Alþýðublaðið - 24.07.1936, Page 4

Alþýðublaðið - 24.07.1936, Page 4
FÖ9TUDAGINN «4. |úlí 1836. H GAMIwA BIO ■ Æfintýrið í fruni' skóginum. Spennandi og skemtileg talmynd, tekin á hinum und* urfögru og einkennilegu suðurhafseyjum Founa Loa og Mouna &ea Aðaihlutverk leika-. Claudette Colbert | og Herb. Marshall. mmmmammmmmmmmamm Litii góð ibúð óskast 1. okt. fyrir fámenna fjöl- skyldu. 1—2 stofur og eldhúo. Sirai 4903. Munið 1 krónu máltiöirnar. Höitt & Kalt. Söludrengir óskast til aB aelja nýútkomna bók með myndum, þeir mæti á leikvielli Miðbæjar- ekólans kl. 6—7 i dag, Nýslátrað nautakjðt* Bíýtt grœnmeti. Ténaatar. Verzlnnln fijðt & Fisknr. Símar: 3828 og 4764. Beinhákarl dregur trilluhát í 2 tima. Nokkrir beinhákarlar komu ný- lega inn í Stöðvarfjörð, og tókst að skutla einn þeirra. Dró hann tvo trillubáta um fjörðinn í tvær klukkustundir, þar til hann lenti á grynningum, og þar var hann skotinn. Hákarlinn var 7 m. lang- ur og sporðbreidd hans 170 cm. Úr honum fengust 735 litrar af Iifur. (FÚ.) Strigaefnin ódýru eru komin. Verzl. „Dypgja". Silkisokkar svartir og mislitir frá 2,90 par. Silki- og ísgapns- sokkar frá 2,25 par. Verzlunin „Dyngja". Barnasokkar fró 1,55 par. — Sportsokkar. Verzl. „Dyngja'*. H.s. Dronning Alexandrine fer sunnudaginn 26. p. m. kJ. 8 siðd. til Kaupmanna~ hafnar (um Vestmanna~ eyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla i dag. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. SklpaafgretOsla Jes Zimsen, Tryggvagötu. Sími 3025. Hefl opnað lækningastofu í Suðurgötu 4. Viðtals- tími kl. 1-2 og 5—6. Sími 2123, heima 2163. Alfreð Gislason, læknir. Morður«Vestur. Til Norðurlandsins eru ferðir — uxn Borgarnes — og áframhaldandl til Áusturlandsins á sunnudögum og föstudögum. Til Dala og A- Barðarstrandarsýslu á miðvikudögum og laugardögum og Hólmavikur á miðvikudögum. TU Stykkishólms á þriðjudögum, föstudögum og laugardögum. Til Ólafsvikur á þriðjudðgum og föstudögum. Upp um allt Borgarfjarðarhérað eru venjulega ferðir frá Borgamesi strax eftir komu Laxfoss pangað. Beinustu og ÓDÝRUSTU ferðirnar norður og vestur é land eru með LAXFOSSI til Borgarness og paðan með bifreiðum. Farseðlar og nánari leiðbeiningar hjá: MgrelOsl» Laxfoss. Blfrelðastðð íslands. Sími 3557. Siml 1540. Iliyndllstafjelflg islands. Sala á happdrættismiðum fjelagsins er enn i fullum gangi, Þeir er ekki hafa trygt sjer miða, œttu að gjöra það nú þegar, með þvi nú er að verða hver siöastur, þar eö dregið veröur um hin mörgu, fögru og dýru listaverk (málverk og hö 'gmyndir) þann 31. þ. m. Miðarnir fást keyptir í flestum verslnum hjer i bænum og úti um land, hjá götusölum og á skrifstofu happdrættisins, Aðalstræti 18 (Uppsölum). Um ieið og þjer styðjið mað þvi gott málefni, eigið þjer von í að verða aðnjótandi hinna góðu vinninga með litilli áhnttu, þar eð hver miði kostar aðeins 1 krónu. Kaupið Alpýðublaðið. AIÞÝÐUBIAÐIÐ SPÁNN Frh. al 1. siðu. hvor aðili befir vfirhöndiuh í San Sebastian, og þykjast báðir hafa borgina á valdi sínu. Stjómin hefir tvívegis tilkynt, að hún hafi náð borginni frá uppreisnarmönnum. Flóttamienn þaðan tii Frakklands segja, að stjórnarliðið sitji í ýmsum opin- berum byggingum, en að upp- reáisnarmenn haldi enn kyrru fyr- ir í tveimur byggingum, og er önnur þeirra aðalskemtistað- ur borgaiinnar. Telja upp- reisnarmean því stjómarliðið ekki hafa hrakið sig á flótta, en stjórnarliðið telur sig aftur hafa náð valdinu í slnar hendiu'. Er gizkað á, að þannig muni gtandja á í fleiri borgum, þar sem hvorirtveggja þykjast hafa yfir- höndig#. Ihaldsforingjarnir slá af kröfunum. Ekkert einræði fyrir- hugað, segir Franco. LONDON, 24. júlí. FÚ. 1 Marokko er lítill vafl á að Franco herforingl og Uð hans hafi algerlega yfirhöndina, Franco átti i dag viðtal vlð blaðamenn, þar sem hann segir, að byltingarmenn stefnl hvorki að því, að endurreisa konung- dæmið á Spánl, né heldur að koma á einræðlsstjóm, því að hvorttveggja þetta stjórnarfyrir- komulag koml i bága við eðli hinnar spönsku þjóðar. ENSKA ÞINGIÐ Frh. af 1. síðu. beðinn að biðja afsökunar á orð- um sínum, en hann neitaði þvi, og var þá úrskurðað fundarhlé í fjórðung stundar. Þegar fundur kom saman aftur, var samþykt með 248 atkvæðum gegn 53 að víkja Mr. Buchanan af fundi, og gekk hann út úr fundarsainum. Þannig fór eirrnig fyrir Campbell Stephen. Simon kallaður lygari og bölvaður lygari. Þá var ekki öllu þar með lokið. Einn jafnaðarmanna, Hardy að nafni, fór að bera í bætifláka fyrir samherjum sínum, og kvartaði undan viðmóti Sir John Simon, og sagði, að hann „færil í taugarnar" á bæði sér og öðrum. Þá gall við hjá enn einum flokksbróðum þeirra, Seymour Cox: „Við vitum allir, að Sir John Simon er lygari," og þegar uppistand varð út af þessum orð- um, gat McCovem ekki á sér eet- ið og bætti við: „Ég segi bara, að innanríkismálaráðherrann sé bölv- aður lygari.‘“ Var brottvikning þessara þriggja manna af þing- fundi samþykt með 262 atkvæð- um gegn 11. Campbell Stephen og McGov- ern tilheyra allir flokksbroti ó- háðra iðnaðarmanna, og em einu fulltrúar þess í brezka þinginu. Sir John Simon hélt að þessu bknu áfram ræðu sinni, en þó ekki án þess að tekið væri fram í fyrir honum öðm hvoru. Þingmenit syngja „Hauða fánannu. Þá kom til atkvæðagreiðslunn- ar. Er stjórnin lagði til að um- ræðum væri slitið, og gengið vasri til atkvæða, koxn nokkuð rót á t DAG. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Skólavörðustíg 12, ■ sími 2234. } Næturvörður er í ji'ótt í Lauga- vegs- og Ingólfs-apóteki. ; Veðrið: Hiti í Reykjavik 13 stig. Yfirlit: Djúp lægð yfir Skotlandi á hreyfingu norðaustur eftir. Út- lit: Hægviðri, sums staðar skúrir. I ÚTVARPIÐ: 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: a) Létt iög. b) Klassisk danzlög. 20,00 Erindi: Enski verkamanna- foringinn Keir Hardiie (Pét- iur Sigurðsson). 20.30 Fréttir. 21,00 Orgelleikur úr dómkirkj- unni (Páll Isólfsson). 21.30 Hljómpiötur; Lög við i«- lenzka texta (til kl. 22). Þýzkt skemtíferða- skip, Geueral vob Stenbeo, kom bicgað i morgnn. Þýzka skimtiferðaskipiö Gene- ral von Steuben koin hingað kl. rúmlega 7 í jmorgun. Með sklpinu voru um 40Ö far- þegar. Fóru flestir gestímir úr bænum í morgun, sumir til Gull- foss og Geysis, aðrir til Þingvalla og Grýtu. 7 bílar með 32 farþega fóm tU Akureyrar um Þingvelli og Kaldadai og ætla að fara um borð á Akureyri á sunnudag. Skipið fer héðan á morgim e. h. Skipafréttir. Gullfoss er á leið til Leith, Goðafoss kom til Siglufjarðar á hádegi’ í 'dag, Dettifoss er í.'Ham- borg, Brúarfoss kemur í kvöld kl. 7—8 frá útlöndum, Selfoss er á leið hingað frá Bremen, Drottn- ingin er væntanleg hingað í fyrramálið. Island fer frá Kaup- mannahöfn á sunuudagsmorgun, Primula fer frá Leith á morg- un, Esja fer á morgun til Glas- gow, Súðin fór héðan í gær- kveldi kl. 11. Garðyrkjuráðuuautur Reykjavíkur, öskar B. Vll- hjálmsson, verður ó ferð ó yrk- issvæðunum eins og hér segir: Mánudaginn 27. þ. m. Aldamóta- garðar, þriðjudaginn 28. þ. m. Gróðrarstöðvargarðar, miðviku- daginn 29. þ. m. Melagarðar og fimtudaginn og föstudaginn 30. iog 31. þ. m'. í KringlumýraJigörð- um. Eru garðeigendur beðnir að vera; í görðunum á þessum dög- um. Kappróðrarmót Ármanns fór fram í gærkveldi, og tóku þrjár sveitir, allar úr Á'nmanni, íþát^ í keppninni. Lauk svo, að A- liðið bar sigur úr býtum; næst varð B-liðið og C-liðið síðast. Var tíminn ekki eins góður og í fyrra. þlngmenn. Skeði þá nokkuð, sem ekki á sér fordæm'i í Isögu bnezka þlngsins. Allmargir jafnaðarmenn stóðu á fætur, og tóku að syngja „Rauða Fánann", en þlngmenn ó fremstu bekkjum jafnaðarmanna sátu kyrrir. Á meðan á þingfundínum stóð, varð einn vel þektur blaöamaður bráðkvaddur þar *em hann var við störf sín uppi á blaðamanna- palli þingsins. (FÚ.). Grænmeíissala ð Lækjartorgi. Grænmetissala á Lækjartorgi byrjar á morgun ki. 10 f. h. Verða þar seldar gulrófur á 45 aura knippið og næpur á 40 aura knippið, grænkál á 10 auna knippið og auk þess ýmislegt fleira grænmeti og blóm. Um mánaðamótin hefst þar sala á kartöflum, blómkáli, hvít- káli o. fl. Er það Þórður Þor- steinsson, sem selt hefir græn- meti á torginu undanfarin ár, siem befir þessa sölu, og er gnænmetið alt ræktað í köldum jarðvegi. I mm NtiA biö föffl Svafti éaldiar~ flokkurian (Come od Tarsass) Aðalhlutverkið leikur Cowboy-hetjan Ken Maynard o.y undrahesturinn Tarzan Afar spennandi myvd. Börn fá ekki aðgang. Útbreiðið Alþýðublaðið! Jarðarför sonar okkar Bjarna Bjðrnssonar er fram frá heimill ekkar Selvogsgötu 19, Hafnarfirði laugardaginn 25. júní kl. 1 e. h. — Kranzar afbeðnir. Anna Sigurðardóttir. Björn Bjarnason. Hugheilar pakkir til allra er sýndu okkur hluttekn- ingu við fráfall og jarðarför móður og tengdarnóður okkar Guðrúnar Bjarnadóttur. Fyrir mina hönd systkina minna tengdasystkina og annara aðstandenda. Jón Gislason. Innilegt pakklæti fy/ir auðsýnda hluttekningu viö fráfall og jarðarför móður okkar og tengdamóður, Sigriðar Jakobsdóttur. B^rn og tengdabörn. Kartðflnr. Hið síðasta af gamalli uppskeru verður selt næstu daga. Vel , sorterað“. Verðið stórlækkað. Græmnetisverzlun rikisins. Snndkennsla. Nýtt sundnámskeið hefst í sundlaug Austurbwjarskólans, mánudag 27. júlí á þessum tímuin: Kl. 8 l/s—9 f. h. konur r— 10—10 V* f. h. karlar — 10 •/*—11 f. h. — — 4—4Vs e. h. konur — 4l/s—5 e. h. — 5—5 7* e. h. karlar — 5 7»—6 e. h. konur — 6—67* e. h. karlar Hringið í síma 2810 kl. 1—2 og 7 Vs —9 eftir hádegi. Hannes M. Þórðarson, iþróttakennari. Tllkynnlng. Garðyrkjuráðunautur Reykjavikur verð- ur á ferð á yrkisvæðunum sem hér segir Mánudag 27/7: Aldamótagarðar. Þriðjudag 28/7: Gróðrastöðvargarðar. Miðvikudag 29/7: Melagarðar. Fimtudag 30/7: og föstudaginn 31/7: Kringlumýrargarðar. Garðyrkjuráöimautiir Reykjavikur. Ágætar kartöflur í sekkjum og lausri vigt Drífandi Laugavegi 63, sími 2393. • •

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.