Alþýðublaðið - 05.06.1936, Blaðsíða 1
! DAGSBRÚNARFUNDUR
í KVÖLD 1 IÐNÓ.
RITSTJÖRI: F. R. VALÐEMARSSON
tFTGEFANDI: ALÞVÐUFLOKKURINN
XV!1. ÁRGANGUR
FÖSTUDAGINN 5. JONÍ 1036
124. TÖLUBLAÐ
Hnefaleikar
á íBíöUsyeHiiJuiu aiiarð fewðiö.
Blni myndaði sjórn sína í gærkvoldi.
AiþýðufIokkurinn á meirihluta i stjórninni, 17 ráðh. af 33
ht
tefeor vlð á erfiðarl tfinmm og við slvar-
egra ástand en nokknr stjérn fi Frakklandi áðnr
AnðvaldiO reynír að fella frankann.
VerfefðlUi breiðast ðt.
I EQN BLUM og stjórn hans tók við völdum í
Frakklandi í gærkveldi.
I stjórninni eru 17 jafnaðarmenn, 13 radikalir og 3
óháðir jafnaðarmenn.
Ástandið í Frakkiandi er hið aivarlegasta og er báist
við, að verkföllin snúist upp í allsherjarverkfall á
hverri stundu.
Menn óttast að auðmennirnir, sem stjórna Frakk-
landsbanka láti frankann falla þá og þegar.
Það er almannarómur á Frakklandi, að aldrei hafi
nokkur .stjórn tekið við völdum í landinu í öðru eins
ástandi og í svo erfiðum kringumstæðum.
Flutningur á matvælum
til Parísar er nær því stöðv-
aður með öllu. Flutningar
innan borgarinnar eru að
stöðvast og hætt við að lok-
að verði fyrir gas og vatn
þá og þegar.
Engin stórblöð komu út í
París í morgun nema biað
Alþýðuflokksins „Le Popu-
ÁSTRÁÐUR PROPPÉ,
sem vann mótið í vetur.
ANNAÐ KVÖLD kl. 8i.4 hefst
fyrsta hnefalieikamót íslands
á Ipróttavellinum.
Mtttakiendur í pesau fyrsta
allsherjarmóti í þiesisari íþrótt ieru !
margir — og :allir beztu hniefa-
leikarar, siem hér eru:
laire“ og „FHumanité“,
blað kommúnistaflokksins.
StjóroLeonBlnm
tðfe við í gærfev.
Stjórn Sarrauts sagði af sér
(Frh. á 4. sí&u.) ) í gærdag.
narfesfe
á sIMirel
SS iiiaMsmeifcii
;c efj&st iág
ptrygging
umar
ÍnoainiÚKiiistsp
SéLn^sfnndi ð uótt»
SJÓMANNAFÉLAG Reykjavikur
hélt fund í gærkveldi, log stóð
liann frá kl. 8V2 til kl. 3i/2| í Inótt.
Piegar flest var á fundinum, voru
frar um 130 manns.
Aðalumræðuefni fundiarins var
um kaup og kjör á vélbátum og
línuvieiðurum í sumar, iog stóðu
umræður um það til kl. tæplega
ll.'Það kom berlega fram í um-
ræðunum, að félagsmenn vildu
standa einhuga saman um þær
kröfur, sem félagið -hefir haldið
fram í vetur um lágmarkskaup-
tryggingu á síldveiðunum, og
tóku margir til máls.
Stjórn félagsins lagði fram eft-
irfarandi tillögur, iog voru þær
samþyktar í einu hljóði: ’
1. „Fundurinn samþykkir lað fé-
lagið hviki ekki frá áðurtekinini
stefnu um kauptryggingu á síld-
veiðum á þieim skipum, sem sjó-
menin eiga hlut úr afla, og felur
stjórn siinni að auglýsa kauptaxía
á grundvelli þieirra tilliagna, er
samþyktar voru á síðastliðnum
v©tri, ef samningar ekki nást.
2. Samningur sá, «r nú gildir
við mokkra líinugufubátiaeigendur
um kaup og kjör á síldveiðum,
gildir sem kauptaxti félagsins á
þeim bátum, er ekki semja.“
„Sjómaniniafélag Reykjavikur
bieinir þeirri eindregnu áskorun til
Sjömaninafélags Hafnaxfjarðar,
Sjómannadeildar Vierkalýðsfélags
Akraness og annara sjómauna við
Faxiaflóa, að standa með félaginu
um kröfur þær um kaup og kjör
á síldveiðum í sumar, hvort sem
þær verða ákveðnar sem kaup-
taxti eðia samkvæmt samningi, og
um leið skorar félagið á alla sjó-
menin, jafnt síma eigin meðlimi
sem aðra, að forðast til hins ýtr-
astia að leigja sjálfir skipin af
eigendum þeirra og á þainn hátt
að komiast undan því að skipin
verði gerð út samkvæmt ráðniing-
arkjörum, er félagið ákveður."
Þegar umræðunum Um þettia
mál lauk, var kl. orðin um 11,
iog voru þá margir famir af fundi.
Var þá tekin fyrir tillaga, er
Björn Bjarniasion hafði borið fram
um að skiora á stjórn Síldarverk-
(Frh, á 4. síðu.)
LEON BLUM.
Eftir að forseti lýðveldisins,
Lebrun, liafði í gær kallað á
sinn fund forseti beggja þing-
deildanna og formenn stærstu
stjórmnálafloickanna, eins og
venja er til við stjórnaxmynd-
un í Fralcklandi, var Leon Blum
kvaddur á fund hans og hafði
hann þegar meðferðis ráðherra-
lista sinn fullskipaðan.
Staðfesti forsetinn stjórnar-
myndunina seint í gærkveldi og
lieldur stjórnin fyrsta ráðherra-
fundinn í dag ásamt forseta
lýðveldisins.
Stjórn Leon Blum er skipuð
með talsvert öðrum og skipu-
legri hætti en tíðkast hefur um
í tjórnir í Frakklandi hingað til.
Vegna þess hvað ráðherrarn-
ir eru margir, 33 alls, er stjórn-
inni skift í 5 aðalflokka og er
einn aðalráðherra fyrir hverj-
um flokki og hefur yfirstjóm
þeirra mála, sem undir hann
heyra. Þessir aðalfloklcar eru:
Utanríkismál, innanríkisstjóm,
landvarnarmál, fjármál, at-
vinnu- og þjóðfélagsmál.
Aðalráðherrarnir eru þessir:
Utanríkismálunum stjórnar
Yvon Ðelbos úr radikalaflokkn-
um, en undirráðherra hans er
Poul Boneour, sem fer með
. Þjóðabandalagsmál og verður
fulltrúi stjórnarinnar í Þjóða-
bandalaginu.
Innanríkismálum öllum
stjórnar M. Roger Salengro,
jafnaðarmaður, áður borgar-
stjóri í Lille.
Fjármálaráðherra er Vincent
Auriol, jafnaðarmaður.
Atvinnumálaráðherra er J. B.
Lebas, jafnaðarmaður. Undir
ráðuneyti hans heyra öll at-
vinnu- og þjóðfélafismál.
Landvarnarráðherra i stjóm-
inni er Edourd Daladier, forseti
radikala-flolcksins og heyra
undir hann hermál, flotamál og
flugmál.
Þessir 5 ráðherrar eru aðal-
ráðherramir í stjóminni og
Iieyra aðrir ráðherrar og undir-
ráðheiTar undir þá.
Flugmálaráðherra er Pierre
Cot, radikal, flotamálaráðherra
C.asimir Duparc, radikal, dóms-
málaráðherra Marc Rucart.
Þrjár konur eiga sæti i
stjórninni, sem undirráðherrar,
og er meðal þeirra Madame
Joliot-Curie, jafnaðarmaður,
sem eins og kunnugt er hlaut
Nobelsverðlaun í vetur, ásamt
manni sínum, fyrir vísindastarf
þeirra í efnafræði, en hún er
eins og menn muna dóttir Curie
hjónanna, sem fundu Radium
fyrst allra.
Herriot á ekki sæti í stjórn-
inni en hefur verið kosinn for-
seti franska þingsins með yfir-
gnæfandi meirihluta.
Hin nýja rikisstjórn kemur
fram fyrir fulltrúadeild þings-
ins i dag og öldungadeildina á
morgun. Einkunnarorð hennar
eru: „Til varnar daglegu brauði
með reglu og réttlæti.“
Verkfðllín breiðast út
Allsherjarvei kfall er ytirvofandi.
Verkföllin í Frakklandi breið-
ast svo út að viða nálgast all-
herjarverkfall. Flutningur mat-
væla til Parísarborgar og fleiri
borga er nær því stöðvaður og
hefur verð á matvörum þvi
hæklcað gifurlega, einkum í
París.
Mest ber á verkföllunum í
iðnaðarborgunum Lille, Mar-
seille og Toulous með því að
verkföllin eru fyrst og fremst
liafin af járn- og málmiðnaðar-
mönnum.
Á einstöku stað úti um land-
ið bafa landbúnaðarverkamenn
einnig lagt niður vinnu.
Búast má við að allir flutn-
ingar stöðvist þá og þegar.
Flutningar i borgunumeruorðn-
ir erfiðir vegna þess að bifreið-
arstjórar hafa víða lagt niður
vinnu, og mannflutningar i Par-
is geta stöðvast á hverri stundu,
ef starfsmenn neðanjarðar-
brauíanna og strætisvagnanna
leggja niður vinnu, eins og bú-
ist er við.
Þá eru menn mjög hræddir
Hý stjðrBarskrð 1
Bússlandi
LONÐON, í morgiun. (FB.j
Símfregnir frá Moskva herma,
að miðstjórn kiommúnistafl okksi-
ins rússinieska hafi tekið ákvörð- j
un mn samþykt nýrrar stjómar-
skrár fyrir sovét-ríkin.
Á lokafundi miðstjórnar flokks-
ins, sem sóttur var af öllum
þeim, ssm sæti eiga í miðistjóm-
inini, var ákveðið að kalla Saman
allsberjar-fulltrúafund verklýðsfé-
lagia um gervöll sovét-ríkin til
þess að bggja fullnafarsamþýkt
á uppkast að nýrri stjórnarskrá,
sem miðstjórn konrmánistafbkks-
ins samþýkti á fumdi síntun.
(United Press.)
um, að lokað verði fyrir gas og
vatn í París og er þegar gaslaust
i einstökum hverfum borgar-
innar.
Utkoma blaða, annara en
málgagna verkamanna er að
stöðvast.
Anðvaldið ætlar
að fella franfeann
Gengi frankans í kauphöllun-
um hefir verið fallandi síðustu
dagana, '0g er búist við að fjár-
málaklíkurnar, sem standa að
M. ROGER SALENGRO,
innanrikisráðherra hinnar nýju
stjórnar.
Frakklandsbanka, ætli iað nota
tækifærið til að fella frankann
endainlega.
Til þess benda ummæli, sem
varabankastjóri Frakklandsbanka
lét íhaldsblöðín í PiaríB hafa efíir
sér í gær, þar sem hann sagði,
að gengisfall frankans væri nú
óhjákvæmilegt.
STAMPEN.
Stjórnin reynir að
knýja fram kjara-
bætur handa verka-
mðnnum.
SalengroðvarparDjóð-
ina í útvarpræðo.
PARÍS í rnorgun. (FB.j
Nýja ríkisstjórniin hefir þeg«.r
bafist handa um áð gerá tilraun
til þess að komia á kyrð i land-
inu, Eru viðræður þegar hafnar
milli bennar og leiðbga verka-
lýðsins, ein því næst mun stjórn-
in einnig eiga viðræður við at-
vimnurekiendur og leggja til við
þá, að þeir verði við sanngjöm-
um ikröfum verkamanna.
Ríkisstjórniin leggur mikla á-
berzlu á að koma á kyrð og friði
innanlands og skapa ró á ný um
gjaldmiðil landsir.s, svo að gull-
(Frh. á 4. síðu.j
Hið fasistiska bðfafélag i
Bandaríkjanuin „Svarta
hðndln“ kært fjrrir 50 mo
Meðllmirnir iiriu að myrða
drepa ©fflr sklpan „flekksliiis44
LONDON, 4/6. (FÚ.)
*f7 ITNALEIÐSLUR hófust í giær
* í Detroit í Bandaríkjunum
í máli „Svörtu sveitarimmar" svio-
nefndu.
Mál þessi hafa vakið mikla at-
hvgli, og er félagsskapurimn tal-
inn hafa það takmark, að vinna
að því að koma á fasistaeinveldi
í Bandiaríkjuiium. I málunum, sem
nú standa yfir, er félagið ákært
fyrir það, að hafa staðið að um
50 morðurn, sem framin hafa ver-
tð í Michigan á síðustú tvelm ár-
um.
Einin fóiagsinaður, Deen að
nafná, sagði í yfirheyrslunni, að
það hefði verið ætlun þeirra fé-
laganna að myröa fátækrafulltrú-
anm Cool, en það var hann, siam
þeir höfðu ráðist á, þegar þeir
vtoru handteknir.
Dómarinn spurði hann þá, hvers
vegna þeir hefðu einmitt ætlað
að myrðia þennan fátækrafulltrúa,
og sagði Deen þá, að það befði
verið vegna þess, að þeim hefði
verið skipað þetta á flokksfundi,
og þess vegna hefðu þeir orðið
að gera það.
„Eruð þið þá skylöugir að
skjóta hvern þann, sem ykkur er
sSdpað að skjóta,“ spurði dómar-
inn, „eða drýgja hvern þa'nn glæp,
sem fbkkurinn heimtar af ýkk-
ur?“
„Já,“ sagði hinn ákærði.
„Og mynduð þér sjólfur drýgja
hvern þann glæp, sem yður væri
sikipað á þenman hátt?“ ■
„Yitanlega,” sagði Deen.
Yfirheyrslumar í máli'nu ha'fa
slegið miklum óhug á almenning.
Þ«im er ekld lokið «m.
/