Alþýðublaðið - 24.07.1936, Page 2

Alþýðublaðið - 24.07.1936, Page 2
PðSTUDAGlNN 24, júlí 1936. 'A L ÞÝÐUBUAÐIÐ Nöo af leir- og postilfnshráefnm f íslenzkuin jarðvegi. Eínnig litarefni, alnminíam og efnitil sementsgerðar Eannsóknir J. G. Nordals og Gnimandar Einarssonar. i JÓHANNES G. NQRDAL kera- mik-verkiræðingur írá Saskatchewan. og Guðmundur Einarsson frá Miðdal eru ný- komnir úr ferðalagi um landið. Hafa þeir rannsakað hvort eM fjmdust h6r til ieir- og postu- Unsvinnslu, íitavlnnslu og sem- entsgeröar. Telja þeir árangurlnn af íör sinni ágætan og nðg- til af þessum efnum um land allt. Skipulagsnefnd atvinnumála hafðf ráðið Jöhannes G. Nordal, Mendiug frá Canada til þess, á- samt Guðmundi Einarssyni frá Miðdal, að rannsaka hér á landi hvort nægilegt hráefni værí hér til leirhluta og postulínsgterðar. Guðmundur Einarsson frá Mið- dal hefir í tómstundum sínum undanfarin 10 ár imnið að slíkum rahtisóknum, en þær hafa veiið af miklum vanefnum, og hann ekki sérfræðingur á þessu sviði. Hefir hann þó í þessu unnið mik- ið brautryðjendastarf. Jóhannes G. Nordal kom hing- pð í maí-byrjun. Hann er útskrif- aður kieramik-verkfræðingur í'ná háskólanum í Saskatchewan, 24 ára að aldri. Faðir hans Hermann Nordal fluttist til Canada fyrir 32 árum og er nú tímburkaup- maður i Saskatchewan. Hinn 10. maí lögðu þeir Guð- mundur og Nordal í feiðalcg um landið til rannsókna og eru þeir nýkomnir heim. Hafði Alþýðublaðið tal af þeim i gær og skýrðu þeir svo frá för siinni: Árangurinn af för okkar er þeg- ar á allt er litið mjög góður. Við höfum á 2Vs mánaðar ferða lagi fundið nægilegt hráefni til leir- pg postulíns-gerðar, en auk þess, höfum við fundið litanefni til að vinna úr íslenzka málningu, en eins og kunnugt er, hefir Os- valdur Knudsen og nokkrir aðrir máiarameistafár einka- leyfi tií þess iðnaðax; þá höfum við og fundið aluminium- efni, stement&efni, og járn. — Þetta er auðvitað allt á byrjunar- stígi, en við teljum, að okkur sé alveg óhætt að fullyrða þetta. Við tókum með okkur á annað hundrað prufur, sem nú er eftír að rannsaka til fulls. Við fórum í ferðalagið 10. maí síðast liðinn og ferðuðumst um Suðvesturland í 3 vikur, aðal- lega um Reykjanes, austursveit- irnar og Bargarfjörð. Var það ætlun okkar þegar í Upphafi ferðalagsins, að vinna úr og fullkomna árangurinn af þeim rannsóknum, sem Guðmundur Ein arsson liefir haft með höndum síðustu 10 árin. Við störfuðum auðvitað fyrst og fremst að rannsóknum á hrá- efnurn til leir- og postuiínsgerð- ar, en einnig söfnuðum við með- fram sýnishornum fyrir hina til- vonandi litaverksmiðju og rann- sökuðum einnig efni til sements- .gerðar. Á þessu svæði er mjög mikíð af leirnámum og virðist leirinn vera mjög góður. Sérsíaklega vilj um við taka það fram, að leir- námurnar á Reykjanesi, sem þeg- ar eru orðnar kunnar, hljóta að hafa mikla þýðingu fyrir þennan lðnað. J. G. NORDAL Næst fórum við um Vesturland, Snæfellsaes, Dali, alla Vestfirði nema Jökulfirði. Á þessum slóðum fundum við næg hráefni fyrir postulíns- og leir-hluiagerð, einnig fundum við ágætan sementsleir á þrem stöð- um og góðar litamámur. Þar.na fundum við einnig aluminiumleir og járn. Teljum við til dæmis, að það mundi marg borga sig, að vinna aluminiumleirinn. Og teljurn við, að þarna sé mjög mikið af hráefnum til leir- hJuía og postulínsgerðar, alumin- iurn og sementgerðar og litar- vinnslu. þessa hefir íil dæmis vantað aemenísleir nógu ríkan af kísil- sýru, en hann teljum við okkur hafa fundið. Loks fórum við um Norður- og Norðausturland, og var árang- urinn af því ferðalagi einnig al- veg ágætur. Við álítum, að það muni taka um 3 ár að vinna úr og rann- saka til fullnustu þau rnörgu sýnishorn, sem við höfum íekið, en við teljum hins vegar, að ár- angurinn af rannsóknarför okkar sé sá, að hægt sé. að hefja mik- inn iðnað hér, og þá fyrst og fremst framleiðslu á leir- og postidinsvörum, en þó einnig lita- framleiðslu og sexentsgerð. Einn ig eru opnuð skilyrði til f.iekari rannsóknar á aluminium-leir. Rannsóknarferðum okkar er lokið að þessu sinni. Við förum nú utan með sýnishornin til fram- haldsrannsóknnr, Nordal til Ame- ríku og Guðmundur til Þýzka- lan'ds. Við munum fara um næsíu mánaðamót. „Ég tel skilyrðin til vinnslu þessara hráefna alveg ágæt hér og ég hefi grun um, að frekarj rannsóknir geti lapnað hér skil- yrði, sem fáir hafa þorað að vona,‘“ segir Nordal. „Ég hefi lagt það til,“ segir Guðmundur Einarsson, „að Nor- dal verði ráðinn til framhalds- Irann'Sókniá í 3 ár. Við eigum enga visindamenn í þesisari grein, allir vilja vera lögfræðingar, læknar og pres ar, og þó liggur hér fram- tíð þjóðarinnar, að náttúrugæðin séu rannsökuð til fulls og nýtí. Ég tel ekkert vera þvt tíl fyrir- stöðu, að undirbúningur að byggiiigu posiulínsverksmiðj- unnar fyrirhuguðu geti hafist í haust." SuMfufa&é er þjóðfrægt fyrir gæði. „ - - - VEIT ÉG ÞAD, en pað er pé að minesta kostí eífti sem má reyna fil að bæfa og blfðka skapið með &g pað er REGLULEGA GOTT KAFFI En ef þu villt foáa til óað- | fáimanlegrft kaffí þá verðiirðti blessuð góða að nota Hitar, ílmar, heiHar drótt, hressír, styrkár, kseiir. Fegrar, yngír, færir próit Freyju kailihæti. Borðið ljúffengar sjólaxpylsur. Herramannsmatur með smjöri og kartöflum. — Ný framleiðsla. Laugavegi 58. Sími 3827. Sundkennsla. Síðasta námskeið þeirra Þor- bjargar Jónsdóttur og Magneu Hjálmarsdóttur hefst n.k. fimtu- dag. Biggers: 12 Charlie Chan keniur aftur. hann væri kominn á annað borð, þá átti að mega takast að ráða gátuna. Duff hugsaði um þetta alt aftur. Það bar ekki vott imi morð að yfirlögðu ráði, þegar Honywood skifti á herbergjum við Hugh Morris Drake og sagði síðan Martin frá því. Nei, ákvörðunin hlaut að vera tekin seinna. Máske var það eiíthvað’ í samfcandi við skeytið. Leynilögreglumaðurinn gekk inn á næstu símstöð, þar sem átti að fara að loka, sa’kir þiess að kvöld var komið. Eftir að hann hafðí sýnt lögreglumerkið, var honum fengið afrit af skeytinu, sem Drake hafði fengið þann 6. febrúar. Það var einungis viðskifta- skeytí. „Stjórnin (hefir) ákveðið verðhækkun (frá) 1. júlí, vonum (að) þér (séuð) samþykkir." Skeytið gaf enga úrlausn þessa máls. En samt sem áður þótti Duff betra en ekki að komast yfir þeíta skeyti. Hann fékk sér vagn og heimsótti yfirmamn sinn. Yfirmaður hans var að spila bridge og vildi Ijúka erindinu sem fyrst, en eftir því sem leið á frásögn Duffs, fór hann líka að fá áhuga á málinu. 1 — Hvar er ferðafélagið núna? spurði hann. — Samkvæmt ferðaáætluninni fara þieir í kvöld frá París til Nizza. Þeir ætla að ve.ia í Nizpa/ í þrjá daga. — Jæja, þér farið eldsnemma í fyrra málið. Þá komið þér til Nizza á sunnudag. Þér lítið inn til mín, áður en þér farið. Ég óska yður til hamingju, ungi maður, þetta virðist alt æíla að genga vel að íokum. Og lögneglustjórinn fór aftur inn að spilaborðinu. Eftír að Duff hafði talað við Hayley í síma sfund- arkorn, fór Duff upp í íbúð sína og fór að lál. í hand- tösku sína. Klukkan átta morguninn eftir gekk hann inn í skrifstofu yfirmanns síns. Lögreglustjórinn tók seðlabunka út úr peningaskáp og rétti Duff þá og mæltí: — Ég geri ráð fyrir því, að þér hafið pantað far- miða? — Já, ég pantaði haun á leiðinni hingað á stöðiha. — Fáið frönsku lögregluna til þess að gefa Hony> W'Ood gætur í Nizza, þangað til ég næ í nauösynleg skilríki. Ég ætla að ná sambandi við konsúlatið jtíð allra fyrsta. Veriið þér sælir, heijra Duff, og góða ferð;. Morguninn eftir rétt fyrir klukkan tíu ók Du|ff upp að dyrunum á Grand Hotel Excelsior í Nizza. Það var nafnið á hótelinu, sem Lofton hafði sagst ætla að halda til i i Nizza. Grand Excelsior var óregluleg bygging uppi á hæð nokkurri, þar sem var góð útsýn yfir bæinn og hafið. Bílstjórinn flautaði og rétt á eftir kom þjónn og tók handtösku leynilögreglumannsins. Fyrstí maðurinn, sem Duff sá, þegar hann kom inn í salinn, var hinn síðskeggjaði dr. Loftoln. Svo sá hann annan maníi í ákafri samræðu við Lofton. riann var í einkiennisbúningi og ekki hægt að villast á því, hvaða rnaður það var. Lofton var áhyggjuíullur, hann leit uþp '0g kom auga á Duff. — Duff leynilögreglumaður, s.agði hann. — Þér haf- ið verið fljótur í ferðum. Ég átti ekki von á yður1 svona snemma. — Hafíð þér búist við mér ? spurði Duff og skildi hvorki upp né niðu|r í þessu. — Auðvitað. Með Ieyfí, herra le Commissaire, má ég kynna yður Duff leymlögreglumenn frá Sootland Yord. Þetta er herra Henrique. Svo snéri hann séf að Duff og sagði: — Þessi maður er, eins og þér sjáið á einkennisbúningi hans, lögreglufulltrúinn. Frakkinn gekk til Duffs og greip hönd hans. — Mér þykir mjög vænt um að kynnast yður. Ég ber mikla virðingu fyrir Scotland Yard. Ég bið y&uf að vera ekki strangur í dómum viðvíkjandi þessum atburði, herra Duff. Hér hefir ve’rið tekið á öllum hlutum. Líkið fékk ekki að liggja þar sem maðurinn dó, skammbyssan fékk ekki að liggja þar sem hún var komin. Allir hafa haft hönd á henni. Það er því ómögulegt að ákveða neitt eftir fingraförunum. Getið þér hugsað yður meiri heimsku? — Afsakið augnablik, sagði Duff. — Líkið! Skarnrn- byssan! Hvað hefír komið fyrir? — Vitið þér það ekki? spurði dr. Lofton. — Nei, auðvitað ekki. — En ég héfct, að þ;ér væruð kominn þess vegna. Walter Honywood framdi sjálfsmorð í hótelgarðinunV í nótt. 5. láafli. Á SUÐURSTRÖNDINNI. Duff stóð stundarkorn án þess að geta komið upp orði’, svo snéri hann sér að Lofton. — Gerið svo viel og segið mér alt, sem þér vitið umi þennan atburð. — Ég dvaldi ekki lengur en þrjá daga í Paris', þv( að ég vildi reyna að vip.na upp aþn'n tímá, . siem ég hafði mist í London. Við fcomum hingaði í gærmorgun. Eftir hádegið ákvað Honywood að aka tli Monáe Carlo’ Hann bauð . með sér frú Luoe og Pamélu Poíter. Klukkan siex í gærkveldi sat ég hiér í salnum og ræddi við Fenwick. Þá sá ég frú vLuce og Pamelu Pottéjr koma inn um hliðardyrnar. Ég spurði', •hvernig ferðin hiefði gengið', iog þær sögðu að ferðin hefði gengið' ágætlega. Honywiood var úti og var að borga bílstjór- anum', þær sögðu, að hann kæmi jeftir augnablik. Svo’ fóru þær upp. Fenwick hélt áfram að kvelja mig með sínu andstyggilega þvaðri. Þá heyrðist hvellur '£jn- hvers staðar utan úr rökkrinu', en íg hugsiaði ekke’rt út í það. Ég héfct áð bílhringur jhefði sþruhgið", eða eitt- hvað því um líkt, Á sama vaugnabliki kom frú Luce hláupandi og var mikið fum á .henni. Hún er annars vön að vera ákaflega róleg. Hún virtist vera ákaflegla, æst. — Bíðið við’, sagði Duff. — .Hafið þér skýrt lög- reglufulltrúanum frá þessu? — Neí, ég álieit réttast að ,bfða með það, þar til þéi1 kæmuö. — Það var ágaett, haldið þér áfram; frú Luce. var »st.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.