Alþýðublaðið - 05.06.1936, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.06.1936, Blaðsíða 2
M6TUDAGINN 5, JONÍ 1036 ALÞTÐUBLASI® Kenslukona, Guðlaug Aradóttir frá Flugumýri, i'ædd: 6. október 1855, látin: 14. mai 1936. lJjánwig fylgdi þínum sporum. Þjáning dylst í leiðum vorum. Kropp eru stig í kyngiskorum. Æska var þó öll í ljóma. Ættm»nn þin* ságnir rómn. Sérhveí nýtur nokkurs sóma. Hjartogæzka, höfðingssnilli hjá þér ríkti þátta milli. Miður hafði Widinn illi. AJdirnar oss auðmýkt kerma. Eilífðlrnar sor*nn brenna. Sólir hníga, sólir rienna. Gáfukorm, lofnin lærða, iýðuilnn þér dóma færð*. Hlýddír þú ein með hjarí*ð særða. V*rk*m»ður varstu góður. Víða fl*ug þinin kennsluhróður. Margan áttirðu mann *ð bróður. Farðu vel til fjmrra stranda. Finndu þína tignu anda. Lsíðbeinendur leys* vanda. Raðtr *f eygló, aldn* freyja. ÁstarvBna «r þungt að deyja. Lífsins færðu ljós að eygja. Alheimssálin æ þig blessv Yfir þér Jesús Kristur measi. Ksmur að heiman kveðja þessi. H&llgrímur Jón&soji. „Qaeen Marf faai ekkl bláa kandm. ÖSLO, 2. júni. (PB.) Atl*atsh*fsfartð nýj*, „Queen Msry", fcom til New York í gær m> 14,10, Frá Bisbop Rock tíl Ambrose vitftskips v*r „Queen Mary“ 4 •iægar, 6 klet. 38 mín., m meðal- fcSSínm 29,13 hnútar. „Normandie" fór þessa leið í iftíiitferð sinni á 4 deegrum 3 klst. #§ 5 mínútum, og var meðal- ifm'ðim 20,64 hnút*r. Vetkfðllii breiðast At til Belgín og Spáaar. LONDON, 3/6. (FO.) Verkföllin virðast ver* að breið- *st út til Belgíu og Spánar. I Ant- werpen hafa hafnaxverkamenn gert verkfall og vinnur þar ná- lega enginn maður í dag. I Baroelonö haftt járnbmutar- verkamenn gert verkfall tii að mótmæla því, að einum matini var vikið úr vininu fyrirvaralaust. Heimir, j j söngmálablað, gefið út af Sam- bandi íslenzkra karlakóra, er ný- j kiomið út. Efni: Söngfélagið „BræÖumir" i Borgarfirði 20 ára, eftir Þórð Kristleifsaon. Hug- vekja, eftír Björgvin Guðmuinds- son, söngkennara á Akureyri. Chopin. — 125 ára minning, eftii' Áma Kristjánsson. Karlakór Reykjavikur 10 ára, eftir Svein G. Björnsson, o. m. fl. Farsóttir og manntíawði vikuna 10.-—16. mai (í svigum tölur næstu viku á undan): Háls- bólga 44 (67). Kvefsótt 51 (56). Barnaveiki 1 (0). Iörakvef 4 (5). Mislingar 264 (274). Kveflung'na- bólga 4 (1). Taksótt 1 (0). Hlaupa- bóla 4 (1). Ristill 0 (2). - Miartns- lát 3 (9). Landlæknisskrifstof- an. (FB.) Hjönaband. Nýlega voru gefin sjamain í hjónatand af séra Árna Sigurðs- syni ungfrá Guðfinna Guðmunds- dóttir verzlunarmær og Árni Stef- ánsson bílaviðgerðarmaður. Heim- ili ungu hjónanna er á Njáls- götu 7. In« brot og {tjófnaður 1 i Á miðv d .nó tt sta 1 maöur rei öhý li á Bergsíaeasdg og hjólaðí á þvj um bæinn. Fór hann síðan inn í húsið Laugaveg 20 B, upp á loft og stal 12 krónum og lindar- penoa úr vasa á vesti, sem hékk þar á stól. Að þessu loknu fór þanin inn í Vionarstræti 4, en gat engu stolið þar. Náði lögreglan í hanin skömmu seinna. DSaa og herra ern koinin. Aodrés Aod éssen, Langaveg 3. Sæoska stjórnia er aðafnema at- vinnuleysið. Samkvæmt áætlunum þeiin og tillögum, sem sænska ríkisstjórn- in hefir lagt fyrir þingið, er gert ráð fyrir, að 40—50 þúsund inanins, sem hafa verið atvinnu- lausir, komist í vínnu. { Af þeim munu um 30 þúsundir fá atvinnu í ýmsum iðngreinurn, sem ríkisvaldið styður á ýmsan hátt, en 8600 munu fá atvinnu við opinberar framkvæmdir bæja og ríkis. Atvinnuleysið í Sviþjóð hefir minkað stórkostlega undanfarið, og er geri ráð fyrir að ef þessu heldur áfram, þá muni tala at- vinnuleysingja komast niður í 14 þúsund, en árið 1930 voru 14 þús- und mann* atvinnuja rsir í land- inu. Hjónaefni. Á hvítasunnutíag opinberuóu trúiofun sína ungfr i Guörún Ög- mundsdóttir, Sigi r ssor.ar fyrv. skólastjóra í Flehs'org, ;g Friö- rik Jónsson, s arfsmaðui- haá Við- tækjaverzlun rikisi.s. ð.s. Island f er laugardaginn 6. þ. m. kl. 6 síðd. til ísafjarðar, Sigluifarðar, [Akureyrar. — Þaðan sömu leið til baka. Farpegar sæki farseðla í dag. Fylgibréf yfir vörur komi í dag. Skipaafgrei&sla Jes Zimsen. Tryggvngötu. Sími 3025. Reykjavík Akorey^I Ff'?sia feröÍH* til Akoreyp«r á m&r®~ an (Lsafiardag) og Mánudag. Fyr&ta fmð frá ® Suæreyri á Máeim sg Bi(reiða*>íllð Steindó s Siml 1580. ©r þjóðfnegt fyrir gæði. Kjötverzlun Kjartttns Milnier. Ágrip áf baráttu- sðgo verkalýðsins. Mftir Óskar Sœmundsson (Ni.)! M*ð látlttusu niði gegn forustu- Ibkld þýzka verkalýðsins, jafn- áðdrmönmim, tókst kommúnietum, sttnidlega óviljandi, að veikja svo mótstöðukreft verkalýðsins, að höfuðfjendum hans, nazistunum, tókst að ná einræði, með þeim fádæmum, að fara verður langt ttftur f galdrabreninu- og trúar- SliataekÍB-vitfiiTingu míðaldanna til þttstt að finn* Bvipuð dæmi mann- togs grimdaræðis. En vonttndi stígur íslenzk* þjóð- ín aldrei svo stórt spor aftur á bak, ttð sú tttefna, sem er öpuð iKr þýzku þjóðernisofstæki, nái p!ð fttsttt rætox í íslenzku þjóðlífi, II. Alþjóðnsambandið er inú, Hins og áður, höfuðvörður verka- íýðs*amtttkanntt, þeirra sem bygð ttra á þjóðfélagslegri þróun án öfteeldis. Og hér á landi er Al- þýðHstmband Ittlands fulltrúi þes® pg hlnn skipuleggjandi brautryðj- *néí fyrir bttráttu hins vinnandi lýðs, bænda og verkamantt, fyrir sígri jafnlðarstefnunruir á grund- Vttlli Iýtt»«»ia*. í spllavítinn. „Slíka spurniingu er naumast unt að bera upp fyrir manni á mínum aldri,‘“ sagði hann þurlega. — Hún hiorf ði á hann um stund. — „Ég veit ekki hvað þér eruð gamall. Þér hafíð ekki út- lit fyrir að vera aldri en 38 eða 39 ára, þótt þér hafið þennan reynslusvip, sem konur dást svo mjög að. Ég vissi um mann, mjög ástfanginn — hann var nær sex- tugu,“ — „í meira lagi ósæmilegt," mælti hann. „Þeir tímar kioma, að ntenn hugsa ekki um slíkt, hvað sé sæmilegt, og hvað ektó,“ svaraði hún, „ef ég hefði gert það, myndi ég hafa yfirgefið yður fyrir mokkrum mínútum." „Það hefði mér þótt Jeiðinlegt," svaraði Har- grave. — „Orð mín voru klaufaleg og túlkuðu ekki til fullnustu hugsunina, er á biak við iá. Auk þess fer mér nú að dettia margt í hug. Er afbrýðisaemin ein af hinum mörgu veikleikum Trentino's ?“ „Já, hann hefír stundum verið þreytandi í meira lagi," svaraði hún. „Ég veit, að við veröum að skilja það núj þar sem hann hefír tapað fé sínu en hann hefir móðgað mig á siðustu stundu. Bitrasta hegning, sem hann gæti orðið fyrir, er það, að ég gerðist vinkona yðar. Og þótt það geíi ektó gengið, er tilganginum náð, ef hann eð eins stendur í þeirri trú að svo *é. 'Viljib þér ekkki borða hér með sér annað kveld. Andrea hefír hoðað hr. Har- ston og umboðsmanninn á simi fund til þets nð gera síðustu tilraunina.‘“ Hargrave hugsaði málið stundarkiom. Uppástunga henrnar var Mlf-hlægileg, svo að nærri lá, að hann hafn- aði henmi. „Hlustið þér nú á,“ hélt hún áfram. „Andrea hiefír alt af veríð fullur eftirgnenslana og afökiftasemi. Ég er ein þeirra kvenna, sem líta á ótrúmennsku sem fjar- stæðu og dónaskap — og hamn veit það i hjarta sínu. Þó hefir hann harðneitað í öll þessi ár, *ö ég mætti nayta máltíð* með noklmun öðrum k.arlm*nni en hon- um. Hamn hefir meira að segaj Jotið svo lágt, að láta halda vörð um mig. En hann mun sennilegtt skilja, að við erum fullkiomlega skilin að skiftum, ef ég á þenn- an hátt lpsa mig uimdan yfirráðum hans. Og hann mun takia sér það mjög nærri — sjá hann, að ég Jegg lag mitt við yður." „Og það er talað um »ð karlmenn séu grimmir við kionur," tautaði Hargrave. Augu heinnar Jeiftruðu. Hún liallaði sér i áttina til Jians, „Ég ætla að segja yður sannleikann blátt áfram,“' mælti hún. „Ég verð að segja, að ég beld að ég hafi ver- ið góðgjörn að upplagi, þegar ég var umg. Eiginmaður minn myndi hafa 100110 mér það. Andrea hefir gjör- breytt mér. Ástúð hans hefír eingöngu grundvallast á eígingixini. Hann befir valclið mér meiri þjáninga, en nokkur annar maður. Yður kann að virðast uppástunga min fáránleg, en Andrea sjálfur er fáránlegur. Ég veit hvernig hægt er að særa hann. Og ef yður finst þetta lítilfjörJegt — vildi ég benda yður á annað í þessu sambandi. Æfíntýrið kann ttð hafa mokkra þýðingu. Þvi kann að fylgja mokkur áhætta." — „Áhætta!" Hún kinkaði kolli. „Andreia Jiefir hugrektó á vissan hátt. Honum þykir edns vænt um mig og honum yfirleitt getur þótt. Hann vnr eitt sinn afbrýðissnmur gagnvart manni, og hann hótaði að skjóta hamn. En ég held að honum hafí verið full alvaitt. Og nú er hamn enn ðr- væntingarfyllri," „Jæja, við borðum þá kl. niu,“ ákvað Hargrav® í skyndingu, „ég fer að verða spentur fyrir æfintýrinu.“‘ Hún brosti sigri hrósandi og stóð samstundis upp. „Viljið þér Jofa mér að velja borðið,“ spurði hún, „ég befi augastað á vissum síað, sem Andrea þekkir. Kl. níu mun ég hitta yður í sialnum.“ Sér til undrunar hitti Hargrave VioJet, þar sem hún iSat í 3iægind(a|stól í jminni sal villunnar. Hún horfði hugs- fmdi inn í þrineldinn — en spratt á fætur, þegar hann kiom inn og fagnaði honum hjaríanlega. — „Ég vissi það, ttð ef ég óskaði að eins nógu heitt, þi ajynduð þér koara h«im * skikkiwtJegum tíma,“ hrópaði hún; „nú ætla ég að blanda handa yður whisky og sóda — svo langar mig til að tala við yður. Segið mér, hvað þér hiafið verið að gera í kveld.“ „En hvaó liafið þér gjört,“ spurði Hargrave og setiist andspæn- is henni. Hún iðaði öll í stólnum. Svo gékk hún yfir tíl Jians og settist á stólbrikina hjá honum. „Ég gat ekkert að því gert,“ sagði hún, „og ég veit að ég ætti að vera hreikin af þvi — og ég er það reyind- ar — og þó hefi ég andstyggð á því!“ „Pellingham?" spurði liann. Hún kinkaði kulli. „Var það ekki fjarstæða. Eina og að ég gæti með nokkru móti gifst hionum?" „Hví skylduð þér ekki giftast ieinhverjum?“ „Til þess liggur mikilvæg ástæða," svaraði hún, „og hún er sú, að mér er eins og gefið utttn undir, þegar hinir : g þessir í bera slíkt upp við mig.“ „O, þér munuð komast yfir það, góða mín,‘“ sagði hann. „Mun ég,?“ svaraði hún; „ég ætla mér alls ekki að reyna það fyrit um sinn. Viljið þér kyssa mig Hinrgrave. „Néi, alls ektó,“ svaraði.hamn ákveðið. „Ég vildi nð þér vilduð gera pað,“ mælti hún biðjamdi, „vegna þess, að þoð haftt þrír kjánar gert tilraun til þess í kvöld — en engum tókst það — ektó einu sinni Edvard Pellingham, sem keyrði mig Jieim." „Ég sé ekki neina ástæðu til að ég fari að fórna mér, þó þeim hnfi mistekist,“ evaraði hanin. | \ 1 [ [■ ! ! |.:j „Sjáið nú til,“ sagði húin; „ég hefi fengið þessa flugu í höfuðið, og ég mun ektó faitt í háttinn fyr en eitthvað hefir gerst. En ég get ekki trúað mínum eigin eyrum, þegar þér eruð að taltt um „fórn‘“ í þessu sambandi. Þér eruð býsna örðugur viðuneigmar, en ég held, að yður þyki gott að kyssia, ef þér eruð knúinn til þe:ss.“ H-ann henni um stund ástúðlega í faðmi sínum, strauk hár henniar og kysti hana með blíðu. Hún stundi af ánægju og hr-eyfði sig ekki. „Nú getum við spjallað samttn," s-agði hún; „segðu mér, hvað varstu að gera?“ „Ég spilaði dálítlð, talaði við Philip Gorse og frú d® Bréni.“ „Engin kvöldboð — eng- ú Putralk* p*ins«ftsa?“ H*an hristi höfuðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.