Alþýðublaðið - 24.06.1936, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.06.1936, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGINN 24. Jtoí 1936 i GAMILA BSÖ | Ást og auður. Efnisrík og fjörug gaman-’ mynd. Aðalhiutverkin skemtilega leikin af Karole Lombard og Fred Mac Murray Aukamynd: Rhapsod/ in black & blue með Louis Arnstrong. STÓRSTOKA ÍSLANDS Frh. af 3. síðu. lagiar iorðnir 11374 í 81 stúku og 52 barnastúkum. En þá byrjar aftur afturkippur í s'arfið, svo pð í fyrra eru stúkur laldar 46, en 47 barnastúkur mieð 4882 fé- lögum. Á [reessu ári hefir félögum aftur á móti fjölgað mikið og eru nú komnir upp í 5843 en samt eru undirstúkur ekki starfandi nerna 42. Gieta má pess, að allmikil fjölgun hefir erðið síðan 1. febrúar, eg tel ég víst að nú séu félagar eldri og yngrii komnir yfir 6 púsund. Fjármál reglunnar. jStúkur eru nú í öllum sýslum á landinu og margar í sumum. Mikið fé hefir farið um Stór- stúkuna á pessari hálfu öld, og hefi ég tekið pað saman, ef pú vildir taka pað með: TskjiW': Frá ríkissjóði 160 pús. kr. Skattgreiðslur stúkna 158 — — Bókasala 28 — — Stofngjöld og ýmisl. 25 — — Gjafir einstakra manna 77 — — Samtals 448 pús. kr. Pessu fé hiefir verið varið pann- ig: Til bindindisboðunar 156 pús. kr. Blaða- og fræðslur.útg. 80 — — Þinghald og fulltrúast. 42 — — Starfsmanmalaun 40 — — Skrifstofukostnaður 40 — — Banngæzla 18 — — BARÐASTRAN D ARSÝSLA Frh. af 3. síðu. neytið með bréfi, að pað .hlutaðist til um að ábyirgð pessi yrði notuð, jog vairð ráðuneytið pegar við ipeixn tilimælum. Nú er verið ^að jsmíða pessar talstöðvar, siern eiga að koma eyjabændum í innan- héraðssíma stað. Á &ama pingi bar ég fiam tillögu um pað í fjárveitinganefnd, að rnældar yirðu skipaleiðir um norðanvierðan Bireiðafjörð, og var pað sampykt lOg iríkisstjórninni ritað bréf par um. Mælingarnar hófust í fyrra, og vierður væntanlega lokið í sumar. Er par með grunnur ,lagð- ur að bættu og breyttu skipulagi um pungavöiraflutninga að og frá pessum héruðum. 1 byrjun síðasta piings ritaði ég fjárveitinganefnd og Alpingi bréf um nauðsyn pess, að koma upp Ijósmierkjum á ,hin- um hættulegustu eyjaleiðum í Briéiðafirði, og varð niðurstaðan sú, að heimilað var að .verja af vitafé komiandi árs 5000 kr. í pví skyni. Loks má nefna að ,veittar voru á síðasta pingi 1000 kr. til ræktunar vegar í Flatey, og ,var einnig á pví hin mesta jrörf. í fyrirsjáanlegri framtíð verður pví komin upp bryggja í .Flatey, hafin nauðsynleg vegagerð um eyjnna, eyjiabænduir búnir að fá talstöðviatr og par með komnir á siamband við símakerfið gegnum talstöðiina í Flatey, og skipaleið- ít uppmældar urn norðanverðan Breiðafjörð. Aðstaðan befir pá batnað sem pessu nemur. En petta ler aðeins byrjun. Ef ,áfnam- hald verður á sæmilegri sölu fneðkjöts á erlendan miarkað, parf F að koma upp frystihús í . Flatey [fyrir bændur pá, er við. haba fskifta um kjötsölu. Við Bjaimeyj'- Konungur fór í morgun áleiðis norður i land. í morgun kl. 7 fór konungur og drottning og fylgdarlið peirra á konungsskipinu Dannebrog til Akraness. Par fór konungur í bíla iog hélt til Blönduóss, en paðan verður farið til Akuneyr- ar með viðkomu á nokkrum stöð- um. í gærmorgun var hialdinn ríkis- ráðsfundur, og undirritaði kon- ungur par lög. Síðiar fóru kon- ungshjónin til Pingvalla og fengu mjög gott veður. í gærkveldi hafði konungur veizlu í Dannebrog. Til Alpj.hástúkunnar 14 — — Húsbyggingarstyrkir 20 — — Ýmislegt 38 — — Samtals 448 pús. kr. Þetta er aðieins pað fé, sem fair- ið hefir í gegnum Stórstúkuna, en hitt er miklu meira, sem flarið hefir um bendur undirstúknannia, Hugsjónir Reglunnar. Stúkurnar hafa skapað merki- Legt fjölskyldulíf innan sinna vé- banda, pannig að innan stúknanna er svo mikil leining og samstarf, að lannað eins mun varla pekk jast 1 öðrum félagssköpum. Hugsjónir Reglunnar eru flest- um kunnar. Höfuðiatriði peirra er að auka bræðralagið og samhygð- ina milli manna. Baráttan á móti böli áfengisnautnarinnar er alt af mörkuð af pessu. Sú biarátía mið- ar að pví að verja heimilin fyrir afLeeiðingum áfengisnautnarinnar og styðja rmenn til sjálfshjálpar. Einstaklingarnir miega ekki leggja hamingju hvers annars í rústir. Það vill Reglan koma í veg fyr- ir.‘“ V. S. V. ar eru einhver beztu flyðrumið, en Bja'rneyingum verður lítið úr aflanum miðað við pað, sem ,ver- ið gæti, ef pei'r gætu, komið flyðr- iumini í flnost. Beituskortur stiend- ur og mjög í vegi pess, að unt sé að reka útgerð frá Flatey, sem pó er gamialt og ^agnsælt út- gerðarpláss. Or pví myndi frysti- hús bæta að veruliegu leyti.. Þess tjáir og ekki að dyljiast, ,að pað verður að koma upp útgerð 4 Flatey, ef fólkinu á að , vera sæmileega borgið. Vélarlitlu pil- skipjin, &em paðan hafa verið ,gerð út lengst af, eru búin ,að enda sitt sikeið. Hæfilega stórir, triaustir vélbátar eru áreiðanlega pau tæki, sem par henta bezt. 1 Flatey er allmiargt af ungum, dugandi sjó- mönnum, sem sótt hafa atvinnu á togar'a og önnur skip vhér syðra. Þeim genguir æ tregara að . fá vinnu. Þeir eiga á komandi ,ár- um ekki annaria kosta völ en þeiiiira, sem heima fyrir eru. Firamtíðarskipun útvegsins í Flat- ey yierður sú, að pessir ,menn stofna með sér félag um sam- vinnuútgerð, með bentugum bát- um miðað við staðhætti. Á síð- asta pingi var veitt ríkisábyrgð fyrir bátakaupaláni til samvinnu- félags á Vopniafirði. Ég verð, að líta 'svo á fyrir mitt jeyti, að pað væri réttmæt ráðstöfun. Og pess er að vænta, að útgerðarmál,Flat- eyinga sæti ekki kiajldari viðtök- um á pingi, pegar pau hafa verið fullundiiribúin í héraði. Hér eru tvö viðfangsefni komandi ára, sem bíða hieppiLegTiar lausnar. Frystihússmál eyhreppinga og nænsveitarmanna vtegna kjötsöl- unnar, 'Og nýsköpun útvegsins í Flatey og Bjarneyjum bygð á,til- verlu frystihúss á staðnum ogjiek- in með pieim tækjum, er henta staðháttum og veiðiföngum. UÞfBDBU SÍLDVEIÐARNAR Frh. af 1. síðu. ast mjög illa frá skipunum, þar eð þau eru þar öll í einni kös. Þó hefir frést, að togarinn „Garðar“ hafi fengið 900 mál, „Ólafur“ 700 mál og „Tryggvi gamli“ 1000 mál. Sólskin og hiti er á Norður- landi og voru t. d. mæld 20 stig á Akureyri í morgun. Síldarverksmiðj- an á Raufarhöfn hefir þegar tekið við 4000 málum. t DA6. Síldarverksmiðjan á Raufar- Ixöfn hefir tekið við síld af mörgum skiþum, sem hafa fengið hana við Langanes, eink- um þeim, sem eiga erfiðast með að fara með hana til Siglufjarð- ar, en það eru minni skipin, sem elcki gela tekið nótabáta sína um borð. Hefur verksmiðj- an þegar tekið við .4 þúsund málum í þrær. Verksmiðjan mun verða til- húin til að Vinna úr þeirri síld a föstudaginn. Undirbúningur undir starfrækslu verksmiðj- unnar tafðist lítilsháttar í vor, vegna verkfalls, sem var við verksmiðjuna, þegar hin nýja íitjórn síldarverksmiðjanna tók við, en sættir komust á skömmu eftir það og gengu verkamenn að tilboðum fráfarandi verk- smiðjustjórnar. Hefur sú töf ekki komið að neinum verulegum baga, þar sem, verksmiðjan hefur getað tekið á móti 4000 málum á hálf- um öðrum sólarhring og sú síld skemmist vitanlega ekki þang- að til á föstudag er vinnslan hefst. FRAKKLAND Frh. af 1. síðu. Fraiaskai þinpið iýslr transtl á] stjórEtinsi. LONDON í morgun. FB. Símfregnir frá París í morg- un herma, að fulltrúadeild þjóð- þingsins hafi í gærkveldi vott- að nýju rikisstjórninni traust sitt með 382 gegn 198 atkvæð- um. Atkvæðagreiðslan fór fram í lok umræðna um utanríkismál- in. Ras Tafari fer tii Genf! LRP. 23/6. (FÚ.) Búist er við að Haile SeLassie Abiessiiníukieisari flari sjálfur til Genf iog tali máli pjóðar sinnar á Þjóðabiandalagsfundinum. Keisarinn hieldur pví fram, að Abessinía sé ennpá sjálfstætt ríki eg skipulögð mótstaða gegn It- ölum sé engan veginn brotin á bak i&fltur í landinu. Knaítspynnai f gærkveldi. t gærkveldi fór fram kappleik- ur milli Vals 'Og félaga úr K. R. og Fram. Veður var fremur leiðihlegt, en áhorfendur voru pó margir. Leikar fóru svo, að Valur vann xneð 4:2. Næturlæknir er í nótt Sveinn Gunnarsson, Öðinsgötu 1, sími 2263. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-apóteki. ÚTVARPIÐ: 15,00 Veðu'rfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Erjndi Stórsíúkan i 50 ár (Friðrik Á. Brekkan stór- templar). 19,40 Auglýsingar. 19,45 Fréttir. 20.15 Upplestur og hljóðfæraleik- lur. 21.15 Hljómplötur: a) Norræn .sumarlög; b) Gamlir danz- er (til kl. 22) Vegavinnnverk fall í Reybjadal. Verkamennirnir fengn krðfona sin- ii fnllnœgt. Undanfarna daga hefir staðið yfir verkfall í vegavinnu 1 Reykjiadal í Suðu'r-Þingeyjiar- sýslu. Tilefnj verkfallsins var pað, að vegamálastjóri hafði skip- að nýjan verkstjóra í vinnunni í stað hins gamla og vinsæla vega- vinínuverkstjóra Hjálmars Jóns- soniar frá Ljótsstöðum. Vildu vegavininumiennirnir ekki una pví, og kröfðust pess að sú ráðstöf- un yrði tekin af tur, piar eð Hjálm- |ar hefði í engu iaf sér brotið og hinn nýi verkstjóri væri starfinu ekki vaxinn. Hefir vegaiuálastjóri nú orðið við kröfum vegavinnumannannia, og tók Hjálmar aftur við verk- Sitjórini í gærkveldi. Vegavinniuxiennirnir stofnuðu, meðan á vierkfallinu stóð, með sér „Félag verkamanna og bænda í Reykdælahneppi“. Eru í pví alt að 40 meðlimár, og hefir félagið pegar sótt urn upptöku; í Álpýðu- samband íslands. Simdkexisla. Sund kennrr Aðalsteinn Halls- ison í Austurbæjarbarniaskólanum. Sjá augl. á 1. síðu (hiaus). Skipafréttir jGullfoss er í Vestmannaeyjum á leiðinni út. Goðafoss fer vest- ur og norður um land' í kvöld kl. 8. Brúarfoss fór frá Leith í gær áleiðis hingað. Dettifoss er vænt- anlegur til Hamborgar í dag. Lagarfoss er á leiðinni til Kaup- manniahafnar frá Austfjörðum. Selfoss ler hér. Alexandrina drotn- i;ng fór frá Akureyri í miorgun áleiðis hingað. Primula kemur til Leith í dag. Hún fór héðan á laugardag, en er hún kiom hingað, var hún full af farpiegum. Island þr í iKaupmiannahöfn, en fer pað- an á sunnudag áleiðis hingað. Esja er hér, en fer héðan á föstu- dag til Glasgow. Súðin fer í kvöld vestur og inorður. Knálr ísfirðingar 3. fLokkur úr K. R. fór eins og kunnugt er nýlega til ísafjarðar til að keppa par við knattspyrnu- félagið Hörð' í tveimur leikjum. Isfirðingar unnu báða leikina, pann fyrri með 3:1 og seinni með 2 :0. Sömu piltamir á Isa- firði unnu V,al í fyrrla' í tveimur kappleikjum. Elsa Sigfáss heldnr konzert ann- að Isii. Söngkionan Elsa Sigfúss, dóttir Sigfúsar tónskálds Ein- arssoriar, syngur í fyrsta sinn op- inherlega hér í bæ annað kvöld í Gamla Bíó. Hafa margir hugs- að giott til að heyra söng ung- frúarinnar, par sem hingað til lands hefir frézt, að hún hafii með söng sínum erlendis getið sér hinn bezta orðstýr. Rödd ung- frúarimnar er mjög fögur altrödd, hiieiinræktuð og rnjúk. Á hljóm- leikunum aðstoðar biandaður kór undir stjórn Sigfúsar EiniarSjson- ar, en frú Valborg Einarsson, móðir söngkonunnar, annast und- irLeikiun. Unjgfrú ELsa fór utan fyrir allmörgum árum og hefir m. a. stundað söngnám undir hiand- Leiðslu frú Dóru Sigurðsson, en síðan hún lauk námi hefir hún sungið víða í Danmörku og Þýzkaliamdi. Vionandi verður Elsu Sigfúss fagnað að verðlieikum, er hún syngur hér í fyrsta sinn. Aðgöngumiðar kosta kr. 2,00, jafnt fyrir öll sætí í húsinu. P. H. Súðln. Burtferð er frestað til klukkan 11 í kvöld. n NÍJA Bfö M&ilnpimn sen vissi o£ Bnikið« Ensk talmynd er sýnir óvenju- lega spennandi og viðburða- rika sakamálasögu sem ger- ist í Sviss og í skuggahverf- um Lundúna. Aðalhlutverkin leíka Peter Lorre, LesIie Banks og Edna Best o. fl. Aukanrynd: Calnaretfsýiaíagar Jassmúsik, söngvar, dans Börn fá ekki aðgang. UT-SMOUUI | ILSl SltFÚK 1 syngisa* AN^AÐ IfilD kl. 7,15 í Garala Bíó. Valborg Einarsson við hljóðfærið. Blandaðnr kór aðstoðar undir stjórn Sigfusar Einarssonar Aðgöngumiðar 2,00, stúka 2,5C; K. Viðar i Hljóðfæra- hús’nu og hjá Eymundsson. frá fterðlannaafhendlna allsherJarmðtlnH fer fram í jK. R. húsinu í kvöld kl. 9. Danzaö verður á eítir. Allt ípróttafólk velkomið. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. 75 ára iafmæli á í dag Vigfús Gests- son járnsmiður í HafnArfirði. Hjónaband. Á liaugardaginn voru gefin sam- an í hjóniaband ungfrú María Tborlacius og Kristján Sveinsson augnlæknir. Forðist slysin! Fræðslubók með þessu nafni er nýkomin út. Hún er nauðsynleg hverjum manni. Fæst hjá bóksölum og kostar að eins 2 kr. PANIÐ i tíma, í síina 3416. Kjöíverzun Kjartans Milner. Tilkynning. j Þeir eigendur línuveiðagufuskipa, sem ætla sér að | sækja um lán úr Skuldaskilasjóði vélbátaeigenda, samkv. j bráðabirgðalögum um breyting á lögum nr. 99, 3. maí 1935, um Skuldaskilasjóð vélbátaeigenda, útgefnum í dag, skulu senda umsóknir sínar til stjórnar Skuldaskila- sjóðs i Reykjavík svo timanlega, að umsóknir séu komn- ar á skrifstofu sjóðsins fyrir 1. ágúst 1936. Umsóknir, er síðar koma frain, verða eigi teknar til greina. Allar upplýsingar um skjöl þau, er iánbeiðnum skulu fylgja. fást á skrifstofu sjóðsins í Reykjavík. Reykjavík, 23. júni 1936. Stjórn Skildaskilasjéðs vélbátaeigenda. JÓN BALDVINSSON formaður. Nýkomið: Reyktur rauðmagi, reyktur lax. Drífandi Laugavegi 63, simi 239-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.