Alþýðublaðið - 04.03.1936, Side 1

Alþýðublaðið - 04.03.1936, Side 1
RITSTJÖRI: F. R. VALDEMARSSON XVII. ÁRQANGIJR --- ■rcmgfc.-<fta»f',^.^KB^vtr.«, .w- ■ - ...-.»■. ... MIÐVIKUDAGINN 4. MAR2 1936 ■ ■-.■■»■ i.f ... ——sföfiy S3. TÖLUBLAÐ CTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN Fleiri meno ern riðn- ir við njósnamðlin. Gelr G. ZoCga og Páll Sigfásson hafa játað. Viðtal við Jónatan Halivarðsson Iðg- reglntalltrða. RANNSÓKN njósnamálsins hefir haldið áfram undan- farið af íullum krafti og hefir hún leitt í ljós, að æ fleiri menn verða við málið riðnir. Hafa og tveir menn, sem áður höfðu neitað sekt sinni, nú játað og auk þess einn maður tekinn fyr- ir, sem er sterklega grunaður um njósnir. Likindi eru til þess að fyrstu dómarnir í þessu yfirgrips- inikla, máli verði kveðnir upp innan skamms. Alþýðublaðið sneri sér í morg- im til Jónatans Hallvarössonar lögneglufulltrúa, og s<kýröi hanti svo frá: „Undanfarið hefir verið unniö sieitulaust að rannsökn njósna- málsins, og hafa bæði farið fram rannsóknif á skeytum og gögn- um og yfirheyrslur. Geir G. Zoega útgerðarmaður í Hafnarfirði, sem var einn af þeim fyrstu, sem tekinn var fyrir og neitaði alt af að hafa sent nokkur skeyti til togara um varðskipin, játaði nú við yfirheyrslu að hafa &ent nokkur skeyti til enska tqg- arans „Arab“, en hann er eign Hellyersbræðra, sem hefðu falið í sér uppplýsingar um ferðir varðskipanna. Geir G. Zoega játaði þetta þó ekki íyr en tekist hafði að þýða þessi skeyti, og hann hélt því fram, að hann hefði ekki sent togaranum þessi skeyti til að leiðbeina honum inn í landhelg- ina, heldur til þess að skipið gæti óhult vegna varðskipanna at- hafnað sig að því er meðferð á fiski snerti og á þann hátt, sem að líkindum færi í bág við fiski- veiðalöggjöfina. Páll Sigfússon fiskiskipstjóri, sem neitaði alt af að hann værj sekur tum njósnir og neitaði jafn- vel að svora spurningum við rétt- arhöldin, Iiefix nú einnig játað að hafa sent skeyti héðan til togar- ans „Vinur“. Við rannsóknir á skeytum og gögnum hefir og fcomið í ljós, að ástæða er til að gruna fleiri um njósnir fyrir togara en þegar er upplýst um. Hins vegar höfum við enn ekki tekið til yfirheyrslu nema einn mann auk þeirra sjö, sem áður hefir verið skýrt frá. Er það öskar Jóhannsson sjómað- ur, Klapparstíg 13 hér í bænum. Er hann grunaður um að hafa sent togaranum „Vin“ skeyti um ferðir varðskipanna á síðastliðnu ári. Óskar Jóhannsson hefir enn ekkert játað, en mál hans er í framhaldsrannsókn." Eru sikjölin úr „Belgaum" og „Venusi", sem tekin voitu í iGrim's- by, komin hingað? „Já, þau ei'U komin hingað, en um hvað þau hafa leitt í ljós verður ekkert sagt að svo Btöddu.“ Hvenær er von á dómura^ í ínúl- unum? „Um það get ég ekkert sagt að svo stöddu. Rannsóknirani er ekki nærri lokið, enda hefir enn ekki náðst til ýmsra manna, sem eru við málið riðnir, og þar á meðal t. d. Daníels Oddssonar loft- dkeytamanns. Auk þess er það kiomið imdir því hvort lagður verður dómur á mál allra mann- anna í einni heild eða þeir dæmdir hver út af fyrir sig. Verði hið síðara úr, þá eru allar líkur til að dómar í máli sumra sak- borninganna feomi áður en langt um líður. Innbrot 1 fyrrl* nétt fi hálfbjrgt bás. Innbrot var framiö í fyrrinótt í hús, sem byggingafélagið „Fé- lagsgarður" hefir í smíðum við Hávallagötu. Var stolið þaðan smíðaverkfær- um, hurðaskrám og saum. Ekki hefir aökudólgurinn fund- ist. Málið er í rannsókn. Orevgar skaðbrenn- ist. HÚSAVlK, 3. marz. FÚ. Fyrir nokkrum dögum vildi það slys til í Svínadal í Keldu- hverfi að drengur þriggja ára datt aftur á bak ofan í heitan soðpott og brendist skaðlega. Læknir var sóttur til Kópa- skers. Drengurinn lifir enn þá við miklar þjáningar og er ekki úr hættu. Fri Hafnarfirði. Frá fréttaritara Alþýðubl. HAFNARFIRÐI í morgun. Togarinn Haukanes seldi afla sinn í Grimsby í gær fyrir 865 sterlingspund. Af veiðum kom í nótt línu- veiðarinn Jarlinn frá Akureyri og línuveiðarinn örninn með 90 skippund fiskjar, 18 tunnur hrogn og 8 tunnur lýsi. I morgun kviknaði í húsi Vil- hjálms Guðmundssonar við Skúlaskeið. Var maður með prxmus að þýða vatnspípu, sem hafði frosið, og kviknaði út frá prímusnum. Slökkviliðið kom strax á vett- vang, en eldurinn var kæfður að mestu áður. Sonur húseig- anda, Ölafur, brendist talsvert 6 andliti. Babsborgaraætt in heldnr fjöl- skylduráð nm endurreisn keis- aradæmisins i AisturikL EUGEN erkihertogl. biNKASKEYTl TtL ALÞÝÐU BLAÐSINS. KAUPM.HÖFN í morgun. O íMSKEYTI FRÁ WIEN hafa ^ það eftir áreiðanlegum heim- ildum, að Eugen erkihertogi hafi sent öllum meðlimum Habsborg- araættarinnar, gömlu keisarafjöl- skyldunnar í Auisturriki, boð um það, að koma *aman á ráðstefnu í Raab á Ungverjalandi annað- hvort í þessum mánuði eða þeim næsta. Þessi fjölskylduráðstefna á að taka sameiginlega ákvörðun um afstöðu ættarinnar til ríkiserfð- anna í Austurríki og Ungyerja- landi og undirbúa það, að Otto hertogi af Habsborg verði tekinn til keisara og konungs í þessum löndum. STAMPEN Eden og Flondin taeimta vopnahié og friðarsamninga i Abesslnin strax Olínbann gegn Italfn að Qðrnm kostl. Abesslnfukelsari Vús tff Iriðarsamnlnga EINKASIÍEYTI XIL ALÞYÐTTBLAÖSINS. KATJPMANNAHÖFN í mor^un. P RÉTTARXTARI enska folaðsins „Daily Mail“ í Genf hefir síraað biaði sínu, að Eden hafi borizt sím- skeyti frá Haile Selassie Abessiníukeisara, þar sem hann lýsir því yfir, að hann sé reiðubúinn til þess að ræða um friðarsamnmga við Italíu á þeim grundvelli, að Italía fái að halda þeirri landspildu, sem hún þegar hefir lagt undir sig í Norður-Abessiníu, en að allt sitji að öðru leyti við það, sem áður var. Fréttaritarinn segir ennfremur, að keisarinn láti þá ósk í Ijósi, að Edward Bretakonungur taki að sér að miðla málum milli Abessiníu og Itaiíu. Þessi frétt hefir ekki verið staðfest opinberlega. En nokkrum klukkustundum á eftir henni kom annað símskeyti frá Genf þess efnis, að Eden og Flandin hefði orðið ásáttir um að senda ítalíu og Abessiníu samhl jóða símskeyti, þar sem þess er krafizt, að bráðabirgða- vopnahlé verði samið í Abessiníu undir eins og friðar- umleitanir byrjaðar. Þess er einnig krafist í sím- skeytinu, að báðir aðiljar svari þessari málaleitun svo fljótt sem unnt er og þó ekki seinna en eftir viku. Það er ekki talið ólíklegt, að þessi síðari frétt standi í sambandi við þá fyrri. STAMPEN. Undirbúningiir oiíu- bannsins heldiir áfram. LONDON 4. marz. F.U. Þrettán manna nefndin, þ. e. Þjóðabandalagsráðið, að ftalíu frátaldri, sendi stjómum ftalíu og Abessiníu boðskap að lokn- um fundi sínum í gær síðdegis, og bauð þeim að hefja sátta- umleitanir á ný, innan vébanda Þjóðabandalagsins og á grund- velli Þjóðabandalagssáttmálans. Anthony Eden gerði það að skilyrði fyrir samþykki sínu, að á meðan beðið væri eftir svari Afturhaldsstjórn i Japan. Haiashi, jfirmaður japanska hersins í Mansjúríu hefir heðist laasnar. LONDON 4. marz. F.U. JAPAN hefir nú fengið nýj- an forsætisráðherra. Hann er Konoyi prins, forseti lávarða- deildarinnar í japanska þinginu, og meðlimur eins af hægri ílokkunum. í gær var gefin út í Japan tilskipun um stofmm herréttar, til þess að taka fyrir mál upp- reisnarmannanna. Er nú upp- lýst, að rúmlega 1400 liðsfor- ingjar og óbreyttir hermenn hafi tekið þátt í uppreisninni. Stóð Haiashi hak við uppreisnina? Haiashi, ..hershöfðingi, ..yfir- maður japanska hersins í Man- sjúríu, hefir tilkynt núveraudi hermálaráðherra, að hann taki á sig ábyrgðina á uppreisninni, og hefir beðist lausnar úr her- Btjórainui. Uppreisnarfor- ingjarnir svift- ir stöðum sín- um i hernum OSLO, 2. marz. FB. Frá Tokio er símað, að upp- reisnarleiðtogamir í hernum hafi verið Bviftir stöðum sínurh í ]hiem- um og tignarmerkjum. Talið er ví*t, að herlög þau, sem sett voru, er uppreisnartilraunin hófst, verð,í numin úr gildi eftir nokkra daga Ensku háskólarnir piggja ekkert heim- boð til Dýzkalands. BERLIN, 4/3. (FO.); Háfikólinn í Heidelberg í Þýzka- landi, *@ni í sumar heldur hátíð- Frh. á 4, síðu. EDEN, frá stjórnum Italíu og Abess- iníu, skyldi haldið áfram með að undirbúa olíuútf lutningsbann eða frekari refsiaðgerðir. Átján nianna nefndin kemur saman í dag. Er talið hugsan- legt, að hún feli sérfræðinga- nefndinni að undirbúa fram- kvæmd olíubanns og frekari refsiaðgerða og fresti svo fundi sínum þar til næstkomandi þriðjudag, en ftalíu og Abess- iníu er gefin frestur tll svars þar til þann dag, eða 10. marz. Tillögur Eng- lendinga. BERLlN 4. marz. F.U. 1 sambandi við tilboð 13- manna nefndarinnar í Genf, til Italíu og Abessiníu, um sátta- umleitanir í deilunni, hefir enska stjórnin lagt fram eftir- farandi dagskrá fyrir slikan friðarfimd: 1. Ráðstafanir til fullkomins vopnahlés. 2. Skilyrði fyrir fullu vopnhlé. 3. Friðarskilmál- arnir. Á fundi 18-manna nefndar- innar var gefin jjfirlýsing um það, að þjóðir þær, sem þar FLANDIN. eiga fulltrúa, væra fúsar til að styðja olíubannið. Uppreisnir i Abesslnin? OSLO, 3. marz. FB. Frá Rómaborg er símað, að afleiðing hinna miklu sigra Itala á norðurvígstöðvxmum hafi orðið þær, að uppreisnartil- raunir hafi brotist út víða í Abessiníu. Mussolini hefir sent Badoglio nýtt þakkarskeyti fyrir frammi- stöðuna. (NRP.). ítöfisk hlðð sefja, að Abessinínkeisari muni leggja niðitr völd. LONDON, 3. marz. (FB.) Fregnir frá Rómaborg herma, að blöðin þar birti fnegnir um það að ítalska stjórnin búist við því, að þe&s muni sikamt að bíða, að Haile Selassie Abessmíukeis- ari afsali sér völdum. Telja It- alir, að vegna sigra ítala á norð- urvígstöðvunum að undanförnu mxrni Haile Selassie telja vop- laust jim, að hann geti haldið á- fram styrjöldinni gegn Itölum, enda muni hann afsala sér völd- unum til þess að greiða fyrir því, að friður komist á milli Italíu og Abessiníu. 1 fregnum þessum, sem efcki eru frá opinberum heimildum feomn- ar, segir enn fremur, að ganga megi út frá því sem gefnu, að krónprinzinn taki við völdum af Haile Selassie, og það verði hans fyrsta hlutveik sem ríkisstjórn- anda, að semja frið við Itali. (United Press.) Sigurfré:tir Itala ern ýktar. LONDON 4. marz. F.U. Óstaðfest fregn frá Róm seg- ir, að Italir hafi unnið enn einn sigur á norðurvígstöðvunum, í þetta skifti í viðureign við her- sveitir Ras Imbru. Badoglio marskálkur minnist þó ekki á Frh. á 4. siðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.