Alþýðublaðið - 02.02.1936, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 02.02.1936, Qupperneq 1
RlTSTJORl: F. R. VALDEMARSSON CTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XVII. ARQANGUR SUNNUDAGINN 2, FEBR. 1936. 27. TÖLUBLAÐ Skipstjórinn á „Vin f ékk 20 300 kr. sekt. Brezklr útgerðarmenn reyna að afsaka njðsnar- starfsemlna. D ÖMUR í nuáli skipstjórans á enska togaranum „Vin- ur“ var kveðinn upp í lögreglu- rétti kl. 5 y2 í gær. Var skipstjórinn Edward Little dæmdur í 20 300 króna sekt. Skipstjórinn áfrýjaði dóminum til Hæstaréttar. Yfirheyrslur í máli skipstjór- ans á togaranum ,„Vin“ hófust aftur kl. 1 í gær og stóðu til kl. sy2. Yfirheyrðir voru skipstjórinn Edward Láttle og loftskeyta- maðufitin Armstrong að nafni. Skipstjórinn neitaði sem fyr að hafa veitt í landhelgi, hélt hann því fram að „bauja“ sín hefði verið 100—200 metra fyr- ir utan landhelgislínu og hefði haxm ekki fiskað fyrir ixman hana, heldur verið enn fjær lín- unni. Samkvæmt mælingum „Ægis“ var skipið þó 1—2 sjómílur fyr- ir innan línu og veiðarfæri þess voru ekki í þeim umbúnaði, sem lög mæla fyrir og nýveiddur fiskur á þilfari. Skipstjóri þessi hefir áður verið dæmdur fyrir landhelgis- brot. Var það 17. október 1924, og fekk hann þá 4000 kr. sekt. Loftskeytamaðurinn .... Arm- strong færðist enn undan að gefa nokkrar upplýsingar rnn lyklana, sem fundust í hans vörslum. Skipstjórínn á ,iVin“ fór fram á að fá, affur lyklana, sem lögrc glan hafði fundið en því var neitað, þar sem þeir eru alíir merra og minna gerðir til þess að geta fylgst með ferðum varðskipanna. Njósiararair hafa ekki náð ólinm lyklum Pálmi Loftsson útgierðarstjórl iSiéri sér til Alþýöublaðsins í gær og bað þess getið, vegna þegs' eö hann óttaðist, að almenningur héldi, að allir símlyklar Skipa- útgeröar rilkisins hefðu lent i höndum njósnaxanna, að Ríkis- Jkip beföi sérstakan lykil fyrir hvert akip„ Sagöi hann, aö Ríkis- iklp heföi eínnig einn aðallykil, sem skipin gætu notað tín á milli og einnig til útgerðarinnar„ Kvað hann þettn vera nafnalykla, en af því að ekki væri hægt að finna orö yfir öll hugtök, sem kæmu fyrir, væil hjálparlykill með hverjum lykli til að hjálpa til, þegar ný hugtök kæmu fyrir, og þaö væri tölustafalykili, Þennan lykil sagöi hann að ujósnurunum heföi tekist að ná i, m tt lykiil mA sfcM aaOkiis vteftlc Páll Sigfússon var yfirheyrð- ur í gær og neitaði hann að svara spumingum dómarans. Brezkir útgerðar- menn reyna að gera fregnirnar um njósnirnar hlægi- legar. Utvarpinu barst í gærkvöldi eftirfarandi skeyti frá London: „Togaraeigendur í Grimsby reyna að gera þær fregnir hlægi- legar, að íslendingar séu í þjón- ustu brezkra skipstjóra og út- gerðarmanna um það, að gera þeim aðvart um ferðir varðskip- anna. Um þær fregnir, að dul- málslyklar hafi fundist í togar- anum Lincolnshire, þar sem hann lá á Skerjafirði, segir út- gerðarfélagið Markham Cook, að ekkert sé óvenjulegt við það, eða athugavert, að dulmálslykl- ar finnist í skipum, því að það sé algengt, að skip sem fiska á f jarlægum miðum séu búin slík- um dulmálslyklum, til þess að geta haft loftskeytasamband við eigenduma, og við önnur skip frá sama útgerðarfélagi, bæði um veiðihorfur og hvemig haga skuh ferðum. Útgerðarfélagið bætir því við, að öll skip þess hafi slíka dul- málslykla." Landhelgisbrot hafa pósannastá4brezka togara vegna rann- sóknarinnar ánjósn- aramálinu. Útgerðarfélög þau, sem talað er um í skeytinu virðast gleyma því, að það er sannað við rann- sókn þessara mála hér, að marg- ir brezkir togarar hafa haft og notað símlykla, sem alls ekki hafa verið eingöngu um veiði- horfur og þess háttar meinlaus efni, heldur hafa lyklar þeirra verið gerðir beinlínis til þess að þau 'gætu tekið á móti og sent dulmálsskeyti um ferðir ís- lenzku varðskipanna. Útgerðarfélagið Markham Cook hefir allra síst ástæðu til þess, að reyna að gera fregnim- ar um njósnimar hlægilegar, því að skipstjórar, sem verið hafa á togurum þess félags, hafa meira að segja gerst svo djarfir að senda skeyti til njósnara sinna í landi, þar sem þeir játa, að þeir séu að veiðum innan ís- lenzkrar landhelgi. Frá togaranum Warwichthire, sem «r eign þess félags, og Is- lendingurinn Markús Grímsson er fiskiskipstjóri á, barat njósnaran- Rtn Þorgtúd Pálssynl skeyti 26. (Frk ft 4. FRÁ ORUSTUNUM 1 NORÐUR-ABESSINlU: ABESSINSKAR SKYTTURI SKÖGARJAÐRI A TEMBIENHÁSLÉTTUNNI. Tíu daga stérorustu á Tembi- enhásléttunni lauk í fyrradag með ógurlegum ósigri Itala. Abessinlomenn tóku 29 fallbyssur, 175 vélbyssur oq 2654 rifla að herfangl. LONDON, 1. febr. FU. ABESSINSKA stjórnin hefir í dag gefið út opinbera tilkynningu, nm feikna orustn sem byrjað hafi 21. janúar á Tembien- hásléttu norðvestan við Makale. Segir í tilkynning- uimi, að þetta sé fyrsta stórorustan, síðan ófriðnr- inn hófst, þar sem Italir hafi sjálfir hafið sóknina og orustunum hafi lokið með algerum ósigri fyrir ftali. Ítalír hófu sóknina á þeim stað, sem Abessiníumönnum kom allra bezt, því að þeir réð- ust á þar sem Abessiníumenn liöfðu kósið sér stað tíl að verj- ast til þrauta. Bardögunum hélt áfram í 10 daga, og eftir því sem á leið, bættu ítalir við liði, þar á meðai skriðdrekum og Dó Koidylis af eitri? Einkaskeyti til Alþýðubl. KAUPM.HÖFN í gærkvöldi. orðrómur hefir gosið ^ upp í Aþenuborg, að Kondylis hershöfðingi, „CromweU Grikklands“, eins og hann var kaUaður, hafi ekki dáið af hjartaslagi, eins og borið hefir verið út, held- ur af eitri. Telja sumir, að hann muni s jálfur haf a tekið inn eitur, en aðrir að haim hafi verið myrtur. Þessi orðrómur er orðinn svo alvarlegur, að fyrirskip- að hefir verið, að kryf ja lík- ið undir eftiriití réttvisinnar. STAMPEN. ..... ........-. flugvélum, án þess þó að það kæmi að neinu haldi. Blóðogir návfigis- toardagar fi næt- nrmyrferinn. Tigre-búar voru þarna fyrir til vamar, meðal annara, og sóttu eftir að berjast í návígi og börðust þá eins og ljón. Meðal annars léku þeir það mjög að læðast að ítölum að óvömm á nóttunni, og brytja alt niður, sem fyrir varð. í>ann 28. janúar kvaddi ítalska herstjómin hina frægu fasistahersveit til aðstoðar á þessum vettvangi, og var það seinasta úrræðið til að verjast algerum ósigri. Þessi hersveit sætti sömu örlögum og hinar, og var „þurkuð út“ eftir því sem segir í hinni abessinsku tilkynn- ingu. (Enska útvarpið lætur þess getið að fréttin sé ógreini- lega orðuð, og geti átt sér stað að með orðunum „þurka út“, sé átt við það að henni hafi verið stökkt á flótta. Abessiníumenn telja sig hafa tekið 3 vígi af Itölum, 29 fall- byssur, 175 vélbyssur og 2654 riffla. I Róm hefir þessari tilkynn- ingu verið svarað með annari til- kynningu, og segir þar, að Abesainíumenn hafi aðeins tekið 3 fallbyssur, 10 vélbyssur og 10 —12 riffla. Að öðm leyti gerir ítalska tilkynningin lítið úr sigrinum. Nakale getarfall- ið í headurAbesS' iníumaniaa á hverri stnndii. Ófriðarfréttaritarai’ í Addi» Abeba álíta, að það, hve Itðlum hefir mistekist að reka Abes- siníumenn úr Tembienhéraðinu geri það að verkum, að þeir eigi enganveginn víst að geta haldið Makale. Italir hafa talið sig vera búna að „kemba Tembien hreint, af öllum Abessiníumönn- um“, og segir um það í brezka útvarpinu, að kamburinn virðist hafa verið býsna gleiðtenntur. Alment er talið, að Makale geti fallið í kendur Abessiniumanna, .hvenær sem vera, skaL Tilkynning Badogho í dag er á þá leið, að ekkert sé að frétta, frá hvomgum vígstöðvum. Stórpölitisk fundahðld i Paris. LONDON, 1. febr. FÚ. París er þessa daga miðstöð stjórnmálamanna víðsvegar úr Evrópu. Carol Rúmeniukonuag- ur er staddur í borgkmi, og hehnsótti í dag Frakklandsfor seta, Lebrun. Viðstaddir van* einnig Sarraut og Flandin. Litvinofi heimsótti Flaadhi fyrrihluta dags í dag, og nedðv þeir um fransk-rússneska vht* áttusáttmálann, og kemur kaw til umræðu í frartska þiuj^BU & fimtudaginn kemur. Búist er við að Litvinoff og Titulescu muni ræðast við áður en þeir fara frá París, og að Titulescu muni við það tækifari leggja mjög að Látvinoff, tun að Rússland veröi cinnig aðili að sáttmála Balkanríkjanna um að vemda sjálfstæði Austurríkis. Kvittur kom upp um það, að Stahremþerg væri farinn tíl Belgíu til þess að ræða við Otto prins af Habsburg, «n haan gerir kröfu til ríkisftrfia í AusturríkL Auaturríaka sveitin í London 1 tíi baka. Fransk-rAssittki varaarbandalaiil verösr að veri- leika. LONDON, 1. fbbr. FU. Hægri blöðin frðnsku «ra mjög óánægð með úrsKt at- kvæðagreiðslunnar í franska þinginu í gærkvöldi, en blöð mið- f lokkanna og vinstrimanna l«ika á alls oddi. L’Ouevre segir að atkvæða- greiðslan jafngildi lögfestingu fransk-rússneska vináttusátt- málans. Zita, fyrverandi keisara- drottoing i Austorríki, A leyndardómsfn la ferðalagi í Parfs z ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í gærkveldí. íTA, fyrrverandi keisara- drottning í Austurríki og móðir Otto hertoga af Hábs- burg, sem keisarasinnar í Aust- ui-ríld em stöðugt að reyna að koma til valda þar í landi, kom til Parísar á föstudaginn með járnbrautarlestinni frá Briissel. Fjöldi leynilögreglumanna og lögregluþjóna var mættur á jámbrautarstöðinni, henni „til verndar“, eins og lýst var yfir opinberlega, en í raun og vem til þess, að vaka yfir því, hver tæki á móti henni, og hvem hún væri að hitta. En hinni fyrrverandi keisara- drottningu tókst að leika á lög- regluna. Hún hvarf skyndilega í mannf jöldanum, hvorki aust- urríski sendiherrann, né hótelið, sem hún er vön að búa á í París, þégftr hún kemur þangað, hefir nokkra minstu hugmynd um dvalarstað hennar. Kom keisaradrottn- ingin til að hitta Stahremberg? Þetta leyndardómsf ulla ferða- lag keisaradrottningarinnar hef- ir gefíð tilefni til alskonar orð- róms um það, hvar hún muni halda sig og hvert erindi hen«- ar sé. Margir em þeirrar skoðunar, að hún sé komin til Parísar til þess að hitta Staremberg fursta, foringja Heimwehrfasistanna í Austurríki, til þess að vinna hann að fullu til fylgis við ráðá- gerðir keisarasinna um að koma syni hennar til valda í Austur- ríki. En Stahremberg kemur frá London iál Paris á rnorgun. STAMPEN.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.