Alþýðublaðið - 22.04.1936, Síða 2

Alþýðublaðið - 22.04.1936, Síða 2
MIÐVIKUDAG 22. APRIU 1936. ALPYÐUBLAÐIÐ Gangferl, rit guðspekinema, k-om til kaup- enda rétt fyrir páska. Það var 1. hiei'ti X. ár. Bjart er ytir hefti þiessu. Þar rita fróðir menn og áhugasamir. Grétar Fells, forseti íslands- deildar Guðspekifélagsins, er nú litstjóri Ganglera. Ritar hanln bæði í bundnu og óbundnu máli. Þetta hefir hann ritað í heftið: Af sjónarhóli, Hugsjónir Guð- spekifélagsins, Trúarbrögð nátt- úrunnar, tvö kvæði, og íslenzkað hefir hann „Málað af meistara höndum", eftir Kahlil Gibran. Alt, aem Grétar Fells ritar, hefir á sér merki listar og göfgi. Mál sitt vandar hann bæði í ræðu og riti. Þarna ritar fyrverandi forseti, frú Kristín Matthíasson, um ýmsa hætti Indverja. Er grein sú mjög fróðleg og frásögnin skemtileg. Og pótt frú- in bletti stöku sinnum málið, pá er hún glæsileg á ritvellinum, og ætið é'r fegurð í för með henni. Þá ritar Jón Árnason í hefti petta. Er hann míkill fræðimað- ur og fasthugull. Ritgerð hans er : um sjálfstæði, Hún er merkileg. Og ættu forráðamenn að læra hana utan bókar, en allir læsir i að íesa. Jón ritar kjarnmikið mál og fiftr sjaldan út af laginu. En tví- I tölu lætur hann jafngilda flair- : ttíhi, og ier sárt til pess að vita, svo rökvís maður sem hann er ! og viti borinn. Þórlákur ófeigsson ritar um aldarandanin. Fer hann haglega jineð efnið, og kennir víða djúp- ! hyggju hans. Málið er vandað á j köflum og jafnvel meillað. IMágnús Gíslason birtir tvær dulrænar sögur. Eru pær fiengur góðUr. 'Kristján Sigurður Kristjánsson á' eítt' kvæði í heftinu. Er .pað ptwðið í minningu um Guðspeki- félagið, pegar pað var sextugt. Mælist Kristjáni spaklega í kvæðinú. Heftið er. öllum peim til sóma. er að pvi standa, . . h. j. Ástir og hjöna- bönd. kallaði Grétar Fells fyrirlestur, sem hann flutti sex sinnum alls í vetur. Flutti hann fyrirlesturiinn í Reykjavíkurstúkunni, einu sinni i Hafnarfirði, á Vífilsstöðum og prisvar opinberlega í Reykjavík. Hér var um efni að ræða, sem fóik'vildi hlýða á og sem sjald- ari. er talað um opinberlega. Höf- undur fyrirlestursins ritar í ný- kominn Ganglera: ' „Ég hefi nokkura ástæðu til að vona, að fyrirlestur pessi hafi gert ”sitt gagn, og er hér um að ræða tilraun tii að túlka pessi mál, ástamáiin, sem eru einhver mestu vandamál mannkynsins, frá sjón- axmiðí guðspekinnar og ieíðbeina mönnum ,á pví sviði.“ Frágangur allur ér laglegur. . H. J. Afii mísjafe í Vesí- ioaDiiaejfjoni. 20. apríl. FÚ. X Veatmannaeyjum var; mjög misjafn afli í dag. Á nokkra báta var .afii góður, en á aðra - mjög lítill. Aflahæstu bátar í gær yoru; Kap með 19500 kg., skipstjóri Guðjón Valdason; ls- leifur með 18000 kg.; veiga með 17000 kg. og Skíðblaðnir 17 þús. kg., skipstjóri Jónas Sigurðsson. Mli slæðist ð Akraoesi. 20. apríl. FÚ. Afli er nú loks að glæðast á Akranesi, en þar hefir verið aflalaust undanfarið og bátar ekki róið fyr en nú síðustu daga. — Sjöfn hefir róið með vörpu 3 undanfama daga og aflað allvel. Aldan fer á veiðar í kvöld með samskonar veiðarfæri. Álftin réri í gær og lagði línu á grunn- ið út af Skaganum og fiskaði allvel. Ármann hefir róið 2 und- anfama daga og fekk í dag 950 fiska. Fimm skóia- drengir farast í skógarför hjá London. ' ynning. Garðyrkjuráðunautur bæjarins, hr. Öskar B. Vil- hjálmsson, garðyrkjufræðingur, gefur bæjarmönnum, er þess óska, ókeypis upplýsingar og leiðbeiningar yið garðrækt. Viðtalstími hans er fyrst um sinn á virkum dög- um, öðrum en laugardögum, kl. 12,30—14 (1234—2) og 19—21 (7—9) á Lindargötu 1 B. Sími 4773. Reykjavík, 20. apríl 1936. _____________ BOBGABSTJÓBINN. Hvað er i Oddfellov i kvðið? „Það er danzleikur hjá 5. sveit ungmennadeildar Slysavarnafélags íslands. Bezti danzleikur ársins. Danzað allan veturinn út og fram á sumar.“ Aðgöngumiðar hjá Eymundsen, Geysir og Verðanda. LONDON, 18/4. (FÚ.), í gær gierðist sá atburður, að fimm skóladrengir firá London fórust í skóglendinu New Fo- rest, í nágrenni við borgina. Höfðu peir, eins og er siður skólabarna, farið í skógarför til Niew Forest i gær iog voru 27 í hóp ásamt kiennara sinum. Skall pá á skyndilegt hríðarveður, og viltist allur hópurinn. Að lokum kom par að, að nokkra varð að skilja eftir, sem uppgefnir voru orðnir, og voru eldri drengir sett- ir pieim til gæzlu, en keninarinn og nokkrir aðrir leituðu út úr skóginum til pess að ná í sjúkra- vagn. Þegar loks var komið með sjúkravagninn, voru fjórir dreng- ir örendir, tveir gáfust upp eftir pað, og ier annar peirra síðan dáinn, ein hinn virðist vera á bata- vegi. Eimreiðin. Janúar-marz-heftið er nýkomið út. Flytur pað m. a. petta efni: Við pjóðveginn, eftir ritstjórann, Lygi, saga eftir Þóri Bergsson. Háskólahátíðin í Budapest, eftir Alexander Jóhannesson. Þórodd- ur Guðmundsson: Ungur maður. kvæði. RETKIÐ J.GRUNOVS ágæta hollenzka reyktéfesk- VERB: AROMATISCHER SHAG ..... kostar kr. 1,05 Vao kg FEINRIECHENDER SHAG .... - - 1,15 - - Fæst i oihim verzlaiiiiffii. er ■eflln, ►J sem knýr nú hverja þjóð til að búa sem bezt að sínu. * V V v En það er svo f jarri því að vera neyð fýrir oss íslendinga, að rieyta miklu meira af MJÓLK, SKYRI og OSTUM en vér $ Skinfaxi, marzheftið er nýkomið út. Efni: Nýtt fjör í U. M. F., eftir A. S., Jóhannes úr Kötlum: Hvað varðar okkur um Stephan G., Lárus Rist: „Kapital" og kreppur, Ludvig Guðmundsson: Þegnskylduvinna, skólaskylda, vinnuskóli, Karl Helgason: Ung- mennafélögin 30 ára, Rannveig Þorsteinsdóttir: Glímuf élagið Ármann 30 ára, Ríkarður Jóns- son: Sigvaldi Kaldalóns, (kvæði, mynd), Þórgnýr Guðmundsson: Á miðum (saga). Margt er fleira í xitinu, sem hér yrði of langt að telja upp. Ritstjóri er Aðalsteinn Sigmundsson. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Áheit frá Sigurlaugu Guð- mundsdóttur, Akranesi, 10 kr., frá formanni Hallgrímsiniefndar í Innra-Hólmssókn fyrir bækur kr. 10,00. Afh. af Snæbirni Jórissyni: Frá Pétri Ólafssyni, til mittningar um konu sína, húsfrú Ástríði Ein- airsdóttux 100 kr. (Minningabók kirkjunnar). Frá Magnúsi Jóns- syni, Svieinsstöðum, fyrir bækur 16 kr., samskot 4 kr„ frá Matt- híasi Helgasyni, Kaldrananesi, fyrir bækur 10 kr. Áheit 5 kr. Frá Jóni Engilbertssyni, Grinda- vík, fyrir .bækur 24 kr. Áheit frá C 1 kr. Kærar pakkir. Ól. B. Bjömsson. Guðspekifélagið. Reykjavíkurstúkan hefir fund föstudag 24. p. m. klukkan ðý* sd. í húsi félagsins. FundarieM: Höndin, sem stjómar — og dul- rænar sögur. Gestir velkomnir. fsland erlendis. Á priðjudagskvöldið sýndi pró- flessor Guðbrandur Jóns&on kvik- mynd frá ýmsum fegurstu stöðum íslands í Stockbolms Borgarskóla, að viðstöddu miklu fjölmenni. pótti mönnum afar-mikið til myndarininaT koma ég klöppuðu prófessornmn óispart lof í lófa fyrir snjallan og fróðlegan fyrir- liestur, sem hann fluttti um ís- land um leið og myndin var sýnd. (FB.) Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Ragnhildur Bjarnadóttir og Guðbjartux Bergpór Jóhannsson, bæði til beimilis á Reykjavíkur-i veg l8B í Hafnarfirði. . SMAAUGLTSINGAB <í ALÞÝÐUBLAÐSINS Loftþvottar. Sími 4488. Geri við saumavélar, alskonar heimilisvélar og skrár. H. Sand- hotl, Þórsgötu 17. Sími 2635. Pantið í tíma, í síma 3416. Kjötverzlun Kjartans Milner. Vil kaupa gamlar saumavéiar og saumavélaborð. LEIKNIR, Vesturgötu 12. Sími 3459. LEIKNIJl selur ritvélahettur og ritvélaleturhréinsara. Snmar* 0 g Ferralngar- gjafir eru úrin og reiðhjóliiii frá Slgorpór, Hafnarstræti 4. E. PIIILIPS OPPENHEIM: í spil^vitinu. 34. litla villu í Mientobe. Þetta var fyrsía koma hans til Montie Carlo. „Ég læt ekki telja mér trú um, að hér sé einber beiðindómur,“ mælti hann. „Ég befi ekki séð jafnmörg ánægjuleg andlit í fleiri ár. Því að eins og pú veizt, Hargrave, pá er hamingjan sérstök gjöf, hvaðan sem hún kemur, og sé pað sönm hamingja, pá hvilir hún á tryggum grundvelli.“ Þeir sátu fyrir utan Café de Paris, morguninn eftir komu Gorsie. „Svo ier guði fyrir að pakka, að pú ert ekki e'.nn af pessum ströngu predikurum, sem finst staður sem pessi vííishæli,“ mælti Hargrave. „Gierði ég pað, myndi ég með pví móti syndga sjálf- ur. — Hvenær býstu við Johnnie Marston?" „Á hverju augnabiiki. Hann kom með bláu lestinni og var aiveg stundvís. Hann er að laga sig til parna úti á hótelinu, E11 eftir á að hyggja; væri ekki beppi- iegra fyrii’ pig að borða hádegisverð ?“ Gorse hristi höfuðið. „Nei; ég lofaði að koma fljótt aftur. Mamma er ein heima í dag, og hún vill láta : mig íara með sér til Salles Privées á eftir. Gamla konan befir hálf-gaman af að: spila öðru hvoru. — Þarna er falleg stúlka, Hargravé! Og hún pekkir pig,“ Violét kom til peirra yfir strætið; — um varir hennar lék lokkandi bros, —og hún var yfirleitt svo gagn- ólík peirri Violet, sem hann fyrir inokkrum mánuðum hitti á snyrtistofunini í Bond Síréet, að hann gat ekki annáð en stórundrast brey.tinguna, er á henni hafði orðið. Grannvaxinn líkami hennar hafði alt af hoðið af sér yndispokka, en í peim nýtízkufötum, er hún nú b,ar — var hún blátt áfram tígúleg og út úr andliti hennar sfcein sönn lífsánægja. Nú voru ekki lengur óánægjudrættir í kring um munn hennar; hún var ljómandi fögur. Hargrave brosti til hennar og bauð hienni ‘að koma. Húm gekk gegn uro borðin í áttina til peirra. „Þetta er skjólstæðingur minn, Philip,“ mælti Har- grav.e, „mig langaði til að pér sæjuð hana. Hún og bróðir hennar dvelja sem stendur í villu minni. Ég mun siegja yður frá peim síðar.“ Violiet settist iog bað um ísvatn. Hún tók í hönd Philips Gorse og kvaðst kannast vel við hann. „Ég hefi svo oft heyrt yður predika," sagði hún. „Og pess vegna geri ég ráð fyrir, að pér undrist yfir að sjá mig hérna,“ svaraði hanin, er hann sá svip hennar lýsa furðu. „En pér munuð heldur ekki minnast neins pess úr ræðum míinum er bendir til pess, að ég aðhyllist strangar lífSskoðanir." „Það mun nú líka vera aðalástæðan til pess, að' fölk pyrpist svo mjög í 'kirkju hjá yður,“ svaraði hún dá- lítið fieimnislega. „Það er likast pví sem einhver úr okkar hópi sé að tala.“ „Slíkir vitnisburðir eru mér til mikillar ánægju," játaði hann með gleðibrosi. „Hvaðan komið pér?“ spurði Hargrave hana. „Og hvar er Róbert? Ég hefi ekki séð hann síðan í fyrra dag.“ Hún gretti sig ofurlítið eins og henni hætvi mjög til, ef henni viar eitthvað ógeðfelt. „Róbiert er nú alt af eins á morgnana," sagði hún, „ég get ekki haft áhrif á hann til breytinga í péim efnum. Mér pykir gaman að ganga; hann vill fa a seint á fætur — reika um göturnar, sem í raun ög veru pýðir að fá sér drykk í hverri drykkjarkrá — og svo auðviíað að heimsækja spilahöllina. Nú í mörgun fór ég í sphrvagni upp tii La Turbie og gekk svo tih baka.“ ::: ú „Fyrst pér enið svo mikið fyrir hreyfingu, ungfrú Martin, pá langar ihig til að vita, hvort pér leikið ekki tennis?“ mælti Phiíip Gorse. „Mig skortir lumnáttu til pcss að geta pað hér,“ sviaraði hún. „Ég á systur," mælti hann, „sem kann nauðalítið. Við skulum fara saman í tenriis einhvern morguninin, Hargrave myndi reynast of góður fyrir okkur, en við munum sjálfsagt íinna 'einhvern klaufa. Pellingham er við hæfi mitt.“ „Hvaða vitlieysa," skaut Hargrave fram í. „Ég >er sára- lítið bietri en pú, Philip. Ég er húinn að fá nóg af piessum erfiðu leikjum, par sem alt miðast við sam- keppni.“ „Mér pætti mjög gaman að taka pátt í tennis, en ég hield að hr. Hargrave reynist okkur ofjarl,' nema ef hann léki á móti mér,“ bætti hún ‘við og horfði biðj- andi á haninin. „Auðvitað vildi ég pað,“ svaraði hann, „í fyr.a málið, ef yður sýriist. Það er ópolandi að láta yður viera að ráfa eina um göturnar.'1 „Ég er nú hreint ekki að setja pað. fyrir mig,“ sagði hún, „ég er ánægð, ef ég aðeins fæ að vera úti í sól- skininu.“ Hún hallaði sér aftur á bak og dreypti á aldinsafa- glasinu sínu með innilegum ánægjusvip. Hún hlustaði með hálfvakandi athygli á hljóðfærasláttinn. „Þarna er Johninie á leiðinni/ sagði Hargrave og benti, Marston kqm eftir gangstéttinni og Violet stóð upp. „Ég verð að fara,“ sagði hún. „Það verð ég líka að gera,‘“ mælti Philip Gorse. „f hvaða átt farið pér, ungfrú Martin?“ „Ég dvel í v'illu hr. Hargraves," svaraði hún. „Þá ier pað á leið minni,“ skrökvaði hann umsvifa- laust. „Við skulum halda af stað.“ Þau gengu á brott samhliða og Philip Gorse hallaði séí 1 lotningu í áttinia til félaga s'.ns. Hargrave horfði stundarkorn á-eftir peim brosandi. Því næst sneri hann sér að vini sinum, víxlakaupmatin-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.