Alþýðublaðið - 07.03.1936, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.03.1936, Blaðsíða 1
RITSTJÖKI: F. R. VAIJ3EMARSSON tfTGEFANDI: AUÞYÐUFLOKKURINN XVII. ARGANQUR tAUGARDAGINN 7. MARZ 193§. 56. TÖLUBLAÐ Nazistar senda her að laidimærum Frakklaads og Belglu. Deir hafa nú rofið alla friðarsamninga, sem Dýzkalanð gerði við bandamenn eftir heimsstyrjðldina. Mlslingar f Reyfejavfk. Einn maðnr fluttnr i SóttvarnarhAslö #s tvö heimili sett i sóttkvi. EINN maður, veikur af misl- ingum, var í dag fluttur í Sóttvarnahúsið. Maðurinn heitir Elías Jónsson og er frá Bíldudal. Kom hann þaðan hingað til bæjarins 18. febrúar og hefir verið hér síð- an nema hvað hann skrapp til Sandgerðis. Nokkrum dögum eftir að hann fór frá Bíldudal komu mislingar upp þar, en þangað komu þeir með skipi frá Eng- landi. Héraðslæknirinn hefir beðið Alþýðublaðið að skila því til fólks, sem Elías Jónsson hefir hitt og dvalist með hér í bæn- um, að það láti hann vita tafar- laust. Hefir héraðslæknirinn þegar í morgun sett tvö heimili í sótt- kví, sem Elías Jónsson hefir komið á, og verða þau að vera í sóttkví að minsta kosti í tvær vikur. Qóðar afli I lest- maanaeyjaiQ. Frú jrúttaritww Aipýdublaðsins. VESTMANNAEYJUM í morgun ALLIR BÁTAR eru nú að búa sig á netaveiðar, en vegna þess að netin eru enn ekki tilbúin hjá mörgum, stunda sumir bótar handfæraveiðar upp við sand og veiða sæmilega. í gær reru 10 bátar til neta og fiskuðu vel. Vélbáturinn „Emma“, formaður Eiríkur Ásbjörnsson, féMc til dæmis 2000 í 20 net, aðrir bátar fengu um 1000. Það er mjög sjaldgæft, að neta- vertíð byrji svona snemma. Loearnosamningnrfnn, sem átti att tryggja Iriðinn milii Þýzkalands og Frakklands, var rofinn f morgnn. EINI SAMNINGURINN, sem trygði friðinn milli Þýzkalands og Frakklands, Locarnosamningurinn, var rofinn í morgun með einhliða yfirlýsingu, sem Hitler afhenti sendiherrum þeirra ríkja, sem stóðu að samningnum, Englendinga, Frakka, Itala og Belga, í Berlín í morgun og las upp í þýzka ríkisþinginu, sem hafði verið kallað saman í nótt til þess að hlusta á ein- hverja lengstu ræðu, sem Hitler hef ir haldið síðan hann kom til valda. Með Locarnosamningnum höfðu Englendingar og Italir skuldbundið sig til að áhyrgjast náverandi landa- mæri Frakklands og Belgíu annars vegar og Þýzka- íands hins vegar og að ver ja þau landamæri með vopn- nm gegn hver ju því ríki, sem réðist á þau. Með þessum samningi er því úr sögunni hin eina trygging, sem til var fyrir friðinum milli Frakklands og Þýzkalands og síðustu leyfar þess kerfis, sem skap- að var eítir ófriðinn mikla með samningum banda- maiiiia og Þýzkalands til þess að koma í veg fyrir ófrið milli þeirra að nýju. Á þremur árum hefir Hitler rofið alla samninga og skuldbin tingar Þjóðverja, og ekkert slíkt er nú lengur til hindrunar því að þýzkur her ráðist á önn- ur ríki, enda hélt þýzkur her til landamæra Frakk- lands og Belgíu, meðan Hitler flutti ræðu sína í ríkis- þvnginu kl. 12—2 í dag. unnar í Berlín, að sendiherrum Englands, Frakklands, Italíu og Belgíu hefði verið stefnt til fundar í utanríkisráðuneytinu þýzka, kl 11 í dag, eftir þýzk- mn tíma, eða klukkutíma áður en þingfundurinn átti að hefj- ast. 4 liaaveiðarar verða gerðir fit ð bfikarla- velðar. Núna næstu daga verðir gerðir út á hákarlaveiðar fjórir línu- veiðarar, þeir Rifsnes, Sigriður og Freyja frá Reykjavik og Rán frá Akuneyri. Ef halli verður á þessari út gierð, hefir fiskimálanefnd heitið alt að púsund króna styrk á mán- uði á s!kip, en tilraunin er gerð vegna hins háa verðs, sem er á lýsi. Tólf menn eru á hverju skipi og eru sumir skipstjóranna vanix hákarlaformenn. DingiO kallað saman nm miðja nðtt. I gær barst sá orðrómur eins og eldur í sinu meðal allra, er bezt fylgjast með pólitíkinni í Berlín, að stórkostlegir atburð- ir væru í aðsigi. AUs konar sögu- sagnir mynduðust þegar um það, hverjir þessir atburðir væru, en ómögulegt reyndist að fá nokkrar áreiðanlegar upp- lýsingar um það. Seint í nótt stefndi þýzka stjórnin öllum þingmönnunum í þýzka ríkisdeginum til Berlínar, og tilkynti þeim, að fnndur ætti að hefjast í ríkisþinginu kl. 12 á hádegi í dag, eftir þýzkum tima, og að eina málið á dag- skrá væri yfirlýsing frá ríkis- stjóminni. Ríkisþingsmennirnir, sem eins og kunnugt er, eru eingöngu nazistar, streymdu til Berlínar með hraðlestum í nótt og í morgun. Sendlherrar Breta, frakka, Itala og Belga kallaðir á fnnð í ntanríkisráðn- neyttœn. Snemma í morgun símaði fréttaritari Eeuters fréttastof- Öll þessi ríki hafa undirskrif- að Locamo-samninginn og var því talið víst, að erindi þýzku stjómarinnar við þá væri að afhenda þeim, sem fulltrúum þessara ríkja, yfirlýsingu frá þýzku stjóminni viðvíkjandi Locarao-samningnum. Skeyti, sem bárust frá París, London og öðrum höfuðborg- um Evrópu í morgun, bára vott LANDAMÆRI FRAKKLANDS, BELGÍU, HOLLANDS OG ÞÝZKALANDS. aaí' m um, að viðburÖanna í Berlín væri beðið með ákaf ri eftirvænt- ingu, og töluverð æsing var meðal stjóramálamanna. Ræða Hitlers. Mörg hundruð nazista-þing- mienn í einkennisbúningum sátu | Kroll-óperunni og biðu fullir I eftirvæntingar eftir ræðu foringj- I ans, því að þeir höfðu ekki hug- mynd um, hvað til stæði, freraur en þær þúsundir manna, sem höfðu safnast saman fyrir utan húsið. Geysilegur hervörður var í öll- um götum, er liggja að Kroll- óperunni, en hvert sæti í húsiniM sjálfu var siiipað. Göring var í forsetastöli og bai Hitler að taka orðið strax þegajf hann kom, lOg stóð ræða hans í rétta tvo tíma. Hitler byrjaði ræðu sina með því að nekja sögu friðarsamning- anna 1918 á þann hótt, aem hann hefir maigoft gert áður, og hvern- ig Þýzkaland hefði verið kúgað til að ganga að þeim. Þvi næst lýsti hann stefnU sinni í utanríkismálum siðan hatrn kom til valda og sagði, að hann hefði hvað eftir annað boðið Frökkum og ratmar öllum heim- inum frið og eátt, en árangur- inn af þeírri þriggja ára friðar- pólitík sinni væri enginn aö því er Frakka snerti, en Englendingtír hefðu tekið i hina útréttu hönd sína, og flotamálasiatnningúrinn milli Englands og Þýzásalands vætí árangurinn af því, enda væri hann teini samningurinn, sem gerður hefði verið á síðustu áruro i beiminum til þess að takmarka vígbúnað. Það væri erfiðaial fylir þjóðemissinna, sagði Hitler, að halda aftur af þjóð sinni en aðia stjórnmálamenn, en hanin hefði í þrjú ár unnið að því að uppræta það hatur og þann misskilning, sem væri milli Þýzkalands og Frakklands, og hann hefði uþp- rætt úr þýzkum blöðum hvért hatursorð í garð Fisakka og aiið þýzkan æakulýð upp í nýjum skilningi á lífi þessara þjóða og því að Þjóðverjar viðúrfeendu fyllilega kröfur annara þjóða til lífsins, en krefðust þess um leið, að sams konar kröfur þýzku þjóð- arinnar væru viðurkendar. Frh. á 4 síiu. Loflnr Bjarnason og Sig- nrgisli Gaðnason neita. Jes Zimsen sendi öll skeyti tii togaranna, eftir dulmálslykli, sem hann einn hafði. „Aráslr Itala á sjúkra* skýlin eru blettur á I hvita kynþættinum.” JÓNATAN HALLVARÐS- SON tók síðdegis í gær til yfirheyrslu þá Loft Bjaraason kaupmann í Hafnarfirði og Sig- urgísla Guðnason skrifstofu- stjóra hjá Jes Zimsen, sem Daniel Oddsson loftskeytamað- ur hafði upplýst að hefðu sent skeyti til hans um hreyfingar varðskipanna. Báðir neituðu þessir menn að hafa sent slík skeyti. Sigurgísli Guðnason kvaðst aldrai hafa haft með neinar skeytasendingar að gera til togaranna „Belgaums", „Júpi- ters“ og ,,Venusar“ meðan skrifstofan hafði með útgerð togaranna að gera í landi. Sagði hann að Zimsen sjálfur hefði sent öll skeyti til togaranna og að hann hefði sent þau eftir dulmálslykli, sem hann hefði einn haft aðgang að. Jes Zimsen er sem stendur á ferðalagi erlendis og mun ekki koma heim fyr en í apríl. Frh. á 4 síðu. EINKASKBYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPM.HÖFN í morgun. HENAR ýmsu fregnir, sem síðnstu dagana hafa bor- ist frá Abessiníu eru ekki mjög friðvænlegar. ítalir virðast gripnir alveg óskiljanlegu æði. I Genf er hið pólitíska lofts- lag mjög þimgbúið. Frá Addis Abeba er símað, að yfirmaður enska Rauða- krossins í Waldia, Rurgoyne major hafi orðið fyrir sprengju og beðið bana, Frá sama stað kemur fregn um það, að itölsk þriggjavéla- flugvél hafi í gær flogið yfir Addis Abeba og sveimað lengi yfir borginni I sjö þúsimd feta hæð, án þess þó að varpa sprengjum. Ibúarnir í Addis Abeba voru gripnir ógn og skelfingu, er þeir sáu flugvélina og flýðu í stórum hópum út úr borginni. Einnig herma fregnir frá Addis Abeha, að alþjóðafulltrúf Rauða-krossins, Brown, hafi símleiðis sent Þjóðabandalagimt nákvæma lýsingu á sprengju- árás Itala á Rauða-kross-stöð- ina í Quoram. Ilann heldur þvi fram, að árásin hafi verið hafin „að jrfirlögðu ráði“ og segir, að hinar endurtelmu árásir Itala á sjúkraskýli og spítala séu „blettur á hvíta kynþættinum“, STAMPEN. Sendiherrar stér veldanna öttast loftárás. LONDON, 7/3 (FO.) Rauöa kross stjómin í Abessl- níu hefir sent alþjóða Rauða kross skrifstofunni í Genf skýrslu um loftárás Itala á brezku Rauða Frh. á 4 aíðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.