Alþýðublaðið - 05.02.1936, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.02.1936, Blaðsíða 1
 EITSTJÖBl; F. R. VALDEMAKSSON CTOEFÆHli AU»Y»tJFLOKKURINN rnm .25VU. ARGANGUR MIÐVIKUDAGINN & ítíir. 1096. 20. TLUBLAÐO faj^icss«^ycccata.--.fii'' nt ÉMALjk- ■'T' Ihaldsmenn breiða lygar slnar um njósnamálið At erlendis. Ihaldsblöð í K.hðfn og Oslo ílytja rógsoguna um njósn ir Alpýðnflokksmanna eftir liéttaritara sinnm hér. IHALDSMENN hafa reynt að koma rógsögu sinni nm það, að Alþýðuflokksmenn væru flæktir í njósnarmálið, á íramfæri erlendis með því að láta einn af sfarfsmönnum Moægunblaðsins síma íhaldsblaði í Kaupmannahöfn skýringarlaust skeytið, sem fanst í „Vin“ með slúðursögunni. „Fréttaritarinn“ gætti þess vel að minnast ekki á það, að sagan væri login frá rót- um, eins og öUum hér er þó kunnugt um. Á mámidaginn bárust hingaö þær fnegnir, að þá um morgun- inn híefði blaðið „Berlingske Tid- Jende" í Kaupmannahöfn birt 8im- ebeyti frá fréttaritara sínum í Reykjavík um orðróm þess efnis, að Haraldur Guðmundsson at- vinnumálará ðhterra hefði atöðvað rannsóknina á togaranjósnunum af þeirri ástæðu, að fjórir þektir Alþýöuflokk8menn væru flæktr í máliö. Haraldur Guömundsson hafði þegar símasamband við Hermann Jónasson forsætisráðherra, sein Staddur var í Höfn, og sneri for- forsætisráðherrann sér til „Ber- Itngske Tidende" og krafðist þess ,að þessi fréttaburður yrði leiöréttur. f fyrradag kallaði Haraldur (ruðmundsson enn fremur fyrir sig Árna Öla blaðamann hjá Morgunblaðinu, sem er fréttarit- ari fyrir „Berlingske Tidende" hér í bænum. Játaði hann að bafa sent skeytið, og lagði það fyrir ráðherrann. Kemur regnið ? SlaoveðursrigDÍDg i flriDdavik i morgBi, en 20 stlga frost 4 flrimi- stSflnm i flilinm. Alþýðublaðið sneri sér í morg- un til Jóns Eyþórssonar veður- fræðings og spurði hann hvort við Reykvíkingar gætum búist við rígningu í dag eða næstu daga. Jón Eyþórsson sagði, að síðan um nýár hefði ekki litið eins rign- ingarlega út og nú, og telja mætti víst, að nú brigði til blota á Slu&ur- og Vestur-landi, hversu haldgóður sem hann yrði. Hann sagði, að í xnorgun befði verið slagveðursrigning I Grinda- vík og víðar á Suðurnesjum; hins vegar væri veður fremur kalt á þessum slóðum. Á hafinu við Faxaflóa er 0—3 stiga hiti, en 7 stiga hiti við Bret- landseyjar. Gæfi þetta góðar von- ár um að regn yrði hér alveg á næstunni Hann sagði þó, að enn vantaði nákvæmar fregnir af haf- imi. Á Norðurlandi er veðrátta al- veg óbreytt og væri frostið á GrimBStððum á Fjöllum t d. 20 stig, en annara staðar á Norður- og Au»tur-landi 6—14 ntig. í skeyti þessu segir ,að í „Vin“ hafi meðal annars fundist „sím- skeyti frá óþektum enskum tog- ara, og staudi í því, að Haraldxu' GuömundSson hafi látið rann- sóknina i njósnamálinu niður faila ,þar sem fjórir þektir is- lenzkir Aiþýðuflokk&menn séy fiæktir í málið.“ Fréttaskeyti sitt lét Árni Óla enda á þessum sakleysáslegu orð- um: „Ekki vita menn, hvaðan tog- arinn hefir fengið þessar upppjýs- ingar“! Engar frekari skýringar fylgdu skeytinu. Árna óla þótti engin ástæða til að segja neitt um það. hvort rannsóknin hefði í raujn og veru verið stöðvuð, eða hvort nokkuð hefði komið fram í mál- inu, sem benti til þess, að fjórir ístenzkir Alþýðuflokksmenn væru riðnir við það. Þó var honum vel kunnugt um það, að rann- sókninni hafði verið haldið stöð- ugt áfram frá upphafi, og að ekkert bafði komáð fram í mál- inu, sem benti til þess að nokkur Alþýðuflokksmaður væri flæktur í það. Hver beilvita maður sér, að tilgangur skeytisins er að koma því inn erlendis, að slúðursagan, sem var símuð til brezka tog- arans, sé stórmerk frétt sem hafi við eitthvað að styðjast Þannig ætlaði starfsmaður Morgunblaðsms að halda áfram að breiða út þær lygar erlendis, sem komið hafði verið af stað hér í bænum, en starfsmönnum blaðanna að minsta kosti, mátti vera vel kunnugt, að voru al- gerlega tilhæfulausar. Ámi Óla blaðamaður er svo ósvífinn að halda því fram í Morgunblaðinu í morgim, að at- vinnumálaráðherra hafi vteur- kent, að í skeyti hans til „Ber- lingske Tidende", „væri að öllu leyti rétt frá skýrt.“ Alþýðublaðið átti í morgun tai við Harald Guðmimdsson um þetta mál, og kvaðst hann hafa sagt Áma Öla, að vitan- lega væri það ekki lygi, að skeytið hefði fundist í „Vin“; en með því að senda það skeyti skýringarlaust til útlanda hefði hann reynt að láta líta svo út sem það væri frétt, sem mark væri á takandi. En það hefði honum verið kimnugt um, að ekki væri. PrtL á 4. sfflö. Nazistar bjöða faltf StefáassjKi be m. FÉLAGIÐ „Nordische Gesellschaft“, sem hef- ir það aðalverkefni, að viima að kynningu Nazistaríkisins þýzka á Norðurlöndum og þar með útbreiðslu Nazism- ans, hefir nýlega boðið Valtý Stefánssyni ritstj. Morgun- blaðsins að koma til Þýzka- lands og ferðast þar um, tíl þess að kynna sér hið glæsi- lega ástand í riki Hitlers, og jafnframt að flytja fyrir- lestra um Island í helztu borgum Þýzkalands. Samkvæmt boðinu áttí Valtýr að fá fría ferð til vetrarleikanna í Garmisch- Partenkirchen, en dvelja eft- ir það í ÞýzkaJandi um 6- ákveðinn tíma. 1 stjórn þessa félags eiga sæti ýmsir æðstu menn Naz- ista, þar á meðal Alfred Rosenberg, sem konnastur er fyrir aðdáun sína á hinu norræna kyni og ofsóknim- ar gegn sfnum eigin kyn- flokki, Gyðingunum. Ekki mun það enn vera ráðið, hvort Valtýr þyggur boðið, en óneitanlega hefir Nazistum tekist vel valið á manninum, til þess að út- breiða menningu þeirra hér á landL títvarpið hér ætlaði að birta frétt þessa fyrir nokkru síðan en af ein- hverjum ástæðum kom Val- týr Stefánsson í veg fyrir það. SamvIoDDfélag om Atgerö stofoað í Hnlfsdal. (Frá fréttaritara Alþýðubl.). ÚTGERÐARSAMVINNIJ- FELAG hefír verið stofn- að í Hnífsdal og eru stofnend- urnir 24 menn af ölluni flokk- um, þar á meðal allir útgerðar- menn þorpsins að einum undan- skildum. Vegna hins mikla atvinnu- leysis sem stafar að mestu af því að útgerðin, sem eingöngu hefir verið smábátaútgerð, hef- ir gengið saman, kaus hrepps- nefnd þorpsins nefnd til að at- huga möguleika fyrir stofnun nýrra atvinnuvega. Nefndin, sem var skipuð mönnum úr öllum stjómmála- flokkum varð sammála um að stofna samvinnúötgerðarfélag og var það gert 12. janúar síð- astliðinn. Voru stofnendumir úr öllum Frh. á 4. itiöu. Enska klrkjan leggur blessun sfna jrflr vtg« búnaO fhaldsstjórnarlnnar Auklnn vf gbúnaOnr nu nllnn hnln EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPM.HÖFN í morgun. ÞAÐ heflr verið ákveðið, að almennur kirkjufundur á Englandi skuli einn næstu daga taka til uinræðu og ályktunar hina nýju vígbúnaðaráætlun ensku stjórnarinnar. Er talið vist, að fulltrúar klrkjunnar muni fallast á þær tillögur, sem stjómin hefir gert um stórauk- inn vopnabúnað. Til undirbúnings kirkjufund- inum hefir þegar verið gert uppkast að ályktun um þetta efni, sem lagt verður fyrir fundinn. Segir í þessu uppkasti meðal annars, að það verði að akoð- Forinji Nazista i Siiss var myrtur í gœr 1 Davos. Þýzklr Nazlitar segja, að morölnglnn sé Gyölngnr. LONDO.N, 5. febr. FB. Frá Davos í Svisslandi er sím- að, að leiðtogi Nazista í Sviss- landi hafi verið myrtur. Naz- istaleiðtogi þessi heitir Giislow. Banamaður hans var júgó- slavneskur stúdent, David Frankfurter. Banaði hann Gust- low með því að skjóta á hann af skammbyssu. Frankfurter hefir gefið sig lögreglunni á vald. — (United Press). Nazistar segja, að morðinginn sé Gyðingur. LONDON, 5/2. (FO.) Wilhelm Giislow, aðalstarfs- maður nazista þar í landi, var skotinn til bana í gærkveldi 1 Davos, og er álitið, að banamaður hans sé Gyðingur, ÞaB er ungur maður af jugo-slavneskum ætt- um og hefir gyðingtegt útlit. Þýzk blöð fullyrða, að bana- nutöur Guslow sé Gyðingur, og „Völkíscher Beobachteí *, blaö Hít- lers, aegix í morgun, að af þe«s- ttm atburði njáist bezt, hve nauð- gynlegt þaö sé, aö aðskilja Gyð- inga og Þjóöverja, • •* ifli er heldur að glæðast í verstððvum hér sunnanlands. Fiskurinn er AFLI er nú að glæðast í ver- stöðvunum hér við Faxa- flóa, og öfluðu allir bátar, sem voru á sjó í gær, allsæmilega. Alþýðublaðið hafði í morgun tal af fréttariturum sínum i Grindavik, Kjeflavlk, Sandgerði og á AkranesL í Grindavík reru 7 bátar í gæx og öfluðu með mesta móti eða Upp í 3 þúsund pund. Var fisk- urinn allur mjög vænn þorskur. Engir bátar fóru á sjó í morg- lun, enda er nú í Grindavík slag- veðurs rigning og suðaustan stormur. I Reflavík fóru nokkrir bátar á sjó í gær og fiskuöu mjög vel. anburði við það, mm vcarið hafir wuJanhuiV. mjog vænn. Fengu bátamir frá 10 og upp í 14 skippptund af mjög vænum þorski. Engir bátar úr Keflavík eru á sjó í dag vtegna suðaustan roks. 1 Sandgerði voru allir bátar á Isjó í gær og fiskuðu mjög vel. Fengu sumir alt upp í 20 skipt- pund af ágætum þoreki Allur afli ,sem veiddist i Sand- gerðisbáta í gær, var seldur í fisktökuskipið „Eldborg“, sem liggur nú í SandgeröL Veður var mjög vont i morgun í Sandgerði, en þó reru flestir bátar. Sneru þó allir aftur nema tveir, sem enn voru á sjó, er Al- þýðublaðið átti tal við fréttarit- ara sinn, Haföi „Eldboig" astlafl afl tóða eftir «fl s þeima fiyðiogor fær sei ára fangelsi fyrir að lelka i Naz- istahijómsveit. Einkaskeyti til AlþýðubL KAUPM.HÖFN í morgun. ÞÝZKU BLÖÐIN skýra frá, að hljóðfæraleikari nokkur, af Gyðingaættum, sem fæddur er í Austurríki og á ríkisborgararétt þar, en árum saman hefir lifað í Þýzkalandi og haft atvinnu af þvi að leika í hljómsveit- um -yáðsvegar um landið, hafi nýlega verið dæmdur í sex ára fangelsi. Var manninum gefið það að sök, að hann hefði vilt á sér heimildir með því að ganga í búningi Nazista, brúnu skyrtunni, og leikið í hljómsveitum við hin og þessi hátíðahöld Nazista. STAMPEN. Allir bátar flf Akranesi voru á sjó i gær og öfluðu sæmilega: Alt, sem veiddist í gær á bát- ana var saltað, og er það fyrsti fiskurinn sem saltaður hefir verið á Akranesi á þes*ari vertíð. Allur annax afli h#fie r«ið Midor í tegpm. ast sem Iífsskilyrði fyrir Eng- land, að „það sé á hvaða tíma sem er fullkomlega undir það búið, að verja frelsi sitt og upp- fylla skyldur sínar samkvæmt sáttmála Þjóðabandalagsins", og að kirkjufundurinn fagni af þeirri ástæðu loforði forsætis- ráðherrans um að styrkja her- vamir landsins eins og þörf sé á. Vigbðnaðarmðiln rædd á premnr bjóðbingnmígær LONDON, 5/2. (FÚ ) Landvarnarmál voru rædd I j& minsta kosti þremur þjóOþðngxan i gær, og alls staðar með tíllítí til aukins vígbúnaðar vegna cti- beimfl-stjórnmálaástandsfns, 1 brezka þinglnu var Baldwin forsætisráöherra spurðnr aö þvi, hversu mikið stjómin byggist viö að auka útgjöld til hémaSar á þessu ári, og svaraði hann þvi, að áætlun um það yrði bírt inn- an fárra daga ! „livítrl bók" og útbýtt til allra þingmanna i nægitegum tíma til þesa, áð þeir gætu kynt sér máliö átSnr & það yrði til umræðu i þlnginu, Foraætisráöherra Belgfu tilkynti belgSska þingimi i gær, afl «tjóm- in hefðfi í hyggju að anka íand- varnir BelgiU að noldamm mun. Sagði hann, að afataða BbtgiH gagnvart friðarmáhraam vaeri ekki breytt, an feringttnwtæftor væru flvo breyttaí, áO BelgiH yrðí að vera við þvi búin ,að vernda tjálfstæði sitt Enn fnemur tegð- UBt nú þungar skyldur á hertVar Þjóðabandalageþjó&unum, sem þaar yröu að búa rig pndir aS gieta bortð. Bandaríkin búa sig undir sjó- stríð við Japan. I Washington voru í öldunga- deild þingsins borin fram þrjú frumvörp um fjárvieitingar til aukins vígbúnaðar. í því fyrsta er gert ráð fyrir fjárveítingu til þess, að geta aukið mannafla á fjórtán herskipum flotans, f öðril til að byggja 8 ný herskip, i því þriðja til þess að auka smálesta- tölu flotans um 220 þús. smá- testir. Þá var samþykt áskorun til forsetans um að sjá um, að öll herskip væru tekin úr notk- un þegar þau hafa náð þfltm aldri, sem tiltekinn er sem „atd- ur“ herskipa. Gasgrímur fyrir almeno- ing á Eng- land. KALUNDBORG, 4. febr. FU, Brazka stjórnin er nú aÖ í¥h. á 4. sflSU;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.