Alþýðublaðið - 19.08.1936, Síða 1

Alþýðublaðið - 19.08.1936, Síða 1
HIPlÉliiÍÍl '&ik m Wmmízl m ':f mmm KITSTJÖKI; F. K. VAUDEMARSSON í ii CTGEFANDI: AUÞVÐUFLOKKUKINN XVII. ARGANGUR ___ MIÐVIKUDAGINN 19. ágúst 1936 185, TÖLUBLAÐ. Aðeins 50 ssm pmkldisja. öriagt, fljótvirkt. Nokbnr sildveiOiskip eru að hætta velðum. Þrír togarar eru hættir Mikill fjoldi skip-i ætiar þó enn að gera tiiraun með reknet. FLEST slldveiðiskip eru nú að hætta herplnótaveiðum, og sum eru alveg hætt. Nokkur gera þó tilraun til að fara á rekneta- veiöar. Þrír togarar eru aiveg hættir veiðum. Hannes ráðherra kom hingað í fyrrakvöld, og var það fyrsta skipið, sem hætti. Togar- amir Rán og Haukanes frá Hafn- aríirði eru báðir á leiðinni heim. Svo að segja allur síldveiði- flotinn liggur nú inni á Siglu- firði, enda er vorsta veður, rign- ing og siormur. Talið er, að eitthvað af síldar- vinnufólki muni fara heimLeiðis með Alexandrinu drottningu, sem fier frá Siglufiirði á morgun. i. Ekki eru sjómenn þó almennt úrkulavonar um það, að síld muni veiðast um leið og veðrið batn- ar, enda ætla flest skip að gera enn leina tilraun. 1 gær nam söltun úr pekneta- bátum á Siglufirói alls 166 tunn- ur, Voru margir bátar úti í fyrri- nótt en öfluðu mjög lítið. 'Síldarverksmiðjuir rikisins á ^iglufirði eru nú algerlega síld- arlaúsar, en hinar verksmiðjurn- ar hafa enn nokkurn slatta. Vegna drykkjuskapar á Siglu- firði hefir Áfengisvarzluninni ver- ið lokað. Einnig á Afeur- eyri eru sbipin aö bætta. Flest skip frá Akureyri erueinn- ig hætt herpinótaveiðum, en nokkur þeirra ætla að gera dl- raun með reknet. Nokkrir bátar fóru í fyrrakvöld á reknetaveiðar og fiengu þeiuj 15—40 tunnur á bát. Hlutur háseta er sagður mjög misjafn. Kr Dssanesverksmiðjan er búin að bræða alla síld. Hefir hún nú tekið á móti 12002 málum. Par af frá íslenzkum skipum 76369 og norskum 43633 mál. Verksmiðjan á Dagverðaneyri er einnig búin með alla sína sild og hefir hún tekið á móti alls 52 461 málum, Síldarfólk á Akureyiri er nú fár- ið iað búa sig til heimfierðar. Garðar er hæstur allra sildvelði- Hann hefir fengið 10354 mál og tnnnur. Togarinn Garðair frá Hafnarfirði aem lagt hefir afla sinn í Síldar- verksmiðjuna á Djúpuvik er hæstur allra síldveiðiskipanna, Hefir hann fiengið alls 19354 mál og tunnur. Af þessu mun vera um 1000 tunnur í sialt. Aðiár togarax, sem hafa lagt upp í Djúpuvík hafa fiengið: — Tryggvi gamli 16400 mál og tn. Ólafur 14341. Kár, 13353. Suir- pii.se 17750 og Hannes ráðhenra. 9345. Af þessu eru um 1000 tunn- \iv í salt á hvert skip. Af K vield ú 1 f s toguru n u m er Gulltappur hæstur með tæp 17 þúsund mál, Skallagriimur næst- ur með rúm 12 þúsund iog hinitr með 11—12 þúsund mál. Afii Norðmann. 15. ágúst voru 66 þilskip kom- in til Noregs af síldveiðum við Island. Höfðu þau aflað alls 79 903 tunnur. Af því var grófsaltað 43 495 tunnur, matjessaltað 19 755, hausskorið 13 240, kryddsaltað 3182 og sykursaltað 231. Togarinn Brimir I 'kom í gæTmiorgun til Narðfjarð- ar með 250 mál síldar. Vair nokk- uð af aflanum saltað, og hitt lagt á land til bræðslu. Um sið- astliðna helgi kom Hafalda og lagöi á land 90 mál bræðslu- síldar. I Norðfiirði eru nú slæm- ar gæftir og aflaleysi. Sildarverksmiðja ríkislns í Rauf- arhöfn, S. R. R. hefir nú fiengið 50 þúsf. mál síldar. Og eru það 15 þús. mál umfram áætlun. Uppreisnarher frá Suður-Spðni tvístrað eftir blóðnga ornstu hjá Merida austnr af Badajoz. Fyrsta tilrann Frnneo, til pess að senda npprelsnar- mðnnnm á Norður-Spáni Hðsstyrk, farln át nm páfnr. EINKASKEYTI TIL A LÞÝ ÐUBLA ÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. pYRSTA tilraun Franc- -*■ os tíl þess að senda uppreisnarmönnum á Norður-Spáni og við Guadarramafjöll liðs- styrk frá Suður-Spáni, endaði í gær með alger- um ósigri uppreisnar- manna í blóðugri orustu hjá Merida, sem liggur við járnbrautina frá Se- vilia norður i land, skamt austur af Badajoz. Uppreisnarhernum var gersamiega sundrað. Foringjamlr fyrir uppreisnar- hernum voru æfðir liðsforingjar úr spánska hemum, en hinir ó- breyttu hermenn aðallega svert- ingjar og Márar frá Marokko og bændur og aðrir alþýðumenn frá Suður-Spáni, sem með hótunum hafði verlð þröngvað til þess að ganga i uppreisnarherinn og bera vopn á móti hinni löglegu stjórn landsins og sínum eigin stéttar- og flokksbræðrum. Uppreisnarherinn hafði margar fallbyssur meðferðis og 300 flutn- ingabifreiðar. Uppre'snarmennirnir flýðu eftir orustuna í aiiar áttir og skildu eftir hergögn og vagna. Her- sveitir stjómarlnnar tóku um 300 manns til fanga. Reykjavlk 150 ára. LfitllfJSrleg hátiOahðld or engar miimiiigar i sðgis borRarlnnai9 nm þennan merklsdag. MANNFJÖLDINN Á ARNARHÓLl í GÆR. HÁTÍÐAHÖLDIN í gær af til- ingar eftir í hugum mianna. Eng- efni 150 á:a afmælis Rieykja- inn merkur atburður er tengdur vikur voru ákaflega lítilfjörleg og við þennan dag. Sá meirihiuti, Bkkí gieta þau skilið aeitiar minn- Frh. á 4, sítu. JÁRNBRAUTARLEST með liðstyrk frá stjórninni fer AF stað FRÁ MADRID. Táragas í Gaadarr- amafjöllaa. i Guadarramafjöllum hefir stjómarherinn hafið grimmilega sókn. Hann notar nú þa/r í iPyrsta sinn í borgarastyrjöldinni gas gegn uppreisnarmönnum. Stjórnin hefir þó lýst þvi opinberlega >dir, að það sé ekki eiturgas, heldur að eins venjulegt táragas. 1 Madrid vinna allir, sem vetl- ingi geta valdið, dag og nótt að því, að framleiða sprengikúl- ur og önnur skotfæri fyrir stjórn- arherinn. Á hverjum einasta sól- arhring eru sprengikúlur fram- leiddar í vopnaverksmiðjum borg- arinnar í þúsundatali. Að öðru leyti er alt með kyrr- um kjörum í þöfuðborginni. StjðruarheriBi be!d- nr Sao Sebastiao. Á Norður-Spáni halda blóðsút- hellingarnar áfram umhverfis San Sebastian, án þess að til nokkurra úrslita hafi komið. Uppreisnarherinn heldur uppi stöðugri skothríð á borgina, en það virðist vera farið að draga verulega úr sókn hans. Um ástandið á eyjunni Mal- lorca berast mjög ósamhljóða fréttir. Stjórnin segist þegar hafa unn- ið mestan hluta eyiarinnar, en uppreisnarmenn bera það til baka og halda því fram, að þeir hafi unnið sigur á landgönguhemum. Soýf spáoska stjðrn- in sér til Djóða- bandiiapios? Saíuningavvmleitanirnsr milli stórveldanna unt hlutleysi gagn- vart borgarastyrjöldinni á Spáni standa í stað. Enska stjórnin telur þó svar þýzku stjórnarinnar nokkurn veg- inn viðunandi; en franska stjórn- in álítur það algerlega ófullnægj- andi. Blöðin í París segja; Stjórn- irnar í Rómaborg og Berlín vilja bara tefja tímann. Svar þýzku stjómarinnar er fult af undan- brögðumi í ^þeim tilgangi. Þessi frétt hefir þó enga stað- festingu fengið í Madríd, Mörg þýzk herskip hafa verið send áleiðis til Spánar, en því þó jafnframt lýst yfir, að þau eigi að eins að leysa þýzku herskip- in, sem þar hafa verið, af hólmí. Símskeyti frá París herma, að spánska stjómin hafl i hyggju að snúa sér til Þjóðabandalagslns með beiðní um alþjóðahjálp tli þess að bæla niður uppreisnina og koma aftur á friði í landinn. VIKAR SOpds mannsþegar drepn- ir f borgarastyrlðldlnnl. Likln í raðrgum tilfellum óþekkjanleg. LONDON í morgun. FB. Orustur halda enn áfram á ýrnsum vígstöðvum, án þess sjá- anlegt sé, að til fullnaðarúrslita' dragi. Mamitjón í innanlandsstyrjöid- inni er gífurlegt, og þótt ekki verði með vissu sagt, hversu margir hafi fallið síðan er hún hófst, er talíð, samkvæmt ágizk- unum þeirra, sem bezt skilyrði hafa til þess að gera áætlun um manntjónið, að um 50 000 hafi, beðið bana I styrjöldinni, og eru þá meðtaldir ekki að eins þeir, sem falllð hafa i oruslum, heldur og ídlir þeir, sem létu líf sitt vegna styrjaldarinnar. Eru þá meðtaldir einnig allir þeir, sem drepnir voru, er hryöju- verkin stóðu yfir í Badajoz um síðast iiðna helgi. Um 2000 manns voriu brytjaðir niður af hinni mesíu grimmd, þegar hryðjuverk- in sitóðu yfir í Merida vora um 1000 manns dnepnir urn síðast liðna heigi. Það er í fjölda mörgum tilóell- um algertega ókleift að þek'kja likin, vegna þesis, hversu fólkið hiéfir veríð leikið, er það 'vaij Ffb. 6 4. síðti. EynsbíftiiigRriniB ZdenekKonbektrA iolaðir i Amerikn. AJlir muna eftir tékknesku íþróttakonunni Zdenka Koub- kova, sem lét skera síg upp í fyrra haust og breyta séx í karlmann. Eftir leguna lagði hinn nýbakaði karimaður fram 'læknisvottorð um kynskiftin hjá lögneglunni í Prag, og vax þvr næst heimilað að skifta lum nafn og taka upp karí- mannsnafnið Zdeniek Koubek. Koubek hefir undanfarna mánuði veríð í fyrirlestraferö um Bandaríki Norður-Amer- íku. Fólkið hefir stneymt sam- an, basöi til að sjá liann log hey.a, og hann hefir rakað isaman peningum. Nú kemur su frétt að visst- an, að hanu sé búijm að op- inbe.a trúlofun sína með ungrí, laglegii og vel efnaðri stúlku í Ameriku.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.