Alþýðublaðið - 13.08.1936, Side 1
... '
li Fioken
15 lí Fix
Aðeins
50 aara
p&kkiim.
örugt,
fljótvirkt,
BITSTJÓBI: F. R. VALDEMARSSON
CTGEFANDI: ALÞÍÐUFLOKKURINN
XVII. ARGANGUR
FIMTUDAGINN 13. ág. 1936.
180. TÖLUBLAÐ
150 Dfis. tnnnnr
saltaðar ð
ollu laudlnu.
Litll s.ldvelði os vont
veðnr, en veðnr er nfi
að batna.
ALLS var búíð að salta kl. 12
í fyrrinótt 150 þúsund tunn-
ur, og er það margfalt meira
en á sama tíma í fyrra.
Veður var mjög slæmít i jgter og
í nótt og mjög lli.il veiði, en veð-
ur fer batnandi og var nokkur
veiði í mqrgun, aðallega í rek-
r.etabáta. Höfðú nokkur skip feng-
ið 50—60 tunnur.
Engin síld hefir sést í Húna-
flóa síðustu daga.
1 nótt komu frá Langanesi fá-
ein skip. Meðal þeirra var Geysir
með 700 mál, Sœfari 400 mál og
fór það í bræðslu.
Um 650 tunnur
af sild á tveimur
dognm til ver-
stoðvanna snnn-
anlands.
Mifeil ðta er i sjónam og tðlo-
veið sild, en veðor hamiaði
veiðam i nótt.
UM 650 tunnurafs'ld hafabát-
ar frá Sandgexði, Ak nnesl og
Keflavík aflað siðdegis í gær og
í dag í Faxaflóa, aðallega í
Jökuldjúpi.
Ármann frá Akranesi lagði upp
í gær í íshúsið Herðubreið 67
tunnur, og í morgun var hann
á leið inn með um 30 tunnur.
1 gær lagði Alden upp 70 tn. og
Sæfari 65 tn.
1 morgun konlu til Akraness:
Ægir með 40 tunnur og Aldan
með 50 tunnur. Báran vair ekki
komin inn, en mun hafa haffc
nokkurn afla. Sæfarinn aflaði
ekkert.
Til Keflavíkur komu( í gær síð-
degis og í morgun: Ása með 35
tunnur, Gylfi frá Njarðvíkum
með 53 tunnur, Svanur með 20
tunnur og Trausti með um 40
tunnur.
Til Sandgerðis kornu í tmorgun
og í gær síðdegis: Gylfi með
um 90 tunnur, Lagarfoss með um
80. Báðír í tveimur ráðrum.
Veður var vont í nótt og því
erfitt að veiðum; en sjómenn
segja talsverða átu í sjónum og
allmikið af síld.
I Keflavík telja menn að fitu-
magn síldarinnar sé um 18%.
I gær höfðu verið lagðar á
landi í Keflavík alls 1568 tunnur.
Sænska frystihúsið hefir fcek-
ið á móti um 1500 tn., þar af
hefir Aldan ein aflað 1050 tn.
Fiskbirgðir
á landinu 31. júlí siðastliðinn
voru 22 264 þur tann. Á sama
tíma i fyrra 36 709 þur tonn.
Vinnasfeóii fyrir
sjómenn tefenr
til starfa í Vest-
mannaeyjnm.
Tilætlnnin er, að hann ve ði
staif æktur síðar í fleirl
verstððam.
AKOMANDI hausti verður
starfræktur skóli í Vest-
mannaeyjum, og sér Sjómanna-
félagið „Jötunn“ um starfrækslu
skólans.
Tilætlunin er, að skólinn standi
í 2—3 mán*aði, og verði þar kent
ýmislegt, sem sjómönnum er
nauðsynlegt að kunna, svo sem
netabæting og netauppsetning,
seglasaum, samsetningar á köðl-
um og vírum og yfir höfuð það,
sem að útbúnaði á seglum og
reiða tilheyrir.
Ríkissjóður veitir 2 þúsund kr.
til skólans, og er þetta í fyrsta
sinn sem þetta er gert.
Páll Þorbjömsson alþingismað-
ur átti hugmyndina að þessum
skóla og fékk þessa upphæð
tekna á fjárlög.
Tilætlunin er, að skólar þessir
verði í verstöðvunum kringum
landið, eftir því sem þátttaka er
og þörf krefur.
I Vestmannaeyjuin er búist við
mikilli þátttöku að skólanum í
haust, enda ekki óeðlilegt í svo
stórum sjávarútvegsbæ.
larokhomemirDir ern að vaxa
monnam og fasistum á Spáni yíir höfnð.
Þelr myrða bonur og menn fi þúsundatall.
Bændarnlr hefjast handa um allt
landið gegn nppreisnarmðnnnm
Ovenlnlegt sljs.
Stúlka slasast á
miðri ðifusarbiú.
ÞAÐ SLYS vildi til á ölfusár-
brú slðast liðinn sunnudag
kl. 2,30, að stúlkan Aldís Ól-
afsdóttir frá Árbæ í Ölfusi, 19
ára gömul, marðist allhættulega
milli annarar brúargrindarinnar
og vöruflutningabifreiðar, er fór
um brúna.
Slysið vildi þannig til, að Al-
dís stóð ásamt fleiru fólki á
miðri brúnni, er bifreiðina bar
þar að, og færði fólkið sig til
hægri handar á brúna, en Al-
dís vék til vinstri handar.
Bifreiðarstjóri varð ekki annars
var, en að alt fólkið stæði hægra
megin, og ók því svo nærri brú-
argrindinni vinstra megin að Al-
dís varð á milli. — Var hún
þegar flutt í Tryggvaskála og
hefir legið þar þungt haldin síð-
an, en verður flutt í Landsspítal-
ann í kvöld.
Chr. Gjerlöff
flytur fyrirlestulr í kvöld kl. 81/2
í Kaupþingssalnum um húsa-
kynni og þýðingu þeirra fyrir
heilbrigði og efnahag. Margar
skuggamyndir verða sýndar. Að-
gangur verður ókeypis og lyftan
verður í gangi,
Knattspyrnumenn
úr fyrsta flokki „Frams“ fara í
kvöld til Vestmannaeyja til þess
að keppa við knattspymufélögin
í Vestmannaeyjum á þjóðhátíð-
inni, sem hefst 14. þ. m.
Einkaskeyti til Alþýðublaðsins. KAUPMANNAHÖFN í morgun.
O ORG 4RASTYRJÖLDIN Á SPÁNI er að verða
^ að því ægilegasta blóðbaði, sem sögur fara aí.
MarokkÓMennirnir og sVertingjarnir, sem ihalds-
menn og fasistar haía sigað á þjóð sína, fara fram
með svo dýrslegri grimmd, að engin orð fá lýst.
Þeir vaða uppi alls staðar þar, sem uppreisnar-
menn hafa völdin, þannig að fullyrt er að meira
að segja Franco, foringi uppreisnarmanna sé far-
inn a’ð óttast, að hann muni með öllu missa stjórn
á þeim, og að þeir að endingu snúa vopnunum
gegn honum sjálfum og féiögum hans.
Hvar, sem þeir koma, setja þeir herrétt og
dauðadómunum rignir yfir alsakiaust fólk. Þásund-
ir karla og kvenna hafa þannig verið tekin af lifi
af viliimönnunum, sem ihaldsmenn og fasistar hafa
fJutt til Spánar.
Um allt landið eru hændurnir að hefjast handa
til þess að hrinda þessum blóðuga óaldalýð upp-
reisnarmanna af höndum sér. Þeir berjast í smá-
flokkum og eru uppreisnarmönnum mjög skeinu®
hættir.
Bióðngir bardagar um Granada.
Sfjériaariaerinia iaefir nú laafið
grimmilega sókn á Saðwr-SpánL
Stjórnarherinn hefir nú hafið
grimmiiega sókn á Suður-Spáni,
með það fyrir augum að ná Gra-
nada aftur úr höndum uppreisn-
armanna.
Sækja hersveitir stjórnarinnar
að borginni bæði að sunnan og
norðan; að sunnan frá Malaga,
og að norðan frá Jaen.
Blóðugir bardagar standa yfir
yíðsvegar í kring um Granada, og
hafa uppreisnarmenn faiió hal-
loka í þeim. Flugvélar stjórnao-
innar eru sagðar hafa varpað 5
smálestum af sprengikálum niður
yfir sveitir upp.eisnarmanna í
þessum bardögum.
Tvær af flugvélum uppreisnai1-
manna hafa einnig verið skolnar
niður á þessum slóðum.
Uppreisnarmenn e-ru þó taldir
hafa mjög sterka aðstöðu enn á
Suður-Spáni, og ógrynni af vopn-
vDpmrni.
Stjórnaibe.inii sæk-
ir tram að baki
oppreisaarmanna i
Gaadarramaíjollna-
om.
Stjórnarherinn hefir nú tekið
Avila, smábæ vestan og norðan
við Guadarramaíjöll, um 80 km.
frá Madrid.
Virðist hann þar vera í þann
veginn að komast að baki upp-
reisnarhersins í íjallskörðunum í
Sierra Guadarrama, og má bú-
ast við stærri tíðindum þaðan í
nánustu framtíð.
Hinsvegar hafa uppneisnaiimenn
hafið grimmilega sókn á ný í
hénuðunum vestur við landamæ.á
Portúgal og á norðU'.iströndinni
austanverðri.
Var þó talið, að tilrauni'ri þeirra
til þess að ná San Sehastian enn
einu sinni á vald sitt hefðu þegar
mistekist.
En um borgina Badajoz vestur
við landamæri Portúgals standa
enn blóðugir bardagar. Hefir
stjómin borgina ennþá á valdi
sínu, en búizt er við, að uþpreisn-
armenn geri áhlaup á hana þá og
þagar. i
50 Þjóðverjar
látnir lausir
i Madríd.
Samkv. fyrirskipun stjörnarinn-
ja.v í Madrid' í gær voru 50 Þjóð-
yerjar, sem höfðu vo.ið tcknir
1 fastir þar í bo'.ginni, grunaCir um
undirróður fyrir samvinnu við
uppneisnarmenn, látni'r lausir.
Talið er, að stjómin hafi geit
það, til þess að komast hjá fiek-
ari vandræðum við þýzku síjóon-
ina, og þykir líklegt, að ráðstöf-
un hennar muni ná þeim tilgangi.
Upp eisnarforingj-
arnir í Biice'osa
skotoir i gær.
Uppreisparforlngjarnir Goded
og Buriel, sem stjórnuðu upp-
reisninni i Barcelona á dögun-
um og leiddu fáheyrðar hörm-
ungar yfir þá borg, voru skotnir
í gærmorgun samkvæmt dauöa-
dóminum, sem feldur var yflr
þeim á þriðjudaginn.
Fnegn frá Lissabon heiímir, -að
stjóm íhaldsmanna og fasista í
Burgos hafi værið búin að til-
kynna að aliir þeir h'eifurmg-jar,
sem uppreisnarmenn hefðu tekið
til fanga síðan borgarastyojöldin
byrjaði, skyldu tafarlaust veiiða
skotnir, ef dauðadómurinn yfkj
uppreisnarfo'.ingjunum i Barce-
lona yrði framkvæmduT.
STAMPEN.
Saragðssa og Huesca enn
í hðndnm nppreisnarmanna
En herinn frá Katalóniu er nú á nœstu
grösum við háðar borgirnar.
LONDONj í morgim. FB.
. Engar stórvægilegaT breytingar
hafa enn orðið á vígstöðvunum
á Spáni, hvorki á norður-víg-
stöðvunum eða á Suður-Spáni. —
Undirbúningi undir sókn er haldið
áfiam, til þess að taka helztu
borgir, sem uppoeisnarm-enn enn
hafa á sínu valdi, en engar stór-
orustur ©ru byrjaðar.
Helztu tíðindi í morgun eru
þau, að hersveitir frá Kataloníu
sæki fram og brjót! alia mót-
spymu á bak aftur, enn sem
komið er.
Hersveitir þessa: eru á leið til
vígstöðvanna í Aragonau og er
höfuðverbefni þeir.a, ásamt liði
því, sem stjórnin befir þao fyrir,
að ná Saragossa og Hu-esca úr
höndum uppneisnarmanna.
Fregnir höfðu áðuu: borist um
að þessar borgir væri umkringd-
ar, en jafnframt vœr tilkynt, að
Saragossa væri sterkasta vígi upp
neisnarmanna, þar sem þeir hefði
þar miklar bk-göir skotfæra,
vopna o. s. frv., og að erfitt
mundi að hrekja þá þaðan, enda
hefir stjómin nú sent liðsty.ik
í því skyni frá Kataloníu.
1 Somo Sierra hefir ekkert
breyzt og á Guadariiamafjallgarð-
inum situr við sama.
Fréttir frá Gibraltar segja, að
uppreisnarforinglnn Franco hafi
1 fengið tilboð frá Márahöfðingjan-
um Adelmir í Marokko, um að
senda enn 20 000 Marokkomenn
til liðs við hann á Spáni.
Það er þó talið mjög vafa-
samt, að Franco þori að taka
tilboðinu. Hann viiðlst eiga fult
í fangi með að hafa stjóm á
þeim Marokkómönnum, sem þeg-
ar hafa verið fluttir yfir tll
Spánar.
(Unit-ed Press — FB.)
Spanska stjórnin varar
vlð hlutleysissamningiuini
LONDON, 12. ágúst. FÚ.
Spánska stjórnin hefir bent
frönsku stjórninni á það, sem hún
telur ýmsar hættulegar afleiðing-
ar, sem kynnu að leiða af hlut-
leysissamningi, slíkum sem
Frakkar hafa í hyggju, og þá
einkanlega af banni því, sem
franska stjómin hefir sett gegn
hergagnaflutningi til Spánar.
Á meðan að allar þjóðir eru
ekki samtaka um slíkt bann,
heldur spánska stjórnin því fram,
. að uppreisnarmenn muni geta
fengið vopn, þótt stjórnin geti
það ekki. Ef hlutleysíssamningur
sé gerður, segir spánska stjórn-
in, verður að tryggja það með
ströngu eftirliti, að uppreisna:-
menn standi að engu leyti betur
að vígi en stjórnin um að geta
útvegað sér hergögn.
Það er nú álitið, að ítalía, í
svari sínu til Frakklands, fari
fram á það, að þpð sé gengið
lengra í hlutleysissamningnum,
sem fyrirhugaður er, en Frakk-
land hefir lagt til. Til dæmis
vill Italía láta leggja bann við
Frh. á 4. síöu.