Alþýðublaðið - 17.04.1936, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 17.04.1936, Qupperneq 3
FÖSTUDAGINN 17. ftpril 1936. ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÖRI: F. R. VALDEMARSSON RITSTJÖRN: Aöalatræti 8. AFGREIÐSLA: Hafnarstræti 16. SlMAR: | 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjóm (innlendar fréttir) 4902: Ritstjórl. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima) 4904: F. R. Valdemarsson (heima) i 4905: Ritstjóm. 4906: AfgreiSsla. STEINDÖRSPRENT H.F. MMsalan. DAG eftir dag hefir Morgun- blaöið og fluguroenn íhalds- ins borið út róg >og lygar unj störf fiskimálanefndar og for- rnann hennar, Héðin Valdimars- son. ' ! Einn meginfiátturinn í þessari herferð hefir verið sá, að illa hafi tekist til um tilraunasölu á fneðfiski í Póilandi í fyrra og í Bftndaríkjunum nú fyrir skemstu. Sannleikurinn í þessum málurn er sá, að í báðum þessum til- fellum hefir því miður verið farin sú ranga leið að trúa íhaldsmönn- um, háttsettum vinum Morgun- blaðsins, fyrir því vandasama verki að undirbúa þessar sölutil- raunir. Jóh. Þ. Jósefsson fór eins og kunnugt er til Póllainds í fyrra, í þeim erindum að undirbúa fneð- fisksölu þar. Morgunblaðið státaði mjög af ferð hans; að henni lokinni birti það í langri grein viðtal við hann, þar aem hann sagði rneðal ann- ars, „að bezti sölutíminn í Var- sjá væri í marz—apríl." Fiskimálanefndin trúði bessu og sendi fiskinn. Hann kom til Pól- lands fyrst í apríl. En upplýs- ingar J. Þ. J. voru rangar. Sölu- tíminn var ekki heppilegur og salan gekk treglega. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins gengu fund af fundi í vor og sögðu að það væri lygi að J. Þ. J. hefði ráðið til að senda fisk til Póllands á þessum tíma, og Morgunblaðið segir nú fyrir skiemstu: „Sonnleikurinn er sá, að Jóhann lagði til að farmurinn færi löngu áður en hann var sendur, og benti á hættuna, sem þvi fylgdi, að málið drægist á lang- inn. Sannleikur Morgunblaðsins og Sjálfstæðisflokksins er hér sem endranær lygi, og í þessu tilfelii hefir Morgunblaðið sjálft vitnað það. Sagan um Póllandsfiskinn hefjr nú mð nokkru leyti >endurt>ekið sig hvað Ameríkufiskinn snertir. Almenningur þekkir nú orðið hina flausturslegu ferð, s>em Krist- ján Einarsson, einn af hinum þremur forstjórum Fisksölusam- lagsins, fór á vegum S. I. F. og Fiskimálanefndar. Það er nú vit- að, að upplýsingar hans um freð- fisksöluna voru engu betri en upplýsingar Jöhamns á sinum tíma. Hann gleymdi að gera sér ljóst hvenær markaður fer að versna þar vestra. Hann gleymdi að gera sér ljóst hvernig fiskur- inn ætti að vera útbúinn >og hann glieymdi loks fyrir hvern hann átti að selja, og tók að útv-ega S. 1 .F. umboðsmenn til freðfisksölu, þó það hefði ekkert m-eð slíka verzl- un að gera. Það er eitt sem Fiskimálanefnd er ámæiisverð fyrir, >og það er að hafa trúað íhaldsmönnum eins og J. Þ. J. >og Kr. E. fyrir svo vandasömum verkum sem að gefa upplýsingar um nýja markaði. ALÞÍÐCBLAÐIÐ Læknlng drykkjnmanna. Þðrfln fyrfr hælf. Eftir Friðrik Á. Brekkan. Niðurl. ---- Beztu varnarstofnanirnar. Það er engum efa bundið, hvort heldur er að ræða um áfengis- nautn eða aðrar meinsemdir, að betra er að fyrirbyggja en að lækna. — Áhrifamestu stofnanirn- ar til þess að koma í veg fyrir áfengissýkingu eru bindindissam- tökin, j)>ar s>em rnenn af frjálsum vilja og eigin hvötum bindast fé- lagsböndum til þess að vinna gegn áfenginu og drykkjusiðun- um. En aúk þess eru félagssiam- tökin einnig áhrifamestu björgun- ar- og lækningastofnanirnar fyr- ir drykkjumenn, þegar þeim tekst að staðfestast þar. Þeir drýkkju- menn eru margir, bæði fyr og síð- ar, og þau drykkjumannaheimili ótalin, sem t. d. Góðtemplararegl- unni hefir tekist að bjarga. Og „björgunarstarfsemin“ v-erður á- valt að vera eitt af höfuðviðfangs- efnum Reglunnar. En samt sem áður, þeir eru og verða margir, sem Reglan nær ekki til, sem þarfnast hælis, hjúkrunar og lækningar — ef þess yrði auðið. Þjóðfélaginu ber skylda til að sjá fyrir þeim. Eins og nú standa sakir selur ríkið borgurunum áfengi, og það hefir — eftir okkar mæli- kvarða — gífurlega miklar tekj- ur af þeirri sölu. En það mun sannast, að ríki og þegnar eiga eftir að greiða margan óþægi- legan reikning, sem af afenginu stafar. Vitanlega verður því ekki neitað, að áfengissala þess opinbera stuðlar að því að skapa drykkjumenn í þjóðfélaginu, og það getur því ekki skotið sér undan þeirri skyldu, að bæta úr afleiðingunum. — En hvað ger- ir ríkið til þess? Það styrkir bindindisstarf- semina. Það er gott og viður- kenningarvert, jafnvel þó við það verði að kannast um leið, að styrkurinn til þess hefir ekki verið nægilegur til þess fylli- lega að koma þeirri starfsemi á þann breiða grundvöll, sem nauðsynlegur er, ef bindindis- samur hugsunarháttur á að verða ríkjandi meðal allra stétta, og samt hefir opinberi styrkurinn aldrei verið ríflegri en einmitt nú á f járlögum árs- ins 1935 og þessa árs, eða 15,000 kr. hvert árið. En það, sem fe- lagar Góðtemplarareglunnar sjálfir hafa lagt fram til bind- indismálanna í félagsgjöldum, gjöfum og fjársöfnun á annan hátt, hefir verið alt að því heilmingi meira. — Þetta sýnir tvent: í fyrsta lagi, hversu mikils raunverulega þarf með, til þess að halda bindindisstarf- semi uppi í landinu, og í öðru lagi sýnir það, að ef hér hefðu ekki verið einstaklingar, sem störfuðu af ósérplægni að því að bæta kjör drykkjumannsins og afstýra hættunum, þá mundi þó vera enn þá ömurlegra um að litast en er. Hér hefir nú verið barist látlausri og harðri baráttú í meira en 50 ár sam- fleytt og þó oft orðið lítið á- gengt sökum skilningsskorts fjöldans og mótspyrnu margra ráðandi manna. Það þarf meiri samúð með drykkjmnaimiimm, almeima viðurkeimingu á, að honum verði að hjálpa. Utan vébanda Reglunnar hef- ir það ekki tekist enn, að vekja almenna andstygð á drykkju- siðunum, samfara verulegri samúð með þeim, er verða fórn- ardýr þeirra. Menn eiga alment eftir að læra að líta á drykkju- skapinn í réttu ljósi, dæma hann eins og hann er: heimskulegur, óþarfur og úreltur siður, sem brýtur algerlega í bága við menningu nútímans og kröfur til einstaklinganna, og um leið að líta á drykkjumanninn, hverrar stéttar, sem hann er, ekki sem hraustan mann og karlmenni, og enn síður sem úr- þvætti og afskúm mannfélags- ins, því hann er hvorugt; hvort sem við sjáum hann öran og glaðan af ímyndaðri sælu yfir ! fyrsta glasinu, eða afskræmd- an, liggjandi í spýju sinni að endaðri veizlunni. Hann er fyrst og fremst maður og meðbróðir með sömu möguleikum, sömu eilífðarverðmætum í sér eins og við sjálfir; auk þess er hann sjúkur, og þó hann auðvitað beri að nokkru sjálfur ábyrgð á eymd sinni, þá á hann samt sem sjúkur maður heimtingu á að við — þ. e. mannfélagið, sem hann lifir í — auðsýnum honum samúð og sjáum honum fyrir hjúkrun og lækningu, vegna þess að í raun og veru erum við einnig ábyrgir fyrir niður- lægingu hans, þar sem þjóðfé- lagið viðurkennir drykkjusið- ina, sem eru hin eiginlega orsök meinsemdarinnar. Þörfin fyrir drykkjn- masmahæli er orðin brýn. Allir vita nú, að drykkjumenn þarfnast lækninga, og það er heldur ekkert leyndarmál, að marga er hægt að lækna. En fyrir þá, sem bindindissamtök- in ná ekki til, eða eru of langt leiddir, þurfa að vera sérstök hæli. Það má nú kannske segja sem svo, að það megi komast af án slíkra hæla, því að þjóð- félagið eigi að sjá um, að engir drykkjumenn verði til. En það verður jafnan að gera ráð fyrir því, sem er, og ekki því, sem gæti verið. Og hér er nú — og hefir verið all-lengi brýn þörf fyrir drykkjumannahæli, sem gæti veitt þeim nauðsynlega hjúkrun, og þar sem hægt væri að lækna þá — eða að rninsta kosti að sjá um þá, svo að þeir þurfi ekki að vera sínum nán- ustu til byrði og mæðu, fram- ar en nauðsyn ber til, þegar út í ógæfuna er komið. Við aðeins mjög lauslega at- hugun hefir það komið í ljós, að í nærri því hverjum kaup- stað landsins eru menn, sem óhjákvæmilega þurfa hælisvist- ar með. 1 Reykjavík einni er talið, að slíkir menn skifti mörg- um tugum, og við nákvæmari athugun og rannsókn mundi þetta þó koma enn betur í ljós — einkum í hinum stærri kaup- stöðum, en einnig í kauptúnum, og jafnvel um einstöku menn til Straumur og skjálftl og lðgin i landinu. Eftir Vilmund Jónsson landlœkni. I. Eíttbiað verður maðnr (ó að ilta. Þieir, sem lesið hafa greinar Einars H. Kvarans, Jónasar Þor- hergssionar, séra Kristins Dam- ielssonar og þeirra félaga ann- ara, er ritað hafa gegn skrifum Halldórs Kiljans Laxness um hin- ar svo n-efndu „straum- og skjálftala3kningar“, munu flestir hafa skilið málaflutninginn svo, þð hér á landi væiiu í gildi ströng lagafyrirmæli, er bönnuðu harð- lega alt það, >er svo hátíðlega er kallað „andlegar lækningiar“, að viðlögðum þungum vítum, >ef út af væri brugðið. Þetta er vor- kunnarmál, því að séra Kristinn ræðir beinlínis um slík lagafyrir- mæli, >og talar utan að því, að þau vierði látin vera dauður bók- stafur. Jónas Þorhergsson minnist á þau líka, telur í ööru orðinu, að þau séu 50 ára gömul en í hinu, að ég hafi fengið þau lögfest, og á hann þar biersýnil-ega við Sannleikurinn í málinu >er sá, að fisksölumálin þurfa að hv-erfa úr höndum slíkra manna. lækningal-eyfislögin frá 1932. Loks grípur Einar H. Kvaran í samia •strenginin í Morgunblaðinu nú um páskana og b-oðar baráttu „fyrir breytingu -eða afnárni þeirra lagia, sem þau hafa nú verið dæmd eftir, frú Guðrún Guðmundsdótt- ir og Sesselíus Sæmundsson“. Nú getur það -eins >og kunnugt er orkað tvímælis, hve lífsnauð- synliegt það -er að vita alt um það, s-em maður fæst við að skrifa um, en „eitthvað verður maður þó að vita“. Og þó að þeir, sem mjög hafa lagt sig -eftir hinum himnesku vísindum, eigi að vísu fremur öðrum sínar af- sakanir, er þeim fatast þekkingiin á hinum jarðnesku fræðum, verð- ur engu að síður að ætlast til þess, þegar þeir taka að sér að fræða þjóðina í blöðunum og gagnrýna merkil-eg mál — þó að >af þessum heimi séu — að þieir viti eittlwao um þau málefni, sem þieir eru að skrifa um, t. d. þö að ekki væri nema það, hvort lagafyrirmæli, s>em þeir ráðast á og heirnta afnumin, eru í raun og veru til eða >eiga sér að -eins stað í þeirra -eigin ímyndun. Nú ier sannleikurinn sá um þau lagafyririnæli, sem banna andleg- ar lækningar, að mgm slík laga- fyrirmœli zru til á Islmcli, hafa aldrei verið til, og mér vitanlega hefir engum dottið í hug að fá slík lagafyrirmæli sett. Það mundi þó ekki líka vera misskilningur, sem Einar H. Kvaran skýrir frá í Morgunblaðsgrein sinni, að ver- ið sé að g-era tilraun til að leiða fdikt í lög í Bretlandi? Ég hefi frumv-arpið, sem við >er átt, -ekki enn fyrir mér, en ég el m-eð niéír mjög ákveðnar efasemdir um, að rétt sé skýrt frá innihaldi þ>ess. Árið 1911 voru s>ett lög, er kváðu á um heimild m-anna til að stunda lækningar hér á landi. Samkvæmt þ>eim bar öllum, er stunda viidu lækningar, en höfðu ekki lokið læknaprófi við Iækna- skólann eða Háskólann hér, að fá til þess sérstakt leyfi heilbrigðis- stjórnarininar, svo kallað lækn- ingaleyfi, takmarkað >eð>a ótak- nnarkað. Smáskamtalæknar v-oru þó undanskildir, svo viturlegt sem það var. Þessi ákvæði voru end- ursamþykt með lækningaleyfis- lögunum 1932, að því viðbættu, að nú þurfa allir, er stunda viljia lækningar, líka læknisfræðikandi- datarnir héðan frá Háskólanum, >að fá til þess lækningaleyfi. 1 lögunum er engin flokkun á lækn- IHraior ar i sauðfé. Frh. af 2. síðu. hét Serapis Sb, 444, en þegar rannsakað var, hvað það inni- hélt, var það Tetrachlorkol- efni. Tetrachlorkolefni hefir ver- ið notað gegn ýmsum innýfla- ormum í hestum, en sá galli er á þessari notkun lyfsins, að það er vissum erfiðleikum bundið að gefa hestum það inn, án þess að það fari niður í andfærin, en þá er það baneitrað. Gefi maður kindum inn Tetra- chlorkolefni gegn iðraormum, er rétt að gera sér það ljóst, að maður er að gefa þeim eit- urlyf, sem getur verið sérstak- lega hættulegt, komist það nið- ur í barka kindarinnar. Inngjöf- sveita. Hin vaxandi aðsókn að Nýja-Kleppi vegna ofnautnar áfengis sýnir þetta líka. Það má því fullyrða það, að bæði af mannúðlegum og þjóðfélags- legum ástæðum megi ekki drag- ast úr þessu, að gerðar séu ráðstafanir til hælisvistar og hjúkrunar fyrir þá, sem verst eru farnir sökum áfengissýk- ingar. Vonandi sér þingið, sem nú situr, sér fært, að taka þetta mál til athugunar og afgreiðslu. — Fyrir f járveitingarnefnd síð- asta Alþingis lá erindi um það, sem væntanlega verður nú tek- ið fyrir að nýju. . Eins og allir vita, græðir rík- ið ekkert lítið á áfengissölunni. Eg hefi áður bent á, að þeim gróða muni fylgja talsverð gjaldahlið. Og eitt er víst: menningar-ríkið getur ekki hag- að sér eins og stigamaður, sem rænir vegfarendur og skilur við þá særða og ósjálfbjarga við veginn. Ríkið selur áfengið sam- kvæmt lögum, sem borgararnir hafa sett sér. En áfengisgróð- anum verður að verja til þess að bæta að einhverju leyti úr áfengisbölinu — bæði að stemma stigu fyrir því, og að bjarga og lækna þá, sem fallið hafa. Þetta er krafa mannúðarinn- ar. — Friðrik Ásmundsson Brekkan. in má því ekki fara klaufalega úr hendi. Maður, er Norris heit- ir, hefir rannsakað eiturverk- anir Tetrachlorkolefnis. Hann komst að þeirri niðurstöðu, að kindur, sem eru á gjöf, þoli ver Tetrachlorkolefni, en kindur þær, sem eru á beit. Hann sá eitrunareikenni á kindum, sem voru á göf, eftir að hafa gefið þeim 2 ccm af Tetrachlorkol- efni, en kindur þær, sem voru á beit, þoldu 20 ccm, án þess að sýna eitrunareinkenni. Allar líkur eru því til þess, að mót- stöðuafl kindarinnar gegn ormalyfi þessu sé ef til vill eitt- hvað undir því komið, hvort kindin hafi fengið efnaríkt eða efnasnautt fóður. I Þýzkalandi hefir borið nokk- uð á eitrunum í búpeningi í sam- bandi við inngjafir á Tetrachlor- kolefni, líklega meir en hér á landi. Rétt er að hafa það hugfast, að nú á dögum nota dýralækn- ar á Þýzkalandi ekki Tetra- chlorkolefni gegn iðraormum, í sauðfé og eru þó margar milj- ónir sauðkinda til þar í landi. Það eru notuð ný og betri orma- lyf þar gegn iðraormum. Dýra- læknar hafa þar sérstaka lyf ja- verksmiðju, sem öll nýtízku lyf eru framleidd í, sem að gagni mættu koma gegn hvers konar sjúkdómum í búpeningi. Full ástæða er til þess að reyna öll ný lyf gegn ormaveiki, sem á markaðinn koma, ef þau gætu komið að einhverju gagni. Ég hefi gert ráðstafanir til þess að eitt af ódýrustu og al- gengustu ormalyfunum, sem notuð eni á Þýzkalandi, komi hingað í lyf jabúðirnar. Ég ætla að vinna að því, að ný orma- lyf komi á markaðinn hér, sem að gagni mættu koma gegn ormaveiki í sauðfé. Meðan féð hefir ormasjúkdóma veldur það miklu tapi í afurðamissi. Kjöt ormasjúkra og blóðlítilla kinda, rýrir gæði þau, sem heildar kjöt- framleiðsla vor hefir upp á að bjóða. Reykjavík, 10. febrúar, 1936. Bragi Steingrímsson. ingum í and)>egar og líkainlegar lækningax >og á hvorugt minst. Fyrir brot á þ>eim ákvæSum þess- ara laga, s>em eru óbreytt frá 1911, hafa þau nú sætt ákæru >og síðan verið dæmd til lítils háttar sekt- ar, þau frú Guðrún Guðmunds- dóttir og. S-esselíus Sæmundss«on, ekki fyrir það að stunda andlegar lækningar, heldur fyrir pad ad stimcla lœkningar án leyfis, og mundi hafa farið nákvæmlega leins fyrir hinum lærðasta pró- f-essor í læknavísindum, og þó að Nóbelsverðlaunamaður hefði verið, s>em hér h-efði farið að stunda jafnvel hinar líkamlegustu lækningar, hvort sem verið hefði lyflækningar eða skurðlækningar, ef h-onum hefði láðst að v-erða sér úti um 1-eyfi til þess áður. Ekki er ófróðlegt að minna á það, að þessi lagafyrirmæli, sem þau hafa nú hrasað um frú Guð- rún Guðmundsdóttir og Sesselíus Sæmundsson, og þeir taka svo nærri sér meðal aninara, Jónas Þorbergss'on og séra Kristinin Daníelsson, voru samþykt á Al- þingi, fyrst að ætla niá m-eð per- sónulegu atkvæði séra Kristins Daníelssonar og síðan með vissu endursamþykt með persónulegu atkvæði Jónasar Þorbergssionar. Séra Kristinn sat sem sé á Alþingi 1911, er lækningaleyfislögin fyrri voru afgreidd. Hann hreyfði eng- um mótmælum gegn þeim, og er ekki annað að sjá, >en að hann hafi gneitt atkvæði með þeim. En um Jónas Þorbergsaoin er það að s-egja, að hann veitti mér hina öruggustu fylgd á Alþingi 1932, er ég flutti þar frumvarpið til hinn-a nýju lækningaleyfislaga, enda samþykti hanin það grein fyrir grein og lið fyrir lið, að þvi er virdst með einstakri ánægju og mundi svo hafa gert þó að m-eira hefði verið. „Eitthvað verður maður þó að vita“. T. d. ætti mann á bezta aldri að ráma eitthvað í það, hvað h>ann hefir sjálfur samþykt á Al- þingi fyrir tæpum fjórum árum, og víst ætti hann að ki-ngja munn- vatni sínu svo sem >einu sinni eða tvisvar, áður en hanm fer að hafa um samþyktina eða framkvæmd bennar ókvæðisorð á fcorð við of- sóknarbrjálsemi og djöfulæði. Einar H. Kvaran sleppur við að hafa sjálfur samþykt þau laga- ákvæði, er hann virðist mú ætla að befja baráttu fyrir að fá af- numin, og er ekki við mikið sloppið — því að hitt h-efði ekki verið tiltökumál. En hann slepp- ur tæplega við annað. Hamn -er þrátt fyrir alt sá vitmaður á ver- aldlega hluti, að ef hann g-efiu' sér tóm til að kynna sér málið — >og það mun hanm vissuliega gera áður en hanm befur baráttu þá, sem hann h-efir boðað — hlýt- ur hann að komast að sömu mið- urstöðu og jafnvel þeir urðu að Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.