Alþýðublaðið - 27.07.1936, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.07.1936, Blaðsíða 4
MÁNUDAGINN 27. júll 1936. GAMLÁ EIÖ Hi Rauða brúðurin. Sprenghlægileg og.fjörug amerísk gainanmynd frá Metro-Goldwyn-Mayer. Aöalhlutverkin leika: Robert Young og Evelyn Venable SKÁKSAMBANDIÐ. (Frh. aaf 3. síðu.) bola dnstökum mönnum frá för- inni mun ekki bera neinn ár- angur nú frekar ten fyr. Vér teljum, að vér með þessari grein og athugasemd vorri í Al- þýðublaðinu 13. þ. m. höfum skýrt nægilega alla málavexti, og gerum ekki ráð fyrir að ræða þetta mál frekar, nema sérstakt tilefni verði til. Reykjavík, 22. júlí 1936. Stjórn Skákáimbands tskmds. Óskar Guðnason prentari var meða! farþega á Brúarfossi frá útlöndum sl. föstu- dagskvöld. Hefir hann dvalið á prentlistarháskóla í Leipzig í hálft ár. Ifjarveru minni í 3—4 vikur gegnir Björn Gunnlaugson læknir sjúk- lingum mínum. Kristinn Bjðrnson, 99Brúarfoss(( fer annað kvöld kl. 8 til Breiðarfjarðar,ogVestfjarða, þaðan aukaferð til Akur- eyrar og Siglufjarðar. Farseðlar óskast sóttir fyrir kl. 2 á morgun. Barnasokkar fré 1,55 par. — Sportsokkar. Verzl. „Dyngja". Silkisokkar svartir og míslitir frá 2,90 par. Silki- og isgarns- sokkar fró 2,25 par. Verzlunin >,Dyngja“. Strigaefnin ódýru eru komin, Verzl. „Dyngja“. er þjóðfrægt fyrir gæöi. Súr hvalur. Kjötbúð Reykjavík- ur, sími 4769. Ullarprjónatuskur, aluminium, eir, kopar, blý og tin keypt á Vesturgötu 22, sími 3565. Borðið ljúffengar sjólaxpylsur. Herramannsmatur með smjöri og kartöflum. — Ný framleiðsla. Laugavegi 58. Sími 3827. Munið 1 krónu máltiðirnm. Hl»tt & Kalt. I. O. G. T. VÍKINGSFUNDUR í kvöld á venjulegum stað. Fundarefni: Kosning embættismanna o. 11. Félagar fjölmennið. KÞfBOBUB t DAG. SÍLDVEIÐARNAR. Frh. af 1. síðu. Alls var búið að salta á laug- ardaginn 59,978 tunnur, á sama tíma í fyxra voru saltaðar 9,085 tn. — Alls voru saltaðar á Norð- uriandi í fyrrasumar 81,716 tunn- ur. Edd ný síldarganga að landinn. Slldin fæst aðallega djúpt at Horni oo 4 Hdnafléa. Síldarskipin, sem komu inn í fyrra dagj, í gær ogj í nótt, hafa fengið síldina um 20 mílur út af Horni og á Húnaflóa er mikil síld, en veður ekki hagstætt. Telja sjómenn, að um nýja síldargöngu sé að ræða. 1 gær komu til Siglufjarðar öl- afur Bjarnason með 600 mál, Jón Porláksson 500, Alden 900, Á- gústa 350, Sæbjörn 450, Isbjörn 600, Auðbjörn 400, Pilot 350, Snorri 200, Sigríður 200 og Skúli fógeti 300. í nótt komu Kolbeinn ungi með 250, Kolbrún 100, Geir goði 300, Eldborg 900. Lítið hefir verið saltað á Siglufirði. I dag er ágætis veður, en dálítil þoka. AÐ VENJA BÖRN. (Frh. af 2. síðu.) gætt, sem mjög gera því auðvelt fjmir um myndun nýs vana. Er þar fyrst að geta hrifnæmi (Suggestibiíitet) þess, það er þess eiginleika, að veita viðtöku án nokkurrar rýnni áhrifum frá þeim, sem það virðir mikils. — „Pabbi minn sagði það‘“ jg „Mamma mín gjörði það,“ eru baminu nægileg rök fyrir rétt- mæti hvers er vera skal. Enn hef- ir barnið ákafa hneigð til þess að líkja eftir brðbragði, athöfnum og viðhorfum vaxinna manna og er því mikið undir því komið, að þeir, sem með barninu eru, séu þvi þær fyrirmyndir, sem þeir óska að bamið líkist. „Fé er jafn- an fóstra líkt“ er viðurkenning þess sannleika, að umbun eða nefsing þess, er öðrum veitir fóstur er fólgin í því, að fóstur- tarrið Jíkist fóstrunum. Hver kyn- slóð finnur sjálfa sig í þeim börn- um er hún hefir alið upp. Hér við bætist enn að barn vill jafnan vera þeim að skapi, er það ann og vill gjaman heyra sín að góðu getið. Bömum er svo farið, að þeim þykir lof gott, engu síður en fullorðnum. I byrj- un er það einkum faðir eða móðir eða einhver annar mjög nákom- inn, sem barnið kýs sér hrós frá. Síðar verður það kenna'rinn. Síðar verður dómur félaganna, leik- bræðranna þyngstur á metum. — Pegar á þann aldur er komið, er ástæða til þess að vara foreldra við að verða angistarfull þó barn- ið taki aðra frani yfir þau. En ástæða er þá að hafa mjög vak- andi auga á hverja barnið velur sér að félögum, því að undir því getur verið afar mikið komið. Pessi hneigð barnsins er til þess að láta sig skifta dóma annana, manna er eiginleiki sem að gagni má verða, til þess að venja barn- ið á fagra breytni. Pað barn er ekki til, sem er ekki álit einhvers mikils virði, og hæfileg viðurkenn ing fyiir ósérplægni, vingjamleik, hæversku, stuðlar að því að temja baminu þessa breytni. Sumir foreldrar höfða til með- fæddrar samúðar bamsins þang- að til henni hefir verið gjörsam- lega ofbDðið. „Hafðu ekldi hátt, mömmu er illt í höfði,“ er lík- legt til þess að vekja hjá bam- inu sorg I fyrsta sinn og það beyijr elíkt, en ef þessi „höfuð- SPÁNN. (Frh. af 1. síðu.) átti á laugardaginn símtal við sendiherra Dana í Madrid, Frantz Boeck, og segist sendiherrann ekki vita annað, en að allir Dan- ir og íslendingar, seni staddir væru á Spáni, væru algerlega heilir á húfi. Frá Andreas Vinding, sem fór sem fréttaritari fyrir „Politiken“ til noröurlandamæra Spánar í vikunni sem leið og var stöðvaö- ur þar, hefir hins vegar ekkert heyrst í 36 klukkustundir. II Gapone Spán- ar á bab við npprelsnina. Pað hefir vakið mikia athygli á Spáni og talsverða eftirtekt útj um heim, að vitnast befir, að einn alræmdasti smyglara- og glæpa- mannaforingi á Spáni, Juan Mar- chia, sem hefir bækistöð sína á Baleareyjunum, og er talinn einn af auðugustu mönnum lands'ns, standi á bak við uppreisn íhalds- manna og fasista, og hafi styrkt þá með gífurlegum fjárframlög- um. Auð sinn hefir hann fengið með víðtækri og velskipulagðri smygl- arastarfsemi og á margvíslegan ó- löglegan hátt annan, og hefir stjórn AlþýÖufylkingarinnar und- anfarið gert ráðstafanir til þess að gera enda á þeim ófögnuði. STAMPEN Uppreisnarmenn hafa fengið vopn frá Italín og Þýzkalandi! OSLO, 25/7. (FO.) Samkvæmt skeytum frá alþjóð- Iegum fréttastofum er það nú víst, að ítalskar og þýzkar vopna- verksmiðjur hafa selt hinum spönsku uppreisnarmönnum vopn og hergögn síðustu daga, og ekki hikað við að afhenda þau á þeim stöðum og tímum, sem hinir spönslcu uppreisnarmenn hafa til- greint og talið sér fært að taka við þeim. 500 nunnnr Ilýðn land h langardagiun. Flóttamenn streyma nú hvar- vetna út fyrir landamæxi Spánar, þar sem því verður viðkomið. Þar á meðal fóru 500 nunnur í dag yfir til Frakklands. Til Gibraltar er kominn enskur | liðsauki. En í borgina er komið svo mikið af framandi mönnum, sem leitað hafa ásjár Englend- inga, að vatn hrekkur ekki, og heilbrigðisskilyrði eru talin svo slæm, eða jafnvel þykir hætta á að drepsótt brjótist út. verkur“ kemur éins og skollinn újr sauðarleggnum, hvenær sem barn ið ætlar að gera sér glaða stund, líður eigi á löngu þangaðtilþað tekur ekkert mark á „höfuðverk" hvorki mömmu né annara. Hins vegar er raunveriuleg samúð með öðrum einhver göfugust eigind í fara manns, og má í uppeldinu leggja grundvöll skilnings og ást- úðar, sem endast má æfilangt, ef farið er með lipurð og neergætni. Næturlæknir er í nótt Guðm. Kairl Pétursson, Landsspít., sími 1774. Næturvörður er í pó;l{t í Reykja- víkur- og Iðunnar-Apóteki. Veörið: Hiti í (Reykjavík 12stig, Akureyri 10 stig, Vestmannaeyj- um 13 stig. Yfirlit: Grunn lægð og kyrrsíæð yfir hafinu milíi ís- lands og Noregs. Otlit: Norðan kaidi. þurt og léttskýjað. ÚTVARPIÐ: 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Létt lög. 19.30 Einsöngur: (Ungfrú Elsa Sigfúss.) 20,00 Erindi: Leiðangur Frakka til Islands fyrir 100 árum (Vilhj. Þ. Gíslason.) 21,00 Otvarpshljómsveitin leikur alþýðulög. 21.30 Hljómplötur: Kveldlög (til kl. 22.) Pfólessor Irá Nadild í faraiögregin II- pýðufvlklagarinnar. LONDON, 26/7. (FO.) Flóttamenn frá San Sebastian, sem komist hafa til Frakklands, segja að borgin sé ekki mikið skemd. En hún virðist vera yfir- gefin, Það sjáist fáir á götunum, nerna varalögregla Alþýðufylk- ingarinnar. Blaðamaður, sem komst til San Sebastian, segir, að einn vara- lögreglumaður, með skegg. á vöngunum, hafi stanzað hann og ávarpað hann fyrst á óaðfinn- anlegri frönsku, og þar næst á á- gætri ensku. Komst blaðamaður- inn að því, að þetta var pró- fessor í stærðfræði frá háskól- anum í Madrid. fionnrnar mpda varðfiðssve.tir. Alþýðufylkingin hefir stofnað ‘ sérstakt varalið kvenna. Ganga | þær um klæddar í rauðar treyjur , og blá eða khaki-Iit plls. Fleiri pAsnndir manoa fórn út úr bænum í gær. Aldrei á þiessu sumri hafa jafn margir farið út úr bænum og í gær. Með Ferðafélaginu fóru á 4. hundrað manns austur fyrir fjall að Skálholti, Gullfassi, Geysi og víðar. Fjöldi manns fór að Hvera- gerði, Laugarvatni og Þrastalundi, og múgur og margmenni upp í Mosfellssveit. Munu einhverjir hafa farið alla leið austor í Vfk í Mýrdal, enda var hið fegursta ferðaveður. Moðhausaþáguf all. „Segja þeir, að stjórninni í Madrid vanti bæði skotfæri og bensín.“ (Morgunblaðið i gær.) Sjómannakveðja. FB. í morgun. Byrjaðir að fiska. Kærar kveðjur. Skipverjar á Venusi. Árekstur. I nótt keyröi bíll R.E. 185 é ljósastaur, rétt hjá Skothúsvegií og braut hann. Skipafréítir. Gullfoss er á leið til Kaup- mannahafnar frá Leith, Goöa- | foss vat) i .morg’un á leið til Hrís- : eyjar frá Akureyri, Deítifoss kom : til Hull í morgun, Brúarfóss fer vestur og norður annað kvöld, Lagarfoss er á Akureyri, Selfoss kom til Vestmannaeyja í morg- un, Drottningin fór héðan í gær- kveldi kl. 8, ísland fór frá Kaup- mannahöfn í gærmorgun. Pri- nntla fór frá Leiíh á laugardag, Esja fór framhjá Portlandi kl. 21,4 í gær á útleið, Súðin var á Norð- firði kl. 7 í gærkvekli. Höfnin: Enskur togari kom í gær nteð bilaðan ketil, varðskipið ,,Ægir“ kom í gær, Fagranesió kom í morgun, Lyra er væntanleg kl. 4 í dag. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reylijavík efnir til skemtiferðar að Múla- koti í Fljótshlíð og að Selja- landsfossi undir Eyjafjöllum á miðvikudaginn kemur. Farið verður kl. 8 árdegis frá bifreiða- stöð Steindórs. Upplýsingar um för þessa verða gefnar til þriðju- dagskvöld i síma 3104, 3374 og 4125. sm NUA Blð EO IHamiDgja i i vændum. I Bráðbkemtileg amerísk | tal- og söngvamynd, með hressandi æfin- týrablæ. Aðalhlutverk leika JosephmeHatchfnson Dick Poweil, Frank McHugh o. fl. Seljum nú með góðu verði borð, margar stærðir og gerðir, svo sem borðstofuborð, stofu- borð, eldhúsborð o. m. fl. Út- varpsborðin margeftirspurðu verða til ssinna I vlkunni. Hús- gagnaviðgerðarstofan, Iílappar- stíg 11. ÍSKORUM. Hér raeð er skorað á alla þá, sera ekki hafa enn greitt Sjúkrasaralagi Reykjavíkur iðgjöld sín fyrir júlimánuð, svo og þá, sera skyidir eru að leggja fram iðgjöld fyiir aðra samkvæmt tryggingalögunum, að greiða þessi gjöld nú þegar á skrifstofu Sjúkrasamlagsins, Austurstræti 10. Reykjavík, 25. júlí. 1936. Stjórn Sjúkrasamlags Reykjavíkur, Shlrley Temple pdstkort, EBýkomiii. K. Einarsson & Björnsson, Bankastræti 11. Happdrætti Háskóla Islands Endurnýjun til 0. flokks er hafín. 350 vinningar — samtals 71600 krónur. Hæsti vinningur 15000 krónur. Nálega 800 þús. krónur eru eftir vinning- um á þessu ári. Ath. Munið að endurnýja, áður en þér farið í ferðalag REYKIÐ J. G R U N O ’ S ágœta hollenzka rejrktábak- VERÐs AROMATISCHER SHAG........kostar kr. 1,05 Vao kg. FEINRIECHENDER SHAG .... - - 1,15 - Fæsft fi SIIdkh verzlusiiiigs.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.