Alþýðublaðið - 31.05.1936, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.05.1936, Blaðsíða 1
Aðeins 50 aura pakkinn. Örngt, fljótvirkt. RITSTJÓEI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XVII. ARGANGUR SUNNUDAGINN 31. MAl 1936. 121. TÖLUBLAÐ. FSistt i ASpýðnhúsið. R!tst|ór«8 Inngangur frá Ingólfsstræti. AVgreiðsla: Inngangur frá Hverfisgötu Utsvðrlii á Isaflrði hæbka nns 7 prosent. A sama tíma hafa þan hækkað um 16®°|0 i Evík Annars vegar eru athafnir til aukinnar atvinnu, en hins vegar athafnaieysi og aukið fátækra- framfæri. ÚTSVAKSSKKA Isa- f jarðar er komin út. Samkvæmt henni hafa út- svörin hækkað um tæp- lega 7% og er það eina útsvarshækkunin, sem orðið hefir á Isafirði á undanförnum árum. 'O'tsvarsupphæðin er 216 þúsundir króna og hæsti gjaldandi er Kaupfélag ís- firðinga með 9,100 krón- ur. Það er eftirtektarvert, að á sama tímá sem útsvörin á ísa- firði hækka um tæplega 7%, hækka útsvörin hér í Reykja- vík um 160%; A Isafirði stjórna Alþýðu- flokksmenn og hafa gert síð- an 1923, að íhaldsmenn skildu við alt athafnalíf í bænum í rústum og f járhagsafkomu bæj- arins í öngþveiti. Alþýðuflokksmenn hófu þeg- ar djarflegt umbótastarf og framkvæmdir í atvinnumádum ALDVÐUBLAÐIÐ Neöanmálsgreinin í dag. DR. J. G. LOOHUIS. Bréf þaS, or birt er neðau- máls í blaoinu í dag, er frá boilenzkum maimi, dr. J. G. Looliuis, ritstjóra holienzka stórblaðsins „TJtrecfetseh Dagbljd". — Bróf- ið er ritað í tiiefni af þvi, að Bagn- ar Kvaran er að koma á samböndum við feeimsblöðin í ýmsum löndum og er þetta uppbafiff á oambandinu viff lloilendinga. Eins og skýrt er frá í bréfinu hefir Ragnar Iivaran skrif- að grein í blaff dr. Loohuis og fjall- affi hún um sögulegt samband ís- lendinga og Hollendinga. Óski ein- hverjir lesendur þessa bréfs eftir ákveffnum upplýsingum um HoIIand, þá er dr. Loohuis fús á að láta slík- ar upplýsingar í té. Helmilisfang hans er: Graaf Adolfstraat 4, Utr®cht. með þátttöku verkafólksins sjálfs og ákveðnum stuðningi bæjarfélagsins — og þeir reistu bæinn úr rústum, svo að nú er þar blómlegt athafnalíf í saman- burði við ástandið í Reykjavík. Samvinnufélag Isfirðinga ger- ir út f jölda vélbáta, sem heldur uppi atvinnulífinu — og togari bæjarins, Hávarður Isfirðingur, hefir gengið stöðugt sxðan í febrúar og stundar nú karfa- veiðar frá Sólbakka. Auk þessa er Isafjarðarbær nú búinn að hef ja framkvæmdir að stórkostlegri rafvirkjun fyr- ir bæinn og vinna þar nú 50 manns að vegagerðum og brú- arsmíði, en verður f jölgað síð- ar. Mun þessi rafveita verða full- gerð um næsta nýár, og auka iðnaðiim í bænum að miklum mun og þá um leið atvinnuna. Hins vegar ræður íhaldið hér í Reykjavík, og það jafnvel þeir meirn, sem eyðilögðu afkomu Isfirðinga, eins og Sigurður Kristjánsson, eru helztu leið- togar þess. Hér hækka útsvörin á fáum árum um 160% og á einu ári um 25%. Jafnframt þessu eykst fá- tækraframfærið og atvinnuleys- ið í bænum. Hér ræðst bæjarfélagið ekki í neinar framkvæmdir uin út- gerð, sem ætti þó að vera aðal- bjargræðisvegur bæjarbúa. Bæjarstjómin fellir allar tillög- ur frá Alþýðuflokknum um virkar framkvæmdir til aukinn- ar atvinnu, eins og t. d. tillögu Sigurðar Ólafssonar um að bæj- arfélagið tæki á leigu togara og gerði þá út á ufsaveiðar. 1 þessum málum skilur á milii þeirra, sem stjórna Isafirði og þeirra, sem stjóma Reykja- vík. Annars vegar eru athafnir ein hins vegar atiiafnaleysi. VerkfaSI á ísafirði við tiraburskip. I gær kom tímburskip frá Dan- mörku til Jóhanns Bárðarsonar kaupmanns á ísafirði. Þegar vierkamenn ætluðu að fara að vinna í skipinu, kom í ljós, að uniboðsmaður timburkaupmanns- ins hafði samið svo um, að skips- menn skyldu vinna að afskipun timbursins. Verkamenm mótmæltu þessu, þar sem þetta er alls ekki venja á ísafirði, og hafa verkannenin þar alla vinnu við uppskipun. Jóhann Bárðarson tók mótmæli verkamanna ekki til greina, og lögðu verkamenn þá niður vinnu. Baðstaðnrion¥ið Skeijafjörð kemnr í snmar. Sölskýlí og búDings- klefar verða bjgfiir í Naathöisfik. RAMKVÆMDIR munu hefjast innan skamms til að koma upp baðstað við Skerjafjörð. Munu þar verða bygð sólskýli og fatageymslur og aðrar lag- færingar gerðar. Er þess að vænta, að fram- kvæmdir á þessu verði gerðar svo fljótt, að þær komi þeim mikla fjölda að gagni, sem vill nota sjóinn í Skerjafirði, þegar gott er veður. Eins og áður hefir verið sagt frá hér í blaðinu fengust pen- ingar til að kaupa landið við Nauthólsvík, og hefir það verið keypt fyrir atbeina nokkurra áhugasamra fyrirtækja. Forseti Pðllands fæieinræðisvald Þlng ið á sjálf t að samf»ykk]a pz.ö. EINKASKEYTl TIL ALP'íÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í gæí ÍMSKEYTI frá Varsjá herma, að ráðuneytisfundur undir forsæti Kioscialkovski forsætisráð- herra hafi ákveðið að kalla saman aukaþing næstu daga, og leggja fyiir það frumvarp til laga um nýtt lagaumboð fyrir forseta Pól- lands til þess að gefa út lög án samþykkis þingsins. Forsetinn hefir að visu árum saman haft heimild til þess, en þO að eins á sviði atvinnumál- auna og fjármálanna, að undan- teknum nýjum skattalögum og nýjum gengislögum. Eftir hinu nýja lagafrumvarpi á forsetinn hins vegar að fá heim- ild til þess að gefa út lög upp á eigin spýtur um landvarnimar og allt sem fyxir kann að koma. STAMPEN. Miklar hafoaibætar i festnuntaeyinm i samar. „Oaeea Mary“ er komin npp í IHf sppfyllino við böfoiaa fy if um 150 pús kr. TALSVERX miklar fram- kvæmdir verða í sumar við hafnarmannavirki í Vestmanna^ eyjum. Ilefir verið ákveðið að stækka liafnaruppfyllinguna við Bása- skersbryggju að verulegum ana, og hefir nýíega verið sam- þykt að taka tiiboði frá Þýzka- iamdi u;n 34 smálestEr ai járni til verksins. Kostar það efni um 80 þús. kr., en vinnulaun við mannvirkið eru áætluð um 70 —80 þús. kr. Verður uppfyllingin gerð þannig, að járnþil verður fyrir framan hana, en fyllt upp með sandi, sem dýpkunarskipið sýg- ur upp úr höfninni. Fé til þessa verks er fengið þannig, að ríkis.sjpður leggur í Frh. af 1. síðu. 30,6 sjömilnr. |) J er fiie ti h a/H, seta Doksun íaipepskip hefir fthð. LONDON 30. maí. F.O. Síðustu fréttir frá „Queen Mary“ eru þær, að í nótt er leið var hraði skipsins aukinn upp í 30,6 mílur og þegar frétt- in var send hefir skipið farið meiri vegalengd á 25 tímum en dærni eru til um nokkuð annað skip. Samkvæmt því, er enska tímaritið „Blue Peter“ upplýsir, er „Queen Mary“, þegar alt kemur til alls, ekki stærsta skip heimsins. Franska skipið „Nor- maiidie" er 1029 fet á lengd, en „Queen Mary“ 1018.Hið franska risaskip er 82799 smálestir, en „Queen Mary“ 80773 smálestir. Argentfna helmtar ^auka- Það á að taka ákvörðun um refsiráðstafanirnar gegn Italiu EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í gær. TJÖRNIN I ARGENTINU hef- ir snúið ssr til Avenol, aðal- rkam Þjóðabandalagsins, og far- ið fram á það við hann, að ÞjóEa- bandalagsþingið verði kallað saman á aukafund svo fljótt sem unt er, og að minsta kosti ekki síðar en um miðjan júni. Stjörnin rökstyður þessa kröfu með þvi, að stjórnmálaástandið í heiminum sé svo alvarlegt, að það sé rangt að íeggja Þjóða- bandalagsráðinu einu þá ábyrgð á hendur, að ráða fram úr þvi. Stjórnin heflr jafnframt sent Aver.ol uppkast að dagskrá fyrir þennan fyrirhugaða aukafund Þjóðatandalagsþingsins, og er af- staðan til reisiráðstafananna gegn ítalíu aðalmálið á henni. En það er kunnugt, að Argentína er því mótfallin, að þeim sé haldið á- fram. STAMPEN, Zamora fyrrverandi SpáM- arforsetl blðsir nm farar- feyfi til DanmerkUF. Hann ætlar sér áð flýja 1 mt KAUPM.HÖFN í gærkveldi. Einkaskeyti til Alþýðublaðsins. LCALA ZAMORA hinn af- dankaði forseti spánska lýðveldisins, sem veltist úr völd- um í aprílmánuði, samkvæmt hér mn bil eimóma kröfu hins róttæka þjóðþingsmeirihluta á Spáni, heíir að því er símskeyti frá Madrid herma, farið þess á leifc við spánska utanríkisráðu- neyfcið, að fá vegabréf til Dan- merkur. Það er alment litið svo á úti um heim, að Zamora, sem að vísu er einn af brautryðjend- um spánska lýðveldisins, en frá því fyrsta hefir verið einn af allra íhaldssömustu foringjum þess, enda stórefnaður jarðeig- andi og burgeis, þori ekki að haldast lengur við heima á Spáni, og hafi 1 hyggju að flýja land eins og f jöldi aðalsmanna og stóreignamanna, íhalds- manna og fasista, hafa þegar gert á undan honum. Umsókn- in um vegabréf til Danmerkur er aðeins tekin sem yfirvarp til þess að komast út yfir landa- mærin. Það er enn ókunnugt, hvort utanríkisráðuneytið hefir fallist á að veita honum fararleyfið, og yfirleitt taiið vafasamt, að stjórninni þyki ráðlegt, að sleppa slíkum manni út úr land- inu, þar eð hann er líklegur til þess, að verða pottur og panna í öllum samtökum spánskra íhaldsmanna í útlöndum á móti stjórn vinstri flokkanna á Spáni. STAMPEN. Mir hóta aó stofna uýtt Þjóða- bandalag! Með Þýzkalandi og Japm. Einkaskeyti til Alþýðublaðsins. KAUPM.HÖFN í gærkveldi. ADAME TAROUIS segist í grein, sem hún birtir í Parísarblaðinu „L”Oeuvre“ í morgun, hafa áreiðanlegar heimildir fyrir því, að Grandi, sendiherra Mussolinis í London, haíi í fyrradag, þegar hann heimsótti Eden, látið þau orð falla, „að Italía gæti neyðst til þess að stofna nýtt Þ jóðabanda- lag með Þýzkalandi og Japan“, ef refoiráðstöfununum yrði haidið áfram. Madame Tabouis bætir því þó við, að enskir stjórnmálameim Hrjrðjoverkii oo skemidirnar halda áfram í Falestíno. LONDQN 30. maí. F.Ú. Ekkert lát virðist á óeirðun- um í Palestínu. Lögreglulið lenti í dag í bar- daga við arabiskan uppþota- | flokk á veginum milli Jerúsalem og Jerikó. Einn Arabi særðist hættulega en um mannfall er ekki getið. Síðar í dag særðust tveir Arabar í skærum í Jerúsalem. I Hafia stendur alt við sama. Á nokkrum stöðum fara Arabar um sveitirnar og spilla uppskeru og aldintrjám, meðal annars með íkveikjum. álíti þessa hótun, enn sem kom- ið er, ekki takandi alvarlega. STAMPEN. Sat&ninyar byrjaðlr tnilli verkántanna ocf ntvinnitrekenda fi Par.s- Parísarblöðin skrifa mikið um verkfaihð í bifreiðarverksmiðj- unum og leggja áherzlu á, hvað það fari friðsamlega frarn og sé laust við uppþot og óeirðir. Samningar eru þegar byrjaðir við vinnuveitendur, en ekkert er enn látið uppi um árangur- inn. I ú Köbe ve öor ekki iaíia lans iyist m siao. OSLO, 30. maí. F.B. Kærumálanefnd Hæstaréttar hefir með 2:1 atkvæði kveðið upp úrskurð um að frú Köber, hinn frægi, norski kvenmiðih, sem tekinn var fastur í apríl, verði höfð í fangelsi til 29. ágúst næstkomandi. Telur meirihluti nefndarinnar margar ástæður til þess að ætla, að sá grunur hafi við rök að styðjast, að frú Köber eigi sök á dauða föður síns, Dahls bæj- arfógeta. Jafnvel þótt gengið sé út frá því, að um sjálfsmorð hafi verið að ræða, telur nefnd- , in að hún kunni að hafa átt I nokkra sök á þvi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.