Alþýðublaðið - 13.08.1936, Síða 3
FIMTUDAGINN 13. ág. 1936.
ADÞÝÐUBDAÐIÐ
ALÞÍ'ÐUBLAÐIS
RITSTJORI:
F. R. VALDEMARSSON
RITSTJORN:
Alþýöuhúslan.
(Inngangur írá Ingólfsstrœtl)
AFGREIÐSLA:
Alþýöuhúslno.
(Inngangur ftá Hverfisgö' u).
SIMAR:
4900—1906.
4900: Aígreiösia, auglýslngar.
4901: Ritstjóm (innlendar fréttlr)
4902: Ritstjóri.
4903: Vilbj. S. Vilhjálmsa. (beima)
4904: F. R. Valdemarsaon (helma)
4905: Ritstjóm.
4903: Afgreiösla.
AlpýðaprentsmíÖJan,
fiý skip með nýtizka
tækjom.
HVAÐANÆFA af landinu ber-
ast nú raddir, sem sanna, að
allur almenningur í verstöðvum
okkar hefir geysimikinn áhuga
fyrir tillögum Alþýðuflokksins
um útgerð rikis og bæjarfélaga.
Vonandi verða þessar undir-
tektir til þess, að andstaða
Framsóknarmanna gegn þessu
nauðsynjamáli alþýðunnar verði
brotin á bak aftur, og frumvarp
það, sem lá.fyrir síðasta þingi
um þetta efni verði að lögum
á næsta þingi.
Tii leiðbeiningar fyrir þá
mörgu kaupstaði, sem nú hugsa
um það, að bæta atvinnuástand
sitt, meðal annars með aukinni
togaraútgerð, er rétt að benda
á tvö meginatriði.
I fyrsta iagi það, að þau skip,
sem keypt kunna að verða, eiga
að vera ný, bæði nýbyggð og ný
fyrir íslenzka flotann, af því að
ýmsar nýungar á sviði tækninnar*
hafa leitt til þess, að rekstur ný-
tízku skipa er miklu ódýrari en
rekstur eldri skipa og það þó
þau séu ekki nema nokkura ára
gömul, og ennfremur af því að
þjóðinni kemur það að engu
gagni, að skip séu flutt frá einni
verstöð til annarar, enginn þeirra
hefir ofmörg; skip, og ekki sæm-
ir það íslenzkum verkamönnum
að berjast fyrir aukinni atvinnu
í sínu plássi, beint á kostnað
stéttaxbræðra í öðru plássi.
Frh.
Eftir að þingið hafði ákveðiö,
að tillaga sú, er norska Lands-
sambandið hafði borið fram, en
hún fjallar um að I. F. C. hefji
samninga við iandssambandið í
Sovét-ríkjunum og rauða Al-
þjóðafagsambandið, skyldi rædd
á sérstökum fundi, fékk Hindahl
(frá 'Noregi), orðið, til að gera
grein fyrir tillögunni. Hann vís-
aði einkum til þess, að norska
sambandið álítur, að nú eigi að
gera alt, til að sameina þau öfl,
sem eru á móti fasisma og stríði,
en með frelsi og jöfnuði, ef það
sé mögulegt.
í eftirfylgjandi umræðum
mælti einn af frönsku fulltrúun-
um, Frachon, með samvinnunni
við rauða Alþjóðasambandið.
Largo Caballero (frá Spáni)
lýsti því yfir fyrir hönd spanska
sambandsins, að hann væri með-
mæltur tillögu norska sambands-
ins. Á Spáni er sameiningin þeg-
ar framkvæmd í baráttunni gegn
fasismanum, og hinir spönsku
meðlimir ættu að vera svo þekt-
ir, sem meðstofnendur alþjóða-
sambandsins, að enginn ætti að
efast um tilgang þeirra. Spönsku
verkamennimir mundu ekki skilja
að sameiningin gæti strandað á
teoristiskum erfiðleikum. Hins-
vegar kvað hann það ófrávíkjan-
lega skyldu, að meirihlutinn réði
í þessum málum, sem öðrum.
Chr. Jensen (frá Danmörku)
sagði, að danska Landssambamd-
Islendinoar standa framarlega BrotN#rðffl,anBaánoisk"
** M samniDoannm.
f byggingarlist og skipulagi bæja. KAUPMANNAHÖFN, 11./8. FO.
Viðtai við Chr. Gjerlðff, forseta
Alþjóðafélagsins fyrir húsa-
gerð og slripulag bæja.
BYGGINGALIST ykkar ís-
lendinga stendur á mjög
háu stigi; en þó standið þið enn
framar í samanburði við aðrar
þjóðir hvað snertir skipulag
bæja, sagði forseti alþjóðafélags-
ins fyrir húsagerð og skipulag
bæja, Chr. Gjerlöff, I viðtali við
Alþýðublaðið í gærkveldi.
Þetta eru falleg orð.
Já, en þau eru sönn og mér
kemur ekki til hugar, að segja
ykkur betri en þið eruð. Ég kom
hingað með þeirri hugsun, að hér
væri alt svo að segja á frumstigi
í þessum málum, en ég fer sann-
færður um það, að þið standið
framar, en margar aðrar menn-
ingarþjóðir.
Við munum helga ykkur, ís-
lendingum, eitt hefti af hinu
mikla tímariti alþjóðafélags okk-
ar, sem kemur út á þessu ári, og
í öðru lagi þurfa þessi skip að
vera búin nýtízku tækjum til þess
að vinna úr aflanum um borð.
Þar þarf að vera hægt að fram-
leiða bæði lýsi og fiskimjöl.
Þetta er eina leiðin til þess, að
: hagnýta allan þann afla, sem tog-
! ararnir draga úr djúpinu, en sú
■ óhæfa hefir íil þessa viðgengist
! að minnsta kosti helmingur þess
| afla, sem togarar hafa fengið,
! hefir verið mokað í sjóinn aftur.
Baráttan fyrir útgerð ríkis og
bæja, er barátta alþýðunnar við
| sjóinn fyrir bættri og öruggari
: afkomu.
j Mikið er undir því komið, að
; hún standi þar sem annarsstaðar
öll, sem einn inaður undir merki
Alþýðusambands íslands og Al-
þýðuflokksins og að hún byggi
; framkvæmdir sínar á traustum
i
: grundvelli.
j Ný skip, með nýtízku tækjum,
er það, sem hún verður að krefj-
! ast.
skýra fyrír umheiminum í grein-
um og myndum, hvernig menn-
ingarástandið h'ér er á háu stigi í
þessum málum. Þetta rit er gefið
út á þremur tungumálum, ensku,
þýzku og frönsku, og það fer um
allar jarðir. Mér er það ljúft að
geta útbreitt þekkingu á landi
yðar.
Ég vil biðja yður, að segja les-
endurn yðar, að ég ber mikla-
virðingu fyrir þeim mönnum,
sem hér hafa skapað byggingar-
list og skipulag bæja og þeim
stjórnarvöldum, sem hafa gefið
þessum mönnum tækifæri til að
starfa. Auðvitað hafið þið eins
og fleiri, framið syndir, — og
stærsta synd ykkar er sú, að hafa
valið Þjóðleikhúsinu, þessari dá-
samlegu byggingu, þann stað,
sem hún stendur á. Hefði húsið
staðið á Arnarhóli, hefði það ekki.
einungis sett svip á höfuðstað
ykkar heldur og landið — Is-
land sjálft.
— Sammála.
Já, ég veit, að flestir eru nú
óánægðir með Þjóðleikhúsið á
þessum stað, en nú er það komið
þarna inn á milli gömlu húsanna
og verður að vera þarna.
Þér ætlið að flytja okkur
fyrírlestra?
— Já, já, fyrsti fyrirlestur minn
verður annað kvöld (í kvöld) og
fjallar um þýðingu húsnæðis fyr-
ir fjárhag og heilsufar manna.
Á föstudaginn flyt ég 2. erindi
mitt, en fyrst sýni ég kvikmynd
um bæi í Englandi, garðaborgir
(garden cities), sem er mjö
skemtileg, jafnt fyrir unga sem
gamla. Eftir að búið er að sýna
myndina, flyt ég erindi um bar-
áttu okkar Norðmanna fyrir því,
að græða landið og auka skóg-
ana okkar. Við höfum í aldaraðir
barist við að auka skógana en
að eins síðasta hálfa mannsald-
urinn höfum við starfað eftir vís-
indalegum aðferðum og þær hafa
auðvitáð gefist bezt. Sem dæmi
um það, hvernig fer, þegar ekki
er starfað að skógrækt eftir vís-
indalegum aðferðum, skal ég
geta þess, að s.l. 40 ár, hafa
norsk skólabörn plantað um 50
miljónum plantna, en að eins
15% þeirra hafa komið upp.
í þessu erindi mínu mun ég
dvelja lengst við það, sem mesta
þýðingu getur haft fyrir ykkur
Íslendinga.
Ræktun skóga snertir mjög
húsnæðismálin.
Á mánudaginn verður þriðja
erindi mitt, en enn er ekki á-
kveðið um hvað það á að fjalla.
Hafið þér komið hingað áður?
Nei, en ég hefi lengi haft sam-
band við Islendinga. Bjarni heit.
Jónsson frá Vogi var góður vin-
ur minn.
Mér lízt sæmilega á Reykjavík
og það er heppilegt, að hún hefir
ekki vaxið örar en hún hefir þó
gert — það er þó hægt að sjá,
að hún hefir vaxið ört.
Mér lýst vel á Verkamannabú-
staðina. Ég hefi skoðað þá.
— í hverju er starf AlþjóÖa-
sámbands yðar fóigið?
Alþjóðaáambandið er öflug
stofnun og mjög útbreidd. Við
störfum að því, að veita upplýs-
ingar og leiðbeiningar um húsa-
gerð og skipulag. Enn hefir Is-
land ekki gerst meðlimur, en það
mun nú koma með í sambandið
og islendingur veröur kjörinn í
framkvæmdastjórn þess.
Presískosning
í Norðfirði fór fram 26. f. m.
Atkvæði voru talin í gær og
hlaut séra Þorgeir Jónssön öll
hin greiddu ‘atkvæði, 282. (FO.)
Verzlunartíðindin
eru nýkomin út.- Flytur blaðið
m. a. grein um gerðardóm í
verzlunar-, iðnaðar- og siglinga-
málum, þá eru verzlunarskýrsl-
urnar 1934, skýrsla um utanríkis-
verzlunina jan.—júní 1936, skýrsla
um síldveiðina o. m. fl.
j Norska landvarnairáðuneytið
hefir haft til meðferðar kæ.rur
frá norska skipinu Vesle Kari,
1 yfir meðferð þeirri, er skipstjór-
( inn telur sig hafa sætt, er hann
; var að taka vatn á íslandi. Niður-
staðan hefir orðið sú, að ráðu-
I neytið hefir sent öllum norskum
skipiun við ísland tilkynningu um
það, á hvaða höfnum þeim skuli
j heimilt að taka vatn, án þess
að brjóta í bága við norsk-ís-
lenzka samninginn.
! Þér ættuð að giftast.
I Þetta er mjög skemtileg dönsk
j kvikmynd, sem sýnd var í gær-
; kveldi í fyrsta sinni. Myndin er
j um ofþreytta menn og lækningu
j þeirra. Ofþreyttur kaupsýslumað-
ur og milljónamæringur frá Chi-
cago kemur til Danmerkur í
verzlunarerindum og kemst þar í
kynni við lækni, sem fær hann
i til að kaupa stóran búgarð, þar
! sem safnað er saman ofþreyttum,
I taugabiiuðum og ergilegum
i mönnum. Snýst svo efni mynd-
i arinnar að mestu um dvöl þeirra
þar. Verða þar margir broslegir
atburðir, en allir verða dvalar-
gestirnir rólegir og umburðar-
lyndir, glaðir og ástfangnir, jafn-
vel þeir elztu og skeggjuðustu;.
Myndin er með betri gaman-
j myndum, sem hér hafa verið
: sýndar.
■ Rauðhólar
\
! ieru opnir á hverjum degi. Alliir
em velkomnir þangað. Ferðiir eru
rneð Strætisvögnunum upp að
; Baldurshaga. Hvergi er betira að
j hvíla sig en í Rauðhóium og
j liggja þar í sólbaði, þegar sólin
skín. Veitingaskálinn er alltaf op-
inn, og þar fást veitingar við
sanngjörnu verði.
j •
Þjcðhátíðarblaðið.
i í tilefni af 45 ára afmæli í-
þróttastarfsemi í Vestmannaeyj-
um hefir Iþróttaráð Vestmanna-
eyja ákveðið að gefa út Þjóðhá-
j -tíðarblað. Er það allmyndarlegt
blað með mörgum greinum um
íþróttamál Vestmannaeyja og
prýtt fjölda mynda.
Alpjóðapíng Alpjððasambands verkalýðsfélaganna
ið sæi ekki ástæðu tii þess, aö
teknir væri upp samningar við
Rauða alþjóðasambandið í
Moskva, þegar tillit væri tek-
ið til þeirrar reynslu og þeirfa^
tilrauna, sem gerðar hefðu verið. ;
Dönsku félagamir álitu þetta
ekki vera hina réttu leið til sam-
einingar verklýðsfélaganna, þar
sem sérhverjum verkamanni væri
frjálst að gerast meðlimur í Al-
þjóðasambandinu, hvaða stjórn-
málafiokki sem þeir tilheyrðu.
Hins vegar vildi hann láta
vinna að því, að rússnesku verka-
mennirnir, eins og allir aðrir
verkamenn, gengju í Alþjóðasam-
band verklýðsfélaga.
Því næst talaði í fyrsta skifti
í sögu Alþjóðasambandsins full-
trúi landssambandsins í Mexiko,
sem er nýgengið í sambandið,
Viktor Manuel Villasenor. Hann
tilkynnti, að í Mexiko hefði
sprottið upp af baráttunni gegn
fasismanum félag, með yfir 500
þús. meðlimi, og að mexikanska
verkamannastéttin væri tilbúin að
leysa með evrópiskum félögum
sínum þau verkefni, sem bíða
hennar. Mexikanska verkamanna-
stéttin vonar, að hægt verði að !
tengja saman öll verklýðsfélög,
ekki einungis í Evrópu og Rúss-
landi, heldur einnig í Ameríku.
Á næsta degi þingsins héldu
Umræður og áJyktanir.
FYRIR fáum dögum var nokkuð skýrt frá tilraunum þeim,
sem Alþjóðasamband verklýðsfélaganna (I. F. C.) hefir gert
og gerði sérstaldega á síðasta þingi sínu í London, til að skapa
félagslega einingu með verkam önnum um allan heim. Var, eins
og kunnugt er af þeirri grein, samþykt einróma ályktun i því
máli á þinginu. Miklar umræður urðu um þetta mál og ýmjs
önnur, sem tekin voru til iríeðferðar á þinginu, og er nánar
skýrt frá umræðum og úrslitum mála í eftirfarandi grein, sem
er að mestu skýrsla stjórnar Alþjóðasambandsins um þingið.
*umræðurnar áfram um samein-
ingu verklýðsfélaganna. Rade-
ceanu (frá Rúmeníu) mælti á
móti aamningum við kommúnist-
iska alþjóðasamnadið, og ,í
samræmi við það mælti
G. Hicks fyrir hönd ensku
fulltrúana. Hann sagðist líta svo
á, að það væri verkefni Alþjóða-
sambandsins, að hvetja öll lands-
sambönd utan þess, til inngöngu
og samvinnu. Enginn er á móti
sameiningunni, en aðalatriðið er,
einkum þar sem Rússar hafa lýst
yfir því nú,síðast, að þeir við-
urkenni starf Alþjóðasambands-
ins, að skapa verulega sklpu-
leggjandi heild, í stað samfylk-
ingar-svikamyllunnar.
Jouhaux (frá Frakklandi) mint-
ist á, að hann hefði á fulltrúa-í
fundunum) í /Weymouth og Kaup-
mannahöfn, skýrt afstöðu sína tii
þessa máls, og að ástandið í
heiminum skyldaði menn beinlín-
is til þess, ekki einungis að sam-
þykkja, heldur einnig að skapa
einingu verkalýðsins. Sundrungin
hefði eyðilagt geysileg verð-
mæti og svift heilar þjóðir frels-
inu. Við verðum að gera alt til
að allir verkamenn sameinist.
Þegar við flytjum þá kenningu, !
að friðurinn verði _að vera full-
kominn, er það nauðsynlegt, að
verklýðsfélögin séu sameinuð og
sátt, svo verkamenn geii enn
skýrar en áður komið fram sem
forvígism/enn friðárins og ákveðn-
ar barist gegn fasisma og fya'ir
friðinn. Jouhaux lagði áherzlu á,
að þessa einingu væri að eins
hægt að skapa á grundvelli
frjálsrar >)g einróma ákvörðunar
þeirra félaga, Stem vilja filamr
kværna hana. Hann beindi máli
sínu einnig til fagfélaganna í
Norður- og Suðui-Ameríku, í Jap-
an og öðrum löndum, þar sem
hættan af fasisma og stríði er
alveg eins yfiivofándi eins og í
Evrópu.
Kupers, (frá Hollandi), kvaðsí
fullkomlega samþyklrur þeir.i
stefnu, sem I. F. C. hefði haldið
hingað til, og benti á, að rauða al-
þjóða fagsambandið myndi varla
hafa erlend félög að jroeðlimuim.
Hann lagði sterka áherzlu á, að
sú eining, sem allir óskuðu eftir,
væri að eins möguleg á grund-
velli Alþjóðasambands veiklýös-
félaganna.
Hinar miklu umræður um al-
þjóða-einingu, siem vöktu mikla
athygli og fóru mjög vel frajn,
héldu einnig áfram 3. dag þings-
ins.
Forslund, (frá Svíþjóð), fagnaði
hverri athöfn, e” miðar að sam-
einingu allra krafta í bæáttunni
gegn fasisma og stríði. Hann taldi
enga ástæðu til að víkja frá fyr.i
stefnu, en taldi að eins ástæðu 11
að halda henni áfram með aukn-
um krafti. Þær tilraunir til að
Sjúkrasamlag
Reykjavíkur,
Austursíræti 10.
Afgreiðslutími aild virka daga,
frá kl. 10 f. h. til kl. 4 e. h.
(Inngangur i skrifstofuna er sami
og í Braunsverzlun).
V i n a a miðlnnarskrlf-
stofan
(í Alþýðuhúsinu) sími 1327, hefir
ágætar vistir fyrir stúlkur í lengri
og skemri tíma.
Ullarprjónatuskur, aluminium,
eir, kopar, blý og tin keypt á
Vesturgötu 22, sími 3565.
L A N D S. Innritun nýrra félága
í Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns-
sonar. Argjald kr. 3,00. Æfitil-
lag kr. 25.00. Geiist félagar.
8- m
Ním KAUPENDUR FA ALÞVÐDBiiABIB ÖKEYPIS tO næstu mánaðamóta. ♦ Kaupið bezta fréttabiaðið.
Munið 1 krónu máltíðimar.
Heití & Kalt.
__________________
■-------w——I ~T
sameina fólkið, þar á meðal eink-
uni bændurna, eins og nú ier ’ieynt
í Svíþjóð, á ekki að truflast af
neinu, sem getur verið jöfnuð-
inum og friðnum hættulegt. —
Hann mælti á móti samningum
við Rauöa Alþjóðasambandið og i
því var Feinstein, frá Paliestínu,
lionum sammáia, og benti á, að
kommúnistar styddu vélabrögð
stór jarðeigendanna í Palestínu’,
sem er ein af ástæðunum fyrir
árásum gegn Gyðingum. Mertiens,
frá Belgíu, minnti á, að I. F. C.
hefði áður gengist fyri'r alþjóða-
einingu vierkalýðsins, og þá boðið
Rússiun samvinnu, 'en árangurs-
laust. Hann mótmælii norsku til-
lögunni; einkum vegna þess, að
hún kæmi fram, þegar hlutverki
Rauða Alþjóðasambandsins væxi í
xaun og veru lokið.
Því næst héldu umræðurnar um
skýnsluna áfram, og fengu þá
Caballero og Schevenels aðalrit-
ari orðið, og töluðu þerr um á-
sta.ndið á Spáni og Kupers talaði
um kjör flóttamanna og lúnar fas-
istisku ógnir í Austuriíld. Hann
hvatti einkum til að minna Þjóða-
bandalagið á skyldur sínar gagn-
vart Danzig og ástandinu þar.
Þar með var lokið um'iæðum um
3. lið dagskrárinnar, og skýrsla
ritaranna samþykt í einu hljóði.
Tillögu Norðmanna mn samn-
inga við Rauða Alþjóðasamband-
ið var visað til sirstak.ar nefnd-
ar, sem samdi álykvimartillögu,
Frh. á 4. síðu.