Alþýðublaðið - 02.02.1936, Side 4

Alþýðublaðið - 02.02.1936, Side 4
gVNNÐBAGINN & PEBJt 1»S. GAMLABlÖ ■ Léttlynda Maiietta. Gullfalleg og hrífandi óperetta eftir frægasta óperettutónskáld Banda- ríkjanna Victor Iíerbert. Aðalhlutverkin leika og syngja: Jeanette MacDonald og Nelson Eddy aí framúrskarandi snild. Sýnd I kvöld kl. 7 og 9. Barnasýning kl. 5: | LÍTLA HJARTANS YNDIÐ | með undrabaminu Shirley Temple. Karlakór Eeykjavíliur. ,Ut Heidelberg4 eftir Wilh. Meyer-Förster (5 þættir) leikið í Iðnó þriðjud. 4. og miðvikud. 5. kl. 8. Hækkað verð. Aðgöngumiðar að báðum sýningunum seldir í Iðnó frá kl. 4 e. h. á mánudag og eftir 1 á þriðjudag og miðvikudag. Pantanir sækist fyrir kl. 4 sýningardaginn. Sími 3191. „I annað sinn“ eftir Sir James Barrie. Sýning I kvöld kl. 8. taékkað veið I síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó I dag eftir kl. 1. Sími 3191. Nemendasamhand Gagnfræða- skólans í Keykjávík. Aðalfundur Nemendasambands Gagnf ræ ðaskól ans í Reykjavík var haldinn fimtudaginn 23. jan. siðast liðinn. Á fundinum var kosin ný stjórn, og hlutu efdr- taldir kosningu: Hneiðar Ölafsson forseti og meðstjórnendux Ingi- xnfundur Gestsson og Sigríður Arn- laugsdóttir. Einnig voru kosin í várastjórn: Matthías Ingibems'on vararorseti, Haukur Þorsteir sson og Gyða SigurgieirsdÖttir með- Stjórnendur. Fyrsta fund s'.nn heldur hln nýkjörna stjórn í Odd- fellowhöllinni uppi kl. 9Vb í kvöld. Væntir stjórnin að félagar fjölmenni. Iðja, félag verksmiðjufólks hefir skrifstofu í Mjólkurfélagshúsinu, herbergi nr. 15. Er hún opin í áag kl. 4—7. Sklp komast ekki til Búðardals fyrir ís. Frá Ljírskógum er símað að norðaustan hvassviðri síðustu daga hafi brotið ísinn af Gilsfirði, svo nú sé auöur sjór inn fyrir Salthóhnavík, verzlunarstaö Saur- bæinga. Hvammsfjörður er aliur lagður út i eyjar. — Búðardalur, aðal- verzlunarstaður suðurhluta sýsl- unnar, er lokaður frá samgöngum. Esja átti að fcoma með vörur ti) Kaupfélags Hvammsfjarðar 26. þ. m., en varð að skilja þær éftir I Stykkishólmi. — Bændur á Fellsströnd og í Klofningshieppí. er verzla mest I Stykkishóími, fiengu nýlega matvðru þaðan sjó- leiðis til Skáleyjar og sóttu hana þangað á hestum yfir is. (FO.) Morð i Noregi. 38 ára gömul stúlka finst myrt undir hlöðaioiti. OSLO, 1. febr. FB. Lík Ingrid Nes Gaasaker, 38 ára að aldri, frá Aurdal nyrðri í Valdres, sem hefir ver- ið saknað allmarga dagað fanst í gær undir hlöðvilofti á búgarði móður hennar. Á líkinu voru mörg sár, sem hvert um sig er talið hafa getað valdið bana. Virðist svo sem sum sárin sé eftir exi, en önnur eftir hníf. Konan bjó á býlinu ásamt aldraðri móður sinni, vinnu- manni og seytján ára pilti, sem hafði verið komið fyrir á býlinu af sveitarstjóminni. Þegar morðið var framið var aðeins móðir stúlkunnar og 17 ára pilt- urinn heima við, en bróðir henn- ar og vinnupilturinn að heiman. (NRP.). NJOSNAMALH). Frh. af 1. síðu. september s. 1., þar »em sagt er, l að hann sé að veiðum innan land- helgislínu við Kópanes. Togarinn „Eerkshire", sem einnig er eign þessa félags, sendi Þorgeiri Pálssyni 16. sept. sfceyti, þar sem hann játar, að hann sé á veiðum við Útskála, innan land- helgislínu. Þá hefir ólafur ófeigsson, sem verið hefir fiskiskipstjóri á togur- uruum Fairway og Blakkur, sem eru eign félagsins Rinowia Steam Fishing Co., jitað aö bæði þessi skip hafi veitt í landhelgi, svo að töluverð brögð hefðu veriö að. Þaö er annars ekki nýtt, að enskir útgerðarmenn, sem eiga skip, sem uppvis veröa að land- heigisbrotum hér, hlaupi í smá- blöö I Hull og Grimsby með 6- hróður um ístenzka landhelgis- gæzlu og réttarfar, og hefir þeim skrifum alt of sjaldan verið mót- mælt opinberlega, Sýnir þessi fregn, að nauðsyn er á því, að ri’kisstjórnin geri ráðstafanir tll þess að brezkum frét'.as’ofum og blöðum verði litnar i té réttar upplýsingar um þcssi mál. Eftir að það er upplýst, að brezkir togarar hafa komist yfir og notað símlykla íslenzka og danska ríkisins. mun engiran taka undir þá fuliyrðingu útgerðarfé- lagsins Markham Cook, að ekkert sé óvenjuiegt við það eða at- hugavert. AIÞTÐUBLABI Stjórnarbosnmo í verkamanna- félagínn á Seyð- isfirði. Glœsilegur sig- ur Alpýðu- flokksins. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. SEYÐISFIRÐI í gæxfcveldi. AÐALFUNDUR verkamanna- félagsins hér var haldinn á föstudagsfcvöldiö, og voru um 100 manns mættir. Stjómarkosning fér fram á fundimim og fór þannig, að Þor- steinn Guðjóns9on, sem studdur j var af Alþýðuilokknum, var kos- inn formaður með 66 atkvæðum. Formannsefni hinna svo kölluðu samfylkingarmanna, Svelnbjöm Hjálmarsson, fékk ekki nema 27 atkvæði. I heild sinni fór stjðmaikosn- ingin þannig, að frambjóðendur Alþýðuflokksins voru allir kosnir með 63—69 atfcvæðum. Fram- bjóðendur klofningamannanna fengu frá 21 Upp i 27 atkvæði, Á meðal verkamanna hér er almenn ánægja yfir úrsiitum stjórnwfcosningarinnar, Préttaritarlm. íslenzkur ríkis- ráðsfundur á Amalienborg í gær. KAUPMANNAHÖFN, 1. febr. Einkaskeyti FÚ. Fyrii hluta dags i dag hélt kon- ungur ríkisráösfund á Amalien- borg, ósamt Hermanni Jónassyni forsætisráðherra. Undirs'írifaði konungur lög frá síðasta Alþingi, og voru síðan rædd mál, er Is- land varða. 1 kvöld eru þeir í boði hjá kon- ungx, Hermann Jónasson for- sætisráðherra og Jón Sveinbjörns- son konungsritari, Jón Sveinbjörnsson konungsritari sextugur. Eerlíngske Tidende fiytur í Idag grein um Jón Sveinbjörnsson kon- (pngsritara í tilefni af þvi, að haxm veröur sextugur á morgun, og er þar iokið lofsarði á starf hans til þess, aö bæta gambúð Isiands og Danmerkur. Síldveiði við Eyja- ijörð. 60 til 70 tunnur smásíldar kræðu veiddust í fyxrariag frá Kljáströnd við Eyjaf jörð, þar af voru fluttar um 40 tunnur til Akureyrar til niðursuðu K. E. A. (FC.). Peningagjafir til Vetrarhjálpar- innar: Einar 10 kr., starfsfólk í Haraldarbúð 100 kr., G. 20 kr., starfsfólk hjá Olíuverzlun ís- lands, h. f., 46 kr. Kærar þakk- ir. F. h. Vetrarhjálparinnar. Stefán A. Pálsson. I DAG Næturlæknir er í nótt Páll Sig- urðsson, ' Hévallagötu 15. Sími 4959. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 10,40 Veðurfregnir. 17,00 Messa í fríkirkjunni (séra Árni Sigurðs- son), 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötiur: a) Coa &; CindereCa; b) Dukas: Zauberlehrling. 19,45 Fréttir. 20,15 Erindi: Jarteinir nú- tímans: Lækningarnax í Lourdes, L (Guöbrandur Jónsson prófiessor) 20.45 Hljómplötur: Sönglög úr ó- perum, 21,05 Upplestur „Brenn- andi skip“ (Gunnar M. Magnúss). 21,30 Danzhljómsveit F. I. H. leik- ur og syngur. (Dagskrá lokið um fcl. 22,05). Á MORGUN: Næturlæknir er Árni Pétursson, simi 1900, Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-apóteiki. ÚTVARPIÐ: 8,00 Islenzkukensla, 10,00 Veður- fregnir. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Útvarpshljóm- sveitin (Þór. Guðm.): Alþýðulög. 19.45 Fréttir. 20,15 Erindí Jartelnir nútímans: Læknixxgamar í Loux- des, II. (Guöbrandur Jónsson próf.). 20,45 Einsöngur (ungfrú Guðrún Þorsteinsdóttir), 21,05 Er- indi: Heimaleikfimi og hollar venjur (Valdimar Sveinbjörns- son fimLeifcakennari), (Dagskrá iokið kl. 21,30). FramtaJsfresturinn. Sérstök athygli skal vakin á augiýsxngu skattstofunnar í dag um framlengingu á framtals- fxesti til 7. febrúar. Er áríðandi, aö menn noti vel þennan auka- frest, sem gefinn er, og að allir telj fram. Einnig þeir Hm enga* tekjur eða eignir hafa, verða að skila framtölum, ella eiga þeir á hættu, aö þeim verði áætlaður skattur. Félag ungra jafnaðarmanna heldur fund annað kvöld i íjðnó uppi. Stefán Guðmxmdsson syngur á morgun kl. 13,25 (ísl. tími) jazzlög í danSka út- varpiö. (FÚ.) Háskólafyrirlestrar á ensku. Næsti fyrirlestur verður fluttur annað kvöld kl. 8,15. Efni: Hi- laire Belloc and G. K. Chesterton. Hjónaband. 1 gær voru geön saman 1 hjóna- band af séra Bjaroa Jónssyni ung- frú Þuríður Snorradóttir frá Vest- mannaeyjum og Konráð Ingi- mundarson bílstjóri frá Stofcks- eyri. Heimili ungu hjónanna er á Spítalastíg 6, Hvöt. Blað Bíndindísfélaga í skólum er nýkomið út. Efni: Daníel Ágústínusson: Ávarp, Pálmi Hann- esson: Útivist og íþróttir, Her- rnann Jónasson forsætisráðherra: Iþróttir og áfengi, Gunnlaugur CIaes9en: Áfengi og tóbak, Þórar- inn Þórarinsson: 1. dezember —• 1, febrúar, Hulda: Ferjumaðuxinn dkkar o, m. fl. Framtalsfrestur til tekju- og eignaskatts i (ftofnr arfirði heíir verið framiengdur til 7. febrúax. AÖstoð verður veitt á skattstofunnL Léttlynda Marietta, heitir myndin, sem Gamla Bíó sýnir þessa dagana. Aðalhlutveifc- in lel'ka Janette McDonald og Neison Eddy. Alvarlegar Kaunadeilur í Danmörku. KALUNDBORG, 1. febr. FÚ. Samband danskra atvinnurek- enda hélt fund í dag og ræddi' um hið yfirvofandi verkfall, en tilkynning er ekki gefin út um niðurstöður fundarins, Lítur út fyrir, að deila þessi verði mjög alvarleg, þar sem hún grípur til svo aö segja allxa hinna stærxi verkamannafélagu, netna sjómanna og kyndara. Þektar enskor verk- lýðsleifltooi (átinn. London 1. febr, FÚ. I dag andaðist Kobert Willi- ams formaður framkvæmdar- ráðs Aiþýðuflokksius brezka, og merkur rithöf undur. Haxin fæddist árið 1881 í Swansea, og var sonur hafnar- verkamanns. Vann hann fyrst um sixm sem hafnaxwerkamað- ur, síðar tók hann að fást við verkalýðsmál, og var forseti verkalýðssambandsins enska. — 1912—1925 var hann ritari flutningaverkamannasambands- ins brezka, og 1920—1925 er hann forseti alþjóðasambands flutningaverkamanna. Hann var meðhmur nefndar þeirrar, sem Alþýðuflokkuriim brezki sendi til Sovét-Rússlands 1920, og rit- aði síðan bók um Rússland. Hann var lengi pólitískur rit- stjóri „Daily Herald“ og skrif- aði f jölda bóka og blaðagreina um verkalýðsmál. NÝJA BIÓ Frasqnita Þýzk tal og söngvamynd samkvæmt heimsþektri „óperettu“ með sama nafni ef tir Franz Lehar. Aðalhlutverkin leika: Heins Ruhmann og Jarmita Novotna. Aukamynd kl. 9: KABARETTSYNINGAR. Sýnd kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. Á barnasýningu ki. 5 verð- ur sýnd hin gullfallega og skemtilega mynd FAGURT ER A FJÖLLUM. Dansskóli Rigmor Hanson fyrsta æfing í febrúar fyrir fullorðna þriðjud. 4. kl. 9, fyrir börn miðvikud. 5. kl. 6 í K. R.-húsimi uppi. Helmsmelstarakeppnl I skantahlaupt. OSLO, 1. febr. FB. Skautakepnir um heimsmeist- aratitlana byrjuðu í Davos ár- degis í dag. Samkvæmt sím- skeyti til Dagbladet varð Bandaríkjamaðurinn Lamb fyrstur í 500 metra hlaupi. Tími 42,6 sek. Engnestangen varð aimar, tími 42,9 sek. og Krog þriðji, tími 43,1 sek. Staksrud varð sá sjöundi á 43,8 sek. og Ballangrud áttundi á 44 sek. •— (NRP.). Ath. Þetta er síðasta mán- aðamáihskeiðið í vetur! — Einkatímar heima dag- lega á Framnesv. 1. A. — Sími 3159. Mussolíni h!itar enn Evrópustríðl. OSLO, 1. fiebr. FB. í Popolo d’Italia hefir nú verið birt grein, sem talin er skrifuð af Mussolini sjálfum eða runnin undan hans rifjum. Segir þar, að ef Þjóðabandalag- ið geri refsiaðgerðirnar viðtæfcaxi gagnvart Italíu, nálgist sá dagur, er Evrópa sjái hið ógurlegasta og óréttlátasta stríð, sem sögur fari af, og slíkt blóðbað, sem Evrópa hafi ekki áður séð. (NRP.) Tiikpning. Ég undirritaður hef opnað brauða og kökugerð á Bergstaðastíg 29. Mun ég kappkosta að hafa einungis fyrstaflokks vörur. Reynið viðskiftin og sannfærist um vörugæðin. Sent um allan bæinn. Virðingarfylst Olafnr Þórarinsson Sírai 3161. Rauða myllan, Hatnarstrœti 16 var opnuð 2 klukkutimum eftir að henni hafði verið lokað. Mvm hún verða rekin eins og áður. Virðingarfyllst Páll Vídalín Magnússon. Kaupið Alpýðubladið. íslenzkar kartöílur. Verzlun Alþýdubrauðageiðarinnar Verkamannabústöðunum. Sími 3507.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.