Alþýðublaðið - 04.03.1936, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 04.03.1936, Qupperneq 3
MIÐVIKUDAGINN 4. MARZ 1936 ALÞÍÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON RITSTJÓRN: Aðalstræti 8. AFGREIÐSLA: Hafnarstræti 16. SlMAR: 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir) 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heinia) 4904: ,F. R. Valdemarsson iheima) 4905: Ritstjórn. ‘ 4906: Afgreiðsla. STEINDÓRSPRENT H.F. Amerikumark- aðurinn. EITT af |)ví allramerkasta, sem gerst hefir í verzlunarmál- um okkar á síðustu tímum, eru tilraunir fiskimálanefndar með að vjnna markaði fyrir frosinn fisk í Norður-Ameríku. Allar líkur benda til, að þar sé um mjög mikinn framtíðar- markað að ræða, því fiskneyzla fer stöðugt vaxandi msðal hinna mörgu milljóna, sem þessi lönd byggja. Það virðist því engum efa bundið, að beinar skipaferðir verður að taka upp héðan til austurstrandar Bandarikjanna. Bandaríkjamenn framleiða all.ir þær vörur, sem við purfum að kaupa, og peir kaupa allar þær vörutegundir, sem við jmrfum að selja. Það er pví mjög sennilegt, að hægt væri og hagkvæmt að flytja mikið af verzlunarsatnböndum okkar jtangað, og það er að minsta kosti sjálfsagt að rannsaka petta mál til hlítar og gera no'kkrar tilraunir með beinar s'kipaaferðir vestur I sambandi við hinar stórmerku tilraunir fiskimálanefndar með að vinna markað vestur frá hefir íhaldið enn pá einu sinni orðið sér til athlægis frammi fýrir al- jjjóð. Þegar vitað var, að fiskimála- nefndin hafði ákveðið að geta pessar tilraunir, komu forstjórar Fisksölusamlagsins, mennirnir, sem stóðu að Gismondisamn- ingnum og SpánarsamningnuD' nnennirnir, sem árum saman hafa einblínt á saltfiskverkun og Suð- urlandamarkað, og ætla að hrifsg undir sig péssa tilraunastarfsemi, enda pótt allir viti, að slíkt var starfsvið fiskimálanefndar lögum samkvæmt, og að hún var pegar búin að ákveða að hefja starfið. En pegar vitað er, að nefndin muni halda áfram markaðsleitun- um í Ameríku, að hún muni halda áfram að vinna markað fyr- ir harðfisk, að hún muni halda áfram að stuðla að karfaveiðum og fleiri nýbreytni á sviði útvegs- málanna, pá fcemur íhaldið á pingi og hieimtar að hún hætti störfum. Hvað segja smáútgerðarmenn um alt land um Jiessa hluti? Hver ð að vera í tOGthðSÍDB? MARGHÁTTAÐIR óknyttir unglinga hafa á siðari ár- um vafeið ugg og ótta mætra manna á síðustu árum. Sjálfsagt hefir pótt að láta ung- linga sæta refsingum, pegar ó- knyttir peirra hafa komið fram í alvarlegum myndum. Þannigvoru peir unglingar, sem staðnir voru að jneirri óhæfu að ræna kapólsku kirkjuna, dæmdir til betrunar- hússvinnu, og eru nú að afplána sékt sína austur á Litla-Hrauni. Það er upplýst, að pessir ung- lingar lögðu út á glæpabrautina ALÞÝÐUBLAÐIÐ Er steinsteypa varanlegt efni? Efíirlit með bygglngnm hér á landi verður að ankast. Eftir Þorlák Ófeigsson, byggingameistara. E INS og : kuíiiiugt er, hefir 1 sú breyting gerst á húsa- byggingum hér á landi hina síð- ustu áratugi, að tekið er nú al- ment að byggja úr steinsteypu, í stað torfbæja í sveitum og timburhúsa í káupstöðum. Þetta telst meðal framfara og er haft á orði i ræðu og ritum, að nú sé af sem áður var, nú sé bygt úr „varanlegu efni“. — Að nokkru leyti er þetta rétt, en ekki að öllu leyti. Steinsteypa er áreiðanlega varanlegt efni, ef Mn er gerð á réttan hátt. En sé það ekki gert, þá er síður en svo, að Mm sé vai’anleg. lila gerð stein- steypa hrörnar niður á nokkr- um áratugum engu að síður en torfbæir og timburhús. En eru þá steypuhús hér á landi illa steypt? Þessari spurn- ingu má í alt of mörgum til- fellum svara játandi. Vitanlega eru mörg hús vel steypt, bæði í sveitum og í kaupstöðum, en hin eru alt of mörg og að ég hygg, miklu fleiri. Mistökin við steinsteypu eru all-algeng, og verða að teljast, eins og nú er komið, aigerlega óafsakanleg. Þetta gildii’ bæði um hús og ýms önnur mann- virki. Undanfarin ár mun innílutsi- ingur stundum hafa numið um einni miljón króna á ári, eða ríflega það. Mikill hluti þess fer í stein- steypu. Steinsteypugerðin er sú grein iðnaðar hér á landi, sem einna mest ríður á að vel tak- ist. Öll veigamestu og dýrustu mannvirki Islendinga eru gerð úr þessu efni. Og einmitt sá hluti þeirra, sem mest ríður á og mestu tjóni veldur, ef hann bilar. Það virðist því, svo sem allir þeir, sem þarna eiga hlut að máli myndu skilja það, að leggja bæri rækt við þennan iðnað. En það er öðru nær, en svo sé, þess vegna fer nú oft sem fer. Steinsteypan er einmitt sú iðngrein, sem einna mest er vanrækt og minstur sómi er sýndur, bæði hvað kunnáttu og eftirlit snertir. Það er þess vegna í mörgum tilfellum ekk- ert annað en blekking, þegar nýbygð steypuhús eru talin var- anlegri en torfbæir eða timbur- hús. Ég hygg, að mestu sé þessu þó ábótavant í sveitum. Stafar það efalaust oftast af þessu tvennu: vankunnáttu og vöntun á eftirliti. Stundum vitanlega af undiö áhrifum víns, en þrátt fyrir það eru mæður þeirra svo blygð- unarlausar að færa jiessum son- um sínurn áfengi að gjöf austur á vinnuhælið. Það þarf iekki að taka það fram, að fangavörðurinn hindraði aö driengirnir fengju áfengið. Hviernig hefir uppeldi ungling- anna verið háttað undir hand- leiðslu slíkra mæðra? Hvílíka ó- hæfu ieru þær ekki líkiegar tii að hafa framið gagnvart börnurn sínum? Það mun engum dyljast, að rétt ier að ríkið hlutist til um verustað fyrir slíka unglinga, þar siem þeim sé séð fyrir hollum lifnaðarháttum; en hins vegar hljóta rnenn að spyrja: Hvort eru það synirnir eða mæðurnar, sem eiga að sæ a refsingu? Hver á að vera í tugthúsinu? Eru það synirnir eða mæðurnar? því að reynt er að spara sement meir en góðu hófi gegnir, en það er efcki algengasta orsökin. Hitt er tíðast, að stærð' sands og malar er óheppileg og blönd- unarhlutföllin rong. Margt fleira kemur ýitanlega til greina,.. en það er oftast smá- munir hjá , þessu.- Ég gæti í þessu sambandi minst á ýmsar leiðbeiningar íim steypugerð, en svo virðist sem þess háttar fræðslu sé fremur lítill gaum- ur .gefinn. Það er nokkuð almenn hjá- trú hér á landi, að það sé eng- inn vandi að steypa, þetta kunni allir af sjáífu sér. Hér er því margt sem gera þarf. í fyrsta lagi þarf að skapa almennan skilning á því, að steinsteypan er veigamesti lið- ur byggingánna. I öðru lagi þurfa menn að skilja það; að steinsteypugerð er vandasamt verk, en ekki vandalaust. I þriðja lagi og í beinu fram- haldi af hinu síðartalda, þarf kensla í steypugerð að táka miklum endui'bótum frá því, sem nú er, einkum verklega. I fjórða lagi þarf að korna á opinberu eftirliti, sem tryggir það, að öll steýpumánnvirki séu unnin undir stjórn kunnáttu- manns og fullnægi áður settum skilyrðum' um styrkleik og vöndun. Sumir, sem þetta lesa, munu álíta að alt sé gott eins og það er og . mistökin séu ekki all- mikil. En ég vi,l benda þeim mönnum á það, að ég hefi fylgst með í þessu síöastliðinn áratug, og raunar lengur, og veit því vel, hvað líður í þessum efnum. Ennfremur vii ég biðja þá hina sömu að líta í kringum sig, þar sem þeir fara, þá munu augu þeirra opnast fyrir því, að víða er pottur brotinn. Það ei’ t. d. ekki óalgengt í sveitum, að sjá veggi úr svo lé- legri steypu, að með þolinmæði mætti rífa þá niður svo að segja^ með tómimi höndunum. Úr þessu er svo oft reynt að bæta méð því að klessa utan á þá múrhúðun, en það er alveg gagnslaust; múrhúðun tollir aldrei lengi á ónýtri steypu. Hún dettur bráðlega af og tek- ur með sér meira eða minna af steypunni. Það er ekki til nerna ein að- ferð tií að bæta ónýta steypu- byggingu: Að rífa hana niður og byggja að nýju.' Gera má ráð fyrir, að steypu- byggingar verði almennari hér á íandi og fjölgi með hverju ári, sem líður, að minsta kosti næstu áratugi. Það er því ómaksins vert að gefa þessu gaum. Það á ekki að vera undir tilviljun komið hvort steypu- bygging verður varanleg eða ekki. Steinsteypumannvirki eiga alt af að vera varanleg. Sá, sem ætlar að byggja fyrir aðeins eina kynslóð, á ekki að byggja úr steypu, heldur einhverju, sem ér ódýrara. Hitt nær engri átt, að kosta miklu til og gera sér vonir um góða endingu, en ná þó lakari árangri fyrir sakir vankunnáttu eða óvandvirkni, heldur en þó að bygt væri úr torfi eða timbri. Mikíð af þeim steypumann- virkjum, sem bygð eru árlega á þessu landi, eru og verða gerð ÞORLÁKUR ÓFEIGSSON. fyrir almannafé, að öliu eða þá nokkru leyti. Ég viidi því með línum þessum yekja athygli þeiri'a, sem með völd fara x þessum efnum, sérstaklega at- vsumtmálaráðherra, að það ér alveg náuðsynleg og sjálfsögð krafa, að komið verði á betri fræðslu og víðtækara eítii'liti með húsabyggingum hér á land, sérsíakiega steinsteypu- Iiúsum og steypumaiinvirkjum yfirleitt. Eftii'iitið á vitaniega einuig að ná til þeirra bygginga, sem einstáklingar reisa, því að þjóðarhagsiega séð, er öli óvandvirkni og mistök óforsvar- anleg sóun verðmæta. Rvík, 25. febr. Þorlákur Öfeigsson. Daysbrún sendir einn fulitiúa til Hóssiands. Á fundi Verkamannafélags- ins Dagsbrún síðast liðinn sunnudag voi'u samþyktar svo- hljóðandi tillögur: „Fundurinn samþykkir að taka boði Sovétvinafélagsins, um að tilnefna mann í sendi- nefnd er ferðist til Sovét-Rúss- lands, og felur stjórninni að velja manninn. Enfremur sam- þykkir fundurinn að styðja fjár- öflun Sovétvinafélagsins til þess að standast nauðsynlegan kostnað við sendiförina.“ „Verkamannafélagið Dags- brún skorar á meðiimi sína að styðja bæði í orði og gerðum fjársöfnun Sovétvinafélagsins til þess að standast kostnað við væntanlega sendiför nefndar til Sovét-Rússlands, þ.ar sem einn meðlimur „Dagsbrúnar“ verður í förinni." SkæS innfiúenza í Oslé. KAUPM.HÖFN 2. marz. F.Ú. Skæð inflúenza gengur í Oslo. 1 nokkrum skólum hafa 50% af nemendum sýkst. Æfingum norska hersins hefir verið frest- að, og samkomur bannaðar, jafnvel guðsþjónustur í ein- staka kii’kjum. Áköf fannkoma er nú í Suð- ur-Noregi, og hafa elgir og önnur skógardýr komið alla leið inn í Osloborg. MÚSjÉKKLÚBBUEINN. Konsert í kvöid ki. 9 á Ilótel ísland. Margar fligíerdir milli Kanp- mannahafnar og Reyhjavíknr á komandi sumri. „Pan American Airwaysu gengst fyrir fiugferðíinum til pess að missa ekki sérréttindi sín á Sslandi. ICALJPM,HÖFN 2. marz. F,Ú. AUGAARD JENSEN for- stjóri dönsku Græniaxids- verzlunax'innar, hefir skýrt Extrahlaðinu frá því, að danski fiugforiiigixiii Botved, fulltrúi „Pan-American Áirways“, sé nú byrjaður á víðtækum sanin- ingum við dönsk yfirvöld, með það fyrir augum, að stofnað verði til margra flugferða milii Kaupmannahafnar og Eeykja- víkui' í sumar. Er það vegna þess, að „Pan-American Air- ways“ missa sérréttindi sín á Islandi, ef ekki verður farið að nota þau á árinu 1936. Bandaríkin - ísland - Sovét-Rússland? Dagbladet í Osló skýrir frá því í dag, að „Pan-American Airways" muni leggja, flugleið sína um Bergen og ísland í flugferðakerfi, sem ætlað sé að ná frá Bandaríkjunum yfir Norðurlönd, bg alla leið til Moskva. Hefir þegar verið keypt fjögra hreyfla flugvél, til þess að nota á þeim hluta leiðarinn- ar, sem Norðmönnum er ætlað að sjá um, en það er Reykja- vík, Þórshöfn, Bergen, Oslo til Stokkhólms, fram og aftur. Nórska stjórnin hefir í liyggju, að leggja fram tillögu um 100 þúsund króna auka- fjárveitingu til þessa flugs, á komanda sumri. Danska flugfélagið stingur upp á föst- um flugferðum til íslands. KAUPM.HÖFN 3. marz. F.Ú. Norski flugmaðurinn Solberg hefir látið 1 ljósi, að Reykjavík sé ekki heppileg sem flughöfn, og muni betra að hafa flughöfn- ina á Atlantshafsleiðinni á Norðurlandi. „Social Demokraten" skýrir frá því í dag, að danska flug- félagið hafi sent verkamála- ráðuneytinu danska tillögur um, að koma á beinum flugferðum milli íslands og Danmerkur. Það hefir ekki tekist, að fá þetta staðfest, en Extrabladet birtir í dag áætlun um Atlantshafs- fiugferðir, eftir sænska flug- manninum Bernt Hassel, og hefir hann lagt þessa áætlun fyrir stjórn „Pan-American Airways“. Hann stingur upp á, að flugleiðin verði Chi- cago, Godthaab, Angmagsalik, Reykjavík, Austfirðir, Færeyj- ar, ergen, Oslo, Kaupmanna- höfn. í kvöld 4. þ. m. kí. 9. Til skemtunar verður: Ræða: Sigfús Sigurhjartarson. Söngur: Kvartett DANZ — Hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó eftir kl. 4 og kosta 2 kr. Nefndin. iailar. Samkvæmt ályktun bæjarráðs er leigu á öllum kálgörðum sagt upp. Þeir, er síðast höfðu garð á leigu sitja fyrir af- notum framvegis, enda sé áfallin skuld goldin og árs- leiga greidd fyrir fram. Næstu daga verður tekið á móti gjöldum og leigu- skírteini gefin út á bæjarverkfræðingsskrifstofunni, daglega, kl. iy2—Sy2, að laugardegi unaanteknum. Leigutakar eru beðnir að koma með leigusamn- inga með sér. BÆJARVEHKFRÆÐINGUR. ICanplH Alpýðsibiaslið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.