Alþýðublaðið - 23.06.1936, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.06.1936, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGINN 23. JÚNI 1936. ALÞTÐUBLAÐI© AL1**©UBLAÐIB MT3TJÖÍII: J. R. VALDEMARS8©N RITSTJÖRN: Alþýðuhöelnu. (Inng-«,sgur frá IngólfMtrwti). AFGREUDSLA: ASþj'öufefitsinu. (Innganfur frá HT«rfi»g#t«). SÐÆAR: 4900—4906. 4900: Afgreioíla, auglý«lngnr. 4901: Fdtstjóra (innlendar frótttr) 4902: Ritstjóri. 4903: VUhj. S. ViUaJ&bnM. íþ&im&', 4904: E. R. Valdem&rsson (beima) 4906: Ritstjóm. 4906: Afgreiðsla. Alþýí5ttpawtí3BaiBJain. iiifidstBidir Sjáií' stflBjistiokksias. L.ANDSFUNDUR Sjálfsteeðis- flolíksins hefir staðið í þrjá dag'ia. Að því er séð vierður hafa lieið- togar fl'Okksins no:að m-est af þieim tíma til þess að flytja er- indi. Morgunblaðið hefir vierið að birta þessi. erindi, eða útdrætti úr þeim. Hv-ersu vel sem leitað er, finst þar ekki eitt einias'a nýmæli, heldur eru érindin endursagnir gamalla eldhúsdagsræðna og Morgunblaðsgreinia, og bera end- ursagnirnar á engan hátí af frum- hieimildunum, hvorki um rökvísi né sannleiksgildi. Meira veit almenningur ekkx um þennan fund. Morgunblaðið hefir að vísu getið þiess, að á honum hafi verið samþyktur fjöldi til- lagna, en um hvað þær tillögur fjalla, er enn sem komið er flokksklíku leyndarmál. Almenningur spyr réttilega og að vonum: Hvað vill Sjálfstæðisfl'Okkurinn leggj-a til þjóðmálanna eins '0g nú standa sakir? Þess er beðið með nokkurri leftirvæntingu hjá sumum, að þingmenn hans tali og geri alþjóð Ijóst, hvað flokk- uriinn vill g-era til'þess að greiða úr viðskiftaörðugleikum vorum út á við, hvað hann vill gera til að bæta úr atvinnuleysinu, hvernig ,:unn vill hiaga utanríkisverzlun- inni svo að skapast geti viðun- ar.di viðskiftajöfnuður, svo xiefnd séu aðeins þrjú af þeim stóru vandamálum, sem nú eru á dag- skrá þjóðarinnar, stórmálum, sem hver sá stjórnmálaflokkur, sem hefir mokkra ábyrgðartilfinningu gerir kröfu til þess að vera ickinn alvarlega, verður að taka afetöðu til og koma fram með ákveðnar tillögur um. Það er fjöldi manns hér í bæn- um og annars staðar, sem gaf Sjálfstæðisflokknum atkvæði sití við síðustu kosningar, sem biður þess nú að hieyra tillögur l:ans. Fylgi þeirra við flokkinn í framtíðinnx er undir því komið, hviort eða hvernig hann svarar vandaspurningum yfirstandandi tíma, þögn þýðir upplausn í fiokknum, liðsmenn hans munu hverfá til hægri og vinstri. Það er ekki Alþýðublaðsins að harma það, þó óvitrir menn hafi sezt að völdum í Sjálfstæðis- flokknum, og þó hin ábyrgðar- lausa framkjoma þeirra sé nú í þann veginn að ríða flokknum að fullu, flokkurinn er hvort sem er teyfar giamals tíma og gamallar menningar, sem er að taiu »om- in iog hiýtur að falla. En það skal viðurkent, að sá gamli tími hefir unnið sitt sögulega hlutverk, og hann ætti skilið betri eftirmæli en þau, sem menn með manngildi Óiafs Thors geta veitt honum,. betri eftirmæli en þau, að nokkr- ir menn komi saman á þriggja daga fund, hlusti þar á lélegar .ræður, fluttar af steingierðum mönnum, og fari síðan heim án þess að giera tilrnun til þess að g»ra sér gr*in fyrir vandamálum tímans. irðir Thorarensen varfl laloiunnw i 6. sinn Ágúst Kristjásisson vann stefnnhornið tii fnilrar eignar. lefíviliiðf mei relptegið. Teikningin O i í þjónustu uppeldisins og skólastarfsfes Eftir Jón Sigurðsson skólastjóra. ISLANDSGLÍMAN fór fram á þróttavellinum á sunnudag- inn og hófst kl. 5. Konnngur var viðstaddur glím- una, en drottningin kom ekki. Lærra fólk var nú á íþrót'avell- i-num en fyrra kvöldið, er kon- ungur k'Om þangað — og þó voru þar þúsundir manna. Veður var allhvast, en, lygndi, er á leið dag- inn. ÁGUST KRíSTJÁNSSON , glímusnillingur ís’nnds“. Þátttakendur í glímunni voru aðeiin'S 8 frá einu íþrótiafélagi, GlímufélagLnu Ármianni. Glíman gekk mjög hratt, og var hin bezta stjórn á leiknum öll- um. Hins vegar var hún að heild- arsvip ekki hin bezta — Sig- urður Th'orarens-en vann til dæm- is urslitaglímuna við Ágúst Kriist- jánsson með því að keyna hann aftur á bak og losna þar með úr hælkrók, sem Ágúst hafði sett á hann, en fróðir menn í íslenzkri glímu t-elja hælkrók ekki fall-egt bragð og sízt í úrslitiaglímu milli tvieggja góðra kappa. Ú-rslit glímunnar urðu þau, að Sigurður Thorariensien feldi alla keppiniauta sína og fékk 7 vinn- inga óg vann þar með'bieltíð í 6. siinai, og er það met. Aðeins einn maður, Sigurður Greipsson, nú- verandi skólastjóri í Iiaukadal, hefir unnið það 5 sinnum. Ágúst Kristjánssion vann stefnu- hornið í 3. sinn og þar með til full-rar eignar. Var öll dómnefnd- in og allir áhorfendur sammála um, að hann hefði unnið meb miklum yfirburðum til f-egurðar- V'er-ðliaunanna. Ágúst liafði 6 vinn- inga. Skúli Þorleifsson hafði 5 vinn- iinga, Gústav A. Guðjónsson 4, Árni Jónsson, Einar Óláfsson og Jóhannes Bjarnason 2 hver og Guðni K-ristjánsson engan, enda var hann yngstur allra keppend- anna, aðeins 17 ára, og léttaslur. Annars er hann mjög liðlegur og efnilegur glímumaður. Að glímunni lok-inni kaliaði konungur Sigurð Thorarensen fyrir sig og gaf honum fagnan silfurbikar. Næst fóru fram fiml-eikasýning- ar stúlk-na og pilta úr Ármanni undir itjórn Jóns Þor*teinsionar, og var þeim t»ki'ð með *f«r-mikl- um fagtt'aðarlátum. Er og óhætt að fullyrða. að þessir flokkar hafi sýnt einna beztu fimleikaria, sem hér hafá sést. Keflvíkingar unmi reiptogið. Síðast fór frnm reipíog milli Reykvíkinga og Keflvíkinga, og höfðu verið valdir miklir krafta- jötnar frá hvorum stað. Akkeris- menn voru frá Keflvíkingum Guðmundur Pálsson og frá Reyk- víkingum Sigu.ður Thorarensien. Leikstjóri var Erlingur Pálsson yfirlögregluþjónn. t fyrstu alrennu unnu Keflvík- ingar snarplega -og á mjög skömmum tírna. í annari atrennu hófu Keflvik- ingar snarpa sókn og drógu Reyk- víkinga, en þei-r settu sig í vörn og mátti lengi ekki á milli sjá, hægt og fast drógu þó Reykvík- ingar á Keflvikingana og unnu sigur. Féllu þ-eir allir aftur á bak, því að Keflvíkingar sieptu kaðl- inum snögglega, og er það óvið- eigandi eða að minsta kosíi ekki fallegt í slíkum leik. Þriðja iotan s;óð lengi yfir, og va-r „spenningur'" í áhorfendum afskaplegur. Kieflvikingar sióðu eins og fætur þeirra væru \ axn- ir ofan í völfinn, og herðarrar hnykluðust undir peysunum. Rieykvíkingar ætiuðu ekki að lá a sig, því að nú voru úrslitaátökin, —■ ioks föru Keflvíkingar að hall- ast mieira afiur á bak, en Reykvik- ingar áfram —* og nú mistu Reyk- víkingar fótfestuna. Keflvíkingar unnu. Svo virtist, að Keflvíkingar væru meira samíaka. Mannamun- ur í liði þeirra var sama s-em enginn, en í liði Reykvíkinga \’0r töluverður mannamunur. Reiptog er s'kemtiieg íþrótt, og er sjálfsagt að halda því áfram. Óhæf sorphreinsun i Vesturbænura Fjöldamargir íbi-ar í Vestur- bænum hafia kvartað undan því, að mikið sleifarlag væri á sorp- hreinsuninni í Vesturbænum. 1 þessum hluta bæjarins mun ekki vera ‘hreinsað úr sorpílátunr um nema á ellefu til seytján daga fresti, og gela allir skilið, hver óhæfa það er. Ástandið mun vera öllu beíra í Austurbænum; þar munu íláiin vera tæmd öllu tíðiar, en þó ekki nógu oft. Það verður að gera kröfu til þess, að siorpílátin séu ekki tæmd sjaldnar en vikulega, að minsta kosti yfir sumarmánuðina, því að á hitatímum leggur meiri fýlu úr sorpílátunum en á veturna, eins iog eðlilegt er. Bæja-rbúiar borga það mikið í hneinsunargjald, að þeir eiga kröf'U á því að bæjarstj-órn sjái svo um, að hreinaun sorpíláta við hús þ'eirra sé í fullkomnu lagi. Sundmót var háð í Vestmiannaeyjum 17. þ. m. Þátttakendur voru 50. Með- al annars synti Erla Isleifsdóttir, 13 ára gömul, 50 rnetra með frjálsri aðférð á 41,4 sek. og vantaði rúmlega 1 sek. upp á ísl»nzkt mi»t í því sundi. (FÚ.) Andsvar til Einars H. Kvarans. Ég hefi verdð fjarverandi úr bænum um mánaðartíma, og því ekki til þiessa átt kost á að sjá né andmæla síðasta tilsvará Ein- ars H. Kvarans í dieilu okkar um strauminn og skjálftann, en það er grein hans í Morgunblaðinu, er hann nefnir Ósannindi landlæknis. Ósannindi mín -eiga að vera tvenn: 1. I fijmkt layi á ég ap hafa sagt ptafi ósatt, aði Halldór Kiljanj Laxtsesis hafi ekki fmgið aði sjá rétíd w'ijöli-i, í stmum- og skjálfta- i málim sk\agfirzka nema stutta * stu d „með p í loið E. H. Kv. h fði vQrið l\ofa& að fá pau ctð láni“. Þessi ummæli mín styð ég nneð eftirfarandi vottorði: Réttausk j ölin í síraum- og skjálfta-málinu skagfirzka voru mér á sinum tíma léð af dóms- málaráðuneytinu með þeim um- mælum sk-rifstofustjórans, að ég mætti ekki hafa þau nem-a stutta stund, því að þau hefðu verið lofuð herra Einari H. Kvaran. Reykajvík, 20. júní 1936. Halldór Kiljan Laxness. Við þetta bæti ég' svo því, a'ð skrifstofustjórinn tjáir mér, er ég sýni bonurn þetta vott-orð, að hann muni hafa skilið samtal, er , E. H. Kv. átti við hann um málið, þannig, að hann þyrfti að fá að sjá -réttarskjölin, og t-ekið svo undi-r það, að hann hafi talið sig haía gefið lof-orð um það. Sé hér um einhvern misskilning að ræða, ber ég væntanlega ekki ábyrgð á þeim misskilningi, sein -raunar skiftir engu máli, heidur það, að H. K. L. van hér enginn greiði gerður, sem ekki stóð hverjum öðnum til boða, og þar á m-eðal E. H. Kv. sjálfum. En það va-r á sínum tíma d-regiö í efa. (2. I öcm tagi, á ég að hafa st:gt pað ós,:itt, að E. H. Kv. hatfi „orð- ið pap, á að skúra rtíagt frá efni lœknmcpfmmvarps“ pcss, er ný- leýa var lagt fyrir brszka parla- mentið og tilrœtt hefir orðið um í þes&wi cleiiu. Þetía kallar ,E. H. Kv. enn „illkynjaðra“. E. H. Kv. hefir sagt uxn þetía lækningafrumvarp (The Miedicines amd Surgical Appliances (Advar- tisement) Bill): „Sálrænar lækn- in-gar eru orðnar afar atkvæða- miklar á Englandi, svo að hinum almennu og lærðu læknum er ekki farið að lítasí á blikuna. Fyr- ir því eru þeir um þessar mundir að reyna að fá samþykt lög, sem banna þ-essa saxnkeppni við þá.“ Ég hefi sagt, að hér sé rangt skýrt frá, og ég enduríiek það hér. í frumvarpinu er ekkert slíkt bann, og fer því svo fjarri, að sál- nænar lækningar spiritis a eru þvert á móti beinlínis beimilaðar í friumvarpinu. Ég hefi hin beztu gögn fyrir þessu og er fús til að leggja þiau fyrir E. H. Kv. sjálían, eða hvern þiann sæmilega viti borjnn mann, er hiann kynni að vilja nefna til. Ég sko:a hér nxeð á E. H. Kv. að tilfæria úr fruin- vanpinu einhvern stafkrók, er rétt- læti þessi ummæli hans, el!a við- urkenni hann þiað, sem ég hefi btorið á hainn með svo vægum orðum senx mér var unt, að hon- um hafi orðið það á, að faxa hér rangt með. Það nægir ekki, að hann tilfæri, hvað Lansbury hafi sagt, að fælist í frumvarpinu, og enn síður hvað brezk blöð (og sízt spíritista bloð) hafi £€igt, að Lansbu-ry bafi sagt. Slík undan- b-rögð og vandræða-vífilengjur er vita gagnslaus: að viðhafa í deil- um við mig og menn á mínu ueki. Ég skulda að sjálfsögðu E. H. Kv. mei-ri kurtei-si en hartn skuld- ar mór, enda t#l ég *kki á mxig Um þesisar mundir stendur yfir kiennaranámskeið hér í Re'yk'avík. Bariniakennarar víðs vegar að af landinu sækja námskeiðið, þrátt fyrir örðugl-eika og slæmar á- stæður. Sýnir þetta mjög áþreif- anlega áhuga kennara og þá kröfu, sem þeir gera til sín, og þá um leið virðinguna, siem þeir bera fyrir kenslunni og uppeld- inu. Námskeið þetta er að mörgu leyti merkilegt og hefir ágætum kennurum á að skipa. Hinn víð- frægi og ágæti sænski skólamað- u-r hr. L. G. Sjöholm -er aðalkienn- arimx, og lætur að líl ujm að allir þátttakendur námskeiðsins flykkj- ast urn hann til að læra af hon- um. Þá ken-nir Gunnar Klængssoxi frá ísafirði málm- og „fysik“- smiði, sem er hér mjög ný grein, en hefiir nú náð mikilli útbreiðslu |og hylli í Skandinavíu og víðar. Náttúrufræðiran-nsóknarferðir eru farnar og íþrótíir iðkaðai-. En þó er ein sú grein, sem svo mikið hefir verið stxmduð á námskeiðinu að furðu gegnir, og það er teikningin. Teikring er tiUölu'.ega ný náms- grein í almennum skólum hér á iamdi, en, hún er ein peirm greinai, æm nútimu skólamenn felja mjög pýðimjarmihto fijrir proska biamwi :>g unglinga, hugkvœmni petrlp og andlega pjálfun ctlla. Nú síðustu árin hefir teikni- kenslunni fleygt rnjög fram í barmaskólum víðs vegar um lamd- ið, og er það mest að þakka þeimi áfburða snjalla teiknikennara sem kennaraskóli Islands hefir haft umdianfarin ár, hr. Birni Björmssyni. En námskeiðið sýnir líka lajniniað í þessu sambandi. Það sýnir, ipð teýmikenston í Kerjpna- að haga viðræðum mínum við bann siamkvæmt því. Mér dettur því ekkx í hug að segja, að ha,nn fa-ri hér með „tilhæfulausan upp- spuna“, eins og hann ber mér svo ruddalega og rakalaust á brýn um þau tvö atriði, sem hér befir verið rætt um. Ég hefi þvert á rnóti leitast við að afsaka hann og skelt skuldinni á óvandaðar heimildir hans. En það er sann- leikurinn um þetta brezka lækn- ingafrumvarp, að ummæli and- stæðinganna um það eru í mesta máta varhugaverð. „In my ex- perienoe I have never known any Bill to be so grossly misrepres-sn- ted a-s íhis one,“ sagði annar flutning'Smaður frumvarpsins, El- liiston kafteinn, er hann mælti fy-rir því í parlamentinu. Ein ó- sanpindin um frumvarpið, sem E. H. Kv. endurtekur og túlkar til svívirðingar hinni brezku lækna- stétt, eru þau, að frumvarpið hafi verið hennar mál. En laékreastéttin brezka átti þviert á móti mjög lít- i-ttn þátt í frumvarpinu og lét sér áreiðanlega fátí um það finn- ast. Það v-erður heldur ekki séð á umræðunum í parlamentinu, að deilan hafi snúist þar um „sál- rænar lækningar“, sv-o sem hér hefir verið látið í veðri ^vaka, enda gaf frumvarpið ekkert til- efni til þiess. Frumvarpinu virð- ist hafa verið andmælt þar ekki -sízt á Jþeim grundvielli, að það næði ekki tilgangi sínum fyrir það, að það gengi ekki nógu langt. Að lokum vfi ég geta þes», að ég hefi hina miestu samúð meö fy>rirætiutt rníns háttvirta and- stæðings um að draga sig nú út úr blaðadeilum um þessi mál, en birta heldur hugle iðingar sínar úm þau í Morgni. Þar verða þær áraiðainldgift á réttum stað. Vttrn, Jón*,tton. skókpium er ekki nógu mékil. Það sýnir að Björn Björnssion fær ekki nógan tíma; í skólaniun til að kenna teikninguna, því að það eru engu síður nýútskrifaðir kenn- arar, sem sárast finna til ófull- nægjandi kunnáttu í teiknikenslu og sem ákafast stunda teikning- una hjá Birni á námskeiðinu. K ennwvAskólinn parf að auka tei/mikensluna við kennamefnin. Þau verða að fá að mvnista kostíl 4 stundir, -og helzt 6 stundir á iviku í teikningu. Þá er meiri von um að náð verði nægjanlegum áraingri. (í þessu sajnbandi vildi ég benda á þá furðulegu ráðstöf- un menta-skólarma, að hafa ekki tei-knikenslu í stærðfræðideildum skólannd, og þó byggist fram- haldsnám mikils hluta memend- arrna á leikni og kunnáttu í teikní* ingu.) En það eru ekki barnaskóiarnii' einir, sem eiga að k-enna teikn- ingu. í alþýðuskólum og hinum æðri skólum verður einmitt aí gera -auknar kröfur til kenslu í þessari göfugu íþrótt. Ungling- arnir þrá að starfa og skapa, og þeir þurfa að temja sér næmi og þörf fyrir fegurð og frumleika. Fá náms.efni skólannia eru eins vel til þessa fallin og teikningin. En hversu er svo teiknikenslan í alþýðuskólunum og hærri skól- um landsins? Þar er víða um of lítinn skilning og álxuga að ræða, og í sumum skólum er teikni- kenslan enn lítil eða engin. Við barn.askólana fá ekki aðrir að kenna teikningu en þeir, sem í.aí'a lögboðin kennaiaréttindi. En í æðri skólurn eru hvorki ákvæði né reglur um þetta, og dæmi eru til um, að við æðri almenna skóia landsins sé teiknikenslan fram- kvæmd af mönnum, sem ekki hafa þar til viðunandi fæmi né kuinoáttu né áhuga, og það þótt strangíar kröfur séu gerðar til kennaria í öðrum námsgneinum skólans. Þetta er sorglegt um iafn göfuga námsgrein og teikninguna, og sárt er það enn fremur vegna þess, að á sama tíma eru margir listamenn atvinnulausir og fá ekki tækifæri til að noía lærdóm sinn og leikni sjálfum sér og þjóðinni til Vegs og uppörfunar. Sumir þ-essir ungu listamenn hafa stund- að langt nám (5 ár og meira|); við víðfrægustu erl-enda fjöllisva- skóla með lofuðurn ágætum ár- angri. Síðan koma þeir heim, fátækir og nneð skuldir á baki. Heim hijngað í kneppuna og horfa fram á það, að geta ekki selt listaverk sín né aflað sér lífs- viðurværis. Vœri nú ekki ráð Iað gefa sem ialhrp fleskim af pessum imgu listovnönnnm tœktfceri til ap mgfto Imafta sinna vtð að kemm tetkningu við ceðri skóto Imdsins. Á þann hátt orkuðu þeir meö í- þrótt sinni á unga náms- og xnenta-mienn í landinu, og þannig yrði þeim giert kl-eyft að afla sér lífsviðurværis og hafia þó afgangs tíma til að iðka list sína að nokkru. Ég hefi borið þessa skoð- un mína undir álit nolikurra eldri íslenzkra listmálara, og þeir eru mér sammála iog telja að lista- manninum 'eigi ekki að vera hætt við afturfðr í Iist sinni, þó að hann hafi slík störf með höndum. Pálmi Hannesgon rektor hefir hér riöið á vaðið. Hann hefir val- ið ungan listaimann, ágætan mál- ara, við teiknikenslu í Mentaskól- anum, og fleiri skólar í Reykja- vik og nágrenni keppa nú um að hafa valinn listamann við t'Wknikansluna. En betur má. Hver i Frk. á 4. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.