Alþýðublaðið - 17.05.1936, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.05.1936, Blaðsíða 4
sjmHtmAjsaNN ir. mai im GAMLA Blö M Hississippi. Sýnd kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Bamasýning kl. 5: SLÆPINGJAR. Talmynd með LITLA og STÓRA. Slðasti vikiogitlBB Eftir Indriða Einarsson. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. i------------------------------------ Trésmíði: Útiborð og bekkir, alls konar viðgerðir. Sími 3423. ÓMENNING. (Frh. af 3. síðu.) —• Ef einhver efar þessar stað- hæfingar mínar, þá fari hann út á götur og gatnamót og tali þar við menn af öllum stéttum. Þessu getur ekkert annað bjargað, en eitthvað það, sem kveikt getur á ný auðugt vona- líf í brjóstum manna og endur- fætt þá til 1 ifandi trúar og trausts á lífinu. Að þessu þurf- um við að leita og þetta þurf- um við að finna aftur, og er við höfum fundið það, — mun- 1 um við þá ekki kalla það Guð? Mpðlistafél. Islands tilkynnir, að happdrættismiðar félagsins verða seldir á götum bæjarins í dag kl. 3 af skátum. Tflkjnniig. Frá og með 17. þ. m. lækkar útaöluverð vort á benzíni um 2 aura á lítra. Afslættir verða óbreyttir fyrir fasta ársviðskiftamenn. OlínverzlDii fslands H.f. Shell á íslandi H.f. Hlkpiing. Frá og með 17. þ. m. lækkar útsöluverðið á benzíni hjá benzínsölum vorum um 2 aura lítirinn. Afslættir haldast óbreyttir handa föstum ársviðskifta- mönnum. Hið islenzka steinolinfélag. T i 1 k y n n i n g. Garðyrkjuráðunautur Reykjavíkur verður á ferð í þessum hverfum bæjarins og á þeim dögum, sem hér segir: 18. maí: Laugarásblettir og Laugarmýrarblettir. 19. maí: Kirkjumýrarblettir og landið neðan Laugavegar og vestan Laugarnesvegar að Hringbraut. 20. —23. maí: Austurbærinn, austan Lækjargötu og Fríkirkju- vegar, innan Hringbrautar. Upplýsingar og leiðbeiningar verða veittar öllum, er þess æskja. Viðtalstími garðyrkjuráðunautarins er kl. 12,30—14 og 19 —21 alla virka daga, nema laugardaga. En meðan á leiðbeiníngar ferðunum stendur að eins kl. 19—21, á Lindargötu 1B. Sími 4773. Garðyrkjuráðunautur Reykjavíkur. ÖSKAR B. VILHJALMSSON. ilÞÝBUBUDIÐ Skemtiferð F. U. J. í dag fara ungir jafnaðarmenn í stutta skicmtiför og leggja af stað frá Alþýðuhúsinu kl. 10 f. h. Allur kostnaður við förina er kr. 1,00, en félagar eru beðnir að taka með sér nesti og vera vel skóaðir, því gengið verður góð- an spöl. F. U. J. mun efna til stuttra skemtifara um helgar í sumar og ganga langt í hvert skifti. Er J>ess vænst, að sem allm flestir taki þátt í þessum förurn. Barnadagur verður haldinn í dag í Hafn- arfirði til ágóða fyrir dagheimili V.. K. F. Framtíðin. Hefst skemt- unin kl. 2 með skrúðgöngu skóla- barna frá Barnaskólanum að dag- heimilinu, og verður þar úti- skiemtun. Kl. 5 verður skemtuin í kvikmyndahúsinu. Kl. 8Va verð- ur mjög fjölbreytt skemtun í Góðtemplarahúsinu. Allir í Hafn- hrfjörð í diag. Takið eftir! Þau börn, sem eru ráðin i óftg- heimilið í Stýrimannaskólanum í sumar, komi til skoðunar í Grænu- borg næsta mánudag, Bazar, skemtun og danz heldur A. S. V. til ágóða fyiir bamalieimili sitt í dag i K.-R.-húsinu. Kl. 3 verður fjölbreytt skemtun, kl. 4 bazar og kl. 10 danz. Silfurbrúðkaup eiga í dag Eyrún HelgádóttLr og Helgi Guðmundsson, Hverfts- götu 100 B. I DAG Næturlæknir er í nótt Kjart- an Ólafsson, Lækjargötu 6. Sími 2614. Næturvörður er í nótt í Reykjavíkur og Iðunnarapóteki. MESSUR: Kl. 11 í dómkirkjunni Fr. H. K1 .5 í dómkirkjunni B. J. Kl. 2 í fríkirkjunni Á. S. UTVARPIÐ: 10,50 Morguntónleikar (kamm- ermúsik): Sónata í A-dúr og fleiri tónverk eftir Schubert. 12,00 Hádegisútvarp. 13,00 Enskukensla, 3. fl. 13,25 Esper- antókensla. 14,00 Messa í Frí- kirkjunni (síra Árni Sigurðs- son). 15,00 Miðdegistónleikar: Létt lög (af plötum). 17,40 Ut- varp til útlanda (öldulengd 24,52). 18,30 Bamatími: a) Saga (frú Ingibjörg Steinsdótt- ir) ; b) Sönglög; c) Upplestur (Bjarni Bjömsson leikari). 19,20 Hljómplötur: Létt klass- isk lög. 19,45 Fréttir. 20,15 Er- indi: Nýjar bókmentir Norð- manna (Vilhj. Þ. Gíslason). 20,40 Hljómplötur: Norsk tón- list. 21,05 Upplestur: Þýdd kvæði (Jóhannes úr Kötlum), 21,25 H1 jómplötur: Norsk tón- list. 22,00 Danzlög ( til kl. 24). Á MORGUN: Næturlæknir er Kristín Ólafs- dóttSr, Ingólfsstræti 14, sími 2161, Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. Benzínverð. Frá og með deginum í dag er benzínverð okkar í Reykjavík 29 aurar pr. líter. Hf. Nafta. Norðor á land. Vestnr á land. Greiðar og góðar ferðir verða með Laxfossi til Borgarness, og svo frá Borgamesi með bifreiðum norður á land, vestur um Dalasýslu, vestur á Snæfellsnes og upp um Borgarfjörð — alla þriðjudaga og föstudaga í þessum mánuði (roaímánuði). Upplýsingar og fyrirgreiðsla hjá AFGR. LAXFOSS. Sími 3557. BIFREIÐASTÖÐ ÍSLANDS. Sími 1540. ♦»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»:< V V $ 9 V V í 5 V Heilsan er fyrir öllu. ^ Hafið þetta hugfast, og hitt, að heilsufræðingar telja | MJÓLK, SKYR og OSTA með hollustu fæðutegundum, & sem völ er á. Notið því nú þegar 8 melri MJÖLK meiri OSTA í „ -------- lU meira SKYR 8 ;♦; ^♦»»Z4»>»Z#»>»>»>»»»>»»>>»»»»»»»»>^ Tuxham-mótor 26/30 ha. sem nýr, er til sölu með tækifærisverði. Upplýsingar gefur: GUÐM. JÓNSSON, Stykkishólmi. I. O. G. T. Víkingsfundur annað kvöld. — Einar Bjömsson flytur erindi. fiarðjrrkinðMld og ikóflar. Nýkomið. Bjorn & Narinó, Laugaveg 44. Sími 4128. mem níja bíö hh Jeo elska alt kveafélk Þýzk tal- og söngvamynd. — Aðalhlutverkið leikur og syng- ur tenórsöngvarinn heimsfrægi: JAN KIEPURA. Aðrir leikarar eru : XJen Dyers, Theo Lingen, Inge List o. fl. Hinum mörgu aðdáendum er Kiepura á meðal kvikmynda- húsgesta hér í borginni er hægt að flytja þær gleðifréttir, að aldrei hefir hin dásamelga rödd þessa goðumboma söngvara verið fegurri og notið sín betur en í þessari fjörugu og fyndnu skemtimynd. — Sýnd kl. 5 - 7 og 9. Lækkað verð kl. 5. Jarðarför Jónasar E. Jónassonar, frá' Sólheimatungu, er ákveðin þriðjudaginn 19. þ, m. Athöfnin hefst á heimili hins látna í Borgarnesi, kl. 2 e. h. Jarðað verður í Stafholti. Fyrir hönd aðstandenda. Guðríður Jónasdóttir. Steimmn og Gústav A. Jónasson. Kvðld* skemtun heldur Félag ungra jafnaðarmanna miðvikudaginn 20. maí (dag- inn fyrir uppstigingardag) í Iðnó, til égóða fyrir bókasafmwjóð sinn . Skemtunin hefst kl. 9% eftir hádegi. SKEMTISKRÁ : 1. Ræða: Erlendur Vilhjálmsson. 2. Upplestur: Pétur Pétursson. 3. Einsöngur: Marinó Kristinsson. 4. Danz. — Hljómsveit Aage Lorange. NÁNAR AUGLÝST ÞRIÐJUDAG! REYKIl) J. G R U N O ’ S ágœta hollenzka reyktóbak. VERÐs AROMATISCHER SHAG ..... kostar kr. 1,05 V«o kg FEINRIECHENDER SHAG .... - - 1,15--- Fœst i Ollam verzlonam. likmariroiir UL 4 * 4A ■ Bomdropar VaDÍljudropaí1 Citrondropar Möndludropar Cardemommudropar Smásöluverð er tilgreint á hverju glasi. öll glöfc eru með skrúfaðri hettu. Áfengisverzlnn rlkislns.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.