Alþýðublaðið - 24.06.1936, Side 1
Aðeins
50 aura
pakkinn.
örugt,
fljótvirkt.
RITSTJÖRI: F. R. VALDEMARSSON
tJTGEFANDI: AUÞÍÐUFLOKKURINN
Sundkensla
Morguntímar í sundlaug Austur-
bæjarskólans klukkan 6 Va— 6-
Aðalsteinn Hallnson
Sími 2240.
XVII. ÁRGANGUR
MIÐVIKUDAGINN 24. júní 1936
139. TÖLUBLAÐ
Slldinn! er^mofeað
upp við Langanes
4000 mál[komin tit sildarverk-
smiðjunnar á Raufarhofn.
íð til Sigiu
Fjðldi skipa
fjarðar með mlkinn atla.
GÍFURLEGUR AFLI af
síld var við Langanes
í gær, og hafði allur síldar-
flotinn safnast þar saman
eftir að fréttir bárust af
hímim mikla afla, sem
fyrstu skipin fengu þar í
fyrradag og í fyrrinótt.
Fá skip eru þó komin
inn með aflann til síldar-
verksmiðjanna norðan-
tands, nema til Raufarhafn-
ar; en nokkur eru þegar
komin til Norðf jarðar.
Síldarverksmiðja ríkisins
á Raufarhöfn hefir þegar
tekið við 4000 málurn af
síld.
Þegar fréttist um tiinn geysi-
lega afla, sem togarinn „Brim-
ir“ og fleiri skip höfðu fengið
við Langanes í fyrradag og
fyrrinótt, brugðu öll síldveiði-
skipin við, hvar sem þau voru
stödd, og héldu austur að
Langanesi, allt hvað af tók.
Skip, sem voru vestur á
Húnaflóa lögðu þegar af stað,
þótt þar hefði víða orðið vel
síldar vart í fyrradag, og þau,
sem höfðu fengið síld, flýttu
sér að losa til þess að komast
sem fyrst austur.
í gærkveldi munu flest síld-
\eiðiskip, sem nú eru komin á
veiðar, hafa verið konxin austur
að Langanesi, og var þar mokað
upp sílclinni í gærkveldi og nótt.
Síldin mun vera allt í kring
urn Langanes, hæði norðan,
austan og sunnan við nesið, og
alimikil síld er sögð á Þistil-
firði.
Fyrstu skipin, sem fengu síld-
ina við Langanes, hafa þegar
losað, eins og sagt var frá í
hlaðinu í gær, og lagt af stað
austur aftur; en af þeim skip-
unx, senx fóru austur í gæi’, eru
mjög fá kómin aftur, enda er
20 tíma sigling frá Langanesi
til Siglxifjarðar. Til Siglufjarð-
ar kom í íxótt aðeins eitt skip að
auslan; var það mót.orbáturinn
,;Fylkir“ frá Eskifii’ði, og hafði
hann 600 mál.
Mjög mörg skip eru á leiðinni
að austan og eru væntanleg til
Siglufjarðar, Dagverðareyrar
cg Krossaness síðdegis í dag og'
í kveld. Meðal þeirra er „Sæ-
hrimnir“ frá Siglufirði, sagður
aðeins ókominn þangað um há-
degi í dag, og var búist við að
hann vær fullur af síld.
Um afla skipanna við Langa-
nes hafa ekki fengizt nákvæm-
ar fréttir, því a‘ð loftskeyti heyr-
(Frh. á J. síðu.)
2ZZ0 púsnndir krón^til
sfenMasMla linnvelðara.
BráðafelpgðalSg ism breytingar
á IHnnm lam S ficaldasMIlasléiinn
voru geftn út i gœrdag.
Atvinnumalaráðuneyt-
IÐ gaf í gær út bráðflr
birgðalög um breytingu álög-
unum um Skuldaskilasjóð vél-
bátaeigienda, tog ar síarfssvið
Skuldaskilasjóbsins með þeim
fært út þannig, að það nær
framvegis til línugufuskipa auk
mótorbáta.
Bráðabirgðalög þessi voru stað-
fest af konungi á ríldsráðsfundi
í gærnxorgun.
I forsendum fyrir bráðabirgða-
lögunum er skýrt frá þvi, að eig-
endur línuvieiðigufuskipa hiafi
farið þess á leit við atvmnu-
máLaráðuneytiö, að 200 þúsund-
um til 250 þúsundum af fé
Skuldaskilasjóðs vélbátaeigenda
verði vaiið til lánveitinga handa
þeim, til þiess að ná samningurn
um skuldir þeirra, svo þieim verði
unt að halda áfram starfrækslu,
þar á rneðal að gera út á síld-
veiðar í isumar.
Atvinnumálaráðuneytið taldi,
að ekki væri hægt að vierða við
þessu, nema nxeð lagabreytingu.
Var þvi með bráðabirgðalögun-
unx ger'ð breyting á 5. grein Lag-
anna um SkuldaskiLasjóð, eg
verðxu’ hún orðuð þannig:
„Lán úr skuldasLdlasjóði skulu
veitt eigendmn vélbáta ekki stærri
en 60 smáliesta og skal lánunum
varið til þess að ná samningum
um inauðsynlegar leftirgjafir:
skulda iog hagkvæmar bxieytingar
á lánskjörum. Enn fnemur miá
veita eigendum línuveiðagufu-
skipa Lán í sama skyni, þó svo
að hin samanlagða lánsupphæð til
eigenda línuveiðagufuskipa fari
ekki fram úr 250 000 krónum.
Lánin skulu veitt roeð þeim skil-
yrðum og eftir þieim reglum, sem
í lögum þessum greinir."
Á síðasta þingi var starfsfé
Skuldaskilasjóðs aukið um 200
þúsund krónur.
Fasistar stofna
pðlitískan flokk
á Frakklandi.
BERLIN 23. júní. FO.
ITILEFNI af banni
frönsku stjórnarinn-
ar við fasistafélagsskapn-
um „Eldkrossarnir44 hefir
) foringi þessa félags, De la
Rocque offursti, lýst yfir
því við blaðamenn að stofn-
aður muni verða nýr stjórn-
málaflokkur „Parti social
francais“. Kvaðst hann
harrna það, að stjórnin
skyldi hafa gert stofnun
þessa flokks nauðsynlega
með því að banna „Eld-
krossa“-f élögin.
Hafnarverkfall
i Marseille.
Hafnarverkfall grípur um sig
í Marseille á Frakklandi. Á
nxeir enn 68 skipum á höfninni
blakta nú i’auðir fánar og verk-
fallsmenn hafa sest í mörg’ skip-
in og hafa þau á valdi sínu.
Öll stai’fsemi við höfnina hef-
ir fallið niður og verkfallið
breiðist til annara hafna.
Ihaldsmeiriblntlnn i enska pinglnn
epllllf afnímjefsiráðstafananna.
Vantraustsyfirfýsing Alþýðuffokksins var
felid i gær með 384 atkvæðum gegn 170.
I
EINKASKEYTl TIL
A LÞÝ ÐU BLAÐSl NS.
KAUPMANNAHÖFN í morgun.
NEÐRI MÁLSTOFU
enska þingsins urðu í
gær óvenju harðar umræð-
ur um utanríkispólitík í-
haldsstjórnarinnar og þá
ákvörðun hennar, að beita
sér fyrir því í Þjóðabanda-
laginu, að refsiráðstöfun-
um gegn ítalíu verði aflýst.
Foringi Alþýðuflokksíns í
neðri málstofunni, Majór
Attlee, bar fram tillögu þess
efnis, að málstofan lýsti
vantrausti á stjórninni, þar
eð hún hefði með ákvörðun
sinni skaðað álit landsins
erlendis stórkostlega, veikt
Þjóðabandalagið og stofnað
heimfriðnum í hættu.
Að loknum umræðum
var gengið til atkvæða um
vanírauststillöguna og var
hún felld með 384 atkvæð-
um gegn 170. Hefir neðri
Aðalfundnr I. S. I.
liefst annað lcvðld.
t samfiisndinu
félðg með á
ei 11
1C
nú lOOJþrðftta-
þásiBiid
málstofan þar með raun-
verulega samþykt afnám
refsiráðstafananna.
Major Attlee hélt aðalræðxiria á
móti stjórninni, og vakti hún gíf-
urlega iog vaxandi athygli.
„Er það ætlun stjórnarinnar,
spurði ræðumaðurinn, að svikja
Abessiniu hrieint og beint og ofur-
selja hana yfirgangi og geðþótta
Italíu?
Er ekki kominn tími til þess, að
stjómin geri fulla grein fyrir þvi,
hvar hún stendur og hvenær hún
ætlar að hiefjast handa?
Pólitík hennar í dag er í þvi
falin, iað gera hernaðarbandalög,
sanis konar og þau, sem steyptu
heiminum út í styrjöldina árið
1914.
Stjórnin hefir neitað því, að
taka á sig nokkra áhættu í bar-
áttuuini fyrir friönum; en einmitt
með því hiefir hún stofnað Eng-
landi sjálfu í hina alvarlegustu
hættu."
Nýiesdar Breta ern upn
ð náð Japana komnar.
Maðnr druknar
af togaranum
Irwpa gamla.
Jón Klemienzsion sjónxann
Urðarstíg 8 hér í bænum, tók út
í gær af nótabát togarans
Tryggva giamlft og drukknáði.
AÐALFUNDUR Iþróttasam-
bands Islands hefst á morg-
fin hér í hænum kl. 8Vs og verður
haldinn í OddfelLow-húsinu.
Mun aðalfundurinn verða sótt-
ur af mörgum fulltrúum, bæði
héðan úr bænum iog utan af landi.
Alþýðublaðið snéri sér í morg-
un til Berxedikts G. Waage, sem
hefir nú í 10 ár verið forsieti
í. S. 1.
Hainn kvaðst ekki með vissu
geta sagt hve margir meðlimir
iværu í sambandinu, vegn,a þiess,
að skýrslur kæmu ekki venjulega
til sambandsstjórnar fyr en eftir
á, og þá væri eftir að vinna úr
þeim. „Ég þori þó að fullyrða,"
sagði Ben. G. Waage, ,,áð í sam-
bandinu eru nú á 10. þúsund fé-
lagar, senx eru í 100 félögum.
Stærstu félögin eru nú félögin
jþrjú hér í Reykjavík, GlímuféLag-
ið Ár’mann, Kniattspymufélag
Reykjavíkur og íþróttafélag
Reykjavíkur. í Ármanni eru um
1200 félagar, í K. R. um 1500 og
I . R. um 600.
Undir I. S. I. heyra 11 íþrótta-
ráð Hér í Reykjavík eru þrjú
ráð fyrir sund, knattspyrnu og
almennar íþróttir.
Jóni heitnum skaut ekki upp,
er Ixann féll í sjóinn, og þar sem
hann var vel syndur, er talið áð
hann hiafi fengið aðsvif.
Jón var dugnaðarmáður. Hann
laetur eftir sig konu og 1 barn.
Áhugi fyrir íþróttum fer tví- j
mælalaust vaxa'ndi — og sérstak-
Lega meöaj almennings. Nú tekur
allur lalmenningur mieiri þátt í !
t. d. sundi, fimleikum og göngu- '
förum en nokkru sinni áður. Allir
eru yfirleitt farnir að hreyfa sig
— og það er íþrótí út af fyrir
sig. !
,Ég lxeld, að í. S. ti. eigi blóma- .
tíð friamundan, og ég vona, að ’
okkur takist á aðalfundinum, '
sem hefst á morgun, að Leggja
grundvöllinn að mikið aukinni
starfsemi."
1 stjórtn í. S. I. eru nú Bien. G.
Waage forseti, Erlingur Pálssxn
vaiiaforseti, ölafm’ Þorsieinsson
gjaldkeri, Kjarían Þorvairðsson
ritari og Guðm. Halldórsson
fundaritari.
Mlo landhelgls
gæzla fyrir lorð
nrlandí.
Dríi’ vélbátar eik
Ægis.
13 IKISSTJÓRNIN héfir ákveð-
ið að au’a landhelgisgæzl-
una fyrir Norðurliandi vegna síld-
xæiöannia í suxnar.
Verða, auk varðskipsins Ægis,
þrír vélbátar við gæzlun*, «inn
Og leiðin til Indlands
í hættu fyrir ítölum.
„Brezku nýlendurnar í
Austur- og Su'ður-Asíu og
í Kyrrahafi, sagði Majór
Attlee, eru þegar upp á náð
og miskunn Japana komn-
ar, og leiðin lil Indlands í
alvarlegri hættu fyrir ítöi-
um.
Er það æílun stjórnarinnar,
aS fara í nýtt vígbúnaðarkapp-
hlaup við þessi ríki, þangað til
hún telur sig færa mn að nxæta
þeim?
Ef svo er, þá er nýr ófriSui'
og eyðilegging algerlega ófxjá-
kvæmiieg“.
Ihðldsstföxnib vill ekki
fórna einu kenkipi fjr-
ir AhessiBiu!
In:nan ríkisráðherrann, Sir John
Simon, varð aðallega fyrir svör-
um af hálfu stjórmarinnar.
Hann sagði meðal annars;
„Ég efast ekki um, að enski
flotinn sé þegar fær um að leysa
hlutverk sitt af hendi; en eins
og ástandið er nú í Evrópu og
nxeð tilliti til þeirrar alvarlegu
hættu, sem yfir okkur vofir, vildi
ég ekki vita einu eimasta skipi
sökt — ekki einu sinni í sigur-
sælli sjóorustu — fyrir máLstað
Abessiníu."
STAMPEN
fyrir Vestfjörðum og vestanverð-
um Húnaflóa, annar fyrir Aust-
fjörðxun og Norðausturlandi og
þriðji fyrir Norðurlandi.
Auk þessa hefir verið ákveðið
að sérstakur tollvörður verði við
Húnafló«i í *uma,r.
Vinna byrjar
viðast hvar í
Beigín i dag.
Ósamkomulag meðal
verkamanna i kolanám-
um og stáliðnaðinum.
LONDON, í morgun. FB.
StMFREGNIR FRÁ BRUSSEL
snemm a í morgxm herana, að
búist hafi verið við því, að mikill
meiri hluti verkamaixna um ger-
valt Landið mundi hefja vinnu á
ný, en í vissum greinum muni
þó verkföllin halda áfram eitt-
hvað lengur.
Leiðtogar verkalýðsféLaganna
halda þvi fram, að ríkisstjómÍTi
hafi orðið við kröfum verkfalls-
nxaúnia, og þess vegna 1x16x1 þeim
að hverfa til vinnu sinnar á ný.
Fyrirskipunum í þessa átt munu
allflestir verkfallsmamxa hlýða,
segir í símfnegnunum, nema
kolanámumenn og verkamenn i
stáliðnaðinxmx, um 6000 talsins.
Þeir eru sagðir staðráðnir í að
tvalda áfnam verkfallinu, og eru
forystumenn þeirra kommúnistar,
Ffassíta stjéitiia styénr
Breta um að
verðl
atlýst.
LONDON, 23. júni. FO.
í franska þinginu var einnig
rætt um utanríkismál í dalg. Del-
bos, hinn nýi utanríkismálaráð-
herra Frakka, sagði, að stefnia,
stjórinarinniar væri sú, að eiga frið
við allar þjóðir, með samvinnu
allria þjóða. Hann sagði, að kring-
umstæður hefðu krafist þess, að
Fralikar samþyktu og tækju þátt
í refsiaðgerðum gegn ItaJíu, en
það hefði kiomli'ð í ljcjs, iaðr þær
hefðu reynst ónógar, og virtist
Bér að hér eftir gætu þær ekki
gert raeitt gagn. Frakkar myndu
þvi styðja þá tillögu Bireíia, að
refsiaðgerðum geg-n Italíu yrði
aflýst. v
En nú bæri þjóðum bandalags-
iinis að leysa nýtt vandanxál, sagði
Delbos, en það væri, á hviern hátt
mætti tryggja í framtiðirni, að
ákvæði sáttmálans um aðgerðir
gegn friðrofa gætu náð tilætluð-
um árangri.
Hann lxélt því fnam, að það
ætti að skylda alla nneðlimi
Þjóðabandalagsins til þess að
leggja franx ákveðinu herafla
gegn friðrofa, og samtimis gera
viðskiftalegar og fjármálalegar
refsiaðgerðir að skylduatriði. Þá
vildi hann að breytt yrði því á-
kvæði, sem knefst einróma sam-
þykkis Þjóðabandalagsins um á-
kveðin atriði.
Loks sagði. hann, að fnanska
stjónnin vildi alþjóða-afvopnun.
og að hergagnafralnleiðsla væri
sett undin eftirlit alþjóðaniefnda”,
sem lxiefði aðsetur sitt í Genf.
(F*b. á 4. e*Ssu)