Alþýðublaðið - 02.02.1936, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.02.1936, Blaðsíða 2
SUNNUDAjGINN 2. FBBR. 1936. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Jðn í Digranesi. I dag, 2. febrúar er ár síð- an að Jón Guðmundsson lézt á leiðínni heim til sín að Digra- 'nesi, ekki all-langt þaðan. Mun Jón hafa fengið aðsvif, því sjá mátti, þar sem hann fanst ör- endur, að hann hafði búið um höfðalag sitt, ög stuiigið niður staf sínum — en örlög hans urðu að standa aldrei upp aftur. ' JÖN GUÐMUNDSSON. Jón var hinn mesti ákafa- rnaður og vaskleikamaður. Eitt ,*nn tók hann þátt í víðavangs- iitaupi hér í Reykjavík, og vann þáð,- þó hann værf þá af léft- ástá. skeiðinu. Til alirar vinnu var Jón hinn ötulasti, en fjár- menzkuna. mat hann mest, enda hafa verið afbragðs aðu- I ent’ hann e’tt sian v-íó þáb starf í þær raunir, sem fáif. munu hafa ratað í — hann fiæddi á skeri. Undan Kásnesi ; i h z\ o heitir nesið milli Foss- vðgs og Kópavcgs — er sker v, rem fi. . úí ’, og sækir íé iai]kiC út í það. Eitt súm.er- Jc»áj kð'm bahgáð, til. þess ,-aö reká. fé silt þaðan, gekk það verk injög erfiðiega. En sær feiiur ótt.þórna i sundunuin, og pegfir Jór! var búinn að koma síðustu ldndunum til þess að taka sund til' lands, var fallið svo raikið að, að Jón treysti sér ekki tii þess að vaða til lands, en syndur var Jón ekki, ffekar en menn alment þá. Stóð Jón nú í skerinu, en alt af flæddi meira og meira. En þetta var í - skammdeginu, og fátt fóik á ferli í nágreiminu, enda engin .. bygð komin þá í Skild.nganes, utan sjálf bæjarhúsin. Flæddi nú alveg yfir skerið þar sem Jón stóð, en það viídi til, að véður var kyrt, svo og sjör. Hallaði nú degi, og var farið að skyggja, þegar .Tóni vildi það til íifs, '"áðlþiitur úr Skildingahesi, set.il var á ferð náleægt Nauthól, sá hann. Var nú Jón sóttur í skjmdi og náði sjórinn honum uþp undjr liendur, er honum vai' bjargað. pesó má geta, að þó Jón bragðaði, alloft áfengi, var hann ekki undir álirifum þess, þegar þetta skeði, enda myndi þetta þá hafa orðið bani hans. En meðan Jón beið þama í skeiinu, og að því er hann hélt, beíS dauða síns, orti hann mjög íangan sálm, 38 vers að mig minnii, en Jóri var all-vel hag- rnæltur, og ákafamaður í trú- málum, sem öðru. Jón var fseddur í Pálsbæ hér á Seltjamamesi 1. október 1871 og ólst upp hér í Sauðagerði. En í Digranesi átti hann heirna í 38 ár. Hann kvæntist Guð- björgu Jónsdóttur árið 1896; lifir hfm mann s'.rm. Tvær dætur áttu þau hjön'n á lífi, Guðrúnu, sem gift er Sþgurði Eyþórssyni í Digranesi og Guðbjörgu, sem er gift Júliusi Magnússyni, hús- gagnasmið hér í Reykjavík. Sg hefi ritað fremur fá eftir- mæii um dagana, en þvi skrifa ég uin Jón Guðmundsson í Dígraneai, að • ég saknaði hans, Yeaís hættulega veikur. LONDON, 1. febr. FÚ. írska ljóð- og leikritaskáldið W. B. Yeats, er hættulega veik- ur. • Hann hefir dvalið í Majorca á Spáni undanfarið, sér til heilsubótar, og var staddur þar, er hann kendi hjartabilunar s. 1. miðvikudagskvöld. Yeats er nú sjötugur að aldri. Ssrrant fékk traosts- ffirtýsiiOB í gær. LONDON 1. febr. F.B. Umræður fóru fram í full- trúadeild frakkneska þjóðþings- ins í gsw um stefnuskrá Sarraut-stjómarinnar, og stóðu þær fram eftir kveldi. Var all-mikið kapp í umræð- unum, enda þótt vitað væri fyrlrfram, að Sarraut mundi fá traust þingsins, þar eð skammt er til kosninga og stjórnar- myndun á ný mundi verða mikl- ua erfiðleikum bundin, ef hann fóffi...___;.. Fóru og svo leikar, að deiid- in vottaði homijii og stjórn han» trauit sitt nseð 361 at- kvæði. gégn 165. (United Press). Leiðíogi Veni- zelosmanna hjá konungi. LONDON 1. febr. F.Ú. Grikkjakonungur kallaði So- phoulis, leiðtoga Venizelos- manna á fund-sinn í gær, og er gert ráð fyrir, að konungur hafi rætt við hann um væntanlega stjórnarmyndun. Þess er þó ekki getið, að hann hafi enn falið honum að mynda stjórn. og hygg ég að svo. hafi verið um alla, er kyntust honum verulega. Ó. F. Félag nngra jafnaðarmanna héldur fund á morgun (mánudag) í Iðnó (uppi) ki. Bþó. Fundareíni: Félagsmál. Erindi, upplestur o. il. Félagar f jölmennið og mætið stnndvíslega. STJÖRN3N. ILápksDáDisg, Laapavegi 35. ÉTEÆLÆ á 150 vetrarkápum, sem saumaðar eru á eigþn; verk- stæði eftir Parísar-, Wien- og Londonar-fyrirmyndum. Einnig 25 kjólar seldir með gjafverði. SlguFðnr Saðiisandssoii, Sfmi 4278. PAKKINN KÖSTAR éT-Míivi'ivAVA'ííw; CAVASVAVav/VVAVA WAVÁÍAýAYAÓ^ «.'Si'?,ÁVAý/A?/Ávi' V|ÁC;AVÍ:IVÍ\V>»'®rJ SáTTéTKviwifl'lV/ íííwiScw/ivÁVAt TÁYóÁóTÁvÁýÁ'Tí' ö/ÁTÁ'TÁT'ýi'TcivÁ'' VlKtilNlA. CIGARETTUR | TTáTác'aváváTÁv Hvítbekkingamót verðnr haldið í Oddfellow- húsinu uppi, laugardagiun 8. þ. m. kl. 21. Hvítbekkingar fjölmennið. Hafið Frðken HX altáf við hendina ef eitt- hvað þarf að þvo. Leggið þvottinn yðar í bleyti í Fix sjálf- virkt þvottaduft og sjóðið hann í Fix, örugg reynsla er fengin fyrir því að Fix er nú langbezta þvottaefnið. Kostar aðeins 50 aura. ðdýrustn eru þær, sem nota .xninstan straiim og endast iengst EDGAR WALLACE: ðjátrú og glæpir. 12. efni íræddist ég í háskólanum. Þar tekk ég líka dá- iiíla r.asasjón af fornfræði. Gámji ma&urinn Laut höfði: — Já, ég' hiefi orðið þess var. Peter spurði ekki, hvaðan hann hefðí þessa vitneslqu sina, en hélt áfram: —; Mér hefir skilist, herra prófessor, sem yður væri kunnugt tim allar pær hjáguðadýrkanir, sem uppi bafa verið í heiininum eða að minsta kosti ó pessari öld. Prófessorinn kinkaði kolli. — Rétt er nú það; ég hefi einkuni lagí stund á þess háttar fræði, og það er alveg stórfurðulegt, hvað enn þá eimir eftir af slíku, til dæmis í Rússiandi. að maður tali.nú ekki um England og Amerxku, þar sem eru stórir hópar manna, sem tilbiðj i og dýrka -sin- hvern guð úr grlsku goðafræðinni. — Jæja; þér n-otið orðið „tilbiðja"; hvað eigið þér eiginlega við rneð því? spurði Peter. Ég á við það, að menn tilbiðja þessa hjáguði sína með jafnmikilli andagt og Parsar tilbáðu sólina. — Og eigna men\) þéim yfirnáttúrlega hæfilcika? spurði Peter rn-eð efasomd. v — Já, það gera menn vissulega, svaraði irrófessor- inn. Sko tii dæmis þetta m-eð Had-es, sem þér hafið svo mikinn áhuga á. Af elnhverri ástæðu hefir Hades mest aðdráttarnfl aiira hinna heiðnu guða. 0g eru til hér í Ameríku aðdá-endur hans? Já, það getið þér reitt yður á, svaraöi prófessor- inn rneð háðSku glotti, — Gleymið því ekki, að Uades er guð auðæfanna, sagði hann og hló háðslega. Má ég leggja fyrir vður eina spurningu, h-erra prófessor? Þér hitíið svo marga þ-ekta menn hér í New York. Vitið þér, hvort nokkrir þeirra em Hades- dýrkendur? En lofið mér að bæta því viö, áður en þér svarið, að ég ætlast ekki til þess að þer nefnið nöfn. — Ég inyndi sannarl-ega g-efa upp nöin, ef ég þeikti nokltur, svaraði prófessorinn; — en sem betur fer hefi ég ekk-ert kynt mér slíkar móðursýkishjáguða- dýilkanir. Eg veit aðeíns, að þessir söfnuðir eru til. en ég veit ekki hvar þ-eir hafa guðsþjónustur sínar. Hann'stóð skyndilega á fætur. — Verið þér sælir, h-erra Corr-elly, sagði hann og rétti Pteier höndina. Og áður en Peter hafði hugmynd um, var hann kominn út á tröppur. Þetta sama kvöia neytti Peter kvöldverðar ásamt yfirmanni sínum á eftiriætismatstofu hans. — Ég hafði gert mér vonir um, að þér gætuð haft eitthvað upp úr Cavan, sagði Flint. — Ég átti iangt samtal við ríkis-saksóknárann síðdegis í dag. Hann heimsótti mig, til þes8 að fá að vita, hvað við værum komnir langt með þetta mál. Það lítur svo út, sem þetta mál valdi honum miklum áhyggjum. Ef þér hefðuð aðeins fengið Cavan til þess að láta áiit sitt í ljósi, þá hefði það getað orðið okkur mikil hjáip, því að hann — samkvæmt vitnisburði ríkis- saksóknarans -— er f jölfróður maður og margspakur. — Ég fekk ekki færi á því, að leggja neinar spumingar fyrir hann, svaraði Peter. — Ég var naumast búinn að heilsa honum, þegar hann hafði fylgt mér út á tröppurnar. — Það var mjög leiðinlegt. — En hvernig sem í þessu liggur, hélt Peter áfram, — þá hefi ég ekki minstu hugmynd um, hvernig á að fara að því að fá hann til að segja eitthvað. Hann er sjálfur auðugur maður og það er ekki ósennilegt, að þetta sé alt og sumt, sem hann veit um þetta mál. — Hafið þér yfirheyrt manninn, sem fekk áhalda- manninum peningana? — Ég hefi fengið leyst úr tveimur vandamálúm, sem hafa valdið mér miklum áhyggjum. Frásagriir Fattys og áhaldamannsins eru áreiðanlega sannai'. Auglýsingamaðurinn var að Iíma upp taíóauglýsing- ar. Myndin var um auðkýfinga-óg-aúglýsingastjór- arnir höfðu ákveðið að hafa dollaraseðla umhverfis auglýsinguna. Það er að segja, það áttu að vera liósmyndir af seðlum. Auglýsingamaðurinn lagði af stað heiman að frá sér, án þess að taka með sér seðlana, en hann hafði ákveðið, að sonur hans kæmi skömmu seinna og færði honum morgunverð. Dreng- urinn hitti föður sinn á tilteknum stað og sagði föður sínum frá þvi, að hann hefði hitt mann á leiðinni, sem hefði stungið böggli ofan í körfuna, sem hann hélt á. Þegar þeir skoðuðu í körfuna, kom í ljós að þetta voru seðlar. Auglýsingamaðurinn hélt fyrst, að þetta væru peningamir, sem ætti að nota um- hverfis auglýsingamar og límdi upp nokkra þúsund- dollaraseðla, sem við erum nú að ná af aftur. Það sem eftir var af seðlunum fór hann með heim til sín, þar sem honum fanst þeir svo vel eftirgerðir, að hægt væri að nota ,þá sem leikhúspeninga. — Saga Fattys hefir þá verið sönn? — Já, hún var sörin, og ég æt!la bara að segja það-----— hann steinþagnaði .og horfði á dymar. Ung stúlka kom inn og gekk hægt og rólega gegn- um salinn. Eftir henni gekk herra Bertram og virt- ist vera í mjög þungum þörikum. En Peter horf'ði einungis á ungu stúlkuna. Hún var gullfalleg í hinum dýra kveldkjól sínum. Alt í einu leit hún við og sá hann. Húri kinkaði kolli og Petér stóð á fætur og hneigði sig. Hann sá, að hún sagði eitthvað við föður sinn og hann snéri sér við og hneigði sig. Svo hurfu þau inn í hliðarherbergi. r— Fáið yður sæti aftur, Correlly, þér vekið at- hygli á yður. Þá fyrst tók Peter eftir því, að hann hafði ekki sézt aftur. — Þetta’var Bertram og dóttir hans, var ekki svo ? Peter svaraði ekki, en horfði rannsóknaraugum á dyrnar. Hann langaði mjög til að vita, hverjir hinir gestimir væiai, án þess að gera sér ljósa. grein íyrír þvíj hvers vegna. PÍann sá Wiljie Bqys eldrauð- an í framan á harða'Híaupum — hann hafði aldrei

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.