Alþýðublaðið - 31.01.1936, Side 1
RITSTJÖRI: F. B. VALDEMARSSON
CTGEFANDI: ALÞVÐUFLOKKURINN
XVIL ARGANGUR
FOSTUDAGINN 31. JAN, 1936.
25. TÖLUBLAÐ
Landhelgistijófar hafa lykla að dalmáls-
skejftam varðskipanna hér við land.
Lyklar dómsmálaráðuneytisins, Skipaútgerðar ríkisins og
danska sendiherrans að skeytum til íslenzku og dönsku
varðskipanna íundust í brezka togaranum „Vinur" í gærkvöldi.
Rögsðgnr íhaldsmanna hér i bam-
um leiddu togarann i landhelfl m\
VARÐSKIPIÐ „ÆGIR“ kbm hingað ! gæíkveldi
méð enska togarann „Vinur“, sein það haf ði
tekið í landhelgi við Snæfellsnes.
Þegar togariim var kominn hingað seint í gær-
kveldi gerði lögreglan leit i honum og fann hjá loft-
skeytamanni skipsins alvarlegri sönnunargögn í
njósnaramálinu, en komið hafá fram til þessá. Þar
fundust um 35 lyklar að dulmálsskeytum, þar á meðal
að dulmálsskeytum dómsmálaráðuneytisins og Skipa-
útgerðar ríkisins til íslenzku varðskipanna og danska
sendiherrans til þeirra dönsku.
Margvísleg gögn önnur fundust einnig, sem munu
gera njósnaramálið miklú yfirgripsmeira en nokkurn
héfir órað fyrir.
Réttarhöld eru þegar hafin í máli enska togar-
ans og hefir Jónatan Hallvarðsson lögreglufulltrúi
þaú með höndum.
„Vinur“ tekinn í
landhelgi.
, KI. rúmlega 12 í gærdag kom
varðskipið „Ægir“ að brezka
togaranum „Vinur“, þar sem
hann var 1% sjómílu fyrir inn-
an landhelgislínu undan Svörtu-
Neðaiunálsgreinin í dag:
HALVDAN KOHT.
Alþý&ublaðið flytur neðanmáls
í dag og næstu daga erindi
eftir Halvdan Koht sagnfræðing,
lutanríkisráðherra, Alþýðuflokks-
atjórnarinnar norsku, «im „hina
nýju verzlunarpólitík og sjálfs-
bjargarviðleitoi þjóðanna". Þetia
yfirgripsmilUa erindi var fiutt á
fjöhnennum fundi í Iðnaðarsam-
bandi N-oiegs í Oslo þ. 18. des-
émber síðastliðinn, þar sem með-
al annara voru saman komnir
margir ráðherrar úr Alþýðu-
flokksstjórnunum í Noregi, Sví-
þjóð óg Dahmörfku, og hefir vak-
ið mikla eftirtekt á Norðurlönd-
iurn. Það mun eirinig hér gefa til-
efni til mikillar umhugsunar, ekki
iptðeina í Alþýðuflokknum, heldur
...«g langt út fyrir tuðir hauit
loftum á Snæfellsnesi. Tilkynti
„Ægir“ hingað, að hann væri á
leiðinni með togarann.
Vegna þess, sem áður hafði
komið fram við rannsókn
njösnaramálsins voru ástæður
til grunsemda um að þessi tog-
ari hefði staðið 1 skeytasam-
bandi við njósnara í landi og
að í honum.kynnu að vera gögn,
sem sönnuðu það.
Skeytasendingar
stöðvaðar.
Strax í gærkvöldi, þegar vit-
neskja kom um það, að togar-
inn væri á leiðinni hingað með
varðskipinu „Ægi“, kvað Jóna-
tan Hallvarðsson lögreglufull-
trúi upp úrskurð um að stöðva
skyldi þegar í stað alt loft-
skeytasamband við togarann,
bæði frá loftskeýtastöðinni hör
og í Vestmannaeyjum. Jafn-
framt kvað hann upp úrskurð
um að gera skyldi leit í togar-
anum, þegar hann kæmi hér á
höfnina.
Leit í togaranum.
Ægir kom með togarann á'
ytri höfnina um kl. 11 í gær-
kvöldi. Fór lóðsbáturinn á móti
honum og í honum 7 lögreglu-
þjónar og fóru þeir allir um
borð í togarann og höfðu fyrir-
skipanir um að framkvæma
þegar leit hjá loftskeytamanni
skipsins.
Loftskéytamaðurihn, sem er
enskur, mótmælti ákaft að leit
færi fram hjá sér og heimtaði
hann að fá að tala við brezka
konsúlinn áður fen leitin færi
fram og var það leyft, en lög-
reglan hélt vörð á meðan
konsúlnum var gert aðvart.
Sigurður B. Sigurðsson kon-
súll kom þá um borð, ásamt
Lárusi Fjeldstöd hæataréttar-
Nikilvæg gogn i njósnaramálunnm
fuadust við log r egluieit í togar anum
málaflutningsmanni, sem venju-
lega er lögfræðingur brezkra
togara hér.
Voru þeir viðstaddir leitina,
sem var hafin á leiðinni að landi
og var lokið, er togarinn var
lagstur við „Löngu línu".
Dulmálslyklar
dómsmálaráðuneyt
isins, danska sendi-
herrans og varð-
skipanna í höndum
landhelgispjófanna.
1 skipinu fundust um 35 mis-
munandi lyklar að dulmáls-
skeytum og nokkur önnur skjöl
viðvíkjandi notkun þeirra og
skeytasendingum.
1 nótt vár þegar hafin rann-
sókn á þessum gögnum og leiddi
hún í ljós, að skipið hefir staðið
í sambandi við njósnara í landi
og ennfremur að yfirmenn
skipsins hafa komist yfir dul-
málslykla, sem dómsmálaráðu-
neytið hér og útgerðarstjóm
Kíkisskipa nota við sendíngar
fyrirskipana sinna til varðskip-
ahna og varðskipin við sending-
ar skéyta til þeirra, og enn-
fremur lykil að dulmáli, sem
notaður er við skeytasendingar
milli dönsku varðskipanna og
danska sendiherrans hér, en
þessi skeyti eru send undir
símnefninu „Dannebrog“.
Ttaaldið ber út rógsðgnr
um að Alftýðuflokksmenn
séu riðnir vlð njósnar-
starf semiua f
Þegar fyrst var uppvíst um
njósnarstarfsemi íslenzkra
manna fyrir útlenda togara,
fyrir réttum þremur vikum,
þorðu íhaldsblöðin ekki annað
en að segja frá rannsóknum
málsins og fordæma athæfi
þeirra, sem njósnir höfðu sann-
ast á. En ekki liðu nema nokkr-
ir dagar, þangað til þau tóku
að kveða við annan tón og hófu
áköf mótmæli gegn því, að sett
væru lög til þess að koma í veg
fyrir að slík njósnarstarfsemi
geti átt sér stað, með. því að
hafa eftirlit með öllum skeyt-
um, sem togurum væru send úr
landi
Ihaldsblöðin tóku eftir því
undir eins, að það voru þektir
íhaldsmenn, sem uppvísir úrðu
að njósnunum. Vegna þess hve
brotið var álitið svívirðilegt af
almenningi, tóku þau það ráð,
að fordæma það og afheita
flokksmönnunum, sem sekir
voru og er það í fyrsta skifti.
sem íhaldsblöðin taka upp þá
aðferð, þegar þekktustu íhalds-
menn hafa orðið uppvísir að af-
brotum eða riðnir við hneykslis-
mál.
Hins vegar var það ljóst, . að
flokkurinn og blöð hans vildu
veita afbrotamönnunum eins
mikinn stuðning og hægt væri,
og þess vegna börðust íhalds-
Frh. á 4. aiðu.
Fyrirheit Hitlers á þriggja
ára stjórnarafmæli sínu:
Rlkisbernnm verðnr sigað á pjððíná með
handsprengjnm oy dynamit, ef hðn
hieylir sig gegn olbeldisstjörninni.
LONDON, 30. jan. FTJ.
IÞÍZKALANDI er í dag hald-
ið hátíðlegt þriggja ára af-
mæli Hitlersstjórnarinnar.
Þúsundir gamalla stormsveit-
armanna komu til Berlín, til
þess að taka þátt í skrúðgöngu
á Under der Linden. Hitler á-
varpaði þá, og rakti sögu
stjómar sinnar, og sagði því
næst m. a.:
„Þýzkaland mun halda áfram
að elská friðinn, svo lengi sem
heiðri þess er ekki samboðið, en
er reiðubúið að taka á móti
hverjum sem er, ef svo skyldi
verða gert.“ Hann lagði mikla
áherslu á það, hve eining og
sameining Þýzkalands hefði
eflst í stjómartíð sinni, og
kvað Þýzkaland aldrei framar
mundu þurfa að bíða neina van-
sæmd.
Dagsins var minst í Berlín
með útgáfu nýrra laga, sem
heimila hernum mikið vald til <
þess að láta innanlands óeirðir
tU sín taka. Hermönnum er
heimilað að gripa þegar í stað
HITLER.
til vopna, til þess að kveða nlð-
ur óeirðir á almaimafæri; til
þess að dreyfa kröfogöngom
og flokkadráttom; til þess að
vernda líf og eignír manna, og
ennfremur í sjálfsvöm. Segir I
lögunum, að heimilt sé, að nota
handsprengjur og dynamit I
þessu skyni, ef það verði að
teljast algerlega nauðsynlegt.
Forstjóri Ferðaskr.fstofn ríkisins
skipaðnr i gær Eggert P. Briem.
Ragnar E. Kvaran hefur á hendi
fræðsln um landið út á við.
ATVTNNU- og samgöngu-
málaráðherra skipaði í
gær tvo nýja embættismenn
ríkisins.
Eggert P. Briem var skipað-
ur forstjóri Ferðaskrifstofu
rikisins og Bagnar E. Kvaran
upplýsingastjóri.
Eins og kunnugt er, var Ferða-
sfcrifstofa rikisins samþykt með
lögum á alþingi 21. desember sl.
Alþýðublaðið snéri sér í miorg-
un til Eggerts E. Briem, og sagði
hann meðal annars:
„Ég veit að það" er mikið
vandastarf, sem ríkisstjórnin hef-
ir faiið mér. Ferðamannastraum-
urinn hefir aukist mjög hingað til
lands á undanförnum árum, eðá
síðan 1930, og.sýnir pað vel hvort
RAGNAR E. KVARAN.
Sjómenn i Vestmannaeyjum standa
algeriega einhnga i deilsnni.
Afgreiðslubannl taefur verið af-
iétt á veiöarfærum og kolum.
SÓMENN í Vestmannaeyjum
standa einhuga um hinar
upphafLegú kröfux sínar í deil-
unhi við .útgerðarmenn og engin
lausn fæst á henni nema þeim
verði fullnægt
í gærkveldi hélt Sjómannafélag-
ið Jötunn fund, sem var mjög
vel sóttur. Komu pax tvö mál
aðallega til umræðu viðvíkjandi
vexkfallinh; og voru teknaí á-
kvarðanir í þeira báðum. Það
hafði komið í ljós, að bannið á
uppskipfun veiðarfæra snerti alls
ekki hina stærstu útgerðarmenn,
heldur aðeins þá nlinni, þar sem
hinir stærri eiga miklar birgðir
af veiðarfærum, en það eru ein-
mitt þeir, sem standa fastast gegn
því, að deilan verði leyst. Var þvi
Bamþykt að afmema uppskip|un-
arbannið. Frh. á 4 síða.
EGGERT P. BRIEM.
landið er ekld til þess fallið að
vera ferðamannaliand, þar sem
(Frh. ó 4. síðu.)
Sænskíf terðamet<»
sneiða hjá Iiaiinl
Einkaskeyti til Alþýðubl.
Kaupmannaliöfn í morgun.
X TEGABRÉFASKBIF-
V STOFA SYlÞJÖÐAR
hefir nýlega gefið þær upp-
lýsingar, að hún hafi ekki
verið heðin um eitt einasta
vegabréf tii Italíu, síðan
loftárásin var gei*ð á hjúlqr-
unarstöð Rauða krossins
sænska í Abessiníu,
Hingað til hafa mörg
hundruð sænsldr ferðamenn
farið til ítalíu á hverjum
einasta vetri. í stað þess
stað hafa þeir á þessum
vetri farið til frönsku Mið-
jarðarhafsstrandarinnax.
STAMPEN.