Alþýðublaðið - 27.07.1936, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.07.1936, Blaðsíða 3
MÁNUDAGINN 27. júlí 1936. 'ALÞÝ0UBLASIB ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÖRI: F. R. VAJLÐEMARSSON RITSTJÖRN: Alþ/auhúsiim. (Inngangur fri Ingólf*streatl). AFQRBIÐSLA: Alþýöuhúsinu. (Inngangur frá HverflBgö' u). 4901: 4908: 4904í tóöáj tóóé: SXMAR: 4986—4900. auglýsingar. Ritaíjóm (innlendar fréttir) Vniij. S. Yllhjálmas. (helma) F. R,_ Valdemarsson (helnaa) Ritstjóm. AígroiöBla. Alþýðaptentsmiðjan. Viti sinii fiær. ÞAÐ má með sanni siegja um vitsmuni Morgunblaðsins, að lítið var, en lokið er. Siðusíu vikurnar lvefir blaðið fengið brjálæðisköst nneð svo stuttu millibili, að undrum sæt- ir. Brjálæðisköst hefir það áður fengið, en nú gerist svo stutt á milli þeirra, að beita má, að aldr- ei brái af blaðinu. För Staunings forsætisráðherra Danmerkur hefir haft mj.ög slæm- ar afleiðingar fyrir heilsu blaðs- ins. Það hefir sem sé fengið „það á heilann,“ að koma hans hingað hafi hlotið að vera hneyksli, og dag leftir dag, leitar það með áfergju brjálaðra manna, sem haldnir eru af þráhyggju, að því hneykslanlega í sambandi _við þiessa för. Fyrst flaug því í hug, að för Staunings hingað mundi leiða til þiess, að framkvæmd yrði tillaga Magnúsar Guðmundssonar um að fá Dani til þess að gera tilraunir mieð flugvélar til landhelgisgæzlu hér við land. Hinar sjúku sálir, sem að blaðinu standa, fundu þegar út, að þarna myndi hneyksl ið viera. En þá kom Magnús og sagði blaðinu, að þetta væri ekk- ert hnieyksli, því að hann og fleiri þektir Sjálfstæðismenn væru þessu máli hlynntir. Sjúklingurinn varð að leita að nýju hneykslunarefni. Þá datt honum í hug, hvort ,það gæti ekki verið, að stjórnin væri þð undirbúa lántöku í liSví- þjóð eða Danmörku, til þess að borga með enskar skuldir. Og eins og geðbiluðum mönn- ’um ier títtj þá velta blaðamenu M'Orgunblaðsins þessu fyrir sér, þangað til þeir trúa því, að þarna hafii þeir hneykslið. Það skiftir engu máli í þessu sambandi, að allir skynbærir menn telji, að æskilegt væri að flytja eitthvað af ensku lánun- um til Norðurlanda, eða eitthvað annaðj ef þess væri kostur. Allir hlógu að Morgunblaðinu fyrir þetta, og nú varð það að fara að leita að nýju „hneyksli," og á laugardaginn fann það „hneykslið.‘“ Ríkisstjórnin hafði talað við Stauning um markaðshorfur í Miðjarðarhafslöndunum, Póllandi og Þýzkalandi. Ef einhver hefir efast um það áður, að Morgunblaðið væri 3rð- ið varanlega brjálað, þá hlýtur sá hinn sami, að hætta að efast. Sjálft hefir Morgunblaðið verið að tala um, að stjórninni beri að taka upp „þrikantaðá" samninga við England og Danmörku, og önnur þau lönd, sem við höfum óhagstæðan verzlunarjöfnuð við, það var raunar áður en blaðið fékk verstu köstin. En siennilegt er þój að blaðinu skiljist, að ekki verða slikir samningar gerðir án þtess,, að tala um viðskiftiamál þjóðarinnar við erlenda stjórn- málamenn. Annari v»ri gaman að vita, uáskorunum skákmeist- ara Islands verðnr ekki tekið. En skáksambandsstjérnln hyggst að máta hann f ritdellnm. Svar stjérnar Skáksambands Islands til Jéns GuéBnnndssonar. Ni. JÓN „STERKl". í báðum greinum sínum í Al- þýðublaðinu heldur Jón því mjög á loftí, hve mikill skákmaður hann sé, og hikar jafnframt ekki við að draga úr skákstyrkleika annara manna. Segist hann hafa lent í 18 skák-keppnum og haft sem vinninga 70,4o/o, og endar sjálfshól sitt með þessum orðum: „Er nokkur skákmaður til hér á landi, sem stendur mér framar á þessu tímabili?“ Þessi orð hans sýna, ab Jón er bæði hógvær og lítillátur! Vér viljum nú ekki vé- fengja að hann í þessum 18 skák- fceppnum kunni að hafa unnið 70,4°/o, en þar er að-eins þess að gæta, að Jón upplýsir ekki um, á hvaða mótum þessi keppni hefir farið fram. Öllum mun vera það ljóst, að það er minni þrekraun fyrir Jón Guðmundsaon að ná góðum árangri í innianfélagskiapp- skák heldur en á skákmóti ís- lendinga, þar sem gera má ráð fyrir, að allir beztu skákmenn íandsins séu mættir. Vér viljum hér með gefa eftirfarandi skýrslu um það, hve mörg procent af hvað ráðherrar tveggja landa miega tala um, án þiess, að Morg- unblaðið hneykslist. Um viðskifta- mál mega þeir ekki tala. Þegar Morgunblaðið hefir farið nokkrum orðum um þetta síðasía „hneykslunarefni,“ skýtur það máli sínu fyrir erlendan dóm- stól, þvi við íslenzk stjórnarvöld vill það ekki tala. Þetta gerðu föðurlandssvikarar Sturlungaald- arinnar líka. tefldum skákum eftirfarandi mienn hafa unnið á skákþingi íslendinga frá 1927 til 1936, að báðum árum meðtöldum: Áismundur Ásgeirsson 77,5% Eggert Gilfer 74 °/o Ari Guðmundsson 67,3% Brynjólfur Stefáns'son 65,8% Jón Guðmundsson 65,4% Skáksambandsstjórnin þarf ekki að vera „alvitur", eins og Jón loróar það, til þess að sjá, að af þessum hópi eru 4 menn, sem hafa náð betri árangri á sl. 10 árum en Jón Guðmundsson, og það á þeim móíum, sem að sjálf- sögðu er ihiest leggjandi upp úr, sem sé Skákþingum Islendinga. Um skákstyrkleika Jóns að öðrU leyti tieljum vér ekki þörf að ræða, þar eð vitanlegt er, að það, að hann ekki tekur þátt í förinni, er ekki vegna þess, að hann hafi ekki nægan styrkleika, heldur vegna hins, að hann ekki þáði boðið. — Og það, að Jón „sterk;i“ situr nú heima, er sjálfs hans sök, en ekki Skáksambands- ; stjórnarinnar. Vér lofum þess vegna Jóni „sterka“ að una sér við siít eigið hól. Jón þykist heyra það nú í fyrsta sinn, að hlutdrægt hafi verið teflt á Skákþingi Reykja- víkur 1933. Hann ætti þó gjörst um þetta að vita, þar eð hann j sjálfur mætti á skákstaðnum og gaf þeim keppandanum skák sína, j sem einn hafði möguleika á því að verða ofar en Þráinn Sigurðs- son á því rnóti. Hvers vegna rannsókn fór ekki fram á þiessu athæfi Jóns „sterka“ vieit sam- bandsstjórnin ekki, en getur hins végar hugsað sér að það sé vegna þiess, að Taflfélag Reykja- víkur stóð fyrir mótinu, en Jón Guðmundsson var sjálfujr í stjórn þess félags. Er þiessi framkoma Jóns „sterka" þess eðlis, að hún veki á honum sérstakt traust, eða sé sönnun fyrir framúrskarandi heiðarleik hans og drenglyndi á opinberum skákmótum? Er hún ekki miklu fremur sönnun fyrir fremur slænru andlegu ásigkomu- lagi þessa manns? Þegar nú að sýnt er, að jafnvel skákmeistari Islands, Jón Guð- raundsson, hefir gert sig s<ekan um að gefa skák, þó hann væri mættur á skákstaðnunr, í þeim tilgangi að veita einum skák- manni en öðrum bietri árangur, er þá að ástæðulausu þó Skák- sambandsstjórnin óttist aö ~ slík spilling hafi breiðst út? Þessi eina ástæða var nægileg til þiess, að keppni færi ekki fram. í viðbót kernur svo hins uegar það, sem bent er á í fyrri grein vorri, að meðal þieirra manna, sem til þekkja, geíur 'enginn ágreiningur orðið um það, að valdir hafa ver- ið þeir nnenn, sem mestan skák- styrkleika hafa. Jóni Guðmunds- syni og öðrurn verður hins vegar að vera það ljóst, að sambands- stjórnin getur ekki rofið þá samninga, sem hún hefir gert við þá, er til fararinnar liafa verið valdir, þó Jón nú bjóðist til að fara. Jón „síerki" mundi eflaust ekki hika við samningsrof, en sambandsstjórnin telur sér slíkt ósamboðið, >og hún hafði ekki fijr- irppm ástæðu til að ætla, að sál- arástand Jóns „sterka" væri sem hugsjúks gamalmennis eða kenj- ótts krakka, sem annan daginn meitar því, sem boðið er, en næsta dag heimtar það. Næst þegar sent verður á slíkt skákmót, ætti hins vegar, að fenginni þessari reynslu, að hafa þetta andlega á- stand Jóns Guðmundssonar í huga. Skáksambandsstjórnin telur rétt að geta þess, sem láðist að taka fram í fyrri grein hennar, að sikáksambandsstjórnir annara landa eru yfirleitt vanar því, að velja mennina sjálfar til slíkra móta, en láta ekki fara fram um það skák-keppni. 1 bæði skiftin, siem sent hefir verið héðan á al- heimsskákmót, og í þau skifti sem kept hefir verið við aðrar þjóðir símleiðis eða loftleiðis, hef- ir Skáksambandsstjórnin sjálf val- ið keppendurna, og enginn haft neitt við það að athuga, — og allra sízt Jón Guðmundsson, sem þó sem meðstjórnándi Skálísiam- bandsins hefir tekið þátt í slíku vali keppienda. Jón var einnig í þetta sinn reiðubúinn til að sætta sig við val mannanna, án þess að færi fram keppni — en það kostaði 1 hundrað krónur! Ot af getgátu Jóns Guðmunds- sonar um það, að keppni hafi ekki verið látin fara fram vegna þess, að tryggja hafi þurft Ara Guðmundssyni og Garðari Þor- steinssyni þátttöku í förinni, skal það tekið fram, að jafnvel þó keppni hefði farið fram, hefði einu sæti að sjálfsögðu verið haldið lausu fyrir fararstjórann, — en ókleift var vegna kostnaðar að senda sérstakan fararstjórta. Keppni gat því engu breytt um val hans. i Sæti Ara Guðmundssonar í Skáksambandsstjórninni útilokar hann að sjálfsögðu ekki frá að taka þáít i förinni, og skákstyrk- leiki hans ieinn ræður því, að hann er valinn. Skáksambandsstjórnin telur ekki rétt að gera að umtalsefni skákstyrkleika þieirra manna, sem ekki hafa verið valdir til farar- innar, >og heldur iekki hr. Guð mundar Ölafssonar, þó Jón Guð' mundsson hafi gefið til þess nokkuð tilefni. Tielur Skáksam- bandsstjórnin það síður en svo vera sitt verfcefni, að gera lítið úr skákstyrkleika manna, en þyk ist hins vegar ekki gera neinum rangt til þó aö það sé staðhæít, að enginn, er beima situr, hafi skákstyrkleika til móts við þá, sem koma til að keppa á skák- imótínu í 'ÍMiinchein í sumar — að Jóni Guðmundssyni, Þráni Sig- urðssyni og Brynjólfi Stefáns- syni undanskildum, en enginn þessara manna fékst til að fara. ÁSKORUN JÓNS „STERKA“. Síðasta rúsínan í ritsimíð Jóns er sú, sem bæði ier í fyrirsögn og niðurlagi greinar hans, að skora á stjórn Skáksambandsins að tefla við sig 6 skáka einvígi — og „er þá móður í Jóni“. Þó að Skáksambandsstjórnin telji, að Jón „sterki“ með þessu boði sínu hafi gert henni mikinn heiður, þá verður Jón samt að gera sér það Ijóst, að árásir; hanis á sambandsstjórnina og rit- deilur þær, &em hann hefir haf- ið, verða iekki leiddar til lykta á skákborðinu. Skáksambands- stjórndnni er og vitanliegt, að Jó.n hefir nú mjög annríkt, vegna rit- starfa m. m., sem og sést af því, að hann hefir ekki ennjtreyst sér til að ljúka keppni um skák- meistaratitil Reykjavíkur við Baldur Möller, þrátt fyrir það, þó að óskað hafi verið eftir, að þeirri keppni yrði lokið. Skáksambands- stjórnin telur heldur ekki, að úr- slit slíks einvígis, hver sem þau yxðu, gætu breytt þeirri stað- reynd: kw Jón hafi margsinnis verið boðin þátttaka í förinni, en hann hafnað henni, •né úr því skorið hvort réítí hafi verið, að viðhafa keppni um það, hverjir færu eða ekki, •né heldur haggað að neinu leyti vali þeirra manna, sem sendir verða, — en um þessi atriði virð- ist raunverulega hafa verið deilt. Skáksambandsstjórnin lætur sér því nægja að „máta“ hann í rit- deilunni, og tielur ekki réttmætt, að bæta einnig við máti á skák- borðinu. 1933 gaf Jón yfirlýsingu um, að hann hefði haft rangt fyrir sér1 í árás sinni þá á Skák- samhandsstjórnina. Nú gerist þess ekki þörf, þar eð ritdeilur þess- ar sanna, að svo er einnig í þetta sinn. Það, sem hér hefir gerst, er því það, að Jón að ástæðulausu ræðst á Skáksambandsstjórniha af 'einhverjum óskiljanlegum hvötum, en tilraun hans til að (Frh. á 4. síðu.i) Lógin mnWðntiyggingar. húsum í sveitum, öðrum ien tvílyftum húsum og heyhlöðum. d. Vegagerð, brúagerð, hafnagerð, vitabyggingar, símalagningar iog símaviðgerðir, svo og vinna við vatnsleiðslur, raiforkuleiðslur og gasleiðslur. Enn- fremur skulu tryggðir hafnsögumenn, lögreglu- þjónar, tollþjónair, vitaverðir iog síarfsmenn við vita, sótarar, póstar og slökkvilið og aðrir þess háttar starfsmenn, ráðnir að opinberri tilhlutun. e. Skipasmíði, skipaviðgerðir, skipaviðhald og varð- staða á skipum við bryggju, í höfn eða í lægi, bátasmíði, bátaviðgerðir. rrygg'ingin nær tíl sendistarfa í þágu tryggingar- skylds atvinnuriekistrar og þess tíma, er fer til að faria Tra og til vinnu. Nú slasast rnaður eða bíður líftjón við björgun, eða tilraun til björgunar manns i lífsháska, skal hann þá, eða eftirlátnir vandamenn hans, eiga rétt til slysabótrj eftir sömu reglum sem slysatryggðir menn. Það er skilyrði fyrir tryggingarskíyldu þeirra, sem nefndir eru í 2. tölulið, að starfið sé rekið fyri;r' reikn,- ing ríkis eða sveitarfélagsi, eða einstaklings eða félagisi, sem hefir það að atvinnu. Þó fellur þar undir smiði nýrra húsa og verulegar breytingar á eldri húsum, pai‘ með talin öll utan- og innainhússmálning, þótt það það sé framkvæmt fyrir reikning manna, sein ekki hafa húsasmíð að atvinnu. Tryggingin samkv. tölul. 2. nær ekki til starfsfólks í skrifstofum eðia í Jbúð, neroa að því leyti, semi það vinn- ur að tryggingarskyldum störfum utan skrifstofu eða búðar. Nú er tryggingarskylt verk látið í ákvæðisvinnu, og ber þá sá, sem verkiÖ tekúlr í ákvæðisvinnu, ábyrgð á, að verkamannirnir séu tryggðir. Heimilt e;r atvinnurekendum að tryggja sjálfa sig og verkafólk, sem ekki er tryggingarskylt, með trygg- ingarskyldu verkafólki sínu, en segja verður hann til þess, þegar trygging er tilkynt eða endurnýjuð. Atvinnurekendur, svo og ríki eða sveitarstjórn, bera ábyrgð á því, að þeir séu tryggðir, sem tryggingar- skyldir eru samkvæmt lögum þessum, enda sé starfið rekið fyrir þeirra reikning. 9. gr. Það er bótaskylt slys, er tryggður maður slasast eða deyr af slysi við þann atvinnurekstur, sem hann er tryggður í. Til slysa telst hvers konar fingurmein og handarmein, er menn fá við sjómennsku, fiskvinnu, sláturhúsavinnu og aöra þá vinnu, sem kunn er að því að vera hættu- leg á þennan hátt, enda kenni menn meinsins fyrst á meðan þeir stunda vinnuna, eða innan þess tíma, er rekja megi orsakir þess til hennar. Sama gildir um aðra atvinnusjúkdóma, eftir því sem nánar verður ákveðið í reglugerð. Sjómenn eru tryggðir fyrir slysurn á sjó á trygg- l ingartímabilinu, eða þegar þeir eru á landi, annað hvort í þarfir útgerðarinnar eða fyrir sjálfa sig, í ‘erind- i um, sem leiðir af starfi þeirra sem sjómanna. 10. gr. Valdi slysið meiðslum, skal slysatry-ggingin greiða bætur, sem hér segir: 1. Ef meiðslin valda sjúkleika og vinnutjóni lengur en 10 daga, þá skal greiða þeim, er fyrir slysinu varð, læknishjáip frá því að slysið vildi til, þar með talin nauðsynleg sjúkrahúsvist, og 3/i hluta lyfja og umbúoakostnaðar utan sjúkrahúss, en að fullu á sjúkrahúsi, svo og dagpeninga frá þeim tíma, er síðar segir, þangað tii hann verður vinnufær, eða úrskurður er feidur um varanlega örorku, eða mað- urinn deyr, þó ekki lengur en 6 mánuði. Dagpen- ingar eru 5 kr. á dag, þó inega þeir aldrei fara fram úr aí dagkaupi mannsins við þá atvinnu, er hann hafði þegar slysið varð. Ef hinn slasaði er lögskráður skipverji, fer um rétt hans eftir 27. og 28. gr. laga nr. 41 19. júní 1930, en aldrei skali hann þó missa neins' í að því er snertir dagpeninga- greiðslu. Síðan fer um rétt hans eftir lögum þessum. Þó skal útgerðarmanni heimilt að semja við slysa- trygginguna um, að hún taki að sér gegn auka- iðgjaldi þá áhættu, sem útgerðarmaður ber sam- kvæmt nefndum greinum sjómannalaganna vegna slysa. Dagpeningar greiðist aldrei fyrir fyrstu 7 . dagana, og aldrei fyrr en 7 dagar eru liðnir frá því að hinn tryggði hætti að taka kaup. 2. Ef slysið hefir valdið varanlegri örorku, greiðast örorkubætur þeim, sem fyrir því varð. Fullar ör- orkubætur eru 6000 krónur, og greiðast þær, ef sá, senr fyrir slysinu varð, að dómi læknis tryggingar- innar, er algerlega ófær til nokkurrar vinnu þaðan í frá, en örorkubæturnar eru að því skapi lægri, sem minna skortir á, að hann sé til fulls vinnufær, og engar, ef minna skortir en l/a hluta. 11. gr. Valdi slysið dauða innan árs frá því að það bar að höndum, greiðast dánarbætur sem hér segir: 1. Ekkja eða ekkill hljóta 3000 krónur. 2. Barn, sem er á framfæri eftirlifandi foreldris, hlýtur 100 kr. fyrir hvert heilt ár, sem það vantar á aði vera fullra 16 ára. 3. Barn, sem ekki er svo ástatt um, semj í 2. lið segir, hlýtur 200 kr. fyrir hvert heilt ár, sem það vantar á að vera fullra 16 ára. 4. Barn yfir 16 ára aldur, sem var á- framfæri hins látna vegna örorku, þegar slysið bar að höndum, fær 1500 krónur. 5. Foreldri, sem var á framfaéri hins látna að öllu eða nokkru leyti, þegar slysið vildi til, hlýtur 1500 krónur. Sé þannig ástatt um bæði foreldrin, og búi þau samvistum, hljóta þau þó að eins sam- eiginlega 2500 krónur. 6. Systkini hins látna, sem voru á framfæri hans, þegar slysið vildi til, hljóta dánarbætur á sama hátt og börn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.