Alþýðublaðið - 01.03.1936, Side 3

Alþýðublaðið - 01.03.1936, Side 3
 >4- ALÞfÐUBLAÐlÐ Svikráð S|álfstæðisflokksins. SUNNUDAGINN i. ma^. ísgp. ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON RITSTJÓRN: Aðalatræti 8. AFGREIÐSLA: Hafnarstræti 16. SlMAR: 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir) 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima) 4904: F. R. Valdemarsson (heima) 4905: Ritstjóm. 4906: Afgreiðsla. STEINDÖRSPRENT H.F. SIOFNUN sjúkrasamlagia sam- kvæmt hiirum nýju lögum um alþýðutryggingar er án alls efa eitt hið rnesta hagsmunamál al- þýðunnar. Með stofnun þessara samlaga :er með öllu komið í veg fyrir það, að veikindi, sem ekki vara því lengur, geti komið mönnum á vonarvöl. Þessu markj ér náð með því þrennu, að ríki og bæjarfélög veita sjúkrasamlögum styrk, að allir, fátækir sem ríkir, borgi til þeirra, þó aðeins þeir efnaminni njóti þeirra hlunninda, er þau veita, og að menn borgi ár- lega til samlaganna, þó þeir séu hieilif heilsu, og myndi sér þann- lig í vissum skilningi sjóð, mieðán iireystin varir, sem þeir geta grip- ið til þegar vanheilsu ber aö höndum. Það mætti ætla að allir vjæru samtaka um það að vinna að þvi, að samlögin hái sem aílra bezt tilgangi sínum, og skylt er að trúa því að svo verði, þar til reynslan sýnir annað. En því ber ekki að neita, að kosning Sjálfstæðisflokksins í Sjúkrasamlagsstjörn Reykjjavíkur vekur hjá mönnum nokkurn ugg og ótta. Það er út af fyrir sig næsta furðulegt, að fiokkurinn skuii kjósa til þessa starfs forroann Læknafélags Islands. Nú er það Ijóst, að sjúkrasamlögin og Læknafélagið eru tveir aðiljar, sem eiga að semja um mikilsverð fjárhagsatriði. .Eagsmunir þess- ara aöilja fara ekki saman, frem- ur en hagsmunir vinnuveitenda og vinnUþiggjenda. Þetta eitt út af fyrir sig er næg ástæða til þess, að dr. Helgi Tómasson ætti ekki að vera í stjórn samlagsins, en þegar svo við þetta bætist, að hann hefir opinberlega lýst sig andvígan þeim meginreglum, sem lögin um sjúkrasamlög eru bygð á, þá verður ljóst, að doktornum ber sem heiðarlegum borgara að neita að taka við þessu starfi, því alt þr svo í pottinn búið, að fyllsta ástæða er til að efast um, að hann geti gegnt því á þá lund, siem vera ber. Allur almenningur mun fyigj- ast vei með því, sem gerist í þessu máli'. Anoað kvðld. A NNAÐ kvöld halda Jafnaðar- mannafélag íslands og Félag ungra jafnaðarmanna sameigin- lega skemtisamkomu í Iðnó. Ekki er að efa það, að hvert sæti verður skipað í Iðnó þctta kvöld. Þannig var það á hinni samieiginiegu skemtun þessara félaga í fyrra, og þiannig á það að vera. Það er gott til þess að vita, að menn gera sér ljóst að skemtanir eru nauðsynlegur lið- ur í starfi hvers konar flokka og féiaga. Alþýðuflokksmenn í áður greindum félögum hafa gert sér þetta fullijóst og einnig hitt, að þieirn ber að keppa að því, að gera skemtanir sinar svo úr garði, að fj:rirmynd sé. Annað kvökl mæfa Alþýðu- flokksmenn í Iðnó meðan hús- rúm leyfir, og gera allir sem, einn alt, sem þeim er auðið, til þess að gera kvöldið skemtilegt, og til þess að sýna, að skemtanir Alþýðuflokksmanna ieru fyrir- myndar skemtanir. Músikk iu'o bu r irm. Þar sem hljömsveitin á Hótel Island hefir fengið framlengingu á dvalarleyfi, hefjast aftur kon- siertar Músikklúbbsins, og verða haldnir reglulega anínianhvern miðvikudag eins og áður. Næsti konsert verður miðvikudaginn 4. Inarz kl. 9 á Hótel Island. bendingu minni vel, eins og áð- ur er sa'gt, vörðust þeir allra frétta og má því gera ráð fyrir, að þeir hafi álitið, að mig varð- aði ekkert um það.“ Þannig skýrði Jón Pálsson frá. Af framkomu Sjálístæðis- flokksins við þennan ötula for- vígismann og brautryðjanda sjúkrasamlagsmálanna hér, má sjá, hvaða álit forkólfar flokks- ins hafa á hinu mikla starfi hans og að flokkurinn telur ekki örugt að hann muni fylgja þeirri stefnu, sem flokkurinn ætlar sér að hafa í stjórn Sam- lagsirís, og að þeir eru eklti ánægðir með þær starfsaðferðir, sem hanrí hefir haft og að þeir vilja að aðrar starfsaðferðir gildi í framtíðinni. Grunur um svikráð Það er kunnugt um þá báða, Jakob Möller og Gunnar E. Benediktsson, að þeir eru einna óvinsælastir alira manna, sem starfa fyrir Sjálfstæðisflokkinn, enda hefir flokkurinn alt af notað þessa menn til verstu i verkanna. IJggur því beint við að álykta, að enn ætíi flökkur- inn sér að láta þá vinna óhappa- verk, og það því fremur, þár sem þeir eru nú láðir kósnir saman í sömu stjórnina. Er elns' og flokknura þyki nú mikils við þurfa. Það er einnig eðlilegt, að menn hafi orðið töluvert hissa, þegar formáður Læknafélags- ins, dr. Flelgi Tómasson, var- kosinn í stjórnina, því bæði er, að Sjúkrasamlag Reykjavíkur hefir iöngurn útt í höggi við bað félag, og svo einnig hitt, að af- staðþ dr. Helga Tómassonar til tryggin garip ála liggur opinber- lega fyrir og samkvæmt henni er hann algerlega andvígur því fyrirkomulagi, sem lögfest hef- ir verið nú með sjúkratrygging- aríögunum. Reynslan verður hins vegar að skera úr um það, hvernig í starf dr. H, T. verðnr í stjórn samlagsins. En hann verður að sætta sig við það, að grunur liggi á honum, þar til reynslan sýnir annað, um að hann sé 1 vitorði með Sjálfstæðisflokkn- um og hinum tveimur umboðs- mönnum hans, um svikráð við þá starfsemi, sem þeim hefir nú verið falið að stjórna og ástæð- an fyrir þessu eru þær skoðan- ir hans, sem frám koma í fyrir- lestri, sem hann flutti í Lækna- félaginu fyrir rúmu ári síðan, um sjúkratryggingar, en þar túlkar hann hinar verstu aftur- haldsstefnur í þessum málum og skal nú nokkuð skýrt frá því, sem fram kemur í þessum fyrir- lestri: Pyrirlestur dr. Helga Tómassonar. Dr. Helgi Tómasson byrjar með því að lýsa, hverjar stefn- ur séu uppi í tryggingarmálum. Hann tekur það fram, að hann sé mjög ándvígur þeim stefnum, sem sigrað hafi í sjúkratrygg- ingarmálum á Skandinavíu og í Þýzkalandi, en það ér mjög lík stefna og sigrað hefir hér. Hann talár mjög fyrir þeirri stefnu, að menn tryggi sig hjá félagi lækna og það innheimti svo lækniskostnaðinn. Hann virðist lítá á sjúkrasamlögin sem fénd- ur læknastéttarinnar og segir svö um það atriði: „Því öflugri, sem sjúlirasam- lögin verða, því meiri krÖfu gera þau til þeirra aðila, sem við þau skifta, fyrst og fremst lækna, lyfjabúða og sjúkrahúsa. Kröf- ur sjúkrasamlaganna til þéss- ara aðila ganga ávalt fyrst óg fremst út á það, að þeir verði að lækka sig; læknar að fá miima fyrir störfín, lyfjabúð- irnar að gefa meiri afslátt af lyfjum, sjúkrahúsin að veita sjúkrasamlagsmeðlimum meiri ívilnanir“ Hann talar um þau illu áhrif sem ýmsir menn hafi er vilji „rýra samband sjúklinga og læknis.“ Um samstarf Sjúkrasamlags- ins og L. R. segir hann m. a.: „Það hafa auðvitað oft verið árekstrar milli félaganna meiri og minni, en sem þó hafa jafn- Frh af 1 • síða. ast aftur. Það má því til sanns vegar færa að L. K. þurfi ekki undan neimi að kvarta við S. B., sem fyrir lipurð L. R. yfirleitt hefir getað unnið mikið og gott starf í bæáum. En viðbúið er að viðliorf þessara félaga breytist, ef samiagslireyfingin hér færi í líka átt og í sumum öðrnm íömlum.“ Og síðar segir hann: „Yið höfðum t. d. upphaílega hugsað okkur, að L. R. yfirtæki alveg S. R. og færði síðan kerf- ið út eftir þeim línum, sem seinna virtust heppilegar.“ Kolsvart afturhald. Stefna dr. Helga Tómassonar í þessum málum, um þetta leyti í fyrra, er því mjög skýr. Hann vill, eins og atvinnurekendur í Ameríku vilja, að verkamenn hafi ekki rétt til að hafa sam- tök, en krefjast sjálfir fullkom- ins samtakafrelsis, að þeir sem tryggi sig hafi engin samtök og að Lælmafélagið ráði eitt öllu um þau kjör, sem sjúklingar hafi við að búa, og svo virðist jafn vel, að hann vilji koma í veg fyrir það, að almenningur geti haft nein áhrif á verð lyf ja frá lyfjabúðunum. Þetta er hin kolsvartasta afturhalds- pólitík, sem brýtur alveg í bág við hagsmuni almennings. Dr. H. T. vill að Læknafélagið yfir- taki Sjúkrasamlagið og að fé- lag hans verði yfirleitt algerlega einrátt í þessum rnálum. Allir hljóta því að sjá, að ef dæma á Helga Tómasson eftir þessum tyrirlestri hans einum, og ef draga á ályktanir um starf hans í Sjúkrasamlaginu og til- gang Sjálfstæðisflokksins með því að kjósa hann í stjórnina, af þeim skoðunum, sem fram koma í fyrirlestrinum, þá verða allir sannfærðir um að dr. H. T. hafi verið kosinn í stjórn sam- lagsins til þess að eyðileggja tU- gang laganna og leggja samlag- ið undir Læknafélagið. Fjöldi manna hefir og þegar dæmt dr. Helga Tómasson og um bæinn eru farnar að ganga. sögur um fyrirætlanir hans og ummæli höfð eftir honum um það, sem hann ætli að gera. Eftir læknum úr Læknafélagi Rieykjavíkur er það haft, að dr. H. T. hafi átt að segja á fundi í L. R. nýlega ,að það þyrfti iekki að taka nema 2 mánuði að „drepa þiessar nýju sjúkratryggingafyrir- ætlanir“. Og það fylgir sögu þessara lækna, að þessi ummæli liafi lmieykslað marga lækna, sem voru á fundi, því að innan lækna- stéttarinnar í bænum eru marg- ir læknar, og ekki sízt hinir merk- ustu þieirra, sem eru eindregnir fylgismenn sjúkratryggingarlag- anna og er mikið áhugamál, að framkvæmd þeirra fari sem bezt úr höndum. Viðtal við dr. Helga Tómasson. Ég snéri mér því af þessu til- efni nýlega til dr.. Helga Tómas- sonar, og fór eftirfarandi viðtal fram milli okkar: Þér hafið nýlega verið kosinn í stjórn hins nýja sjúkrasamlags af bæjarstjórn? „Já.“ Ég hefi hér fyrir mér fyrir- liestur, sem þér fluttuð í Lækna- félagi Reykjavíkur véturinn 1935. Af honum er ekki hægt að sjá annað en að þér álítið það trygg- ingarfyrirkómulag, sem nú hefir verið staðfest, alt annað en heppi- legt. „Ja, þessi fyrirlestur er saminn og fluttur tæpu ári áður en sjúkratryggingalögin voru sam- þykt á þingi.“ Eruð þér andvígur hinum nýju sjúkratryggingalögum ? „Niei, ekki get ég sagt þaðí, mema þá í einstökum smávægi- liegum atriðum.“ Það ganga ýmsar sögur um bæinn um afstöðu yðar til þiess- ara mála, meðal annars þær, að þér hafið verið kosinn í stjórn hins nýja samlags í þeirn tilgaingi nö eyðileggja það og framkvæmd sjúkratryggingarlaganna. „Þær sögur eru rangar." Það er haft eftir læknum úr L. R., að þér hafið átt að segjia á fundi í félaginu, að það þyrfti ekki að taka meira en 2 mán- Frh. á 4. síðu. lestnr-íslenzknr Friðrik H. Fljózdal er hinn geðþekkasti ínaður ásýndum og í viðkynn- ingu. Hatm er, eins og Eyford lýsir hpnum í fyrnefndri grein sinni, „vel meðalmaður á hæ'ðj, hierðabreiður og þrekvaxinn". Starfsferill hans ber því einnig vitni ,að liann muni vera „þéttur í lund“ eigi síður en að vallarsýn. Væri hann svo skapi farinn, að hann sveigði frá settu marki við hvern mótblástur skoðana-and- , stæðinga, eða þegar úr vand- kvæðum vierður að ráða, myntli hann fráleitt hafa reynst jafn 'fast- pr í virðingarsessi sínum og rauii er á orðin. II. Skal þá farið nokkrum fleiri orðurn um hið fjölmenna og út- bneidda verkaroannafélag — Bandalag járnbrautarmainna sem Fljózdal er forseti í, og um hlutdeild hans í 'vexti og viðgangi þeirra víðtæku samtaka sam- verkamanna hans, þeim til bættra lífskjara og aukinnar menningar. Rn í féiagsskap þess'um eru þeir járnbrautarmenn, sem vinna á vierkstæðum, að viðgerð og um- sjón brautanna, verkstjórar og stöðvagæzlumenn. Gierðist Fljózdal áhrifamaður í verklýOsforingi: Fijózdal. --- Nl. Bandalaginu einmitt á fyrstu ár- urn þiess, þegar ærin var þörf slíkra samtakia, því að vierkamenn á járnbrautum áttu þá við bág kjör að búa, og stóð í tilbót samtakaleysi sín á rneðal fyrir þrifum. Beitti hapn sér strax í byrjun ótrauðlega fyrir umbót- urn á launakjörum og starfsskil- yrðunr járnbrautarmanna og auk- inni samvinnu þieirra innbyrðis. Átti sú viðleitni hans frarnan af i ekki upp á pallborðið hjá sum; um; því að bæði var það, að hann flutti djarflega málstað síarfs- bræðra sinna, og kvað jafn ein- arðliega upp úr um það, sem hon- um þótti miður fara innan fé- lagsskapar þeirra. En á sínurn tíroa upppskar hann liaun ósér- plægni siunar og stefnufestu. Traust hans og viðurfcenning fór vaxandi, og fólu félagsbræður hans honum, eins og að framan hiefir verið vikið að, ýrnsar trún- aðarstöður. Og þiegar hópur á- hrifamanna iinnan Bandalagsins, sem óánægðir voru með þáver- | andi stjórn [>ess, fóru að svipast um eftir forsetaefni árið 1922, útnefndu þeir Fljózdal, og hlaut hann, sem fyr greinir, kosningu á ársþingi félagsins í Detroit þá um liaustið, er 700 fulltrúar sóttu úr ölium landshlutum Bandaríkj- anna og Canada. Hefir hann verið endurkosinn gagnsóknarlaust jafn- an síðan, og er það út ef fyrir sig hin roesta traustsyfirlýsing á embættisrekstur þessa mikilsvirta landa vors. Þeir, sem til þekkja, munu eiunig fúslega játa, að-hann ■ sé vel að [>eim heiðri kominn, þar sem hann hefir lagt mikið í sölurnar fyrir bætta hagsmuni samverkamanna sinna og félags- bræðra. Mark og mið Bandalags járn- brautarmanna >er það, eins og [;iegar hefir verið gefið í skyn, að bæta launakjör og í heild sinni lífsskilyrði félagsmanna og eflia starfshæfni þieirra og manindóm, miéð samtökum og samningum. Hiefir félagsskapur þessi marg- faldliega réttlætt tilveru sína. Árangur þrjátíu ára starfsemi hans ier sá, að laun félagsmanna hafa hækkað um hielming, og mieira að segja þrefaldast hvað snertir suma þeirra.. Vinnutím- inn hefir verið styttur úr tólf nið- lur í átta klukkustundir, og starfs- skilyrði hlutaðeigandi verka- manna eru yfirleitt stórum betri en áður var. Eins og mörg önnur bræðraféiög, er Bandalagið einnig lífsábyrgðarfélag að öðrum þræði. Kringum fimm hundruð þúsund járnbrautarmannia teljast félagar í Bandalaginu, beinlínis eða ó- beinlínis, og vinna þeir á járn- brautum í Bandaríkjum, Ganada1, Newfoundland, Alaska og Canal Zone, landsvæðinu umhverfis Panamaskurðinn. Stendur féliagið í sambandi við ýms önnur verka- mannafélög, sv-o sem hið volduga Samband amerískra verklýðsfé- laga (The American Federation of Labor), ennfremur „The Do- mdnion Trades and Labor Con- gness“ og „The Railway Labor Executives Association". Saman- stendur hið síðast nefnda af for- setum tuttugu og eins verka- mannafélagia jámbrautarmanna; eiga félög þessi og gefa út viku- blaðið „Labor" í Washington sem kunnugir segja, að útbreidd- ast sé allra vikublaða í Norður- Amieríku. Er Fljózdal einn af á- byrgðarmönnum blaðsins og á sæti í ritstjórn þiess, sem fulltrúj félags síns. Hefir blað þetta, eins og vænta má, einkum á stefnu- skrá sinni umbætur í atvinnu- málum, en fjallar jafnhliða um þjóðfélagsmál alment. Bandalag járnbrautarmalnna gefur einnig út myndarlegt mán- aðarrit, „Railway Maintenainoe of Way Employes Journal", sem vit- anlega ræðir fremst og helzt á- hugamál félagsmanna og flytur fréttir frá hinum fjölmörgu og dreifðu deildum þess. Skrifar Fljózdal ritstjórnargreinar fyrir tímarit þetta; og hefir samið margt ritgierða um þjóðfélagsmál. þjóðaneign járnbrauta, launa- og starfskjör verkamanna, bæði fyrir það og önnur málgögn járnbraut- arstarfsmanna; meðal annars rit- stjórnargnein þess efnis, að vel- ferð verkamanna eigi að ganga fyrir gróða vinnuveitenda („Hu- manity should come before Pro- fdts“), sem mikla athygli vakti og mjög hefir verið vitnað í. Vikið var að því, að Bandalag- ið leitaðist við að ná takmarki sínu með samtökum af hálfu járn- brautarmanna og samningum við vinnuveitiemdur þeirra, eigendur járnbrautanna. Hefir það komið ár sinni svo vel fyrir borð, að nú eru í gildi atvinnusamningar milli nefndra málsaðilja á öllum járnbrautum í Canada og 85(>'o járnbrauta í Bandaríkjum, og er félagið stöðugt að færa út kví- arnar. Annars kemur stefna Fljózdals í atvinnumálum, og þar með ráð- andi stefna félagsskapar hains, á- Jjætlega í ljós í ræðu, sem hann hélt á fundi vitinuveitenda og verkamannafulltrúa í Montreal, ■Í24. apríl í ár. Sýnir hann þar með rökum fram á, að gagnkvæm samvinna milli þessara aðilja hafi orðið hvorumtveggja hin far. æl- asta; að aukin samvinna hafi þar, sem ávalt, leitt ti! aukins skilni gs á báðar hiiðar og meiri vin- siemdar. Fljózdal er því auðsjáan- lega þeirrar skoðunar, að greiöar ráðist fram úr ágreiningsmálum vinnuveitenda og verkamanna ímeð samvinnu og samningum. Fylgir hann þó, eins og fyrri, eindnegið fram málstað félags- bræðra sinna. Þannig var hann einn af tveim málsvörum þeirra og annara verkamanna- á járn- brautum, á söguríkri ráðsjefnu í Chicago veturinn 1932, er rætt var um launakjör þeirra. Sýnir það hvers trausts liann nýíur inn- an félagsskapiar síns og utan. Hann stendur einnig framarlega í fylkingarbrjósti þieirra verklýðs- foringja, sem ótrauðir vinina að því, að samþykt verði alþjóðar slysa- og líftryggingarlög í þágu verkamanna (Workmen's Fedcral Compensation Law); álítur hann slík lög alt í senn, rétílátari. mannúðlegri og öruggari í garð hlutaðieigenda, heldur en gildandi löggjöf í þá átt. Traust það og vinsældir, sem Fljózdal á að fagna meðal fé- lagsbræðra sinna og annara sam- ínerja í hópi verkamanna og vel- unnara þeirra, kom ágætlega fram í miklu samsæti, er haldiö var honum til heiðurs í Chicago v'orið 1930, stuttu áður en hanln lagð: á haf sem einn af fulltrúum Bandaríkjanna á Alþingishátíðina. Meðal aðalræðumanna við það tækifæri var WiIIiam Green, for- seti áður nefnds Sambands ame- rískra Verklýðsfélaga, og að auki leiðtogar og fulltrúar fjölda Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.