Alþýðublaðið - 19.03.1936, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.03.1936, Blaðsíða 2
'FÍMÍUDÁGINN 19. MARZ 1936. alþYðublaðið Aðalfundnr Dýraverndunar- félags íslands. Föstudaginn 13. þ. m. var aðalfundur Dýravemdunarfé- lá'gs' Islands haldinn í Oddfell- owhúsinu í Reykja,vík. Áðör en gengið var til dag- skrár, mintist formaður látinna félaga á starfsárinu: Ásgeirs Sigurðssonar ræðismanns og O. Ellingsen kaupmanns. Risu fundarmenn úr sætúm sínum til virðingar minningu um hina látnu. Þá voru lagðir fram ' éndur- skoðaðir reikningar félagsins og sjóða þess, og voru þeir sam- þýktir. Tekjur félagsins um fram gjöld á árinU voru kr. 1121,98. „Tryggvasjóður" nam í árslok kr. 81706,12 og „Minn- ingarsjóður Guðlaugs Tómas- sonar“ kr. 621,51. Félagið má nota helming ársvaxta „Tryggvasjóðs" til starfrækslu sinnar, en vexti af hinum sjóðn- um má eigi nota fyr en hann er orðinn eitt þúsurid krónur. í-Jíðan skýrði formaður frá frámkvæmdum stjórnarinnar í stáí'fsárinu. Höfðu þær verið all-umfangsmiklar. — Verður skýrsla formanns birt í næsta héfti „Dýravinarins". í '. lok ræðu sinnar mintist formaður aldarafmælis Tryggva Gunnarssonar. Risu fundar- merin úr sætum sínum til verð- ugs heiðurs þéssa mikla og stór- mérka dýravinar, sem lét félag- inu eftir allar eigur sínar, Því næst fór fram kosning stjórnar. Var hún endurkosin, nema gjaldkeri, Tómas Tómas- son framkv.stj., er baðst und- an endurkosningu. Stjóm fé- lagsins skipa: formaður Þórar- inn Kristjánsson hafnarstjóri, ritari Ludvig G. Magnússon endurskoðandi, gjaldkeri Ólafur Ólafsson kolakaupmaður. Með- stjórnendur eru: Sigurður Gísla son lögregluþjónn og Björn Gunnlaugsson innheimtumaður. Endurskoðendur eru, eins og áður: Ólafur Briem framkv.stj. og Guðmundur Guðmundsson deildarstjóri. Félagsstjórnin þar fram svo- hljóðandi tillögu, er var sam- Sonja Henie fer til Ameriku fyr- ir 100 þús. dollara. OSLO, 16. marz. (FB.) Samkvæmt símskeyti frá New Y'Oífe til Afténposten hefir Sonja Henie skrifað undir samning um að sýna listir sínar á fimm sýri- ingum í New York iog Chicago. Á hún að fá 100000 dollara fyrir allar sýningarnar. (NRP.) Mörg skip írá Álasundi á þorsk- veiðar við fsland. KAUPMANNAHÖFN, 16/3. (FO.) Frá Álasundi kemur fregn um það, að þaðan úr borginni muini mörg s!kip verða gerð út á þorsk- veiðar við ísland í vetur. Er 16 manna áhöfn á hverju skipi. Tvö skip eru þegar farin af stað til íslands, og ráðgert að önnur leggi af stað á sunnudag. Stærsta œsáU verkasýning i HSfn. Tvelr Islenr' ingar taka pátt i henni KAUPMANNAHÖFN, 14./3. FÚ. í Charlottenborg hefir verið opnuð ein stærsta máiverkasýn- ing, sem haldin hefir verið í Kaupmannahöfn. 1 þessari sýn- ingu taka ,þau þátt af hálfu fs- lendinga Júlíana SveinsdóttiT og Torfi ólafsson. Guðbrandur Jónsson prófessor hélt í dag erindi um fsland og sýndi íslenzka kvikmynd fyrir fjölda verkamanna í Kaupmannia- höfn. örnggar varnlr gegn ksifbátnm BERLÍN 17. marz. F.Ú. Á flotamálaráðstefnunni í London hefir nú verið samið og lesið fyrir uppkast að flota- málasamningi. Við umræður um flotamál í neðri málstofu brezka þingsins í gær kom það í ljós, að brezka flotamálastjómin hefir í fórum sínum uppgötvun, sem með óskeikulli vissu segir herskip- um til ,um það, ef kafbátur er í nánd, og gerir þeim fært að eyðileggja hann. Uppgötvun þessi byggist á endurvarpi vissra geislateg- unda. Bát slítur upp á Húsavík. Frá Húsavík símar fréttarit- ari útvarpsins: I gær var hér stormur af norðveotri með mikl- um sjógangi. Vélbáturinn „Njáll“, sem leg- ið hefir á höfninni í allan vetur slitnaði upp. Rak bátinn á land og er hann talinn ónýtur. Bát- inn átti Guðjóhnsens versl. (FÚ) GLEYMIÐ EKKI að hreinsa Eruð þér frímúrari? Nú er tækifæri til að sjá gamanleikinn „Eruð þér frímúr- ari?“ í kvöld fyrir lækkað verð aðgöngumiða. — Bráðum byrj- ar Leikfélagið að sýna nýtt leikrit, og ættu því ‘þeir, sem ekki hafa séð Frímúrarann enn þá, að draga þrið ekki lengur, því leikurinn er bráðfjörugur. Engin inflú- enza fi Oslo. 1 sambandi við .einkaskeyti, sem útvarpinu barst frá Kaupmanna- höfn 2. þ. m„ um sikæða influenzu i Oslo, vill Fréttastofan upplýsa eftirfarandi: Vegna fyrirspurna um þenna faraldur leitaði landlæknir sér upplýsinga um hann, fyrir milli- göngu sendiráðsins í Kaupmanna- höfn, iog hefir fengið svo hljóð- andi svar: „Heilbrigðisstjórnin i Oslo tilkynnir: Jývef minna en venjulega. Influenza ékki síðan i júlí siðast líðnum.“ (FÚ.) Italsht beizíaskip springer í loft npp OSLO, 16. marz. (FB.) Samikvæmt símskeyti frá Lond- on til Sjöfartstidende hefir italskt eimskip sprungið í loft upp á Rauðahafi. Skipið var á leið til Massawa í Eritreu með benzín- farm. Enskt skip bjargaði áhöfn- inni. Einnig hafa borist fnegnir um það, að eldur hafi komið upp í grísku skipi, sem einnig var með benzínfarm. Áhöfn þess var bjarg- að af ítölsku skipi. (NRP.) tennur yðar. I Sjafnar tannkrem hefir þægilegt og hressandi bragð, það hreinsar tenn- urnar mjög vel og gerir þær blæfagrar. Notið ávalt SJAFNAK TANNKREM. Bezta SMAAUGLÝSINGAR ALÞYÐUBLAÐSINS 2307 er símanúmerið hjá Ódýru fiskbúðinni, Klapparstíg 8. — 4 Drengurinn yðar er velklædd- ur, ef fötin eru úr Fatabúðinni. ' ' T Geri við alskonar heimilisvél- ar og skrár. H. Sandholt, Þórs- götu 17. Sími 2635. Sparið peninga! Forðiat ó- þægindi! Vanti yður ruður í glugga, þá hringið í síma 1736, og verða þær fljótt látnar í. Ullarprjónatuskur og kopar keypt hæsta verði gegn pening- um, en ekki vörum. Vesturgötu 22. Sími 3565. er frá Brodrene Braun. KAUPMANNAH0FN. Bilfið kanpmann yöar aa B. B. munntóbak Fmt alls atabar. Saltflsksala Norð- manna tíl Spánar 1 heldur fund í kvöld (fimtud.) í K. R.-húsinu kl. 9. Fundarefni: 1. Mörg áríðandi félagsmál. 2. Rætt um 1. maí. 3. Rætt um atvinnumál félagskvenna. Skorað á allar félagskonur að f jölmenna. Konur, sem vinna hjá Landsbankanum og Útvegsbankanum eru beðnar að koma á fund- inn. Stjórnin. KAUPM.HÖFN, 18. marz. FÚ. Einkaskeyti. Fisksöluráðið norska kom saman á fund í dag til þess að ræða viðskiftaörðugleikana við Spán. Noregs Handels og Sjöfarts- tidende skrifar um málið, og segir, að saltfiskútflutningur Norðmanna :til Spánar sé í mik- illi hættu.: Mörg þúsund þákkar liggi nú heimafyrir, vegna þess, að engin trygging sé fyrir því, að greiðsla íáist fyrir fiskinn, þö að hann sé sendur þangað, Spánskir fiskínnflytjendur hóta því, að hætta viðskiftum við Norðmenn ef;þéir:láti gjald- eyrisvandræðin, valda útflutn- ingsbanni. Búist er við, að samningaum- leitanir um gjaldéyris- og við- skiftamál milli Spánar og 'Nor- egs hefjist bráðlegá í Madriid. þykf: „Aðalfundur Dýraverndunar- féíágs Islands, sem haldinn var föstudaginn 13. marz 1936, mót- mælir „frumvarpi til laga um eyðingu svartbaks (veiðibjöllu) “ því, er nú liggur fyrir neðri deild Alþingis. Skorar fundur- inn á Alþingi að lögtaka engin þáu ákvæði, er leitt geti til heimildar um eitrun fyrir svart- bak né annara ómannúðlegra draþsaðferða, og eigi heldur að fárá megi með skotum um lönd annara manna, án leyfis ábú- anda eða landeiganda." Á fundinum bættist félaginu nokkrir nýir meðlimir. Nýr embættismaður við dönsku sendi- sveitina í Reykjavík KAUPM.HÖFN, 18. marz. FÚ. Konungur íslands og Dan- merkur hefir í dag útnefnt full- trúa í utanríkismálaráðuneyt- inu C. A. Brun, til þess að verða sendisveitarráð, við danska sendiherraembættið í Reykja- vík, Kvöldblöðin í Kaupmanna- hofn benda á, í þessu sambandi, að útnefning þessi sýni ljóslega að sá skilningur fer vaxandi í Danmörku að sambandið við Is- lárid sé mikilsvirði. E. PIIIUPS OPPENHEIM: I spilavltinu. 17 aði Violet, „á eftir vonast ég eftir því að hann fari með mig á einhvern stað, þar sem danzað er.“ „Hafið þér ekki gaman af „roulette“-spili?“ „Ég tapa alt af,“ játaði hún hreinskilnislega. „Ég hugsa að ég hefði gaman af því, ef ég ynni, þótt ekki væri nema einu sinni eða tvisvar. Hina spilaleikina skil ég alls ékki. Robert ætlar að komta, í klúbbinn í kvöld, og þar veit ég að ég mun skemta mér. Mér þykir meira gaman þar en 1 Salle Privées." „Þar er nú betra fólk,“ sagði Hargrave og stóð upp. „Hver veit nema við sjáumst í kvöld." Hann gekk til dyra og kinkaði um leið kolli i kveðju- skyni. Jafnviel í ,Spor;ing Club, þar sem óvenjulega mikill mannfjöldi var saman kominn þetta kvöld, vakti hálf- konunglegur veiziuflokkur frá Beautien talsverða eftir- tékt. Þar var hin konunglega persóná sjálf og i fylgd með honum Putrarka prinzessa, ensk hertogafrú, hlað- in gimsteinum, ítalskur prinz og prinzcssa með þektum nöfnum, ensk stúlka, sem gall hástöfum og kvaðst þrá að spila ofurlitla stund, aúk þess tvent annað, er ekki var eins nafintogað, og loks Hargrave sjálfur. Hann leit kæruleysislega í kringum sig er hann kom inn. Það kom einkenniilegur glampi í augu hans er hann snöggv- ast leit Violet, blómlega og yndislega. Hún stóð við eitt borðið og var í hvítum kjól, er hún hafði keypt nýlega. Hann tók eftir undrunar- og gleðisvip á andliti hennar, og fyrirvarð sig fyrir að finna hjarta sitt fara að slá hraðar. Sjálf virtist hún óvitandi um þá aðdáun, er hún vakti. IJarm gekk til hennar og brosið, sem hún bauð hann velkommn með, kallaði fram andvörp hjá hinum mörgu karlmönnum, er þarna dáðust að henni. „Eruð þér að vinna?“ spurði hairin. Hún hristi höfuðið döpur. „Ég get aldrei uiinið," svaraði hún. „Allir aðrir virðast gera það. Ég er búin að tapa fimm louis, sem ég lagði undir.“ Hann hló rólega. „Það getur ékki gengið,“ sagði hann, „bíðið við.“ Hann dró stóra seðlahrúgu upp úr vasa sínum og fékk bankamanininum hana og hvíslaði í eyra hans. „Ég ætla að leggja mMð iindir," sagði hann við Violet,“ sv-o þetta verður tæplega fyrir yður.“ Hargravie spilaði og vann — og vann. — Hargrave safnaði vinningunum saman og fékk Violet sumt — sumu stakk hann í vasa sinn. „Það getur ekki verið að ég éigi þetta alt,“ sagði hún. „Hvern einasta eyri,“ fullVissaði Hargrave hana. „Nú skulum við ekki ganga of langt í því að freista ham- ingjunnar. Við skulum gleðjast yfir unnum sigri við límonaðiglas eða eitthvað þess háttar.“ Hún gekk hamingjusöm við hlið hans. Þau fundu . kyrlátt horn, og óskaði hún helzt eftir ávaxtasafa. Har- grave drakk brennivín. „Þunglamaliegur og leiðinlegux miðdegisverður," sagði hann, „og ég er hræddur um að kvöldsamsætið' verði að vissu íieyti enn verra.“ Hann var áreiðanilega dálífið þreyttur. Umhverfis augu hans og munn voru þreytudrættir. „Hvers vegna gefið þér yður við þessu, ef það veitir yður ekki ánægju?" spurði hún. „'Þér hafið enga hvíld. Þér voruð ekki kominn heim kl. 5 í mcrgun." „Hvernig vitið þér það?“ spurði hann. „Ég var vakandi og heyrði til yðar. Ég býst við að það verði eitthvað svipað næsta morgun." „Mjög &ennilegt,“ viðurkendi hann, „það er ég, sém veiti, og gestir mínir eru úr flokki þeirra, sem byrja daginn &eint.“ Hún andvarpaði. „Þetta getur ekki verið gott fyrir yður.“ „Trúið mér,“ svaraði hann; „hið aiwikunarveraðasta - ifólk í heiminum ier það, sem eyðir tímanum í heilabrot um það, hvað sé heppilegast og bezt fyrir sig. Vitan- lega hefi ég ékki gott af þessu, en ég skal segja ýður að það stendur aldrei lengi." „Hvað segið þér?" sagði hún í fáti. „Þér getið dvalið hér eins lengi og þér viljið." „Náttstað sínum ræður enginn," svaraði hann þreytu- lega, „sikyldurnar, 'er kalla okkur burt, eru mismun- andi, 'en kall þeirra kemur til okkar undrr hvaða kring- umstæðum sem eru.“ Það var auðséð, að hugsanirnar báru hana óravegu burt. Hún dreypti á glasi sínu og fann hjá sér ákafa löngun til þess að segja eitthvað eða gera eitthvað, er mætti verða til þess að hrilda honum ofurlitía stund enn þarna við hlið hennar. Henni fanst hún vera svo ógnar lítilsvirði — auðmýkt gagntók hana. Góðvildin, &em hann auðsýndi henni, varð að skoðast sem lítillækk- un af hans hálfu, og við það féll gildi hennar að mun. „Kjóllinn yðar er skínandi faUugur," sagði hann alt í éinu. Hún var enn á ný hrifin upp til skýjanna. Bjarti glampirin, sem geislaði út frá augum hennar og léttur iroðinn í kinnunum gerði hana töfrandi fagra. Hjarta hiennar sló ótt og títt. I augnaráði hans hafði verið hrein aðdáun. i „Ég keypti hann í gær,“ sagði hún, „og mér þykir svo vænt um, að yður þykir hann fallegur." ,,'Þér hafið ágætan smekk," sagði hánn, „ég held að þér verðið að segja Robert ofurlitið til í þeim sökum. Mér virðist að smekkur hans sé ekki &em skýldi." „Hann er svö erfiður viðureignar," andvarpaði hún, „og verður gramur, ef maður stingur upp á einhverju við hann.“ „Sem systir ættuð þér nú að hafa einhver áhrif á hann," íriælti hanin. Hún kölnaði upp. Systir hans! Vitanlega. stóð Har- grawe í /peirri trú. Það var lygi hennar, eitrið, sem spilti haTningju herrnar. Hún fékk alt í einu sterka löngun til

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.