Alþýðublaðið - 05.02.1936, Blaðsíða 4
MÍSVíKöÐAGINN.ÍL feör. im
GAMLA BÍÓ
Léttlynda
Marietta.
Gullfalleg og hrífandi
óperetta eftir frægasta
óperettutónskáld Banda-
ríkjanna Victor Herbert.
Aðalhlutverkin leika og
syngja: i
Jeanette MaeDonald
og Melson Eddy
af framúrskarandi snild.
i;.:Æ
mmmm
IMNEUK KTUlTini
ISkngga-Sveinn
Sýning á morgun kl. 8.
Lækkað verð.
Aðgöngumiðar seldir í
Iðnó í dag ki. 4—7 og
á morgun eftir kl. 1.
Sími 3191.
Karlakór Reykjaviímr.
Alt Heidelbero
eftir
Wilh. Meyer-Förster.
(5 þættir)
leikið í Iðnó í dag, mið-
vikudag 5. þ. m., kl. 8.
Hækkað verð.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó
eftir kl. 1 í dag.
Pantanir sækist fyrir kl. 4.
Sími 3191.
Maá og Haukanes
komu af veiðum í gær til Hafn-
arfjarðar með góðan afla, —
Skipin fóru bæði áleiðis til Eng-
lands i gærkveldi.
Farsóttartilfeili
á öllu landinu í dezembermán-
uði síðast liðnum voru 1606 tals-
ina, þar af 739 í Reyfejavík, 362 á
Suðuriandi, 129 á Vesturlandi, 309
á Norðurlandi og 67 á Austur-
landi Kvefsóttartilfellin voru flest
eða 873 á öllu landinu (409 * í
Rvk), þar næst kverkabólgu- og
iðraikvefstilfelli (392 og 178 á öllu
landinu), Barnaveikistilfelli voru
26, þar af 1 í Reykjavík, 5 á.
Suðurlandi, 18 á Vesturlandi og
2 á Norðurlandi (ekkert á Aiustur-
landi). Taugaveikistilfelli vom
2, bæði á Norðurlandi, Influenzu-
tiifellin voru 5, 4 á Suðurlandi
og 1 á Norðurlandi. Kighóstatil-
fislli voru 16, 7 á Vesturlandi og
9 á Norðurlandi. Mænusóttardl-
fellin voru 28, 5 á Suðurlandi,
17 á Norðurlandi og 6 á Aústux-
landl.- Landlæknisskristoan. (FB.)
RÓGSAGA
IHALDSMANNA.
Frh. af 1. síðu.
.Berliogske Titíei de‘
ber slúðofsðsnna
til bika.
Alþýðublaðið snéri sér í gær
til fréttaritara síns í Kaup-
mannahöfn og bað hann að síma
þegar, hvemig þessi frétt hefðí
verið flutt í „Berlingske
Tidende“ og „Aftenposten".
Sem svar við þessu barst AI-
þýðublaðinu í morgun eftirfar-
andi skeyti frá fréttaritara sín-
um í Kaupmannahöfn um grein-
ina, sem birtist í, ,Berlingske Tid-
ende“ í gærmorgun, þai* sem
rógburðurinn var borinn til
baka, og greinina í „Aftehpost-
en“, sem birtist kvöldið áður:
„Fyrirsögnin í „BerlingskeTid-
ende“ á þriðjudagsmorguninn
hljóðaði þannið:
„Togaranjósnir á íslandi, sem
vekja stórkostlega athygh. Er-
lendir togara fengu aðvaranir
um ferðir varðskipanna í dul-
málsskeytum."
Undir mynd, sem fylgir grein-
inni stendur:
„Forsætisráðherra og dóms-
málaráðherra Islands, sem fyr-
irskipaði hina stórmerkilegu
rannsókn."
Greinin endar á eftirfarandi
orðum:
„Islenzka stjórnin fylgir
máli þessu eftir af miklum
krafti.“
Ennfremur segir bdaðið:
„Símskeyti til „Ber-
lingske Tidende“ frá
Reykjavík í gær skýrði f rá
orðrómi þess efnis, að fjár-
málaráðherrann á fslandi
hafi látið niður falla rann-
sókn á hendur nokkrum
þeirra, sem flæktir eru í
málið.
....hvi er opinberlega lýst yfir,
að þessi fréttaburður sé alger-
íega rangur; að allir, sem haf!
gerzt meðsekir um n jósnir fyrir
erlenda togara, verði látnir sæta
fullri ábyrgð, og ennfremur
muni verða gerðar eftirgrensl-
anir þar sem togaramir eiga
heima.“
Slúðursagan í
„Aftenposten“
„Fyrirsöngin í norska blaðinu
„Aftenposten“ á mánudags-
kvöldið hljóðaði þannig:
„Njósnahneykslið á IsIandL
Enskur togaraskipstjóri heldur
því fram, að rannsóknin hafí
verið stöðvuð af því, að þekktir
jafnaðarmenn séu flæktir í mál-
ið.“
1 greininni stendur meðal ann-
ars:
„Við réttarhöldin í gær gaf
loftskeytamaðurinn á togaran-
um „Vinur“ þær upplýsingar,
að hann hefði náð upp mörgum
símskeytum til varðskipanna,
án þess að leggja þau fyiir skip-
stjórann.“ '
Síðan kemur í blaðinu, með
mjög feitu letri:
„Á meðal þessara símskeyta
var eitt frá óþekktum enskum
Ejarnar - Essensar.
Höíum í birgðum ýmsar teg. kjarna til iðnaðar.
BÍÐJIÐ UM VERÐSKRA.
Aíengisverzlnn ríkisins.
AIÞTÐUBLAÐIÐ
VlGBUNAÐUR breta.
Frh. af 1. síðu.
gangast fyrir því, að útvegaðar
verði gasgrímur til afnota fyrir
almenning.
Er ætlanin að birgðir af þeim
verði til staðar í hverri borg og
þorpi um alt Bretland, og að al-
menningi verði kent að nota.
þær.
B.etar birta sam-
nioga sina við
Frakka om Mið-
jarðarhafsmðlin.
BERLÍN, 5/2. (FO.)
í London kom út ný „Hvít
|>ók“ í gær. Fjallar hún um samn-
ingagorðir Frakka ög Hreta við-
víkjandi Miðjarðarhafsmálunum,
og kemur þar fram, að Prakkar
hafa lofað allri nauðsynlegri að-
stoð á landi, á sjó og í lofti, ef
Italir réðust á Breta.
önnur „Hvít bók“ kom út í
London í gær, og hefir hún inni
að halda safn af skjöium Þjóða-
bandaiagsins, er snerta Abessi-
níudeiiuna.
Frakkland rejnír að
hindra olinbanníð.
LONDON, 4/2. (FÚ.)
Sérfræ ðinga nefndin, sem hefir
það með höndum, að rannsaka
möguieikana á því, að koma á
olíubanni, hélt fund i dag. Full-
trúi Frakka hélt þvi fram á fund-
inum, að Italíu mundi vera kleift
að komast af án oliu, með því
að hagnýta sér kola- og vinanda-
útflutning Þýzkalands, og nota
þessi efni í olíu $tað. Fulltrúi
Breta kvaðst ekki geta verið
þessu sammála. Eins og sakir
stæðu, mundi ítalíu bresta verk-
smiðjur til þess að vinna elds-
neyti úr þessum efnum, auk þess
þyrfti óhemju af kolum til þess
að haldi kæmi.
Olíubirgð.T eru taldar meiri,
eins og sakir standa, en búist
hafði verið við.
ítalir framleiða I
ár 20 Dðs. smðiest-
ir af saltfiski.
KAUPM.HÖFN 4. jan. F.U.
Samkvæmt bréfi frá Róm, er
norska blaðið Aftenposten birt-
ir í dag, á ftaiía á yfirstand-
andi ári að geta framleitt 20
þús. smálestir af saltfískL
Hafa margar fLskverkunar-
stöðvar verið reistar á ftalíu,
og ftalir hafa tekið á leigu skip
frá löndum, sem reka þorsk-
veiðar, þar á meðal norsk skip,
sem möimuð eru Norðmönnum.
togara, sem gaf þær upplýsing-
ar, að Haraldur Guðmundsson
ráðherra hefði þegar látið rann-
sóknina viðvík jandi togurunum
falla niður af því, að fjórir
þekktir jafnaðarmenn værn
flæktir í málið. Það er ókunn-
ugt, hvaðan togarinn hafðiþess-
ar upplýsingar.“
STAMPEN.
HNfFSDALUR.
Frh. af 1. síðu.
stjómmálaflokkum og aðallega
útgerðarmenn.
Stjórn hins nýja útgerðarfé-
lags skipa:
ölafur Tryggvason formaður,
Ingimar Bjarnason, oddviti,
Valdimar Bjamason, Elías Ingi-
marsson og Ingimar Finn-
bjömsson.
i Die
Næturlæknir er í nótt Daniei
Fjeldsted, Aðalstræti 9, aíml 3272.
Næturvörður er í nótt í Lauga-
vega- og Ingólfs-apóteki
OTVARPIÐ:
19,20 Hljómplötur: Létt lög,
19,45 Fréttir.
20,15 Erindi: Um Jakob Hálfdán-
arson, 100 ára minning
(Arnór Sigurjónsson),
20,40 Einsöngwr (Sigurður Skag-
field).
21,05 Erindi Búnaðarfélagsins:
Nýbýlamálið, L (Sbeingr.
Steinþórsson búnaðarmála-
stjóri).
(Dagskrá lolrið kl. 21,30,)
Eldurinn undan
Akrafjalli var
sinubruni.
í gærkveldi sáUst héöan úr
bænuin miklir eldblossar, sem
báru í Akrafjall.
Þótti mörgum þetta einkenni-
legt, en töldu líklegast, að bær
væri að brenna.
Fréttariíari Alþýðublaðsins á
Akranesi skýrði Alþýðublaðinu
svo frá í morgun, að bændur
úr Kjós hefðu kveikt í sinu í
gærkveldi, og hefði eldurinn
staðið langt fram á nótt,
Laun hafnarstjóra
lækka.
Á fundi hafnarstjómar 20.
janúar tilkynti nefnd sú, sem
kosin hafði verið á næsta fundi
áður til að semja um grundvöll
að nýjum launasamningi fyrir
Hafnarstjóra, að samkomulag
hefði orðið um að ágóðaþóknun
hafnarstjóra falli niður frá 1.
janúar 1936 að telja og að hann
hefði frá þeim tíma í árslaun 12
þúsimd krónuf.
Verkfallsbrot undir
lögregluvernd í
London.
LONDON, 5. íebr. FO.
Tilraun var gerð I gærkveldi til
að koma kjöti i kjötbúðir í Lon-
don. Kjötið ver flutt frá járn-
brautarstöðvunum til vissra staða,
sem áður höfðu verið ákveðnir,
og sóttu kjötsalarnir það þangað
sjálfir. Þetta fór alt fram með
hinni mestu leynd, og undir lög-
regiuvemd.
I einu Lundúnabiaði birtist i
morgxm auglýsing frá slátrara,
sem býðst til þess að senda kjöt
með pósti beint til húsmæöra.
Bæjarstjóniaxfundur
er á morgun. Á dagskrá em
26 mál, þar á meðal, þar á með-
al em kosningar fastra nefnda
og starfsmanna bæjarstjómar.
Iþróttaför Ámxamis.
Síðastliðinn sunnudag fóm
tveir flokkar íþróttamanna, um
20 maxms, frá Glímufél. Ármann
í sýningarför að Eyrarbakka,
Stokkseyri og Tryggvaskála.
Aðsókn að sýningunum var á-
gæt og íþróttamönnunum
alstaðar mjög vel tekið, enda
vom þeir allir prýðilega æfðir.
Mesta aðdáun áhorfenda vakti
það á Tryggvaskálasýningunni
er 5 af fimleikamönnunum stóðu
í einu á höndunum á kistu. —
Félagið mxm síðar í vetur fara
fleiri slíkar ferðir til annara
staða í nánd við Réykjavík.
Farsóttir og manndauði
í Reykjavík vikima 5.—11.
janúar (í svigum tölur næstu
viku á xmdan): Hálsbólga 31
(29). Kvefsótt 112 (98). Gigt-
sótt 1 (0). Tðrakvef 12 (10).
Kveflungnabólga 4 (Taksótt 1
(1). Skarlatssótt 0 (1). Hlaupa-
bóia 3 (4). Heimakoma 1 (0).
Mannslát 8 (8). — Vikuna 22.
des. 1935 til 4. jan. 1936: Háls-
bólga 29 (43). Kvefsótt 98 (81).
Iðrakvef 10 (10). Kveflungna-
bólga 2(1). Taksótt 1 (0).
Skarlatssótt 1 (0). Hlaupabóla
4 (0). Munnangur 0 (1). Ristill
0 (1). Mannslát 8 (5). — Land-
læknisskrifstofan. (FB.).
NÝJA BIÓ B1
Njósnir gegn
njósnnm.
Amerísk tal og tónmynd
frá Fox-félaginu, er sýnir
æfintýraríka og spennandi
njósnarasögu, er gerist í
Frakklandi og við Panama-
skurðinn í Ameríku.
Aðalhlutverkin leika:
Kettí Gallian,
Spencer Tracy o. fl.
Aukamynd:
TALMYNDAFRÉTTÍR.
Böm fá ekki aðgaixg.
Jarðarför hjartkæru konu minnar, móður okkar, tengda-
móður og ömmu,
ólafar Maríu Ólafsdóttur,
fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 7. febr. og hefst með
bæn kl. 11 f. h. að heimili hinnar látnu, Vatnsstíg 16 A.
Jón Jónsson, böm, tengda- og bámabörn.
íþróttafélag kvenna
heldnr aðaldanzleik í Oddfellowhöllinui, sunnudaginn 9. þ. m. kl.
9 stxxndvíslega. Félagskonur vitji aðgöngumiða fyrir Iaugardag í
Lækjargötu 2 (uppi), og í Hattabúðina Hadda, Laugaveg 4.
Nokkrir vetrarfrakkar
fyrir karlmenn (lítil nr.) og unglinga, seljast með
TÆKIFÆRISVERÐL
Verzlnn O. Ellingsen.
Skaftfelllngamóf
sameiginlegt fyrir austur og vestur Skaftfellinga verð-
ur haldið í Oddfellowhúsinu fimtudaginn 20 þ. m. og
hefst með borðhaldið kl. 8 s. d.
Áskriftarlistar liggja frammi í
Verzl. Vík Laugaveg 52, Parísarbúðinni
Bankastræti 7. Kaupfélagi Reykjavíkm*
Bankastræti 2 og skrifstofu Iðnsambandsins
Suðurgötu 3.
Aðgöngumiðasala verður á sömu stöðum.
Forstöðunefndin.
Útsölumenn
Alpýðublaðslns
sem hafa eitthvað óselt af Sunnudagsblaði
Alþýðublaðsins, tbl. 45. á síðastliðnu ári,
ennfremur Jólablaði Sunndagsblaðsins, eru
beðnir að senda það tafarlaust til afgreiðsl-
unnar í Reykjavík.
Sömuleiðis eru þeir útsölumenn, sem ekki
eru búnir að senda skilgrein fyrir sölunni á
síðastliðnu ári, beðnir að gera það nú þegar.
gp®P‘ 15 Appelsínur fyrir 1 krónu. Drifandi Laugavegi 63, simi 2393.