Alþýðublaðið - 04.03.1936, Qupperneq 4
MIÐVIKUDAGINN 4. MARZ 1936
GAMLABlÖ
Litaða blæian
Listavel leikin kvikmynd
gerð eftir hinni frægu
skáldsögu W. Somerset
Maugham.
Aðalhlutverkin leika:
GRETA GARBO og
Herbert Marshall.
IMfiBUS KTUITIUI
Erai þér Irfnírari?
Hat
Ef ekki, þá gangið inn á
fundinum annað kvöld kl. 8
í Iðnó.
Sala inntökuskírteina hefst
frá kl. 4—7 og á morgun
eftir kl. 1.
Sími 3191.
K. S. V. í.
Fundur miðvikudaginn 4.
marz kl. 8y2 í Oddfellowhúsinu.
STJÓRNEN.
Skiftafundnr
í þrotabúi Ö. Halldórsson
& Kalstad, verður haldinn í
Bæjarþingstofunni, föstu-
daginn 6. þ. m. kl. 10 árd.
og verða þar gerðar ráð-
stafanir um sölu eigna
búsins.
Skiftaráðandinn í Reykja-
vík 3. marz 1936.
Björn í»órðarson.
I. O. G. T.
Freyjufundur annað kvöld. —
Inntaka. Kosning fulltrúa.
Félagar fjölsæki, með nýja
innsækjendur. Æ. T.
Báifarir á Norðnr-
iðndnm árið 1935.
Skýrsla um bálfarir á Norð-
urlöndum síðastliðið ár, er ný-
lega út komin í sænska tíma-
ritinu „Ignis“, sem er „tidskrift
för eldbegángelsespörsmál“,
eins og Svíar orða það. Bálfar-
ir hafa farið fram árið 1935
eins og hér segir:
Svíþjóð: 2879 bálf. í 12 bálst.
Noregur: 1884 bálf. í 5 bálst.
Danmörk: 3304 bálf. í 13 bálst.
Finnland: 304 bálf. í 1 bálst.
Samtals eru bálfarir því 8371,
og hefir talan aukist um 1160,
frá árinu áður. Fjölgunin kem-
ur nokkuð misjafnt niður, og
er mest í Svíþjóð, sem sé 25%.
1 Stokkhólmi fer nú f jórða hver
útför fram frá bálstofu.
Á síðastliðnu ári voru vígðar
fimm nýjar bálstofur, og eru
þær nú alls 37 á Norðurlönd-
um, þar af aðeins ein í Finn-
landi. Nýjasta stofnunin var
vígð, daginn fyrir gamlársdag,
í kaupstaðnum Vástanfors í
Vetmanland. 1 ræðu sóknar-
prestsins, síra Sven Sundberg,
er beitti sér mjög fyrir bygg-
ingu bálstofu þessarar, er kom-
ist svo að orði:
„Bálfarir koma ekki að neinu
leyti í bág við kirkjulega trú.
Frjá sjónarmiði trúarinnar gild-
ir einu, hvort holdið verður að
jörðu í gröfinni, á mörgum ár-
um, eða verður að ösku á tveim-
ur klukkustundum, 1 nýtízku
líkofni. 1 báðum tilfellum er
fullnægt boðinu: „Að jörðu
skaltu aftur verða.“ Presturinn
endar orð sín á því, að sér finn-
ist jafnvel enn betur koma í
ljós bjargföst trú á framhalds-
líf andans, hjá þeim, sem láta
eyða líkamanum í ofni, á stuttri
stundu.
Orsakir til viðgangs bálfar-
anna á Norðurlöndum eru þær
sömu, sem annars staðar. Það
er vaxandi skilningur á bví, að
það sé meiri ræktarsemi að eyða
líkamsleyfum dáinna manna í
tæru, heitu lofti, heldur en að
grafa þær niður til langvarandi
hörmulegrar ummyndunar í
dimmri gröf. Og svo í öðru lagi:
Erlendis reynast bálfarir ekki
eins kostnaðarsamar sem jarð-
arfarir. (Tilkynning frá Bál-
farafélagi Islands. — F.B.)
HÁSKÖLINN 1 HEIDELBERG
550 ÁRA.
Frh. af 1. síðu.
legt 550 ára afmæli sitt, hefir
undanfarið boðið ýmsum háskól-
um víða um heim til þátttöku i
hátíðahöldum þessum.
En nú hefir undirbúningsnefnd-
in tekið aftur boð sitt til háskól-
anna í Englandi um þátttöku í
af mælisfagnaðinum.
Segir hún í tilkynningu sinni,.
iað þetta sé gert til þess, að hlífa
enskum mentamönnum við því,
að þurfa að ta'ka þá óþægilegu á-
kvörðun, 'að hafna boðinu. En eins
>og kunnugt er, hefir fjöldi enskra
háskólaborgara haldið því fram,
og skrifað um það í blöðin, að
afmælishátíðin yrði >ekki annað
en pólitísk útbreiðsluráðstöfun í
þágu Nazismans, >og nýlega sam-
þykti háskólinn í Birmingham að
þiggja ekki þetta heimboð Hei-
delbergháskólans.
Leiðrétting.
1 leiðaranum á sunnudaginn
varð sú prentvilla, að þar stóð
„formaður Læknafélags Is-
lands“, en átti að standa „for-
maður Læknafélags Rieykjavíkur“.
STRÍÐIÐ I ABESSINlU.
Frh. af 1. síðu.
þessa orustu í tilkynningum
sínum.
Badoglio hefir nú tilkynt, að
manntjón Itala í orustunum í
Tembien undanfama daga hafi
verið 480 xtalskir menn, og 110
Eritreumenn. Auk þess hafi þeir
tapað tveimur flugvélum.
Abessiníumenn álíta enn, að
frásagnir Itala um orstuna í
Tembien séu ýktar, og segja,
að það sé langt frá því, að her
Abessiníumanna á norðurvíg-
stöðvunum hafi verið eyðilagð-
ur.
Skipafréttir.
Gullfoss er á leið til Vest-
mannaeyja frá Leith. Goðafoss
er á leið til Hamborgar. Detti-
foss er á Isafirði. Brúarfoss er
á Ölafsfirði. Lagarfoss er á
Djúpavogi. Selfoss á leið til
Antwerpen. Drottningin fór
héðan í gærkvöldi kl. 8. Esja
var á Flateyri í gærkvöldi.
Höfnin.
Togarinn Reykjaborg fór á
veiðar í nótt.
ALÞfÐUBLASIÐ
Alþjóðamál og mái-
leysur eftir Þór-
berg Þórðarsonrit*
dæmd á sænsku.
Hinn frægi sænski rithöfundur,
málfræðingur >og mannfræðingur,
Rolf Nordenstreng, hefir ritað
langa og mjög ýtarlega ritlýsingu
í febrúarhefti Svenska Espewnto-
Tidnmgm La Espero um bók
Þórhergs Þórðarsonar, Alpjóda-
mál og málleysur. Rekiur hann
nákvæmlega efni bókarinnar fré
upphafi til enda, ræðir mörg at-
riði á ýmsa vegu, >og lýkur ó
bókina miklu lofsorði. Endar hann
hina snjöllu ritlýsingu sína með
svofeldum orðum:
„Þetta yflrlit er engin lýsing á
hinum fjömga, hrífandi rithœtti
höfimdíirins, Hann er í mtmieika
mikilt stilisti, gáfdöur og vel áð
sér. Og ef yfirleitt nokktir bók
um þetta efni getur eittlivað á-
unnið, pá cettu íslendingar að
sjiúwd hópum sctman til fylgis við
esperantismannk
Þess rná geta, að Rolf Norden-
streng les og ritar íslenzku full-
itm fetum.
Utanríkisverslun
Frakka 1935.
19,20
20,15
(
20,40
21,05
21,30
22,00
Verzlunarjöfnuður Frakka við
útlönd á árinu 1935 virðist benda
til eflingar athafnalífsins. Hag-
skýrslur fyrir 1935 sýna viðskifta-
aukningu að mitnsta kosti miðað
við magn innfluttrar og útfluttr-
ar vönu.
Verð útfluttrar vöru 1935 er
15 473 000 000 frankar, en 17 850-
000 000 1934, en verð innfluttrar
vöru var á sömu árum 20945-
000000 og 23 097 000 000 frankar.
Á þessum tölum sést, að verzlun-
arhallinn hefir verið næstum sá
sami 1935 og 1934.
En ef litið er á vörumagnið er
batnandi hagur auðsær. Á árirnu
1935 em fluttar inn 44616000
smálestir af vörum, en 45 829 000
smálestir 1934 og útfluttar sömu
ár 29317 000 og 28 442 000 smá-
lestir. Frá þessu sjónarmiði séð
hefir verzlunarjöfnuðurinn batnað
gneinilega, þar sem hallinn hefir
minkað úr 17 387 000 smálestum
1934 niður í 15 299000 smálestir
sl. ár, eða um 2 088 000 smálestir.
Auk þessa hefir smásöluverö
lækkað um 8°/o á einu ári, þar
sem aftur á móti heildsöluverð
hefir heldur hækkað.
Islenzkt listafólk erlendis.
Ungfrú Elsu Sigfúss var
ágætlega tekið, er hún söng á
íslenzku kvöldi í Erlangen á
Þýzkalandi. Söng hún lög eftir
Pál Isólfsson, Sigfús Einarsson
og Sveinbjörn Sveinbjörnsson.
Að loknum söngnum fluttu
blöðin mjög lofsamlega dóma
um hina íslenzku listakonu. —
Afráðið er, að ungfrú Elsa Sig-
fúss haldi fleiri hljómleika á
Þýzkalandi.
Islenzki söngvarinn Einar
Kristjánsson hefir fengið tilboð
um fasta stöðu við söngleika-
húsið í Stuttgart, og frú Anna
Borg-Reumert hefir fengið til-
boð um fasta stöðu við Konung-
lega leikhúsið í Kaupmanna-
höfn. (F.tí.)
Músikklúbburinn.
2. konsert Músikklúbbsins á
þessu, ári er í kvöld kl. 9 á Hótel
Island. Aðalverkin, sem leikin
verða, eru: Eine kleine Nacht-
musik eftir Mozart og Trio Op. 1
N>o. 3 eftir Beetboven.
1 MQ
Næturlæknir er Guðmundur
Karl Pétursson, Landsspítalanum,
sixni 1774.
Næturvörður er í Reyfejavftur-
og Iðunnar-apóteki.
Vieðrið: Hiti í Reykjavík 5 stig.
Yfirlit: Djúp lægð skamt suður af
Vestmannaeyjum á iireyfingu
austur eftir. Otlit: Hvass norð-
austan eða norðan. Víðajst úr-
komulaust.
GTVARPIÐ:
Þingfréttir.
Hljómplötur: Létt lög.
Erindi: Rjómabúið á Baugs-
stöðum (Sig. Sigurðsson f.
búnaðarmálastj.).
Einsöngur (Daníel Þóriialls-
son).
Erindi: Bandaríkjaför, IJ
(Ásgeir Asgeirsson alþm.).
Hljómsveit útvarpsins (dr.
Mixa): Lög eftir Haydn.
Hljómplötur: Endurtekin
lög (til kl. 22,30).
Ásgrímur Jónsson málari
er 60 ára í dag.
Verkamannafélagið Dagsbrún
heldur mjög fjölbreytta skemt-
un í kvöld, er hefst kl. 9
e. L Meöal annars verður: ræða
(Sigfús Sigurhjartarson), söngur
(kvartett úr Karlakór Reykjavik-
ur) að ógleymdum danzinum.
Bæjarstjórnarfundur
er á morgun á venjulegum
stað og tíma. Á dagskrá eru 9
mál.
Hans Einarsson
kennari á Isafirði andaðist í
fyrradag eftir stutta legu. Hann
hefir verið kennari í bænum um
20 ár. Hans heitinn var prýði-
lega látinn maður af öllum, sem
þektu hann.
Fjórir bátar
í Vestmannaeyjum stunda nú
veiðar í þorskanet. Mestan afla,
1700 fiska, fékk vélbáturinn Leó.
— Belgiskur togari kaupir nú
bátafisk í Vestmannaeyjum —
þorsk og ýsu — og flytur til
Bielgíu. (FO*>.
Alþingi i dag.
Efri deild: Frv. til 1. um kenshj
i vélfræði, 3. umr. Frv. til 1. um
atvinnu við siglingar á íslenzkunx
skipum, 2. umr. Frv. til 1. um
eyöingu svartbaks (veiðibjöllu), 2.
umr. — Neðri deild: Frv. til I.
um breyt. á 1. um lax og silungs-
veiði, frh. 2. umr., atkvgr. Frv.
til 1. um fóðurtryggingarsjóði, frh.
2. mnr., atkvgr. Frv. til 1. um
bneyt. á 1. um fiskimólanefnd, út-
flutning á fiski, hagnýtingu mark-
aða >o. fl„ frh. 1. umx., atkvgr.
Till .til þál. um athugun á at-
vinnumöguleikum á Bíldudal og
um aðstoð við bágstadda jbúa
kauptúnsins, frh. einnar umr. Frv.
til 1. um breyt. á og viðaxika við
1. um sölu á jxrestsmötu, 2. umr.
Frv. til 1. xun framlengingu á
gildi laga um verðtoll og bráða-
birgðaverðtoll, 3. umr. Frv. til 1.
xxm bieyt. á 1. um bráðabirgða-
tekjuöflun til ríkissjóðs, 3. umr.
Frv. til 1. um breyt á 1. um út-
flutningsgjald, 2. umr. Frv. til 1.
um breyt. á 1. um bann gegn
botnvörpuveiðum, 2. umr.
Bergur Jónsson
alþingismaður var meðal fax-
þega með Dronning Alexandrine
til útianda í gær.
Sparið peninga! Forðist ó-
þægindi! Vanti yður rúður í
glugga, þá hringið í síma 1736,
og verða þær fljótt látnar í.
>z*z<<K*»>r<<<t>»>»z<«>z*»Z'
10,15 eða 20 stk Appelsínur fyrir 1 krónu.
Hjúkrunarkvennablaðið.
1. tölublað, 12. árgangur, er ný-
komið út. Er blaðið nú prentað,
en var áður vélritað. Ritstjórn
þess skipa: Þorbjörg Árnadóttir,
Valg. Helgadóttir og Sigurlaug
Arnadóttir. Hefst blaðið á grein,
siem heitir Tímamót, eftir Sigríði
Eirítosdóttur, þá er grein, senj
heitir hugleiðingar um heilsufar
og vinnudag kjúkrunarkvenna,
eftir Þorbjörgu Árnadóttur. Margt
jer fleira í blaðinu. Blaðið fæst í
Bókaverzlun Eymundsens.
Nemendur Blindraskólans
>og starfsmienn í vinnustofu
blindra manna þaíkka inniLega
Rarlakór Reykjavíkur og Leikfé-
lagi Reykjavíkur fyrir þá hugul-
semi, að bjóða þeim á leiksýn-
ingar sinar.
NÍJA BlO —
Leynðardömnr
Kemelklðbbslns
Amerísk tal- og tónmynd
samkvæmt hinni heims-
frægu leynilögreglusögu
„The Kemel murdes Case“,
eftir S. S. van Line.
Aðalhlutverkið, leynilög-
regluhetjuna PhUo Vance,
leikur
WILLIAM POWELL.
Aðrir leikarar eru
Mary Astor,
Ralph Morzan o. fl.
Böm fá ekki aðgang.
Ásbjörn Schiöth Lárusson
andaðist 23 .febr. að Vífilsstöðum. — Jarðarförin er ákveðin
fimtudaginn 5. þ. m. frá Bessastaðakirkju og hefst með hús-
kveðju frá heimili hans, Hliði á Álftanesi, kl. 1 e. h.
Aðstandendur.
Jarðarför elsku litla drengsins okkar
Gísla Ólafssouar
fer fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 6. marz og hefst með bæn
á hehxiili okkar, Grettisgötu 57 B. kl. 1. e. h.
Jarðað verður í Fossvogi.
Bjömína Kristjánsdóttir. Ólafur Þórarinsson.
Glænýjar Rækjnr
seljum við á morgun.
IshúsIO HerðnbreiO,
Sími 2678.
Kanpum flosknr
priðjudag til föstudags.
sömu tegundir og vant er og
auk pess kampavínsflöskur.
Móttaka í Nýborg.
ílengisverzlnn ríkisins.
REYKIÐ
J. G R U N O * S
ágæta hollenzka reyktóbak.
VERÐt
AROMATISCHER SHAG....bostar kr. 1,05 V» kg
FEINRIECHENDER SHAG .... - - 1,18- -
Fœst fi ðilatii verzlanasiT.
Drifandi Laugavegi 63, sími 2393.