Alþýðublaðið - 19.05.1936, Page 2

Alþýðublaðið - 19.05.1936, Page 2
ÞRIÐJUDAGINN 19. MAI1936 ALÞYÐWBLSÐIÐ 40000herDaðarflnovélar bíða eftir sklpoD til pess að spía eitorgasi og varpa sprengikðlnm niðor yfir mílliðnaborgirnar í Evrópot Evröpuþjöðirnar hafa eins og stendur 40.000 flugvélar, sem hægt er að taka í notkun til hernaðarlegra þarfa fyrir- varalaust, ef styrjöld brýzt út, en 100.000 æfðir flugmenn, stýrimenn og vélamenn, bíða reiðubúnir eftir að „kallið“ komi“. Þannig símar Richard D. McMillan, einn af aðalfréttarit- urum United Press, sem að und- anförnu hefir ferðast fram og aftur um flest Evrópulönd, til þess að kynna sér vígbúnaðar- framkvæmdir og áform, frá Vínarborg: „En innan tiltölulega skamms tíma — hálfs annars árs — verður fjöldi hernaðarflugvéla Evrópuþjóðanna, fari svo sem nú horfir, kominn upp í 100.000. Innan misseris hafa eftiríöld þrjú stórveldi, Fralikland, Bret- land og Sovét-Kússland, hvert um sig aukið hernaðarflugvéla- f jölda sinn um 2000. Þessi stór- veldi eignast á næsta misseri samtals 6000 hernaðarflugvél- ar, enn hraðfleygari og hættu- legri hernaðartæki en þær flug- vélar, sem þau eiga fyrir í þús- undatali. Hermálasérfræðingar full- yrða, að vígbúnaðarsamkepnin í lofti sé enn ekki komin í „full- an gang“ — en svo muni brátt verða, og að innan hálfs ann- ars árs eigi herveldi álfunnar samtals 100.000 flugvélar. Þá verður, samkvæmt spádómum ýmissa hermálasérfræðinga, flugvélaframleiðsla ýmissa þjóða álfunnar komin upp í það, sem hún var mest á styrjald- arárunum eða 1000 á mánuði. Meðal Evrópuþjóða liefir ótt- inn aldrei verið meiri og tor- tryggnin, og þær treysta ekki því, að friðarviðleitnin beri árangur. Þess vegna vígbúast þær af kappi og leggja aðal- áherzluna á að efla loftvarn- irnar. ÞJéðverJar einir hafa 8000 taernaOarfiagvéiar til taks. Sem stendur er hernaðar- flugvélaeign Breta, Frakka og Itala 16.000. En þrátt fyrir þessa gífurlegu flugvélaeign hafa þessi þrjú stórveldi aðeins helmingi fleiri flugvélar til noktunar í hernaði en Þjóðverj- ar einir. Sérfræðingar hér (þ. e. Vín- arborg), sem margsinnis áður hafa sýnt, að þeir hafa farið mjög nærri um mörg atriði víg- búnaðarmála Þjóðverja, sem skýrslur greina ekki frá — halda því fram, að í fyrra (apríl) hafi loftmálaráðherra Þjóðverja, Hermann Göring, verið búinn að koma loftvörn- urn Þýzkalands í svo skipulegt horf, að Þjóðverjar höfðu þá 3.700 flugvélar til notkunar í hernaði, þar af 2.100 til þess að gera árásir og varpa niður sprengikúlum og 1.600 til njósna og eftirlitsferða. Maurin — frakkneski hers- höfðinginn — heldur því fram, að Þjóðverjar hafi komið frá- bærlega góðu skipulagi á loft- varnir sínar og þeir geti nú með litlum fyrirvara haft 8000 flug- vélar reiðubúnar til hernaðar- notkunar. Það er enn tekið fram, að Þjóðverjar hafi 8000 æfða flug- foringja og að aukt Ó2.000 menn í flugliðinu (vélamenn og að- stoðarmenn), en þar að auki sé um 60.000 menn, sem sé æfðir í flugi og svifflugi og allur þessi skari muni reiðubúinn, ef kallið komi. ítalir eiga 5000, Frakkar 6000 hernaðar- finpélar. Óttinn við nýja styrjöld hefir leitt af sér, að í öllum flugvéla- verksmiðjum álfunnar er nú að kalla unnið dag og nótt. Hvar- vetna er leitast við að bæta fyrir það, eð ekki var unnið af kappi á þessu sviði meðan ófriðarský- in voru lengra burtu en þau eru nú. Hafa Rússar sinnt flugmálum fyrra, að hernaðarflugvélafram- leiðsla þeirra var komin upp í 300 á mánuði liverjum. I ágúst 1935 áttu ítalir 3000 hernaðar- flugvélar. I dag eiga þeir um 5000. Mussolini sjálfur hefir sagt, að ítalía hafi 10,000 flugfor- ingja reiðubúna til þess að berj- ast, er styrjöld skelli á. Frakkar .. eiga .. 5,400—6000 hernaðarfíugvélar, en eins og flugmálaráðuneyti þeirra sjálfu er ljósast, er talsvert af þessum flugvélaf jölda gamlar flugvélar. I lok yfirstandandi árs, sam- kvæmt áætlun, eiga Frakkar 3000 nýjar árásar- og njósna- flugvélar. Samkvæmt opinberri brezkri skýrslu í marz s. 1. eiga Bretar nú 1,700 nýjar hernaðarflugvél- ar, en Bretar leggja nú mikið kapp á, að efla loftvarnir sínar, og talið er víst, að innan langs Tryngingarstofaim rfkisins, AIIýðDbtsiDD við Everfisgöto, opið 10-12 og 1-5 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 10-12 og 1-3 frá 1. okt. til 1. juni. Símar: 1073 Forstjórinn Sjúkratryggingadeild Ellitryggingadeild Atvinnuleysistryggingadeild 1074 Slysatryggingadeild Símnefni: KÍKISTRYGGIN G. Viðtalstími forstjórans kl. 10—11% og eft- ir samkomulagi. tíma hafi þeir 4000 nýjar hern- aðarflugvélar. Soviet-Rússland ú 5360 Sovét-Rússland er annað mesta flugveldi álfunnar næst á eftir Þjóðverjum. Hafa Rússar sint fhigmálum af miklum áhuga mörg undan- gengin ár. Rússar eiga nú 5,360 hernaðarfíugvélar og þeir lialda áfram smíði þeirra af mesta kappi. Fullyrt er, að Rússar hafi 50,- 000 æfðum flugmönnum á að skipa. Allir flugmenn Rússa eru æfðir í að nota fallhlífar. Þjóðverjar, Rússar, Frakkar, Bretar og ítalir hafa nú ekki færri en 30,000 hernaðarflug- vélar samtals. En enn hafa verið ótalin nokkur flugveldi, sem alls ekki er vert að gera lítið úr. Samkvæmt upplýsingum, sem ég hefi fengið frá Ludwig Kromer, kunnum austurrískum herdeildarforingja, eiga Pól- verjar og Tékkóslóvakar 3000 flugvélar. Belgíumenn eiga 940 hernaðarflugvélar, Rúmenía nærri 1000, flestar srníðaðar í Frakklandi, Júgóslavíá yfir 1000, Svíar 500, Spánn 500 og þegar hér við bætist flugvéla- eign Hollands, Svisslands, Búlg- aríu, Tyrklands, Finnlands, Lit- haugalands, Ungverjalands og Austurríkis verður samanlögð hernaðarflugvélageign álfunnar eins og stendur um 40,000. Sum þessara ríkja mega ekki, samkvæmt friðarsamningunum, eiga hernaðarflugvélar, en á- kvæði hér að lútandi virðast hvergi vera virt lengur. „Bsjau Að gefirn tilefni stað- festist að næsta áætlunar- ferð 26. þ. m. austur um land helzt óbreytt. Hafið þið reynt: Kjötfarsið, Fiskfarsið, Kindabjúgun, Vínarpylsur, Miðdagspylsur, ásamt okkar ágæta dilkakjöti. Kjötbúðin í Verkamannabústöðunum. Simi 2273. SMÁAUGLfSINGAR ALÞÍÐUBLAÐSINS Munið krónu-máltíðirnar á Heitt og kalt. Ullarprjónatuskur, aluminium, kopai- og bíý keypt hæsta verði gegn peningum, en ekki vörum. Vesturgötu 22. Sími 3565. Sparið peninga! Forðist ó- þægindi! Vanti yður rúður í glugga, þá hringið í síma 1736, og verða þær fljótt látnar í. Utan- og innanhússmáhiing unnin fljótt og vel. Upplýsingar í síma 3763. p————————————————————— Gíslína Pálsdóttir, sem var á Smiðjustígnum, er flutt á Hverfisgötu 100 B. Seljum kvenfrakka. Verð frá 50—85 kr. Guðm. Guðmundsson dömuklæðskeri, Bankastræti 7 (yfir Hljóðfærahúsinu). Helðrnðum viðskiftamðnnuni mínnm tilkynnist, að ég hef flutt saumastofu mína í Alþýðu- húsið, 2. hæð. Nýkomið fallegt úrval af alls konar fataefnum. Einnig saumað úr efnum, sem komið er með. Vönduð vmna. Föt hreinsuð, pressuð og gert við. Sótt. Sent. Bjarni OaHmiaiidssoii klæðskeri. Sími 3318. Munið: Sími 3318. Til brúðargjafa: Matar- og Kaffistell úr postulíni og keramik — Ávaxta- og íssett — Vasar — Ávaxtaskálar — Vín- sett — Vínflöskur — Reyksett úr kristal og keramik. — Kaffisett og ýmiskonar borðbúnaður úr 2ja turna silfurpl. o. fl. K. Efinarssoaa & BjHnssson. E. PfflLIPS OPPENIIEIM: I spilavitinu. 40 „Um það er aldrei hægt að segja,“ svaraöi hann með undanfærslu. „Ég vona að það v-erði ekki. En hvern- ig sem er, þá hefi ég g-ert mikilvæga uppgötvun. Pað er árangurslaust að fara í kapphlaup við lífið. Það er ár-angurslaust að 1-eita frá einni skemtun til ann- arar -og teyga bikar nautnanna í botn. Með því finst aldrei það, sem gefur lífinu gildi.“ „Þá hefi ég — við Róbert — að-eins v-erið verkfæri," sagði hún lágt. „Piersómur okk-ar hafa enga sérstaka þýðingu haft fyrir yður?“ „Eins og þá stóðu sakir, v-ar það mærri sannleikan- um. Nú er öðru máli að g-egna.“ „Við hvað eigið þér?“ spurði hún áköf. Á þeirri stundu g-erði hann það, sem kom h-enni til að titra af fögnuði. Hann tók í hönd hennar og þrýsti hana. „Kæra Vi-olet,“ sagði hann, „það hefir -orðið mér til góðs, að þér hafið v-erið hérna. M;ér er farið að þykja vænt um yður — og mér þykir væmna um yður með hverjum d-eginum, s>em líður.“ „Ó, þ-etta -er yndislegt," sagði h'ún í hálfum hljóðum. „Sanmleikur — heilagur sannleikur." Tíminn og umhv-erfið var í næsta litlu samræmi við ástahjal. Herb-ergið, sem þau voru í, var lítt aðlaðandi svo snemma miorgums — hráslagal-ega kalt, þótt eldur brynmi á arni. Þjónarnir voru auk þ-ess með stýrurnar í augunum. Samt fainn Hargrave blóðið þjóta í æðum sér. Hann þrýsti hönd hennar. „Góða mín,“ mælti hann, „þér g-erið mig alveg rugl- aðan.“ Hún hló. Hláturinn var spr-ottinn af hamingju — þó ekki laus við sk-op. „Ég að gera yður ruglaðan. Yður — s-em allir tigna og tilbiðja þarna ineðra eins og ókrýndán konung. Ég ætlast ekki til svo mikil-s, Ég vil k-omia til yöar á hnjánum og biðja yður að v-era ósköp lítið góðan við mig. Aninars eigið þér að br-eyta við mig eftir því sem ég verðskulda. En ætlið þér virkilega að fara m-eð mig aftur h-eim í villuna ?" „Ég mun breyta við yður á þann hátt, sem þér belzt óskið,“ svaraði hanrn dálítið hirðuleys’sleg-a. Augu henmar brostu við h-onum. — Það lá nærri að hún st-okkroðinaði. „Það er nú vist, að þér mynduð alt af s-egja það,“ hvíslaði hún. „Bn tölum ekki m-eira um það. Við byrj- um að nýju, er það ekki? Og það þiarf að annast um yður. Sé einhver hætta með heilsu yðar — þá verðið þér að taka upp nýja lifnaðarhætti. Ég hygg að ég rnyndi reymast góð hjúkrunarkona." „Ég er hræddur um að það hafi -engin áhrif, hvorki til né frá,“ andvarpaði hann, „en ef sjúkl-eikinn verð- ur ekki að veruleika —“ „Hvað þá?“ I þessum -orðum henmar fólst fiagnandi eftirvænt- ing. Varir henn-ar voru opnar — hún r-annsakaði hann m-eð augunum. H-ann þagði ennþá. Svo hreyfði h-ann hendina niður eftir. Þokuslæða hjúpaðist umhverfis þau, en uppi á henni gnæfðu kýprustrén. „Við höfum farið upp til fj-allanna í 1-eit -eft'r sann- leikanum.- Ég vil ekki tiala tvírætt. Ef vieikleiki minn líður hjá, munum við .enda samtalið.‘“ Hún varð hálf-óá-nægjuleg á svipinn. Hann hafði tal-að af svo litilli alvöru um 1-eyndarmál sitt, að það v-ar ekki m-eira en svo að hún 1-egði trúnað á það. Hugmyndin um alvarl-eg v-eikindi á sjald-an h-eima í h-eila þ-ess, sem sjálfur er ungur og hraustur. „Á meðan,“ sagði hún í kvörtunartón, „mun Put alka prinzessa hringja til yðar á öllum stundum dags'ns -og bjóða yður tíi veizluh-alda, þ-eg-ar það stendur upp á hennar geð. Hin f-agra en slærna ungfrú la Diane mun eintiig vilja fá sinn hlut-a af tíma yðar — -og sv-o eru nú allar hinar. En mig langar til að ujóta einhvers af tíma yðar, þótt ekki væri n-ema í ei-nn mánuð." „Yður skal verð-a að ósk yðar,“ lofaði hann. Þau stóðu upp — horfðu enn þá einu sinni niður fyrir sig, áður -en þau héldu af stað, -og sáu eink-enni- 1-ega sýn. Út úr þ-okumistrinu, s-em lá yfir höfninni, kom griðarstórt skip, k-olsvart og óh-eillavænlegt. Það k-om úr dimmunini inn á sólskinslitaðan sjóinn, s-em við k-omu þess virtist missa af f-egurð sinni. Þá heyrðist hávært -og skerandi gj-all -eimpípunnar, svo að það gekk gegn um nnerg -og bein. Hún tók undir handlegg Hargr-aves -og hrukkaði enmið. „Ég er að v-erða hjátrúarfull," sagði hún. „Mér geðj- ast illa að þesisari stóru -og ljótu ófreskju, sem þarna siglir inin í æfintýraland okkar.“ Eimpípan gall enn við -og rlráttarskip skreið út höfnina. Hargrave 1-eiddi hana í burtu. „Ég mundi eftir því i þessari andránni," sagði hann, ,,-að við eigum að 1-eika tenmis með G-ors-e og systur h-ans nún-a kl. 11.“ Hún hló ánægjuliega. „Ég mun aldnei hitta,“ sagði hún; „•en það er svo inndælt aö vera k-omin aftur.“ XIX. KAPITULI. Róbert var saninarlega ekki upplagður til æfintýra, þar s-em h-ann sat fyrir utan Café d-e Paris þennan morgun og smádneypti á Vermouthsblö-ndu. Samt s-em áður g-at hanin lekki varist þ-ess að senda ungri stúlku, -er s-at við næst-a borð — s-ennilega m-eð föður sínum og móður — aðdáun-ar-augnatillit öðru hvoru. Þau v-óru nýkomi-n frá höfninni, voru meðal hinna mörgu farþega frá stóra amieríska gufuskipinu, sem nú voru í þyrpingum víðs vegar um borgina. Hún hafði iítið -og snoturt andlit; pils h-ennar voru mjög stutt, jafnvel of stutt fyrir Monte Carlo. Fætur sína reyndi hún alls ekki að dylja — t-eygði þá fremur fram til sýnis. Hún kv-eikti sér í síg-ar-ettu -og hallaði sér í áttina til Róberts — s-ern sv-ar við augnatilliti hans.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.