Alþýðublaðið - 24.07.1936, Side 3

Alþýðublaðið - 24.07.1936, Side 3
FÖSTtJDAGINN 24. |úlí 1936. Atl»ÝÐU B t AÐ I© áLÞfBUBLAÐID RITSTJORI: F. R. VALDEMARSSON RITSTJORN: AlþýOahúsinu. (Inngangur frá Ingólfsatrœtl). AFGREIÐSLA: AlþýSutaúslna. (Inngangur frá Hverfiagö' u), SIMAR: 4909—4906. 4900: AfgreiOsla, auglýsingar. 4901: Ritstjóm (innlendar fróttir) 4902: Ritstjóri. 4908: ViUij. S. Vilhjálmss. (taðima) 4904: F. R. Valdemaraaoo (helma; 4906; Ritetjórn. i90€t: AfgreiðBla. Alþýðupnentsmiðjain. Eftiihermiir ihalds- ÍBS. IÖÐRUM löndum hafa bæjar- stjórnir flestra eða allra \orga, komið auga á pörf fjöld- ans fyrir samkomustaði undir berum himni. Það eru hinir al- kunnu garðar, svo sem Hydie Par;k í London og Fælledparkien í Kaup manniahöfn, sem bæta úr pessum þörfum íbúa þessara tveggja borga. Þangað geta bergarbúar komið, jafnt ungir sem gamlir, tM þess að hrista af sér göíurykið; þangað fara barnfóstrurnar með barnavagna sina, þar baða stjóm- málafl jkkar og félög til funda um sín áhugamál; þar er, í siem fæstum orðum sagt, samkomu- og skemtistaður fjöldans. Ihaldið, sem stjórnar Reykjavík- urbæ hefir aldnei komið auga á þessa þörf bæjarbúa og Reykvík- jngar eiga ieng,an samkomustað undir berum himni. En engum er alls vamað, jafn- vel ekki íhaldinu, siem stjórnar Reykjavíkurbæ. Til þess að bæta úr vanrækslu íhaldsins gagnvart borgarbúum, tók Alþýðuflokkurinn sér fyrir hendur, að koma upp samkomu- og skemii-stað fyrir Alþýðuflokks menn spölkorn frá bænum. Inn- an bæjarins var þess enginn kost- ur að finna slíkan stað, fyrir því hafði íhaldið séð. Á þessu eina ári, sem liðið er, frá því að Alþýðufbkkurinn opnaði skemti- og samkomu-stað ginn í Rauðhólum hefir íhaldið lært, að án slíks samkomustaðar má enginn stjórnmálaflokkur vera —og íhaldið fékk sér land uppi í Gufunesi og státar nú af þessu „afreki‘“ sínu dag eftir dag. En það er í fleiru en þessu máli, sem íhaldið lrefir þreytt elt- ingaleik, til þess að notfæra sér hugmyndir og framkvæmdir AI- þýðuflokksins. Það er langt síðan Alþýðuflokk urinn skildi nauðsynina á því, að eiga sitt eigið hús til flokks- legrar starfsemi. Hann befir í xík- ari og ríkari mæli bætt úr þessari nauðsyn. Ihaldið hefir leitast við að herma eftir'honum, það hiefir eignast sitt sæluhús á hafnar- bakkanum. Alþýðuflokkurinn gjörbiieytti blaði sínu fyrir þremur árum. Og tók það blaða fyrst upp nútíma- blaðiamennsku hér á landi. Morg- unblaðið hefir alla stund síðan verið á þönum til þess að apa eftir allar nýjungar Alþýðublaðs- ins. Þesisir hlutir væra í sjálfu sér iekki í frásögu færandi, ef að þeir væru ekki táknræn mynd af í- Jjjildi allra'landa. Hluískifti íhalds ins er það, að sporna við öllum nýjungum og framförum eins lengi og auðið ier. Nýjar hugmynd ir og hugsjónir era óþekt fyrir- briuði í íhaldshöfðum. En sitja vilja þeir á mieðan sætt er í valdasíólnum. Þess viegna verða þeir við og við að taka upp ýms- Itr af hugsjónum iog nýjungum Alþýðuflokkanna I hinum ýmsu Iðjns|ákdéniar eru stérhætfia- legir fyrir verkalýðinn. I flestum löndum eru verkamenn tryggðir gegn pessum sjúkdómum. Viðtal uið dr med Skúla Guðjónsson yfirlœkni. DR. med. Skúii Guðjónsson yfirlæknir er trúnaðarmaöuu danska ríkisins við verksmiðjueftirlit í Danmörku. Hiefir hann getið sér hinn bezta orðstír í þessu starfi og nýtur mikils trausts, bæði verkanranna og ríkisstjórnarinn- ar. Hefir dr. med. Skúli Guðjónsso.n sýnt fram á xneð rann- sóknum sínum á iðjusjúkdömuin danskra vérkámanria mörg merkileg atriði. I eftirfarandi viðtali við Alþýðublaðið skýrir Skúli Guð- jónsson frá þessu máli. >5 VELMEGUN atvinnuveganna grundvallast á hraustum verkalýð, og það er ekkert, sem borgar sig jafnilla og að bjóða verkamönnum léleg kjör,“ sagði dr. Skúli Guðjónsson í viðtali, um iðjuheilsufræði og varnir gegn iðjusjúkdómum, við Alþýðu- blaðið í gær. „Enda er nú svo komið,“ held- ur hann áfram, „að í flestum löndum eru sett lög um verndun verkalýðsins gegn skaðlegum á- hrifum vinnunnar, og er haft strangt eftiríit með því, að lög- unum sé hlýtt. Koma eftirlits- mennimir í verksmiðjurnar, án þess að gera boð á undan sér, og athuga, hvort settum reglum sé fylgt. í flestum löndum er líka hópur lækna, sem hefir með höndum rannsókn iðjusjúkdóma og sér um eftirlit mieð vömum gegn þeim. í flestum löndum eru verka- mennirnir trygðir gegn iðjusjúk- dónmm og fá skaðabætur, ef slík- an sjúkdóm ber að höndum. Alþjóðanefnd situr á rökstólum um atvinnuheilsufræði og Þjóða- bandalagið í Genf hefir sérstaka deild, sem eingöngu fjallar um rannsóknir þjóðanna á þessu sviði, og fasta nefnd, siem situr á rökstólum í Genf og hefir til nieðferðar varnir gegn iðjusjúk- dómum og allt, er þar að kann að lúta. ! Mörg tímarit eru gefin út uni þetta efni og ótal handbækur þar að lútandi.“ Um hvað fjallar svo iðjuheiisu- fræðin? „Hún fjallar um áhrif vinn- unnar og vinnukjaranna á fólkið og um varnir gegn skaðlegum áhrifum, sem geta stafað af því, sem við höfum fyrir stafni. Við getum tekið dæmi. Maður fær lungnabólgu. Hann hefir lent í hrakningum á sjó. Sjómenskan, starf hans, og máske illur út- búnaður við vinnuna orsakar veikina. Hjúkrunarkona smitast af berklum á berklahæli. Það er starf hennar, sem veldur þvi, að hún fær veikina. Þvottakona fær útbrot á höndum. Það er þvolt- urinn og þvottaefnin, sem eyði- leggja húð hennar. Það er varla til sú veiki, sem getur ekki að meiru eða minna leyti iorsakast af atvinnu manna á einhvern hátt. En því'ber þó ekki að neita, að margir sjúkdómar orsakast þvi nær eingöngu af ýmsri vinnu.“ Hvaða iðjusjúkdómar eru það með tilliti til íslenzkra atvinnu- greina? „Það er alkunna, að húsakynni geta haft djúptæk áhrif á heils una. 1 þröngum húsakynnum, t, löndum, því án þess missa þieir Iýðhyllina umsvifalaust'. En auð- vitað gæta þeir þess allt af að vera hæfilega langt á eftir, tefja framfarirnar og þróunina einf mikið og mögulegt er. d. verks'tæðum eða verksmiðjum er mieiri hætta á alls konar smit- un mann frá manni. Kuldi og raki á vinnuplássum geta valdið ofkælingu og gigt. Ofmikill hiti getur valdið heilsu- tjóni, og kemur slíkt oft fyrir i vélarrúmi á skipum, í stórum eldhúsum og víðar. Óholl birta við vinnu, annað- hvort of sterk ieða of dauf, geturi skemt í manni augun. Sé ljósið alt of bjart, getur af því hlot'ist bráð augnveiki. Kemur þaö eink- um fyrir með járnbræðslu og jámbras með rafmagnsstraum eða með gas- og acetulienloga. Verða menn alt af við slíka vinnu að nota hlífðargleraugu. Járnsmíði hlýtur að vera svo langt á ve,g komin hér á landi, að þessi vinnuaðferð sé notuð, og tel é,g víst, að hér á landi komi íyrir augnveiki af þessum uppruna. Og þá er komið að rykinu. Það má _telja eina af aðalhættunum, sem stafað getur af vinnu manna. Sumir telja rykið einhverja mestu hættu fyrir heilsu manna yfir- Leitt. Hæíta sú, er stafað getur af ryki, er margs konar. Hún er fyrst og fnemst komin undir því, hvaða ryk er um að ræða. Ryk getur verið eitrað óg verk- að beint á slímhimnur öndunar- færanna. Má nefna sódaduft, sápuduft, saltpétur og tilbúinn á- burð. Ryk getur eyðst í öndunarfær- unum og verkað þannig á vefina, á lungun og ef til vill borist út um allan líkamann. Því smærri sem rykkornin eru, því auðveldar komast þau niður í þiengstu lungnapípur og ef til vill álla leið niður í lungnablöðrumar. Sem dæmi slíks ryks má nefna málm- ryk, svo sem blý og kvikasilfur og sambönd af þessum málmum, svo sem mienju, sem notuð er til málningar, einkum á járn. Blýryk var áður fyrri töluvert í öllum prentsmiðjum og kom frá leturstöfum. Enn er hér á landi notuð handsetning við prentun, og get- ur blýeitrun stafað af þessu. Kem ég þá að aðal-ryksjúk- dómunum, sem auk þess eru þær sóttir, er einna helzt geta kallásí iðjusjúkdómar. Á ég þar við ryk- mæðina og aðaltegundina, stein- rnæðina. Þessi veiki hefir þekst frá aldaöðli og kemur frá inn- öndun kisilsýrukends ryks. Flest- ar stéintegundir eru kísilsúr sölt og kvarís og hrafnfinna er hrein kísilsýrá. Ryksollin lungu eru næm fyrir ýmsúm lungnasjúkdómum öðr- um. Má þar fyrst nefná Iungná- pípubólgu, Iungnabólgu og berkláveiki. Áður töldu nienn, að fólk fengi berkla upp úr ryk- mæði. Reynsla mín er á annan veg og er ég viss um, að slíkt er ekki eins titt og menn hafa hald- ið. Lungnaskemdir eru hægfara DR. SKÚLI GUÐJÓNSSON. mjög. Líða oft mörg ár, áður en þær gera vart við sig, og varla skemmra en tvö ár; en séu þær komnar af stað, halda þær oft áfram, enda þótt sjúklingurinn sé fyrir löngu hættur að anda að sér ryki. Síeinmæðin er ólæknandi sjúk- dórnur og leiðir til bana fyr eða síðar ,nema sjúkiingurinn deyi af öörum ástæoum, áður én svo langt er komið. Steinmæðin getur verið á þrem stigiim. Á fyrsta stigi véikmnar kennir sjúklingurinn sér varla nokkurs meins. Einstöku sinnum verður honúm ef til vill þungt fyrir brjósti eða fær brjóstverk við áreynslu og hóstakjöltur á morgnana.“ Hvaða iðnaður orsakar ryk- mæði? „Rykmæði er algengur sjúk- dómur við rnargan iðnað. Þekt- astur er hann i postulínsverk- smiðjum og við steinhögg. En allstaðar þar sem steinryk er í lofti er hætta á að menn fái veikina. Ég hefi rannsakað og röntgenmyndað á þriðja þúsund mannsli í Danmörku og líklega um þriðjungur þeirra hiefir stein rnæði. Ég er ekki í neinum vafa um. að þessi veiki er ekki óalgeng á íslandi. Heymæði í mönnum og skepnum er vafalaust oft og tið- um rykmæði. Ef mikill leir var í heyjum, bar mjög á heynræði. Nú er leir blanda af kisilsýru og kísilsúruni sölturn. Rykið er afar smágert. Fjármaðurinn leysti heyið úr stabbanum, hristi það og bar það fram á garðana. Leirinn , rykað- ist upp og mökkurinn stóð um alt húsið. Maðurinn hlaut því að. anda að sér miklil af ryki, og fór varla hjá þvi, að hann fengi hey- mæði, það er að segja steinmæði. Málmfægjarar fá oft steimnæði, en slík verlt eru tíð við alla málmsmíði. Við framleiðslu þvottadufts hættir mjög við ryki og er það eitthvert hið illkynjaðasta ryk, sem til er. Fá menn við það steinmæði á skömmum tíma. Við grjótmuining hættir mönn- um við að fá steinmæði. Slík vinna mun all tíð hér á landi við vega- og götu-gerð. Við glerskurð, glersögun og glerfágun myndast oft glerryk, enda fá menn, sem við það fást, oft steinmæði. Við alla trésmíði, einkum ef nrikið er notaður sandpappír eða sandléreft, rykast töluvert upp. Við margs konar vinnu nota menn ýms eiturefni, sem oft geta gufað upp og fylt andrúmsloftið, svo að hættulegt sé að anda því að sér. En það er ógerningur að telja hér upp öll slík efni,“ seg- ir dr. Skúli Guðjónsson að lok- um. Eídh Islendingnr og tveir Danir á Vatnajðkli i 19 sólarhringa í olsaveðri. Dr. M!els Nlelsen sfcýrir Alþýðu- blaðinn frá lelðangri sfinnm á Vatnafökni. D *. NIELS NÍELSEN og mag- i'ster Noe Nygaard komu I fyrrakvöld hingað til bæjarins að afloknum ránnsóknarleiðangri sinum til Vatnajökuls. Alþýðublaðið hafði tal af þeim báðurn á Hótel Island í gær- kveldi, en þeir fara utan á sunnu- daginn kemur. \ Dr. Niels Nielsen hafði orð fyr- ir þeim og skýrði svo frá: „RannSóknarleiðangur okkar itl Vatnajök'uls að þessu sinni hófst í raun og veru með því að mag- ister Nygaard, sem er sérfræðing- ur í bergíegundafiiæði, fór til Skotlands í nrarsmánuði til að kynna sér áranguiinn af rannsókn um skozkra vísindamannia. ^ Ðvaldi hann í Skotiandi um i hríð. Ég fór frá Danmörku 4. | apríl, og hittumst við Llagarnir hér í Reykjar ík. Hinn ‘16. apríl fórum við héð- an úr Reykjavík austur og glkk j ferðin ágæílega. Eigum við það eingöngu að þakka hinum ágætu bifreiðastjórum ykkar, sem ég held að séu duglegustu bifreiða- Btjörar í heimi. Með okkur austur var Jóhannes Áskelsson jarðfræðingur og var hann með okkur til 1. júní. Stefán Þorvaldsson bóndi á Kálfaíelli var okkur bezti leið- söguriiaður og getum við áneiðari- 1-ega aldrei þakkað starf hans fyr- NIELS NIELSEN ir okkur nógu vel, enda hafa allir bændur, s-ern við áttum sam- an við að sælda, veitt okkur á- gæían stuðning. Ég ‘Og Jóhannes Áskelsson gengum fyrstir upp á jökulinn með tjald til að reyna að finna veg, því að vegurinn, sem við notuðum fyrir tveim áram var al- gerlega ófær. Við fórum upp fyrir austan Há- göngur, og á 2 dögum fundum við ágætan veg. Var siðan lagt af stað með farangurinn og var farið upp að tveim dögum liðn- um ‘með 3 hesta, er drógu sleöa. Alls voru 9 menn í leiðangrinum, 7 íslendingar og \dð tveir Daaiir. I tvo daga fórum við um jökul- inn með litlum hvíldum. Á næt- urnar grófum við hús fyrir hest- ana, klæddum þá gæruskinnum og bræddum snjó handa þeim. Við komumst brátt að raun um það, að erfitt mundi verða að komast lengra upp á jökulinn með hestana, og sendum þá því frá okkur. Var einum manni falið T það starf að faja með hestana, en þrír menn áttu að fylgja þieim að jökulröndinni og snúa þar aft- ur við til okkar. Maðurinn sem fór með hestana komst til byggða á 26 tímum og var það vei af sér vikið, en saga hinna þriggja varð önnur. Er þeir voru nýfarnir frá okkut' skall á 'ofveður, og hélst þiað í ;1£' sólarhringa samfleytt. Mennimir 3 komu ekki, og fórum við því að óttast um þá. Við fréttum ekkiert af þeim fyr en við komum til byggða aftur og kom þá í ljós, að þeir höfðu í langa hríð hafst við 1—2 km. frá ökkur, án þess að vita af, en haldið svo niður af jöklinum. Mennirnir höfðu haft vistir tii 10 daga, og þær gengu til þurðar. Bækistöð okkar var í um 1200 nnetra hæð, og var veðrið hjá okkur ægilegt í þessa 19 sólar hringa, sífeldur blindbylur og ofsasbormur. Tjaldið færðist hvað eftir anpað í kaf, og stundum vöknuðum við á næturnar við það, að tjaldið var að leggjast niður á okkur. Við grófum okk- ur oft á dag í tjaldinu og var það að síðustu í djúpri gryfju. Verstar voru næturnar 1. og 2. maí. Við fluttum okkur síðan eftir að veðrinu slotaði smátt og smátfc upp jökulinn. 17. maí komum við til Gríms- vatna og var þar þá þoka og byl- ur og \'issum við ekki viel hvar við vorum fyr en við áttum eftir svo sem 300 metra frá gígnum. Þar er nú allt í ís — >og óljikt því, sem þar var fyrir 2 áram. Þá var vatn á botni dalsins, en nú er það horfið. Þarna dvöldum við um stund við rannsóknir, en fórum sv>o að halda aftur niður. Við rannsökuð- um margt á leiðinni, aðaliega ís- lausa staði og fórum mjög víða. Ég komst að raun um, að fyr- ir vesían Hágöngur hlýtur að hafa verið gos nýlega, ien það hef ir þó ekki komist upp úr jökl- inum sjálfum. Við komum svo til byggða 16. júní og síðan höfum við unnið að ýmsum rannsóknum við jökulinn og víðar, og haft margar bæki- stöðvar. Það hafa margar skoðanir verið uppi um það, hvernig hin ísLenzku móbergsfjöll hafi myndast, en engin, 'sern menn hafi getað orðið sammála um. Skoðun dr. Helga Péturss á þessu efni, sem hann kom fraan með 1899, hefir gert hann heims- kunnan, og við unnum út frá þeirri skoðun, enda naut ég að- stoðar hans, og nú held ég að við höfum komist að hinni réttn niðurstöðu. Ég er mjög ánægður með án- angurinn af þessum leiðangri, enda hefi ég notið hjálpar og samstarf margra ágætra manna.“ Niðursoðnar rækjur frá Grænlandi. KAUPMANNAHÖFN, 22./7. FÚ. Nú eru meðlimir danska Græn- landsleiðangursins komnir heim aftur. Þeir segja, að Grænland muni að öllum líkindum geta haf- ið mikinn útflutning á marmiara. Grænlendingar e u nú farnir að vetða rækiur fyrir danskan mark- að. Hefir heilagfiski-niðursuðu- verksmiðjan í Holsíenborg þegar hafið niðursuðu á rækjum.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.