Alþýðublaðið - 31.01.1936, Síða 2
FÖSTUDAGINN 31. JAN. 1936.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Skialdarglíma Armanns 1934.
Einn af me'stu ípróttaviðburðuni
ársins er skjaldarglíma Ármanns,
og oftast sá eini, en ait af sá
mesti íþróttaviðburður vetrarins.
Frá þvi fyrst að kapt var um
Ármannsskjöldinn árið- 1908 og
alt til þessa hefir skjaldarglím-
unnar verið beðið með eftirvænt-
ingu og óþreyju af öllum þorra
bæjarbúa og fjölda manna víðs
vegar út um landið, er áhuga hafa
fyrir íslenzku glímunni, en meg-
inástæðan fyrir því að svo er og
inn islenzkur kxaftamaður þor-
að eða getað þreytt við hann í
þeim leik, en heyrst hefir að enn-
þá lítt kunnan kraftamann langi
til að vera þarna viðstaddan og
jafnvel reyna eitthvað af listum
Gunnars, svo vel má vera að
Gunnar fari nú að fá keppinaut,
enda hafa fáir leikið íþróttir eða
listir svo lengi, að ekki hafi aðrir
komið til að keppa við þá.
Að íþróttum loknUm hefst danz.
Hljómsveit Aage Lorange spilar.
SKJALDARGLÍMA
hefir verið er sú, að á skjaldar-
glímunni hafa nrætl beztu glímu-
i. ea landsius Lil ieika, svo að
éftir úrslitum liermar .heílr. oft
mátí ráða í hver yrði giímukon-
ungur á næstu Islandsglímu.
Árla morguns sinnar æs'ku
sendi Ármann tvo sina beztu
glimtunenn til Akureyrar, að
sælkja íslar.dsbeltið og tignarheit-
íð glimukoi.ungur Islands í hend-
ur hinna snjöllu glimukappa
Norðíendinga, og Ármenningarn-
ir sóttu sigur og færðu Reykvík-
ingum ekki einasta verðlauna-
gripinn og tignarheitið, heldur og
áhugaeld þann, er jafnan hefir
logað og. haldið Reykvíkingum
sem brautryðjendum og fánaber-
tun fyr.'r sæmd og heiöri hinnar
Islenzku íþróttar, íslenzku glípn-
unnar.
Skjaldarglínxan, sem frarn fer
í kvöld í Iðnó, mun sýna og
sanna, að enn eru glimumenn
• vorir vakandi á verði fyrir vel-
ferð glimunnar, með framúrskar-
. pndi leikni í SÓkn og vörn, er ein-
ungis næst með tnikilli og ná-
■kvæmri þjúlfun. Múnu þeír sýna,
að enn er íslenzka glíman að
taka framförum, og enn á- hún
eftir aö vinna þjóðinni álit og
særnd.
Það hafa suinir skarimisýnir
tnenn viljað halda því fram, að
■kraftar ráðu mestu í glímu, óg
befir óneítanlega stundum Iitið
út fyrir að svo væri, en spá mín
er sú, að á þessari glímu irrnmi
ietknln og glimusnildin vinna al-
geran sigur á Itröftunum. Að
þessu sinni eru 9 menn á skrá,
þar af 8 frá Ármanni og 1 frá
K.. R., fleStir lítt kunnir glímu-
menn, en allir vel æfðir og sér-
staklega fjölhæfir á brögö og
varnir, svo sem góðum, glímu-
mönnum: ber að vera.
Hér er ekki tækifæri til að
skrifa um hvern einstakan glímu-
mann, nöfn þeirra sér fólk á hin-
tim myndarlegu auglýsingum, er
Ármann befir stilt út í búðLr-
gluggum v:ðs vegar um bæinn.
Að gizka á það hver vinni
skjðldinn lat ég ógert. Oft hefir
noklcuð verið hægt að ráða ílþað,
en nú er það mjög erfitt, þar
sem um svo marga jafna og
snjalla menn er að ræða, &em hér
er raun á.
Auk skjaldarins verður kept um
þrenn fegurðargllmuverðlaun.
Á efíir glímunni sýnir hinn
þjóðkunni kraftamaður Gunnar
Salómonsson aflraunir. Hefir eng-
ÁRMANNS 1934.
Aðgangur að allri skemtuninni
kostar aðeins tvær krónur. Bíðið
eklu .neð að kauna aðgöngu-
rniða, því plássið í Iðnó er tak-
markað.
Þ. Magnússon.
Norræn viðskiftaráð
stefna í Stokkhólmi
í haust.
KAUPM.HÖFN 29. jan. F.U.
Ákveðið. hefir verið að efna
til norrænar viðskiftaráðstefnu
Stokkhólmi á komandi hau3ti,
og verður þar meða'I annars rætt
,um vöruskifti norðurianda við
lönd í öðrum heimsálfum.
Brél dr Reyklavib.
30. jan.
Ég só á Morguriblaðinu (rit-
stjórnargreininni), að „útgerðar-
menn hafa sýnt alveg óvenjulegt
framtak um öflun markaða fyrir
fiskinn". En óvenjulegt við hvað?
Við hvað miðar Móggi? Þar sem
kunnugt er að öll vandræði okkar
stafa af því, að við getum ekki
selt fiskinn okkar, langar almenn-
ing vafalaust til þess að vita hvar
þeir eru, þessir nýju markaðir,
sem útgerðarmenn hafa útvegað,
og ætti Morgunblaðið ekki að
liggja á þeirri frétt.
í „dagbókarblöð!unum“ í Mgkl.
í dag ier þessi klausa:
„Það er einkennilegt, að nokk-
ur Reykvíkingur, sem eitthvað
þarf að auglýsa, skuli nokkurn
tíma hika við að auglýsa strax
í „Morgunblaðinu.“.
Það lítur svo út, sem að sá, er
þetta riíar, hafi gloprað út úr
sér ritstjórnarleyndarrnáli. Ég
fyrir initt leyti hafði ekki hug-
mynd um, að komið væri hik
á auglýsendur gagnvart Morgun-
íblaðinu. En af hverju stafar þetba
'úk auglýsendanna? Getur verið,
'að af því að Mgbl. þjarmar iðu-
lega all-inikið að sann.'eikanuui,
eða með öðrunx orðum þykir
fjandans ári lýgið, þá séu menn
nú líka hættir að taka mark a
auglýsingunum í því ?
Ég sá í Nýja Bíó hnefaleik
þeirra Max Sclmxeling og Steve
Hamas. Það er stór-hlægileg
mynd, því að mestan tímann þorir
hvorugíur á annan að fáðast, og
standa því og hoppa hver frammi
fyrir öðrum, og minnir þetta á-
takanlega á, þegar miaður sér
hanaunga þykjast vera að fljúgalst
á, en eru svo litlir, að engin hæna
ansar þeim. Myndin, sehx sýnd
er með, „Brúðkaupið á baðströnd-
inni“, er tæplega meðalgóð mynd.
Það eru góðir kaflar í benni, en
altof mikið af ódýru „grini“._Það
er tíl dæmis ógerningur fyrir
fullorðið fólk að hlæja að því áð
sjá nxenn borða ruddalega, stínga
hnífnum upp í sig o. s. frv.
Stajkarl.
ftaupið Aipýðublaðlð.
sækir fyrst og fremst sínar eigin skemtanir,
Ársbátfð
JafnaðarmaancféL Islands
í IÐNÖ iaugtudagiim 1. febrúar 1980 kl. 8(4 að kvðldí
Skemtl
1.
■ 2.
&
4.
5.
&
7.
Skemtunin sett.
fíarlakóh Alþýðu: Intenuitionalen.
Kæða: Alþingism. sr. Sigurður Einarsson.
Hnefaleikasýning (frá hnefaleikaskóla Hannesar
M. Þórðarsonar).
Upplestur: Siguf ður Magnússon, kennari.
Kurlakór Alþýðii (söngurk ~~
ÐANZ. —AAGE LORANGE.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 á laugardag í 'Iðnó og
kosta kr. 2,50.
SKEMTINEFNDIN.
8 milljónir sauðfjár
haf a drepist i Ástra
liu sökum þurka.
LONDON, 30. jan. FU.
Frá Brisbane í Ástralíu kem-
ur sú frétt, að bændur í vest-
urhiuta Queenslandfylkis' (í
Norðáustur-Ástralíu) hafi orð-
ið fyrir stórtjóni á sauðfénaði
vegna langvarandi þurka.
Er áætlað, að um 8 miljóixir
sauðf jár hafi drepist, eða bænd-
ur orðið að lóga því. Nautgrip-
ir haf einnig drepist vegna
vatnsskorts á þessum slóðum.
Nú er á ný tekið að rigna í þessu
héraði.
Viðskiftamálaráðherra Ástra-
líu hefir synjáð tilboði frá
þýzku stjórninni, um að hþfö
væru vöruskifti milli landanna,
þannig, að Þýzkaland léti Ástra-
líu hafa bifreiðar í stað ullar.
Viðskíftamálaráðherrann færir
þær ástæður fyrir synjun simu,
að það mjpidi spilla markaði
fjirir brezkar bifrejðar, og
koma í bága við þá samninga,
sem gerðir hafa verið mijli
Bretlands og Ástralíu.
LDGAK WALLACE:
og
ii.
að anixari kistunni, sem félagi haiis vár að skoða. Þeir
töluðu nokkur orð í hljóði, og Frank heyrði þá aðeins
segja: klukkan níu.
Um leið og þeir voru farnir, fór Alwin að borða
matinn, sem þeir höfðu komið með, því hann var mjög
svangur.
Er hann hafði lokið máltíðinni og mennirnir voru
iivergi nálægir, fór hann upp stigann aftur, til þess
að halda áfram rannsóknum sínum, en hafi einhver
leið verið út, þá fann hann hana ekki að minsta kosti.
Hann reyndi að brjótast út um þakið með járnslánni, en
komst bráít að raun um, að það var vonlaust verk, því
að rajtarnir varu úr jámi og svo þétt settir, að hann
koinst ekki út á milli þeirra.
Það var aðeins einn möguleiki tii þess ab sleppa;
að vísu var vónih lítil, en hann var ákvteðinn í |ajð reyna,
Hann 'vann af k ippi allan seinnipíart dagsins og hafði
þrotlausan höfuðverk og var steinuppgefinn, þegar hamn
skreið ,í ibælið kl. 7.
Ham} átti erfití með að halda sér vakandi og mókti
þegar hann heyrði að barið • var í gólfið fyrir ofan.
Hann glaðvakn Ái, og þegar hann hlustaði við dyrnar,
beyrði hann ekkert fötatak i tröppunum. Hann tók af
teér skðna í ‘flýti og klifraði upp járnstigann, skreið inn
um dyrnar, lagðist á gólfið og hlustaði.
Þetta hafði hann ekki gert áður, því h<ann vissi það,
að félli kalkmúrinn niður úr loftinu, kæmist upp um
bann þejar í stað, en.nú hafði forvitnin sigrað. Hann
tók blýantinn úr vasanum og fór að bora í mjúkt
gipsið, þar til gatið var örðið svo stórt, að hann sá í
giegnum það.
Hann gægðist í gegnum gatið og sá í úpphafi að-
eins gólf með svörtum og hvítum tigium, svo fór
hann með mestu varkáriú að stækka gatið. Stuhdum
hætti hann og hlustaði, en ekkert hljóð heyrðist.
Hann hafði smámsaman getað búið til lófastórt gat
í gólfið. Allt í einu heyrði hann fótatak á gólfinii
fyrir neðan og hætti skyndilega.
Hann sá nú vel yfir fagurlega skreyttan sal. Þar
voru tyær raðir af korintskum súlum, sem honum
sýndust búnar til úr gipsi. Fyrir öðrum enda sals-
ins var stórt dimmblátt flauelstjald. En í hinum
enda salsins yar marmaraaltari og á því stóð líkneski.
hjúpa hvítu klæði.
Skyndilega var dimmbláa tjaldið dregið til hliðar
og tveir menn gengu inn í salinn. Þeir voru klæddir
skósíðum brúnum kápum og báru munkahettu á
höfðum.
Frank Aiwin starði undrandi á þá. Þeir krosslögðu
hendumar á brjósti sér og gengu lútandi höfði í
áttina til altarins, þar sem annar maðurinn kraup
á kné á meðan hinn maðurinn tók kiæðið af líknesk-
inu með mikilli varkárni.
Alwin hrökk við þegar hann sá líkneskið afhjúpað,
því í sama bili streymdi ljós frá altarinu og upp-
Ijómaði líkneskið. Það var ekki um að villast, að
líkneskið með trékvíslina í annari hendinni var eng-
inn annar en hinn gulini Hades.
""" ' Vni. KAFLI.
Frank Alwin var sem steini lostinn og horfði á
þessa tvo menn frammi fyrir hjáguðinum. Hann
lagði hlustir við, til þess að geta heyrt hvað sagt
var. Hann þekkti ekki rödd þess, sem talaði, það
var áreiðanlega hvorugur þeirra manna, sem hafði
verið hjá kjailaranum. Þetta var djúp og hljómmikil
bassarödd:
— Hades, þú mikli guð undirheima! Þú gjafari
takmarkalausra áuðæfa! Sjá þjón þinn, sem krýpur í
duftið fyrir -þér! Hlustaðu á þann mann, sem fyrir
velgerðir þínar hefir öðlast allar dásemdir, sem hægt
er að fá fyrir peninga! Vertu honum enn þá náðug-
ur, þar eð hann óskar eftir því, •að útbýta auðæfum
sínum rneðai hinna fátæku, svo nafn þitt verði aftur
í heiðri haft. Þú mikli Pluto, alvaldur undirheima,
gef þú þjóni þínum eitthvert tákn náðar þiqnar.
Stóri maðurinn leit nú upp og starði á líkneskið.
Frank gat aðeins séð á bakið á honum, en gat ómögu-
lega séð framan í hann, vegna þess hvernig birtan
féll.
I tvær mínútur heyrðist ekkert hljóð, en skyndi-
lega heyrðist draugaleg rödd frá líkneskinu.
— Gjafir þínar eru vel þegnar, þú trúi þjónn!
Þú skalt gefa mínum útvalda, það sem þú elskar
mest og alt mun ganga þér í vil, og Hades mun
skrá nafn þitt gullnum stöfum í bók sína og innan
skamms munt þá sitja í hásætinu við hlið mína.
Stóri maðurinn laut fram þar til enni hans snerti
gólfið. Þannig hvíldi hann í 5 mínútur, svo stóð
hann á fætur og báðir mennirnir gengu hægt milli
súlnaraðanna og hurfu bak við stóra flauelstjaldið.
Frank stóð á öndipni af undrun og syitinn rann
niður órakað andlit hans. Hann læddist hljóðlega
. niður stigann og út um dymar.
Þegar kjallarahurðin var loksins opnuð og menn-
K imir tveir komu inn lést hann vera sofandi. Hann
fclá grafkyr undir ábreiðunni, þegar annar maðurinn
[íjlæddist að rúminu til hans. Hann þurfti á allri stUl-
c;ingu sinni að hajda, því hann efaðist ekki um að þéir
niundu ganga formálalaust til verks, ef þeim biði
svo við að horfa. Hann krefti finguma utan unx jám-
slána, sem hann hafði tekið: með sér f rúmið, og
var ákveðinn í að selja líf sitt dýrt, ef svo bæri und-
ir, en þeir virtust ekki hafa neitt ilt í huga.
— Ég mátti annars bíða nokkuð lengi eftir þér,
Tom, heyrði hann annan þeirra segja, Tom svaraði
einhverju, sem Frank alls ekki gat heyrt hvað var.
Skömmu seinna héyrði hann bresti óg stunur og
varð þess var, að þeir voru að bera aðra kistuna út.
Þeir lokuðu dyninum á ef’tir sér ög snéru lyklinum