Alþýðublaðið - 26.09.1936, Síða 2

Alþýðublaðið - 26.09.1936, Síða 2
MÉ@SAKÐA(HNN 26. SEPT, Í936 ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ íisl c ALBERT í ágústmánuði síðastl'ðmun hóf Lúðrasveit Reykjavikur mikil- væga tilraun til eflingar s arfsemi sinni. Var þá tekin sú ákvörðun lað bæíia í isveitina íleiri mönnum og hefja jafnframt inotkun fleiri hljóðfæra en áður. Með samþykki hr. Páls ísólfssonar og saimkv. tillögum hans, hefir sveitin ráðið sér nýjan stjórnara um nokkurt skeið. En Páll hefir, eins og kuinn- ugt er, mörg undanfarin ár verið Btjómandi lúðrasveitarinnar. Hinn nýi stjómari, sem ráðinn hefir verið, er núverandi stjórnandi hljómsveitar þeirrar er leikur á Hótel Borg, hr. Altert Klahn frá flamborg, og tekur hanm jafn- KLAHN. framt að sér kennslu á öll hljóð- færin. Hr. Klahn er maður mjög tær í þessum störfum. Hanin hef- ir sia.fað sem hljóðfærale kaii og hljómsveitarstjóri í meir en 30 ár og hann hefir faxið víða um lönd, bæði sem hljóðfærale kari í þýzka ílotanum og meðlimur og stjórnari i ýmsum hljómsveit- um. Á morgun (sunnud. 27. þ. m.) kl. 514 e. h., ef veður leyrfir, verða fyrstu hljómleikar sveita~- innar undir stjóm hins nýja stjómara. Eftirfarandi lög verða spiluð: 1. Altniéderiandisches Dankge- bet. 2. Parademarsch (hersýning- Myndin, sem Gamla Bíó sýnir núna, er sænsk, tekin eftir leik- riti norska leikritahöfundarins Helge Krogs, „Pá Solsiden". — Myndin er sett á svið af Gustav Molander. Aðalhlutverkin leika Ingrid Bergman, Lars Hanson, Karin Swanström, Edvin Adolph- son o. fl. Myndin segir frá ungri stúlku, sem ætlar að verða málari, er. kemst að raun um, að listamanns- brautin er þyxnum stráð. Kemst hún þá í kynni við gózeiganda, sem býður henni út i sveit að skoða búgarðinn sinn. Nýrstjórnandi að Lúðra svelt Reykjavíkur. arlag). 3. Syrpa úr Meyjaskemm- unni eftir F. Schubert, útsett eft- ir A. Klahn. 4. Priska! ítalskt ást- arlag. 5. Auf der Wacht, eftir P. Dierfg. Trompet-sóló: Eggert Jóhannesson. 6. Sefira, skemti- lag. 7. Syrpa af ísl. lögum, út- sett eftir A. Klahn. 8. Les Adie- uz-vals eftir O. Fetrás. 9. Mussi- nan-Marsch eftir C. Carl. 10. Ich bete an die Macht der Liebe. Gamla Bíó: I Sunnuhlíð. KELLERMANN: Lárus Hansson. STODENTARNIR í 5. ÞÆTTI. DR.JOTTNER: Árri Benediktsson. „Alt Heiderbergu verðnr leikið í Iðnð á snnnudaginn Karlakór Rieykjavikur ætlar að sy' j\\ íeideiberg ainnað kvöld og einíj. 1. n. m., e.i sennilega werðn.r sk'Kí- um ílLri sýningar a'ð "ræða á leiknum að þíessu sjnni. Segist formaður kórsins hafa tengið fjölda áskorainir um að sýna leikinn, og væri þvi efnt tii þessara sýninga. Aðsins sú bneytiing verður á leikeadasjkránni, að í stað Sveins Þorkislssanar, siem léik Kurt Eng- elbresht stúdent, kemur Öiafur Magiiússón. S.Í. vetur var le'kur'.nin sýndur 22 kvöld í Iðnó við mjög góða ftðsókn og einti sinni i útværpið. Kórinm hefir haft auiklrr æfingar undainfarið og hefir Haraldur Bjömsson haft leikstjórn á hendi eins og áður. Það mun að sjálfsögðu gleðja alia þá, sem unna leik og fögr- um' söng, að fá enn tækifæri til þess að sjá „Alt Heidelberg", — PRINZINN, LUTZ OG KELLERMANN í 4. ÞÆTTI. þennan víðfræga og einkar vin- sæla leik. Það má án efa gera ráð fyrir þvi, að leikurinn vierði vel sóttur, enda ekki sennilegt að hann verði sýndur hér á næstu árum, og þá vart með eins góð- um kröftum og nú eru í lieilkinum, einkum að því er sn-ert.r söng- kraftana, en sönguirinn ier svosem kunnugt er frá sýningum le'Jks-. ins s.l. v-etur, e nn áhrifamicsti þátturinn í le.knum. ) Það sýnir biest vinsældir lieiks þessa, að hann skyldi vera sýnd- lur í 22 kvcld s.l. vetur, en það eru aCieins fáir leikir, sem ge,ng(i.ð hafa sv-o lengi hér í bæ. Rieykví-kingar hafa því sýnt það, að leikur e ns -og Alt Heidelbeig er þieim kærkominn. Hann færir þeim gleði hinnar vondjörfu æsku, um 1-eið -og hann sýnir þeim fc'ls-kvaliausar ástir ungra elsk- enda, sem -ekki fá að njóta hvors an-nars, vegna tess, að annað þeirra er -ekki -af tigintornu fól'á komið. Sk lnaður þessara ást- vina er sá þáttur le ksins, er hríf- ur áhey.iendur mjög, og varpar þeirn endurm'n-ningaljóma yfir hanin, sem ekki gleymist þ-eim, er hann sjá. Þess vegn-a er Alt Heic’el ærg sá 1-e.kur, sem ungir og gamlir hafa jafnan gleði af að sjá. Sala aðgöngumiða hófs-t í Iðinó kl. 1 e. h. In. Giftast þau síðan og unga stúlkan ,sem ætlaði að verða list- málari, finnur ánægju lífsins í því að vera húsmóðir í sveit. Myndin er eins og flestar sænskar myndir, sumar- og sól- skinsmynd . Stefán Guðmundsson óperu- söngvari dvelur mn þessar mundir í Kaupmannahöfn. Hafði hann ætl- að sér að halda þar hljómleika í Tivoli, en hljómleikunum varð að aflýsa sakir þess, að Stefán of- kældist, og treysti sér ekki til að syngja. Um starf sitt í sumar og framtíðarfyrirætlanir hefir Stefán skýrt fréttaritara útvarpeins þannig frá, að hann ha(i í sumar sungið hlutverk hertogans í ítigo- lettq í úti-óperunníi í Milano. Þá hafi hann einnig haldið hljóm- leika þar sem hann söng íslenzk og ítölsk lög, við hið fræga Ver- di Conservatorium í sömu borg. Nýlega hefir hann haldið hljóm- Jijika í Gautaborg, og bera blaða- dómar það með sér, að honum hefir alls staðar verið mjög vel fagnað. Nýlega hefir Stefán und- irskrifað samning við „His Mas- 1 ters Voice” og skuldbundið sig til | þess að syngja ekki á plötur fyr- ir önnur félög framvegis. I þess- um mánuði hefir Stefán sungið fjögur lög á plötur, tvö ítölsk, og auk þess „Vögguvísu” eftir Sig- urð Þórðarson og „I fjarlægð" eftir Karl Runólfsson. Líkindi eru til, en er þó ekki enn fullráðið, að Stefán verði ráðinn til Ríkisó- -perunnair í Hamborg. Hann mun nú fara til Hamborgar á næst- unni, til þess að semja nánar um það. (FO.) NÝ SVIÐ og mör til sölu, ó- dýrt. Tekið á móti pöntunum í síma 2393. Stúdent óskar eftir kenslu, að- allega í tungumálum og stærð- fræði. Les einnig með gagnfræða- og mentaskóla-nemum. Upplýs- ingar á Lindargötu 19. „Sérðu það, sem ég sé?“ þurfa allir að lesa. Hafnarfjörður. Kenni tungumál og stærðfræði, einum eða fleir- iuh; feenn, í vetur eins og að undanförnu. Garðar Þorsteinsson. G«rl við saumavéiar, alls kon- ar heimilisvélar og skrár. H. Sandholt, Klapparstíg 11. Sími 2635. Smábamaskóli minn byrjar 1. október. Viðtalstimi kl. 5^-6 síð- idegíiis í sima 2610, Jón Þórðarson, Barónsstig 65. HLUTAVELTA stúknanna „Drofnu og „Ffön“ ■gggp 4* -$* verður haldin í Góðtempíarahúsinu á morgun og hefst kl. 4 síðd. MargaT 'góðar og nytsamar vörur, svo sem: fleiri hundruð kíló af kolum, mikið af purkuðum salt iski og nýjum fiski, sykur, hveiti, sveskjur og rusínur, nrauð < g kð tur, fatnaður, búsáhöld, snyrti- vörur allsk. og hreinlætisvö ur, og fjölmargt heimilisparfa, Faratlði. Göð hijöm&velt skemtii l Allir í Templarahúsið á morgan!

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.