Alþýðublaðið - 26.09.1936, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.09.1936, Blaðsíða 1
RITSIJORI: F. R. VAUDEMARSSON CTGEFANDI: AUÞVÐUFLOKKURINN XVII. ARGANGUR LAUGArBaGINN 26. SEPT. 1936 218. TÖLUBLAÐ Þjófaklíka Nazista og sjálfstæð- Ismanna er starfandl í bænnm. Minoisbók fijármálaráðlsðrra stolið á heimili feins eða i stjómarráðinu og útdrœttlr dr h3nni blrtlr I ¥©n um al geta spiit trausti landsins. Þrír nazistar grunaðir um þjöfn aðinn sitja i gæziuvarðhaldi LöGREGLUNNI tókst I gær að .fletta ofan af þjófaklíku, sem Nasistar hafa starfandi hér í bænum, og heíir tekist að stela minnisbók f j ármálar áðherr ans, Eysteins Jónssonar, og birta úr henni útdrætti, I von um það, að geta með því skaðað stjórn- ina og traust landsíns út á við. Þrír Nazistapiltar, sem sterkur jgrunur leikur á að hafi sfaðið að þjófnaðinum, þar sem þeir hafa haft minnisbókina undir höndum, hafa verið teknir fastir og fluttir í Stetninn. Lögneglan fékk fyrir skömrnu vitneskju um, að minnisbók, eign Eysteins Jónssonar fjármálanáð- herra væri í hondum Nazrsta hér í bænum. Voru þegar gsrðar ráðstafanir til aö rannsaka hvarnig liókin hefði horfið 'og hvernig nazistar myndu háfa komist yfir liaina. Koim í ljós að ráðheirann hafði saknað bókarinnar fyr.r alllöiigu, og er eftir öllu liklegast að bók- inni hafi verið siolið á beþnlili ráðheirans, þótt hugsanlcgt sé, að benni háfi verið stioiið í stjórnar- ráðinu. Síðdegis í gær fékk Jögreglan; vitnieskju um, að í blaði nazista, siem átti að koma út í dag, æt'f að birtia innihald hinnar stolnu bókar. Var þá brugðið við og gerð samstundis húsleit á skrif- stofu Nazista, á beimili riistjóra blaðs þeirra og hjá Kjar ani nokJtrum Magnússyni (syni Tiieo- 'dórs Magnússonar bakar i). Jafnframt voru lögregluþjónaí isiendir í Steindórsþrent, -þar sem Nazisitablaðið er prentað, og var ritstjóri þess, Jens Benediktsson, tekinin til yfirheyislu. Skýrði hann lögreglunni frá,.að hann hefði haft bókina nokkurn tíma, en afhent liana Guttomii Erliendssyni kl. 9 um morgun- inn, og hefði hann farið méð liana í Prentmyndagerðina. Þar fundust spjöid bókariinnar iog éitt blað úr henini, en jnegar Guttorinur Eriendsson , var tek- inn og yflrheyrður, neitaði hann að hafa tekið við öðru en spjöld- unum og þessu eiina blaði. Voru þeir félagar þá leiddir saman við yfirheyrslu, og lýstu þeir hvor anrnan lygara að þ-e&su. Voru þeir báð.r og Jón Þ. Árina- son, sem -er skriistoraanaður hjá Nazistuim, settir í gæzjuvarðhald og eru þar enn. Prení s mið j-an Stein d ó rspr ent hafði f-engið -aðvörun um það frá Jögx'eglunni, að láta ekki fara út úr pjentsmiðjuinni n-eitt frá Naz- istapiltunum, nema lögraglan hefði áður fengið tækifæri til þess að athuga það. Lofaði prent- smiðju-stj-órlnn, St-eindór Gunnars- son, jjessu, en prentsmiðj-an prent- aði þ-ó blaðið, og var það sent út um bæinn í morgun. 1 blaðinu eru útdrættir úr miinn- isb-ók ráðheirans. H.afa piltannir bersýnilega h-aldið, er þeir stálu bókinini, að hún hefði inni að hald-a -eitthvað, sem hefði stór- kostlega pólitíska þýðingu og með -enigu móti mætti koma fyr- ir -almsnnings- sjónir. Bæta þeir jENS BENE- DIKTSSON. GUTTORMUR ERLENDSSON, Toledo er f hsettn ----- • Upprei ^narmeno áttn f gær aðelns 10 km. ófarna tll borgarinnar* Súðin strandaði íoærkveldi i mynni Grondarfjarðar. skeriau Skipið losnaði af nótt en Tski er kominn aí þvi. S rúmlega 10 í gærkveldi á svo nefödum Vesturbaða í mynni Grundarfjarðar. Skipið var á leið frá Stykkis- hólmi til Grundarfjarðar, er það 6trandaði. Fjö-ldi farþega var með því. Veður v-ar slæmt, mikið sunm- anrok og töluverður sjór -og lét akipið mjög illa á sfcerinu, og töldu skipsmenn um tíma mikla hættu á að það mundi brotin-a mikið. Varðskipið Ægir var þegar sent á sírandstaðinn, -en -er það k-om þangað um kl. 8 í morgun, var skipið 1aust og var lagst á Grund- arfjörð. Þegar í gær var sendur báíur frá Stykkishólmi til aös.oðar, ef á þyrfti að halda. Skipið losnaði af Vesturboða ki. um U/2 í nótt og liggur nú á Grundarfirðj. Verður kaf-ari látinin kafa í dag við skipið til að athuga sikemdir á því. Þegar er vitað að leki hefír komið að því í afturl-estinni og að skrúfan er brotin. Ef skipið reynist sjófært, fylgist það með Ægi hingað til Reykjavíkur. við þessa útdrætti hroðalegustu gífuryr-ðum frá eigin brjósii, kalla ráðheiranin „Landráðamann, ssm Lafi ver.ð að taka ný lán hjá Eret- um og veita þeim ívijnanir“ og fleira þess liáttar, sem bef.r við áljka rök að styðjast. Eir auðséð á öilu, -að N-azistapiltarnir hafa þ-ózt vis-sir um þ-að, að geta -m-eði þes-su eyðilagt bæði -maninorð 'ráð- h-er.ans og iraust landsins út á við, enda s-egja þeir, að ,„lág- miark;Sikrafa“ þ-eirra sé sú, oð Ey- steinn Jónsson segi af sér ráð- herraembætti og þingmensku, og verða imenin eftir því að geta sér þes-s ti!, hv-er muni vera „há- marks’crafa“ þeirra! NazistaplltarniT vara sig eklú á því, að þeir eru með þessum þjófnaði að eins að sýna öilunr almenningi Jieimsku sína -og glæpamaninainnræti, því að í út- dráttunum, sem þ-eiir hafa lagt á sig að st-ela -og ímynda sér að geta skaöað stj-órnina og landið með, -með því að birta þá, er alls ekki neitt, sem ókunnugt var áð- ur eða varp-ar nokkru inýju Ijósi yfir fjárhagsástand landsi-ns á þ-eim tíma, þ-egar minnisbókin var skrifuð. Til sönnunar þessu lætur Al- þýðublaðið þessa útdrætti fara hér á eftir: 22/8. Náði tali (af) Grönvold. Iiann bauð Lunch. Vissi ekki um yfirlýs(inguna). Sagöi Magnús (Sig. bstj.) hefði sagt síðast þeg- j ar hann köm um leið og hann * 1 heilsaði honum: „We are not j going to borrow any more a- j broad.” Samanber bréf frá Mon- j tague Norman mér sýnt áður fór - að heiman: „I completely agreed with you that Iceland was over- borrowed.” j Eftir Lunch setti Grönvold mig í samband við Olaf Hambro, sem kom daginn áður frá Skotlandi og var að fara þangað aftur, | I sagði Grönvold þá um kvöldið. j 1 Hann hafði takmarkaðan tíma, og > ( Grönvold var viðstaddur okkar j tal. Ég benti á (að) nú værurn j við láta rannsaka hráefni okkar j með tilliti til aukins iðnaðar. Ef : kostnaðarsamt r-eyndist liagnýta þau, þyrftum við erlent kapital. Sæi að eins tvær leibir: 1. Lántökur 2. Konsessionir. —• — Þegar við skildum sagði Ch (arles) H(ambro), að nú skildum við ekki fara fram á meiri lán eins og stæði, þvi að þá langaði ekki til að segja nei. — — „A. Commodities for the fleet. B. Building materiales further cutting inport impossible other- wise than by extraordinary ar- rangements such as limitations in the use of wheat, sugar and so on.“ Þetta er það, s-em Nazistapilt- arnir halda að g-eti eyðilagt mainn- orð Eystems iráðherra og „flett ofan af“ hinum raunverulega fjárhag landsins o. s. frv. Otdrættrr þ-essir ern að vísu; af N-azistunum, slitnir út úr sam- bengi og rangfæirðlr svo fífl-s- ’Lega, sem frekast vair unt. Alt, sem þeir segja t. d. um nýja l-ántöku, er ósikilajnlegUT þvætt- ingur, því að sumarið 1935, þeg- ar minnlsbókin er s'krifuð, var Frh. á 4. síðu. LONDON í morgun. FB. TJ REGNIR frá Talaveravíg- stöðvunum: í morgun herma, að í gær hafi uppreisnarmenn enn sótt fram í áttina til To- ledo, þrátt fyrir öfluga mót- spyrnu stjórnarliða. Uppreisnarmenn eru nú að eins 10 kilómetra frá Toledo og gera sér vonir um að komast til borg- (arinnar S dag. Hins vegar er svo að sjá, sem mótspyma stjómarliða harðni. Uppreisnarmenn héldu uppi á- kafri fallbyssuskothríð í gær á vamarstöðvar stjómarliða og vörpuðu á þær sprengikúlum úr flugvélum, unz þeir neyddust til að hörfa undan og taka sér nýja varnarstöðu nær Toledo. (United Press.) Árás á Bilbao einnig i aðsigi. LONDON, 25. sept. FO. Uppreisnarmenn sækja nú til Toledo að vestan og norðan. I gær voru þeir sagðir 10 mílur frá borginni, eni í dag er sagt að nokkur hluti hers þeirra sé korn- inn fast að borginni og muni verða kominn inn í hana áður en dagurinn er á enda. Þetta er samkvæmt fréttum frá uppreisn- armönnum, en frá stjóminni hafa engar fréttir borist þessu til staðfestingar eða hnekkis. I nótt er leið var útrunninn frestur sá, er uppreisnarmenn höfðu gefið Bilbaó til þess að gefast upp. Skömmu eftir kl. eitt í nótt fóru uppreisnarmenn að hreyfa sig| í áttina til borgarinn- ar, og sækja nú þangað bæði að austan og sunnan. Fionska stjörnia sesirafsérídag. LONDON, 29. sept. FU. Minnihlutastjóm KivinSkis var feld með eins atkvæðis mun I finska þinginu í dag, við at- kvæðagreiðslu um það, hvort taka skyldl upp líflátsdóma í Finnlandi. Stjórnin hafði gert það að frá- fararatriðl, ef frumvarpið yrði ekki samþykt. Stjórnin segir af sér á morgun. fraokinn skorinnniðnr nm 30°|o! Stjórn Leons Blum hefir stlgið fyrsta stóra spor« ið til þess að koma Frakklandi út úr kreppunni. Dýzia markið tellnr ff rirsjðanleoa á eftir Einkaskeyti til Alþýðubíaðsins KAUPMANNAHÖFN í morgun. P RANSKA STJÓRNIN hefir «• eftir langar samningaum- leitanir við ensku stjórnina og stjórn Bandarikjanna í Norður- Amerlku ákveðið að lækka gengi frankans um 30o/o, þannig, að 100 frankar verði jaínir 1 sterlings- pundi. Hingað til hefir stðrlings- pundið staðið I 77 frönkum. Frumvarp til laga um lækkun frankans mun verða lagt fyrir franska þingið næst komandi mánudag eða þriðjudag. Það er alment álitið, að þessi lækkun frankans muni hafa heiílavænlegar pólitlskar aíleið- ingar innanlands á Frakklandi, skapa aukna atvinnu, festa stjórn Leons Blum í sessi og kyrkja faslsinann í íæðingunni. Kauphöllunums í Paiís, London og Washington hefir verið lok- að þangað til franska þingið hef- ir samþykt lögin um lækkun frankaris. 08 Ongftvelti á iaup i Fréttirnar um hinn væntanlega niðurskurð frankans sköpuðu al- gert öngþveiti á kauphöllinni i Paris í gær. Gengið á hlutabréfum steig upp úr öllu viti og 1 milljón sterlingspunda í gulli var tek- in út úr Frakklandsbanka á hverri klukkustund, Menn áætla, að um 500 milij- ónir gullxranka hafi verið flutt- ar út úr landinu seinnipartinn í gær. Stjórnin sat klukkutimum sam- an á fundi hjá Lebrun forseta á meðan fjármálamennirnir i París, London og Washington voru að s-emja um lækkun frank- ans. Verður pýzki markið skorið niðnr lika? Fjármálaráðherrawn í ráðuneyti Leons Blum, Vincent Auri-ol, liefir í viðtali við blöðin sagt, að það séu stóru lýðræðislönd- in þrjú, Frakkland, England og Bandaríkin í Noröur-Ameríku, sem nú séu að reyna að sigrast á erfiðleikum atvinnulífsins og viðskiftalífsins með því að koma á skynsamlegu og föstú híut- falli milli gjaldeyrisins í þess- um löndum. Þess er vænst, sagði Vincent Auriol ennfremur, að önnur lönd sýni einnig i verki, að þau vilji taka þátt í því, að rétta við at* vinnu- og viðskiftalífið i heim- um. Oti um heim ganga menn einnig út frá því sem sjálfsögðu, að lækkun frankans muni leiða til þess, að Þýzka’and breyti einn ig um stefnu í gjaldeyrismálun- um og skeri niður markið á svip- aðan hátt, og franltinn hefir ver» ið skorinn niður nú. Franska stjórnín hefir um leið og það var tilkynt, að frankinn yrði lækkaður, gefið út opinbera yfirlýsingu þess efnis, að ráðstaf- anir muni verða gerðar til þess að konifl, í veg fyrir að innstæðu- eigendur verði fyrir skaða af fallí franltans. OVE. Franska flutningaskípinu hefir seinkað. Minningarathöfn- in fer fram á miðvikudag. Auslurbæjarskólinn. Börn, er voru í 12 árá bekkjum í fyrra og önnur 13 ára börn komi í skólann á mánudag I 1. Kl. 3 komi böm, er voru i Ji ára bekkjum í fyrra og önnur ; 12 ára böm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.