Alþýðublaðið - 22.04.1936, Side 4

Alþýðublaðið - 22.04.1936, Side 4
MIÐVIKUDAG 22, APRÍU 1030. GAMLABIÓ H Dngn ftagforiugiarnir. Efnisrík og spennandi Aðalhlutverkin leika: WALLACE BEERY. KOBERT YOUNG MAUREEN O’SULLIVAN og LEWIS STONE. I síðasta sinn. Tilkynning. Hefi flutt bifreiðaaf- greiðslu mína fyrir Gríms- nes, Biskupstungur ©g Laugarda! á Bifreiðastöð- ina Bifröst, Hverfisgötu 6. Sími 1508 (2 línur). Ólafur Ketilsson, Laugarvatni. AIÞÝÐUBLADIÐ Bretar bíða Arslifa tnuniui Æska og ástir eftir C. L. Anthony. Frumsýning föstudaginn 24. apríl kl. 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 4 —7 í dag og eftir kl. 1 föstudag. Sími 3191. og saumavélaborð. Leiknir Vesturgötu 12. Sími 3459. Þeir foreldrar sem hafa í hyggju að láta böm sín til dvalar á dagheimili V. K. F. Framtíðin í Hafnarfirði, geri svo vel og gefi sig fram við und- irritaða ekki seinna en 28. þ. m. SIGURRÓS SVEINSDÖTTIR, Lækjargötu 18. Sími 9149. NÝKOMIÐ: Vínglös, Líkörsett, Is- sett og skálar með rauðum, grænum og svörtum löppum. Krist- all. Riðf ríir hníf ar. Ódýr boliapör. EDINBORG. öll búsáhðld BEZT flÉR. STRAUMUR OG SKJÁLFTI. (Frh. ó 3. síöu.) Svo skall á kolsvart náttmyrkrið. En Sigurður stýrði. Hér rek ég ekki þá sögu lengur, en henni lyktaði svo, að hann skilaði heilu skipi og hverjum manni ósködd- uðum, skipstjóranum jafnvel á- gætlega út sofnum, inn i botn Hrútafjaxðar, að Borðeyrartanga. — Slíkt er nú slympilukka, sagði kunningi minn. — Nema Sigurður hafi verið gæddux dulargáfu, sagði ég. Má ekki vera, að hann hafi verið miðill ? — Hm, sagði kunningi minn. — Hvernig væri að gefa miðl- um skipstjóraréttindi? hélt ég á- fram. — Hnr, sagði kunningi minn aftur, snýtti sér, tók í nefið og snýtti sér strax aftur. Þá muldr- aði hann eitthvað um það, að þeir mundu þá ekki verða fáir pungaprófsmennirnir, sem þætt- ust vera miðlar. — Því ekki eins og lækninga- réttindi? inti ég enn til. Kunningi minn gekk að glugg- anum og horfði út. — Alténd ættu skipstjórar að leita samvinnu við góða miðla um siglingar, eins og ætla má, að beztu læknar landsins séu fús- ir til að gera um lækningar, eftir því sem Einari H. Kvaran segist frá. Skyldi ekki vera fyrirhafnar- minna að hafa miðil í brúinni til að segja strikið, heldur en að vera sífelt að þessum kortapæl- ingum. Og ég minti á söguna Stýrið í norðvestur, sem maður lærði um leið og biblíusögumar jog geymir í hugskoti sínu æ síð- ian í sömu skúffu og kraftaverka- sögurnar úr Gyðingalaindi. Nú fór kunningi minn að lita á klukkuna. Hann var tímabund- inn. — Miðlarnir sjá í gegnum menn eins og þeir væru úr gleri, sagði ég, og geta þess vegna komið í staðinn fyrir flest rainn- sóknartæki lækna, fyrst og fremst Röntgentæki, en líka smásjár, blóðþrýstingsmæla, hlustarpípur . . . Og þeir hafa það fram yfir öll dauð tæki að vera viti bornar verur, og eru því skynsamari en nokkur vél. Því ættu þá miðlarn- ir ekki að geta komið í staðinn fyrir og tekið fram tækjum skip- stjórnarmanna, sem ég varla kann að nefna: kompásum, loggum, sextöntum, dýptarmælum, miðun- artækjum . . . Skipstjórinn hafði nú tekið staf- inn sinn og kvaddi mig. Hann var að verða of seinn. Síðan hefir þetta efni ekki bor- ist í tal á milli okkar. Ekki fyrir það, að mér detti í hug, að hann hafi ekki ennþá mikla samúð með kenningum spíritista — mikla samúð. Ég geri ráð fyrir, að hann verði vel liðtækur í baráttu Einars H. Kvarans fyrir breytingum á lækin- ingaleyfislögunum. KARFAVEIÐAR. Fh. af 1. síðu. starfsemi einstakra verkalýðs- félaga, þegar um ríkisrekstur er að ræða, er fordæmd af yfir- gnæfandi meirihluta verkalýðs- ins. Undanfarna daga hefir Morg- unblaðið hlakkað yfir þessari deilu, og er slík framkoma þó ekki sæmandi öðrum en sorp- blöðum. Alþýðublaðinu barst í gær- kvöldi svohljóðandi skeyti frá formanni verkalýðsfélagsins „Skjöldur", Halldóri Vigfús- syni: „Vinsamlegast birtið, út af fréttagrein í Morgunblaðinu í dag, þar sem vitnað er í sím- tal við mig: Eg vil taka það fram, að ég í gær í símtali við herra ívar Guðmundsson fyrir hönd Morg- unblaðsins, sagði aðeins, að deilt væri um fjölda aðkomu- fólks við ríkisverksmiðjuna á Sólbakka og að fundur yrði haldinn í verkaiýðsfélaginu „Skjöldur“ um kvöldið, og að líkindum yrðu fréttir af þeim fundi fluttar í Ríkisútvarpinu. Það, sem Morgunblaðið kann hafa haft eftir mér fram yfir það, sem hér er sagt, er því uppspuni einn. Flateyri, 21. apríl 1936. Halldór Vigfússon.“ Þeir togarar, sem áttu að stunda karfaveiðar, stunda nú sumir saltfiskveiðar, en aðrir eru að búa sig út á karfaveið- amar. RÓM. Frh. af 1. síðu. Rómaborg að hafa verið reist þennan dag fyrir 2689 árum — safnast saman fyrir utan Palazzo Venezia, til þess að hylla Mussolini. „II duce“, „foringinn“, kom fram á svalir hallarinnar og hélt þar ræðu fyrir mannf jöld- anum. Hann sagði meðal ann- ars: „I dag, á afmælisdegi Róma- borgar, höldum við sameigin- lega vinnu- og sigurhátíð. Eftir erfiða sigiingu, erum við komnir svo langt, að við sjáum til hafnar. Við munum alt af hafa róm- verskan kraft, rómverskt rétt- læti og rómverska menningu innanborðs." STAMPJ’. ’ S P A N N. Frh. af 1. síðu. an skamms Leiða til þess, að Al- þýðuflokkurinn tæki sjálfur öll 'völd í landinu í síinar hendur. Largo Caballexio, hinn vinsæli foringi verkalýðsfélagasambands- ins, sem stendur á bak við Al- þýðuflokkinn, virðist ráðiin-n í fþVí, að tryggja á þann hátt völd verkalýðsins í landinu í fram- tíðinni. Á það benda þau orð, sem hann lét falla í spámska þinginu í fyrra dag: „Þad er al- rœdisstjórn verkalýdsim, sem stendur fyrir dymrn á Spáni." 1 STAMPEN. Danzleik heldxu’ glímufélagið Ármann í Iðnó í kvöld kl. 10 síðdegis. En ég vil ekki óska Einari H. Kvaran fyrirfram til hamingju með öruggan stuðning hans, þeg- ax að því kemur að gera sams konar breytingar á lögunum um atvinnu við siglingar. Vilm. Jónsson. I DAG Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4, sími 2234. Næturvörður er i Reykjavíkur- og Iðunnar-apótekt Veðrið: Hiti i Reykjavík 3 stig, en á Akureyri er 3 stiga frost. Víðáttumikil lægð er um 15000 km. suðvestur af lslandi á hreyf- ingu austur eftir. Otlit er fyrir hægviðri í dag, en austanátt í nótt, alihvass undan Eyfjafjöllum og úrkomulaust. OTVARPIÐ: 19,20 Þingfréttir. 19,45 Fréttir. 20.15 Kvöldvaka „Lögreglufélags Reykjavíkur": Ræður, sam- töl, söngur, hljóðfæraleikur. 22.15 Dajrzlög (til.kl. 24). K. R. efnir til skíðaferðar á morgun. Lagt verður af stað frá K.-R,- húsinu kl .9 f. h. stundvíslega tog farið upp í Skálafell við Esju. Nánari upplýsingar geta memn kl. 6 og, 7 í kvöld. Sími: 2130. Barnadaguriim. Á morgun verður efnt til mik- illa hátíðahalda í filefni bama- dagsins, og verður þetta m. a, til skemtunar: Skrúðganga barr.B frá bamaskólantnn að Austurvelli, Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli. Haraldur Guðmunds- son kenslumálaráðherra flytur er- indi af svölum alþingls. Inni- skemtanir verða í Gamla Bíó, Nýja Bíó, 2 inniskiemtainir í Iðnó, og í K.-R.-húsinu. Hefir verið mikill undirbúnimgur til þess að gera barnadaginn sem áhrifarik- astan. Verða 6 inniskemtanir og skemtiatriði em um 40. Meðal skemtiatriða má nefna sýningu á „Alt Heidelberg", upplestur Frið- finns Guðjónssonar o .m. fl. Einn- ig sjá bömin sjálf um mörg skemtiatriðin. Má búast við að menn sæki vel þessar skemtamir þann eina dag á árinu, sem helg- aður er börnunum. Sumardagsguðsþjónusta í fríkirkjunni á morgun kl. 6, séra Ámi Sigurðsson. OSLO, 21/4. (FO.) Blöðin í Genf eru þeirrar skoð- unar, að brezku fulltrúarnir hefðu gjaman viljað herða á refsiiað- gerðunum gegn Italíu, en ekki þorað að fylgja því máli fram að svo stöddu; sérstaklega muni bxezka stjórnin leggja áherzlu á að sjá, hvemig kosningunum reiðir af í Frakklandi, áður en hún tekur frekari ákvarðanir. Víðavangshlaup Iþróttafélags Reykjavíkur verð- ur háð eins og vant er á sumar- daginn fyrsta, á morgun. Aðeins tvö félög taka þátt í keppninni, lþróttafélag Borgfirðinga og Knattspyrnufélag Reykjavíkur. 10 þátttakendur frá Iþróttafélagi Borgfirðinga taka þátt í kepn- inni, en meðal þeirra eru hlaupa- garparnir Gísli Albertsson, Bjarnj Bjamason iog Hjörieifur Vil- hjálmsson. Meðal þátttakenda úr K. R. eru Sverrir Jóhannesson, Oddgeir Sveinsson og Magnús Guðbjömsson. Vonandi verður veður gott á morgun, svo að hlaupið takist vel. Hræðslan við bæjarútgerð. Morgimblaðið flytur fréttaskeyti það til útvarpsins frá Færeyjum, sem einnig er birt á þriðju síðu Alþýðtiblaðsins. En Morgunblaðið hefir felt niðux part úr fréttiruni. Það er sá hluti hennar, sem segir frá undirbúningi togaraútgerðar í Fæieyjum med hlutdeild bœjarfé- lagsins í Þórshöfn. Svo háska- legar fyrirætlanir vill Morgun- blaðið ekki láta vitnast hér! Barnalesstofa Lestrarfélags kvenna, Laufás- vegi 7, lýkur vetrarstarfsemi sinni í dag, síðasta vetrardag. í vetur hafa 404 böm sótt lesstofuna, og em heimsóknir þeirra samtals {1170. I dag, kl. 5, verður lesstof- unni sagt upp og um leið úthlut- að bókaverðlaunum. Böm, sem biezt hafa sótt stofuna í vetur, eru velkomin þangað meðan húsritm leyfir. Skíða- og skautafélag Hafnarfjarðar heldur sumarfagnað að Hótel Boig í kvöld kl. 8V2. frtJA BlO MB Charlie Chan í lifsháska. Amerísk leynilögreglu- mynd, spennandi og æfin- týrarík. Aðalhlutverkið, kínversku leynilögregluhetjuna, Charlie Chan leikur: WARNER OLAND. Síðasta sinn. I. O. G. T. SUMARFAGNAÐ halda stúkurnar ,,Dröfn“ og ,,Frón“ 1. sumardag í Góð- templarahúsinu kl. 8% síðd., er hefst með kaffidrykkju. Til skemtunar verður: Kven-dúett, Karla-kvartett, gamanvísur, ræður, danz undir ágætri hljóm- sveit. Húsið skreytt. Stúkufé- lagar og aðrír reglufélagar f jöl- mennið með gesti. Aðgöngumið- ar verða afhentir við inngang- inn. Skemtinefndin. „Uullfoss" fer á mánudagskvöld 27. apríl urn Vestmannaeyjar til Leith og Kaupmanna- hafnar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á mánudag. Skipafréttir: Gullfoss feom um hádegi í diag að vestan og norðan, Goðafoss er 'á Patreksfirði, Brúarfoss fór frá Kaupmannahöfn í dag, Detti- foss ier 5 leið til Grimsby frá Vestmannaeyjum, Selfoss er á leið til Hamborgar, Drottningiin er væntanleg um hádegi á morg- un, Esja var á Þórshöfn kl. 8 i gærkveldi. BjrooiHiafélaa albýia. Bygðar verða nú í sumar og á vetri komanda um 60 tveggja og priggja herbergja ibúðir milli Hofsvallagötu og Elliheimilisins. Húsin eiga að verða tilbúin til íbúðar 14. maí 1937. Umsóknir félags- manna, sem óska að kaupa þessar íbúðir, skulu send- ast skrifstofu félagsins, Bræðraborgarstíg 47, fyrir 1. maí n. k., og sé tilgreint í umsókninni að umsækjand- inn geti greitt 15% af kostnaðarverði íbúðarinnar, þar af þriðjung áður en verkið er hafið, annan þriðjung tveimur mánuðum síðar og eftirstöðvarnar aftur tveim- ur mánuðum síðar. Uppdrættir verða síðar lagðir fyrir umsækjendur. Félagsstjórnin. Ipir'* Spikfeitt hangikjot af Hólsfjöllum. Drifandi Laugavegi 63, simi 2393.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.