Alþýðublaðið - 19.05.1936, Side 4

Alþýðublaðið - 19.05.1936, Side 4
ÞRIÐJUDAGINN 19. MAl 1936 GAMLA Ríö SkmgBhlið ðstar- fanar. Sérkennilegasta leynilög- regiusagan, er tekin hefir verið. Aðalhlutverkin leika: CLAUDE RAINS og MARGO. Fréttablað. - Teiknimynd. Börn fá ekki aðgang. Munið: BIFR0ST Sími 1508. Bíiar allan sólarhringinn. Simi 1508 Geri við saumavélar, alskonar heimilisvélar og skrár. H. Sand- holt. Þórsgötu 17. Sími 2635. Pantið í tíma, í síma 3416. Kjötverzlun Kjartans Milner. 5, lTí w v V V V V >5 ♦ V V V ►5 V V í v V ❖ V v í Olíivélar fást hjá % Laugaveg 3. Simi 4550. $ 8 V :có>>>>>>>>>>>>>>>>>^^ E.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 21. þ. m. kl. 6 síðdegis til Bergen um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Flutningi veitt móttaka til hádegis á morgun. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. Nic. Bjarnason & Smith. fer á þriðjudagskvöld, 19. maí, vestur og norður. , Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á þriðjudag. RAFVIRKJUN Á ISAFÍRÐI Frh. af 1. síðu. Lán til rafveitunnar, sem ríkissjóður ábyrgist, er tekið um leið; hefir bæjarstjórn ísaf jarð- ar komist að tiltölulega góðum kjörum um það. Vextir eru 5% og lánin affallalaus. Lánstíminn er 20 ár og verður ekkert borg- að af lánunum fyrstu 2 árin. Alþýðuflokksmeirihlutinn í bæjarstjórn Isafjarðar hefir með framkvæmd þessa máls, unnið einhvern mesta og glæsi- legasta sigur, sem hann hefir nokkurn tíma unnið, og hefir hann þó verið stórvirkur í framkvæmdum fyrir bæinn á undanförnum árum. Isaf jarðarbær verður fyrstur kaupstaðanna hér á landi að koma rafveitumálum sínum í það horf, sem fullnægir kröf- um bæjarins og nágrennis hans um langa framtíð. Alþýðu- flokkurinn á ísafirði hefir um mörg ár barist fyrir slíkri lausn þessa máls, og hann hef- ir nú fengið hana fram, fyrir dugnað og fyrirhyggju þeirra manna, sem nú hafa forystuna í bæjarmálum ísafjarðar. SÍLDARVERSMIÐJURNAR. Frh. af 1. síðu. isflokksins hafði gefið út opin- bert bann við því, að nokkur Sjálfstæðismaður tæki að sér þetta starf, brá svo við, að f jöldi sjálfstæðismanna víðsvegar á landinu gáfu sig fram og buðust til þess að taka sæti í stjórn Síldarverksmiðjanna. Munu þeir með því hafa viljað sýna, að ekki væru allir sjálfstæðismenn svo skyni skroppnir, að þeir vildu neita allri samvinnu við stjórnarflokkana um stjórn þessa þýðingarmikla atvinnu- fyrirtækis, og um leið, að þeir virtu foringja og miðstjórn Sjálfstæðisflokksins einskis og væru ekki hræddir við að sýna þeim fullkomna lítilsvirðingu. En þar sem Sjálfstæðisflokk- urinn hafði tekið þessa afstöðu þótti engin ástæða til þess að skipa neinnþessarasjálfboðaliða í stjórn Síldarverksmiðjanna. I stað þess varð fyrir valinu Þór- arinn Egilsson útgerðarmaður í Hafnarfirði, maður, sem nýtur almenns trausts og virðingar allra þeirra, sem hann þekkja og með honum hafa unnið. Með þessum málalokum hefir það verið tryggt, að stefnu þeirri um rekstur Síldarverk- smiðjanna verði fylgt, að þær verði reknar með hagsmuni þeirra fyrir augum, sem eiga lífsafkomu sína undir þeim. Ferðafélag íslands fer gönguför á Hengil á upp- stigningardag. Ekið í bílum að Kolviðarhóli, þaðan gengið upp Hellisskarð austur eftir Skarðs- mýrarfjalli, niður í Innstadal, komið við hjá stóra hvernum og farið þaðan upp á hæstan Hengil. Af Hengli er dásamlega fagurt útsýni. Þá verður gengið niður í Marardal, sem mörgum er forvitni að sjá og til baka yfir Húsmúla að Kolviðarhóli, en ekið þaðan í bílum til Reykja víkur. Farmiðar seldir í bóka- verzlun Sigf úsar Eymundssonar til kl. 7 á miðvikudagskvöld. Verkakvennafélagið Framtíðin í Hafnarfirði hafði fjölbreytt- ar skemtanir og merkjasölu á sunnudag til ágóða fyrir dag- heimili sitt að Hörðuvöllum. Á dagheimilinu dvelja nú 40 börn, en það tók til starfa um síð- ustu mánaðamót. Forstöðukona dagheimilisins er eins og að undanförnu ungfrú Þuríður Guðjónsdóttir. (F.IJ.) UÞfBDBl Tryggingaráð skipað fyrir álpýðBtrygg- iDiarnar. SAMKVÆMT lögunum um Alþýðutryggingar ber að skipa tryggingaráð fyrir þær, sem á að hafa það hlutverk, að hafa eftirlit með framkvæmd og rekstri trygginganna og skera úr ágreiningsmálum, sem upp kunna að koma. Haraldur Guðmundsson skip- aði menn í þetta ráð á sunnu- dag Stefán Jóh. Stefánsson hæstaréttarmálaf lutningsmann, AgnarNorðfjörð hagfræðing og Sigfús Sigurhjartarson kennara, en hann vann eins og kunnugt er ásamt öðrum að samningu laganna. D Social-Demokrat- en” í Kaupmanna- höfn flytur grein um Alþýðuhúsið. KAUPM.HÖFN 18. maí. F.Ú. Blaðið ,,Social-Demokraten“ flytur í dag grein um vígslu Alþýðuhússins í Reykjavík. Er húsinu lýst og talið eitt hið glæsilegasta hús í Reykjavík. Greininni fylgir mynd af Jóni Baldvinssyni, forseta Alþýðu- sambands Islands. ABESSINlA. Frh. af 1. síðu. þaðan til Addis Abeba, en það er eins og kunnugt er, eina járnbrautin í Abessiníu. Fullyrt er, segir fréttastofan, að franska stjórnin hafi neitað þessari málaleitun, þar eð hún geti ekki látið Djibouti af hendi af hernaðarlegum ástæðum. Hins vegar er það viðurkent í Frakklandi, að viðskiftalífinu í Djibouti hafi hnignað stór- kostlega eftir að Italir tóku Addis Abeba. STAMPEN. framleiddar liér á landl* Efnasanld|an Harpa, Árið 1933 ákváðu þeir Pétur Guðmundsson kaupmaður og Trausti Ólafsson efnafræðingur að gera tilraun til að framleiða málningarvörur hér. Stofnuðu þeir því Efnasmiðjuna Hörpu sem tilraunafyrirtæki. Hepnuðust tilraunir þessar svo vel, að málningarlökk þau og þurkefni, sem Efnasmiðjan framleiddi stóð ekki að baki samskonar framleiðslu erlendri. 1 nóvember síðastliðnum sendu þeir fulltrúa sinn, Stein- grím Guðmundsson, til Þýzka- lands, til þess að kynnast starf- rækslu samskonar verksmiðja þar. Kom hann síðan upp með vélar til verksmiðjunnar. 1 ársbyrjun var svo fenginn þýzkur sérfræðingur til þess að koma verksmiðjunni af stað. Framleiðir verksmiðjan nú allar algengustu málningavörur og hefir fengist fullvissa fyrir því að hér er um þýðingarmikið atriði að ræða í iðnaðarmálun- um. Lyra kom í gærkvöldi. I AG Næturlæknir er í nótt Kristinn Björnsson, Stýrimannastíg 7, sími 4604. Næturvörður er í Reykjavík- ur- og Iðunnar-apóteki. ÚTVARPIÐ: 19,20 Hljómplötur: Danzlög. 19.45 Fréttir. 20,15 Erindi: Sænska skáldið August Strindberg (síra Eiríkur Albertsson). 20.45 Symfóníu-tónleikar: a) Öratóríið „Elía“, eftir Mendelssohn; b) Sym- fónía nr. 2, D-dúr, eftir Brahms. Dagskrá lokið um kl. . 22,30). Félag ungra jafnaðarmanna fer í skemtiferð n. k. fimtu- dag (uppstigingardag) austur á Eyrarbakka og Stokkseyri. Lagt verður af stað frá Alþýðu- húsinu kl. 10 f.h. Á Eyrarbakka og Stokkseyri mun félagið halda fundi. Á heimleiðinni verður staðnæmst í Hveragerði og drukkin mjólk og danzað. Þessi för mun áreiðanlega verða til ánægju og gagns fyrir félagana. Áríðandi er að allir mæti í F. U. J.-skyrtum. Talkór F.U.J. hefir æfingu í kvöld kl. 8 (4 í Alþýðuhúsinu. Mjög áríðandi að allir meðlimir kórsins mæti. Alþýðutryggingarnar hafa nú opnað skrifstofur sín- ar í Alþýðuhúsinu á 4 hæð. Sím- ar 1073 og 1074. Sjá auglýsingu í blaðinu í dag. Höfnin: Bragi kom í gærkvöldi með 135 tunnur lifrar, Ótur kom í morgun með 60 tunnur, Kári kom í morgun með 80 tunnur. Hafsteinn fór á veiðar í gær- kvöldi. Skipafréttir: Gullfoss fer vestur og norður í kvöld kl. 10. Goðafoss fer frá Hull í dag. Dettifoss er í Reykjavík. Brúarfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss er Kaupmannahöfn. Selfoss er á leið til útlanda. ísland kom til Færeyja í dag. Drotningin fer frá Færeyjum í kvöld. Esja var á Siglufirði kl. 5(/2 í gær. Fréttirnar í Morgunblaðinu. Hugur íhaldsmanna gagnvart atvinnumálum þjóðarinnar kemur skýrt fram í því, að þeir hafa bannað Morgunblaðinu að skýra frá því að mokafli er á Halanum. Morgunblaðið þegir um það — og það þegir einnig um það að 5 Kvöldúlfstogarar liggja hér meðan aðrir veiða. Talkóræfing í Alþýðuhúsinu 8i/2. í kvöld kl. Krónuvelta „Hringsins“ í Hafnarfirði. Listi liggur frammi í verzlun frú Steinunnar Sveinbjarnar- dóttur, Strandgötu 33 í Hafn- arfirði, og í bókaverzlun Sigfús- ar Eymundssonar í Reykjavík. TogarinnGarð- ar fékk 145 tn. á 5 dögum á Haiamiðum. Botnvörpungurinn Garðar kom til Hafnarfjarðar í gær af veiðum með 210 tunnur lifrar eftir 16 daga útivist. Skipið var fyrstu 11. dagana á Jökul- djúpsmiðum, en 5 síðustu dag- ana á halamiðum og þar fékk það 145 tunnur. Aflinn er mest þorskur. Mun þetta vera einn hinn mesti afli, sem íslenzkur botvörpungur hefir fengið í einni veiðiför. Blöðrðdnsókn ð manní vegna ðivnnar Björn Blöndal löggæzlumað- ur hefir skýrt Alþýðublaðinu svo frá: „Síðastliðinn fimtudag hitti ég bifreiðina Á.R. 81 utan til við Þjórsárbrú og var bif- reiðarstjórinn undir áhrifum víns. Ég aflæsti bifreiðinni og fór með bifreiðarstjórann til sýslumannsins á Eyrarbakka. Var héraðslæknirinn kallaður til og tók hann- blóðprufu af bifreiðarstjóranum og var hún samstundis send hingað til bæj- arins til rannsóknar. Það skal tekið fram, að þessi sami bif- reiðarstjóri var tekinn 23. sept. 1933 fyrir að aka bifreið ölvað- ur — og var þá einnig tekið bruggað áfengi, er hann hafði með sér í bílnum, en hæstirétt- ur sýknaði hann með þeim ein- kennilegu forsendum, að hann hefði hjálpað bifreið upp úr á og drukkið áfengið sér til hress- ingar.“ Munið krónuveltu Iiringsins í Hafn- arfirði. NÍJA Rlö Éf elska alt kvenfólk. Jan Klepnra. Bílslys. í fyrrakvöld varð stúlka fyr- ir bíl við hornið á Vitastíg. Kom bíll inn Njálsgötuna og sér tvær stúlkur standa á horni Vitastígs. Fer önnur stúlkan út á götuna, eins og hún ætli yfir hana, en snýr við aftur. Bíllinn hægir á sér, en í sama bili snýr stúlkan enn út á götuna og hleypur fyrir bílinn. Kastast hún upp á vélarskýlið, og síðan á kjallaraglugga húss, sem þar var. Meiddist hún dálítið á höfði. Var hún flutt á Land- spítalann, þar sem gert var við áverkann. Var hún síðan flutt heim til sín. 1« ©•* G® T, Einingarfundur annað kvöld. Kosning fulltrúa til Stór- stúkuþings o. fl. íþaka. Fundur fellur niður í kvöld vegna veikinda. 1 Hafið þér reynt Peró extra? Reynið það í næsta þvott. Peró í pottinn gerir blæfagran þvottinn. Kvðid- skemtnn heldur Félag ungra jafnaðarmanna miðvikudaginn 20. maí (dag- inn fyrir uppstigningardag) í Iðnó, til ágóða fyrir bókasafnssjóð sinn . Skemtunin hefst kl. 9(4 eftir hádegi. SKEMTISKRÁ : 1. Ræða: Erlendur Vilhjálmsson. 2. Upplestur: Pétur Pétursson. 3. Einsöngur. 4. Danz. Hljómsveit Aage Lorange spilar undir danzinum. Aðgöngumiðar verða seldir á morgun eftir kl. 4. SKEMTINEFNDIN. Ferða áætlun Es. „Esja” 26. júní til 1. sept,’ 36. 1 2 3 4 5 Frá Reykjavík 26. júní 11. júlí 25. júli 8. ágúst 22. ágúst í Vestmannaeyjum . . . 27. - 12. - 26. - 9. — 23. - Til Glasgow 30. - 15. - 29. — 12. - 26 — Frá — 3. júlí 17. —• 31, - 14. - 28. — Á Hornafirði 6. - 20. - 3. ágúst 17. — 31. Tii Reykjavíkur .... 7. - 21. — 4 - 13. - 1. sept. Sklpadtgerð rikisins. Semjið við okkur um öll ykkar ferðalög. Bifreiftastðd Islawds BV Sísnl 1540, 3 lfnnr Höfum vagna við allra hæfi, fyrir sann- gjarnt verð. Odýrt: Isl. smjör kr. 1,50 kg. smjörlíki 75 au., egg 95 au. ‘|2 kg. Drífandi Laugaveg 63, sími 2393.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.