að varhuga- vert væri að treysta1 á framtíð fiskveiða okkar, og bamaskapur að tala um aukningu fiskiflSans. Þessar raddir eru byggðar á því, að nú sem stendur eru sem kunnugt er nokkrir erfíðlerkar á því að s-elja saltfisk til Suður- Janda, én það stafar af því. hversu lítið við getum kevpt frá þessum löndum, ekki af því að markaður sé að þxengjast [>ar. Framtíð fiskveiðanna t heimin- um, hér og annars staðar, veltur aö áijálfsögðu á því fyrst fremst, hvort neyzla fisks fer vax- andi eöa minkandi. Nú er ekkert sem btsndir til jþqss, aö fiskineyzla fari minkandi, heldur þvert á möti virðist hún fara vaxandi. Það er því Ijóst, að á jiæstu ár- um verður harðvítug samkeppni milli allra fislkveiðiþjóða um að brjóta fiskafurðum sínum brautir inn á nýja markaði, og u,m leið auka framleiðsluna eftir því sem við verður komið. í þessu kapphlaupi verðum við að vera þáttakendur; í þessu kapphlaupi megum við ekki drag- ast aftur úr; á því veltur efna- legt sjálfstæði þjóðarinnar að miestu leyti. Stefna Sjómannafélagsins, sem um íeiö er stefna Alþýðuflokks- ins, er því að r’óa venði a(ö því öllum árum, að tiireiða sjávar- afurðlr okkar þannig, að þær uppfylli kröfur neytendanna í jæim löndum, sem við getum vænst að hafa m irkað fyrir þær. Jafnhliða þessu verður hægt ogj hægt að þjóðnýta rekstur hinna midlvirkustu veiðitækja > og þá togarana fyrst og fremst. Stefnan verður því: Leit eftir nýjum mörkuðum fyrir sjávaraf- iirðir, og útgerB ríkis og bæjar- félaga; fyrir 'þeirri stefnu mun Sjómamíafélagið og AlþýðufWkk- nrkui berjast, hér eftir eins dfj hihgaö til. Gerir alia hluti málmi sjsegil- og gijá- Inniheld- sýrur efni, sem rispa pól- eringima. Með ALÞÝÐUBCAÐIÐ nve f enei ætlar JárniðnaðartnaDna- félagið að láta nota sig sem ang- ifsigamaskii! koiiMsta ? Félag járniðnaðannanna hefir hlotið það þúnga hlutskifti meðal íslenzkra verklýðsfélaga, að vera reiðubúi n auglýsingamaskí na kommúnista og sundrungarseggja í allsherjarsamtökum verkalýðs- ins. Þetta hlutskifti her félagið rrneð stakri þlolinmæði, og virð- ist formaður þess alt af gefca, teygt uokkurn hluta félaganna til fjandskápar við Alþýðusamband Islands, þegar honum býður svo við að horfa. Þó hafa meðlim- irnir samþykt með ákveðnum meiiihiuta að sækja um upptöku í Alþýðusambandið, og var félag- iiiú leyft að vera í því, þrótt fyrir það þó að félagið sækti te'kki um upptöku í sambandið fyr en það stóð mitt í deilu, sem for- maðurinn hafði spent til vand- ræða oig var a,ð tapa. Gat Al- þýðusambandið þó þá þegar séð, að upptökubeiðnm kom eingöngu vegna þess, að formaðurinn vlldi fá tækifæri til að velta af sér tapinu á deiiunni, og fókk þar goti tækifæri til að koma ábyrgð- inni af sér yfir á þau savntök, sem liann hefir alt af viljað eyðileggja. Þéssi auglýsingamaskíná korn- múnista, Járniðnaðarmannafélag- ið, ræðúr sjálft samþyktum sín- um og ákvörðunum. En furðu- legt verður það íað teljast, að formaður félagsins og sá meiri- hluti, sem nú fylgir hormin, skuli kæra sig újm öð vera í félags- sikap, sem hann stöðugt fjand- skapast við. Það er ékki hægt að gera hvorttveggja í senn, að v-era í Alþýðusambandinu og sýna því fjarulskaj)- Um álit þess hluta af Járniðn- aðarmannafélagi Lofts Þörsteins- sonar, aem samþykti að fella traust til Alþýðusambands Islands núna á fimtudagitm, er þeim fé- lögum, &em þekkja forastumienn þessa félagsskapar, hjartanlega sama, en það er þó alt af sorg- legt. þegar stór hluti einhverrar stéttar lætur einn óvandaðan pralkkara hafa sig að fífli. Landhelglsgæzl Eflir Sigurð Sigurðsson frá Arnarholtt 5' IGURÐUR SIGURÐSSON frá Árnarholti átti méðan hann var í Vesfman mmjfitm fmm- kvæotZ) og stérkastan pátiinn í ölki pví, sem pá oar gert til að vemdá okkar fkikimio. JLagði hann fmm mikið fé úr sínum sjóðl og mikla vinnu til pess að hrmda pessu máli fmm, enda skiddnr af ágœt.im mönnnm. Keijpíu peir björgurur- og varð- sklpið f,Þór“, szm síðar var hasft til landhelgisgœzlu og björgun- arfítarfs við Vcstmannaeyj.r, og má segja, að öll landhelgisgœzlp siðari ára eigi paðgn rót sim, að rekja. Frá Sigurði Sigwðssi/ni hefir Alþýðublaðiim borlst eftir- farandi grein: Landhelgisgæzlan er nú enn einu sinni í sáram; hún á örð- ugt svo sem hún átti uppdrátt- ar — hún var með harmkvælum fædd, hötuð í hjarta af öllu hjarta hjá stórlyndum smásálum, en hjarir samt enn á innra verð- mæti og heiguIshíEtti lögbrjóí- anna og leynivinum þieirra, sem þora ekki að taka hreint til orðs og beimta hana afnumda með öllu. Danski sveitabóndinn hefir ann- að hjarfcalag á bornölminum sín- um en sjávarbóndinn íslenzki til landhelginnar fiér við strendur okkar hrjóstraga, stóra og fagra lands. Hér, hjá Islendingum, sfcýt- ur sköklat við ~ það era pjóð- ræknir sveitmnenn og þeirra málsvarar, sem í lengstu lög streitast við að sitja vörð urn sjóð sjávarbænda. Það má að visu segja sem svo, að þeir, sem stjórna íslenzku tog~ uriunum á hafinu og heirna fyrir, séu lslendingar, og eiimig þeir, sem aðstoða útlendinga vi'ð rán- yrikju landhelglnnar — en hváð eiga þeir að fiska hér, togararn- ir, og hverja eiga þessir skamm- sýnu ieppar að aðstoða, þegar alt er um þrotíð, fiskimiBin i ouðn og útlendingarnir horfnir til síns heima? Þeir hafa farið 1 mis \4ð þá menningu, sém fordæmlr að síkita í sitt eigið hreiBur. Heimslkan, liælgengill stundar- iiagsmuna, er vitanlega tnólsbót hér sém öftar — en sizt tii grýöi. 'Þóð ér leitt að ajó þeesí iötu, sérgóöu grey vappa hér og ann- ars staðar með skriðljós eða sfceyti í höndum og eina hugsun í höfðinu — hversu þéir geti nú áhættuminst svikið sitt eigið föð- urland! Því enn stendur þó blá- kaldur lagastafurinn gegn óhæf- unni. Einar Benfediktsson skóid, þá sýslumaður og iaganna vörður í Rangárvallasýslu, skaut því að mér að það væri auðsætt, að ekkert stoðaði gegn yfirgangi tog- aranna hér við land, nema gera þá við þriðja brot upptæka! Síð- ar leit hann þetta öðrum augum, enda þá þrotinn að fjöri og hugði hag sínum betur borgið í skjóli annara skoðana. — Hitt er annað mál, að þessir vandræða-vágestír f.skimiðanna eiga málsbætur, og tugthúshegn- ingu og þess háttar tel ég fjarri lagi. Það er buddan, &em ó að borga, enda sennilega viðkvæmari hjá sumum en ,,æran" (í gæsalöpp- Uffl). Orlausn málsins er enn sem fyr ~ aukin gœzla fiskimiðmno l págu botnvörpunga og báta- Enn má, geta þess, aö hversi mó með nokkurri sanngirni ætl- ast til þess, að þeir, sem stjórní varðskipunum, þneytist uidrei vli sín skyldusíöxf, þegar þeir sjí sina eigin Iandsmeim blóragas tíi fjár og fríðinda á föðurLands. svlluim ? Það ©r aðdóunarvert, hvað þei endast „Premntion t$ better thm ome' Stgwður Sig.urðsson fxé Arnaxholti. Icgóltnr Jðnsson eand. juris fyrv. bæjarstjóri. Allskonsr lögfræðisstörí, mál- færzla, mnheimta, samninga- gerðir, kaup og saia fasteigixa. Bankastræti 1 (næstu hæð yfir K1 jóðfarrahúsinu). Sími 3656, Viðtalstimi kl. 5—7 sd. Skíðítliúfur i'ást í Áðaistræti 9 C, í hattasaumastofu Þóru Brynjóif&dóttur Kína ofurselt yfirgangi Japana Kínverska stjórnin heflr bælt niður verkamenn og bændur og stendnr nú ein á móti Japan. í Kína eru alveg úr sögunni. •TSGHANG' KAI TSGHEK, forseu Nankingstjðrnarinnar. Intíar, undirsfcrifi þertnan samn- Sovétlýðveldin Fyrir nokkru siðan var aineriskur blaðamaður, Har- old R. Isaacs að nafni, á feröalagi um Evrópu og kom þá meðal annars til Os!o. ísaacs liefix í sex undanfariu ár verið fréttafitárí austur í Kína fyrir ýms Evrójmblöð, og aúk þess í mörg ár gefið út viikubláð á ensfcii í jShang- hai, „Chlna Forum“, sem hefir verið í miklu álitt fýrir áreiðanleilc. Meðan Isaacs dvaldi I Osló, átti blað norska Alþýðuflokksins þar, A.rbeiderbladet“ ftarlegt vlð- tal við hann um ástandið í Kína, og af þvi að það bregð- ur upp mjög skýru ljósi yfir þá viðburði, sem þar hafa verið og era að gerast, þy'ktr rétt að birta það hér: Fréttaritarinn frá „Arbeider- bladet" byrjaði ó því að spyrja Isaacs urn álit hans á hinum nýj- ustu tilraunum Japana tíl að n6 Norður-Kína á sltí vaíd. — Þær eru nýr Liður i þeirn landvinningapólitík á meginlandi Asíu, sem Japanir hafa rékið síð- an þeir sölsuðu undir sig Mansjú- ríu árið 1931. Og þaö er eklci annað sjáanlegt, en að þær muni einnig enda með því að Japanir Leggi Norður-Kína raunverulega undir sig. Eiginiega hafa þeir ráðið þar mjög miklu síðan árið 1933, en nú era yfirráð þeixra þar að fá ákveðnara og opin- herara form. Strax í maí og jún[i í fyrra varð stjórn Tscliang Kai Tscheks í Nanking, sem nú er höfuðborg Kinaveldis, að kalla alla embættismenn sína á burt úr Norður-Kína, horfa upp á það, að allar fiokksdeildir stjórnarfiokks- ins, Kuomintang, þar væm leyst- ar upp og erindrekar Japana sett- ir í allar opinberar stöður. En síðan hafa Japanir fært sig upp á sikaftið: Kraf.st þess að Kín.i viðurkendi Mansjúríu sem „sjálf- stætt Iand“, þ. e. a. s. &em Jap- anska nýlendu, að Kuomintang- flokkuiinn verður leystur upp um alt Kínaveldi, að kinverska s jðrn- in í Nanking taid sér japanska meðráðámenn um öll sín hermál, og gangl inn á fjárhagslega og viðskiftalega „samvinrra" við Ja- pan, ^em raunverúlega myndí þýða það, að Japan fengi æðsta vald í Clram atvínmimálum hins auðuga og víðáttumikla iands. Og hvað haldlð þér að gerist í þessurn málum á næstunni? — Það, sem Japanir vilja nú fá, er formlegur samningur vlð kínversku stjómina, þar sem hún viðuikennir al'la landvinninga þeirra á meginlandi Asíu liingað tíl og öli þau efnalegu hlunn- indi, sem þeir þegar hafa fengið í Kína. Það er að vísu ekiiert vald til sem stendur, sem getur tekið þessi landflæmi og þessi hlunnindi af þeim. En þaö er beldur ekki þesg vegna, sem Já- panir Leggja svo mMa áherzlu & aö fi þennan samning vlð kin- versku stjóminæ Þeir vilja fá harm til þess, að geta réttiætt yfirgang sinn i Kína fyrir öðxum ríkjum, fyrst og fremst Banda- rífcjunum og Engiandi, og sagt við þau: Hér getið þið séð, að þáð erum vlð, sem höfum réttinn tíl þess að hagnýta okkur nótt- úruauðæfih I Kína. Én auk þéss gera Japatrir nú kröfu tíl þess, að Tschang Kai Tschek, forseti Nankingstjórnar- ing sjálfur. Tschang Kai Tschek hefir hingað íii alt af orðiö að beygja sig fyrír yfirgangi Japania, éri liann hefir þó af tilliti tii almenningsálitsins i Kína reynt að fara utidan í flæmingi, og aldrei sjálfur gert neinn eða sett nafn sitt undir neimi samning við þá. Hann hefir alt af látið ein- hverja undir-embættismenn gera það. En í fyrravetur gerðu Ja- panir í fyrsta sinn kröfu til þéss, að Tschang Kai Ssclték semdi, við þá s'jílfur, og hann sá sér þó ekki fært annað en að fara sjálf- ur tll Shanghai á fund japansfca sendíherrans. Honum tókst þó enn einu sinni að hlíðra sér hjá því, að setja sitt eigið riafh undir nokkurn samning vlð Japan i þcð sinn. En nú era Japanir stað- ráðnir í því, að knýja hann til þess að viðurkenna kröfux þeirra inieð sinni eigin undírskrift eða steypa stjórn hans í Kína að öðr- um Kostí. Eigið þér von á því, að Japanir fari með ófriði á hendur Tachang Kai Tschek? — Nei, það er ékki líklegt, að þeir ráðist svo opínberlega á hann. Ætlun þeirra mun vera sú að kosta öfundarmerm hans í Kína og koma af stað borgara- styrjöld á móti honum. Þeir ætla sér að gera bandalag við- landstjórana í Suður-Kína, og Kínverska heiToringja í Norður- Kína og iáta þá gera uppreisn á móti Tsehang' Kai Tschek. — Er rauði herinn, sem har- izt héfir gegn Nankingstjórn- ínni víðsvegar í Kína undanfar- in ár, alveg úr sögunni? ~ Nei, ekki aiveg. En hann hefir beðið mjög alvarlega 6- sigxa í seinni tíð, og orðið að flýja þau héruð, sem hann hef- ir haft á valdi síntt í Mið-Kína í mörg ár. Hann var orðinn hálf- umkringdur þar af hermönnum Tschang Kai Tscheks, og hélt undan í suður- og vesturátt til þess að eiga ekki á hættu að verða brytjaður niður eða tek- inn til faiiga. Sem stendur hefst hann við í f jallahéruðum aust- ur af Tibet, og telur tæpast meira en 25000 manns. Það eru engar iíkur til þess að þessar leyfar hans geri tilraun til þess að ná fótfestu aftur í Kina f'yrst um sinn,- Ég gerí ráð fyrir því, að það muni vera ætlun hans að halda norður á bóginn til Sian- kians, og reyna að stofna þar „sovétlýðveldi** eða einhvers- konar landámæraríki til verndar Sovét-Rússlandi gegn þeirri hættu, sem því stendur af inn- rás Japana í Mongólíu. — Hefir ósigur rauða hers- ins eklii styrkt aðstöðu Nán- kingstjói'narinar í Kína ? Jú, að vissu leyti. Það eru að \ósu tii dreifðir hópar úr gamla rauða hémum í héruðun- um í Mið-Kína, sem áður voru á valai hans. En sem heild eru þessi héruð nú aftur á valdi Nankingstjómarinnar. — Kommúnistar hér vestur í Evrópu segja alt öðru vísi frá þessum viðburðum. Já, en veruleikinn iitui- alt öðru vísi út heldur en ætla skyldi aí' agítasjón Kommintem, eins og bezt má sjá á ræðu kín- verska kommúmstana Wan Min á heimsþingi Komintem í Moskva í haust. Komrnúnistam- ir eru í seinni tíð orðnir einkar æfðir í því að gera sigra úr ó- sigrum sínum. En þessir sigrar þeirra á pappímum, hafa engin áhrif haft á það, sem raunveru- lega hefir verið að fara fram í Kína upp á síðkastið. Frétta- burður kommúnistanna um Kína er svo langt frá veruleika- um, að borgaralegu blöðin þar prenta langar greinar upp úr blöðum kommúnista í Evrópu og Ameríku um ástandið í IOna til þess að gera þá hlægi- iega þar eystra. Eg skal nefna eitt dæmi af mörgum: Höfuð- borgin í Shangsi, sem áður var á valdi rauða hersins, var tek- in af her Nankingstjórnarinnar í nóvember árið 1934.1 ársbyrj- un 1935, þegar margir eriendir blaðamenn vom viðstaddir þar í borginni, boðnir þangað af Nan- kingstjóminni, bára kommún- istablöðin úti urn heim það til baka, að rauði herinn væri bú- inn að tapa borginni í hendur stjómarinnar. Að endingu urðu þau þó að viðurkenna það, en þá héldu þau fram, að hér væri aðeins um herbragð að ræða af hálfu rauða hersins. 1 raun og veru varð hann að flýja úr borg- inni fyrir ofureflinu. Á sama hátt lýstu þau undanhaldi rauða hersins úr aðalbækistöðvum sín- um í Mið-Kína upp í fjallahéruð- in austur af Tibet sem stórkost- legum sigri. Frh.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.