Alþýðublaðið - 02.10.1936, Page 3
FÖSTUDAGINN 2. OKT. 1930.
Al.Þ^ÐUBUAÐIÐ
S]álfstæðisflðkknrlm er sð seki,
Sazistafífiia ern bara verkfæri.
Hann hefir valdið fjárhagsðrðugieikum og
markaðstöpurn og ber ábyrgð á þeim.
Ihaldið og nazistar neyta pýfis í bróðurlegri einingn
]V[ AZISTARNIR gera ekkert nema þaö, sem þeim er ráðið til,
* og þeir standa stöðugt í nánu sambandi við þekta forvíg-
ismenn Sjálfstæðisflokksins, meðal annara einn bæjarfulltrúa þess
flokks.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
RITSTJORI:
V. R. VALDEEMARSSON
RITSTJORN:
AJþyOuliaalua.
ílnngangur íra iQgólíastrisU)
ABXJRHUÐSLA:
AlþýSubúsinn.
ílnngangur tra Hverílagöta)
BIMAR:
4800—É90C.
4800: Afgreiöala, auglýaiagar.
M»01: Ritatjom unnleaoar IrötUr
4902: Ritatjórl.
»003: VilhJ. S. Vilbjaimfia. (betoa
4904: F. R. VaMemaraaon (bcima
iSðS; Ritstjóm.
mm AfgKlBaia.
Alþýömprontimlð^ua.
Dðmnr réttvísionar,
dómar þjóðarinnar.
HVAÐA dóm fá Nazistapilt-
arnir, sem birtu athugasemd-
irnar úr vasabók fjármálaráð-
herra ?
Pannig apyrja margir þessa
dagaua.
Piltamir hafa birt einkasamtöl,
sem varða utanríkismál, samtöl,
sem vörðuðu fjárhag ríkisins. Við
birtingu slíkra heimilda liggur
þung refsing, minst 6 mánaða
fangelsi, óskilyrðisbundið.
Engum getur blandast hugur
um, að slíka eða þyngri refsingu
eigi þessir piltar, og þeir, sem
sannanlega hafa hjálpað til við
birtingu hinna stolnu heimilda,
að fá.
f þessu sambandi skiftir það
ekki máli, þó efni þeirra sam-
tala, sein birt voru, væri áður
kunnugt, aðferð piltanna var sú
sama, að taka heimildir, sem
þeir annað hvort stálu sjálfir
eða vissu að aðrir höfðu stolið',
heimildir, sem vörðuðu fjárhag
ríkisins og samband þess við
önnur ríki, heimildir ,sem þeir
sjálfir halda fram að séu þess
eðlis , að þær hljóti að spilla
áliti og trausti landsins út á við.
Enginn dómur skal á það lagð-
ur að sinni, hvort birting þess-
ara heimilda verður landinu til
nokkurs tjóns út á við; en ekki
er ósennilegt, að erlendir fjár-
málamenn kunni því illa, að eiga
það á hættu, að einkasamtöl
Pessar setningar stóðu í AI-
þýðithl. í jfyrra dag, og sama dag
sannaði Morgunblaðið, að þær
eru sannleikanum samkvæmar.
Ég fullyrðl, að einn af þektustu
bæjarmálapólit kusum Sjálfstæð-
isflokksins vissi um stuld vasa-
þeirra við íslenzka ráðherra birt-
ist þegar minst varir á prenti.
Enda má það heita óglæsilegt,
að til skuli vera hópur manna í
landinu, sem er svo blygðunar-
laus, að hann noíar hvaða bar-
dagaaðferð sem er, ef hann held-
ur, ranglega eða réttilega, að
hann geti orðið pólitískum and-
stæðingum til miska, þjófnaður
heimilda ekki undanskilinn.
Almenningsálitið krefst þess,
að tekið sé föstum tökum á slíku
athæfi.
En mestan óhug hefir það vak-
ttð í sambandi við þetta mál, að
vitað er, þó það verði ef til vill
ekki sannað, að ráðamenn innan
Sjálfstæðisflokksins hafa verið í
vitorði með Nazistapiltunum, og
að aðalmálgagn flokksins, Morg-
unblaðið, tekur beint og óbeint
málstað þeirra, og endursegir
blekkingar og heimskuvaðal Naz-
istanna um málið.
Armur réttvísinnar nær án efa
til unglinganna, sem gefa út
blaðið fsland; en það er ekki
sennilegt, að hann nái til þeirra,
sem að baki þeim stóðu; en
dómur þjóðarinnar nær þeim, og
Sjálfstæðisflokkurinn mun reyna
við næstu kosningar, hVernig sá
dómur verður.
bókar Eysteins Jónssonar að
minsta kostí hálfum mánuði áður
en málið var kunnugt almenn-
ingi, að hann fékk að heyra efni
hennar og að hann fékk hana i
hendur.
Það var vitað fyrir tveimur ár-
um, að nazistamir skoðuðu þenn-
an mann sem fylgismann sinn, þó
að hann af skiljanlegum ástæðtim
sverði þá opinberlega fyrir að
eiga nokkuð saman við þá að
sælda, og alt bendir til þess, að
þessi maður sé eikki annað eti
milliliðurinn milli nazistapiltanna
og vissra hópa á Sjálfstæðis-
flokknum, því að það er vitað, að
allir foringjar Sjálfstæðisflokks-
ins eru ekki á einu máli um af-
stöðuna til nazistanna.
MorgunbTaðið tekur upp
grein úr tslandl.
Sönnunin fyrlr því, að vissir
hópar í Sjálfstæðisflokknum
vissu um efni hinnar þjófstolnu
vasabókar, birtisít í langri grein i
Morgunhl. í fyrra dag, þar sem
efni vasabókarinnar er notað á
nákvæmlega sama hátt og naz-
istablaðið fsland gerði:
að vekja tortryggni á afkomu
þjóðarinnar og hag ríkissjóðs,
að rangfæra orð fjármálaráð-
herrans og Ijúga upp ummælum
eftlr honum,
að æsa upp til úlfúðar gegn
núverandi ríkisstjórn með stað-
lausum stöfum og auðvirðileg-
ustu lygum.
Aðalatriði þessa máls er alls |
ekki það, hverjir hafa stolið
vasabók Eysteins Jónssonar,
læðst inn á heimili hans eða
laumað fingrum' í vasa hans á al-
þingi eða í stjórnarráðinu, heldur
hitt, hvemig stjórnarandstæðing-
ar reyna að nota hina stolnu
hók til árása á ríkisstjómina og
stjórnarflokkana.
Og' í þessu efni er Morgunblað-
ið og Vísir algerlega samsek hinu
opinbera málgagni sjálfra þjóf-
aima.
Þessi tvö blöð neyta hins
stolna fengs af bróðurlegri ein-
ingu með sjálfum þjófnum, og
slíkt hefir aldrei verið talið betra
en að fremja sjálfan þjófnaðinn.
Þr|ú dæmi um framferði
s+fórnarandstæðinga.
Framkoma Morgunblaðsins í
þessu máli er ekki annað en fram-
hald á hlutverki þess í öðrum
stærri málum.
Það er þegar damit, og þar
með Sjálfstæðisflokkurinn sem
heild, fyrir að \afa predikað
hreinan og ómengaðan fasisma í
mjólkurverkfallinu og kjötverk-
fallinu og síðast í vor út af
bræðslusíldarverðinu.
j I mjólkurmálinu voru, á full-
komlega lýðræðislegan hátt, sett
á lög til að draga úr óþarfa
í kostnaði við dreifingu mjólkur-
innar, og þessi lög hafa þegar
| fært framleiðeudum, fátækum
. bændum, a. m. k. í tveimur
stærstu mjólkurframleiðslusýslum
í landsins, mikinn hagnað.
j Með kjötlögunum átti einnig,
i og það með fullkomlega lýðræð-
islegum hætti, að tryggja bænd-
um betra ;erð fyrir kjötið en áð-
ur var og koma reglu á sölu
á,
Reykið
WBL0SS0M
VIRGINIA
CIGARETTUR
þessarar aauðsynjavöru \ inn-
lendurn markaði.
Þetta heíir Uka tekist, 'g kjöt-
lögin hafa fært bændum um land
alt mikinn hagnað.
Sjálfstæðismenn gerðu alt, sem
þeir gátu, til þess, að ekki væri
hægt að skipa stjóm síldarverk-
smiðja ríkisins. Það tókst þó
ekki, og hin nýja stjóm ákvað
síldarverð miklu hærra en nokkru
sinni \ður.
En Morgunblaðið var iðið við
staurinn. Það vildi eyðileggja
það, sem hægt væri að eyði-
leggja.
Það heimtaði 6 kr. fyrir
bræðslusíldarmál.
Nú er sildarvertíðinni lokið, og
það sannast, að hefði verið geng-
ið inn á kröfur Mgbl., þá hefðu
síidarverksmiðjumar orðið fyrir
stórfeldu tjóni, sem síðan hefði
orðið að bera uppi með styrk
frá ríkinu.
I þessum þremui' málum hefir
nazisminn ráðið gerðum Morgun-
blaðsins, en ekki viturleg ráð á
erfiðuin tímum.
Ihaldið og f járhagur rik-
isins.
En þessi áhrif hafa komið
jfranl í fleiri málum, og þá fyrst
og frenivst \ skrifum blaðsins um
fjárhag ríkisins.
Um þau mál hefir Morgun-
blaðið skrifað eins og svívirði-
legustu „búlevarða“-blöð erlendis
skrifa um slík mál — og ef tekið
væri mark á því, þá myndu þaú
skrif áreiðanlega hafa orðið að
stórieldu fjóni fyrir 'slenzku
'þjóðina.
Það er 'iy-ðvitað, að ^járhagur
rikisins hefir verið afskaplega
erfiður.
Fyrir atbeina Morgunblaðsins
og með framkvæmdum Sjálf-
stæðisflokksins hefir á hverju ári
mörg undanfarin ár verið flutt
inn margfált meira en selt hefir
verið. I þeim málum ðöfftu stór-
kaupmennimir \ Reykjavik ’vsrið
einráðir.
Jafnframt því að flytja inn á
hverju ári alls konar óþarfa fyrir
milljónir króna fram yfir út-
flutning, Tunnu markaðirnir 4t úr
höndum ihaldsmanna, .;«m öllu
réðu ' ríkisstjórn '-g verzlunar-
málum.
Þannig var ástandið ,er núver-
andi ríkisstjórn tók við völduni.
Hún tók í taumana með gjald-
eyrlsmálin, og nú ’ír að korn-
ast jafnvægi á bau, ;n Morgmi-
blaðið spilar undir sömu tónana
æ ofan í æ um skaðsemi inn-
flutningshaftanna q. s frv.
Fyrir atbeina ríkisstjómarinnar
• hefir verið stofnað til nýrra at-
I (Frh. á 4. síðu.)
Umbætiir á mentun kennara
Eftir dr. phil. Matthías Jónasson.
III. Veldur háskólamentun kennara
þjóðinni óbærilegum kostnaði?
(Frh.)
Fyrsta undirbúningsmenintun
við héraðs- og gagnfræða-skóla
er duglegum alþýðumönnum og
efnalitlum einkar hent fyrir þá
sök, að hið langa sumarleyfi not-
ast vel til atvinnu, og mun mörg
um nemiendum takast að vinna
fyrir námi sínu að miklu eða öllu
leyti. Á þetta einkum við um
pilta utan af landi, sem taka til
tölulega aeint ákvörðun um bók-
legt nám, en rækja það svo af
meira kappi og ástundun en
vænta má af öllum þorra yngri
nemenda. Nú er og skólatími
mentaskólanna að smábreytast í
það horf, að nemendur geti sem
hezt notið þeirra atvinnumögu-
leika, sem að sumrinu bjóðast.
Sú staðreynd, að langflestir ís-
lenzkir nemendur þurfa að vinna
fyrir sér og vilja gera það, hefir
afar-mikla þýðingu í mentalífi
þjóðarinnar yfirleitt. Það verður
eflaust fáskrúðugra en hjá öðr-
um þjóðum, en aftur á móti öðl-
ast mentamennimir á þennan hátt
næmari skilning á kjörum alþýðu
og samúð með hlutskifti hennar
en ella myndi. Og á þennan hátt
verður mörgum alþýðumanni
kleift að afla sér mentunar, sem
annars væri honurn lokaðurheim-
ur. Mentaskóli kennara verður að
gefa nemöndum sem beztan kost
á að vinna fyrir sér, með því að
haga starfstíma sínum: í (samræmi
við atvinnumöguleikana. Ég er
þess fullviss, að þetta gæti tek-
ist með skynsamlegri tilhögun.
En auðvitað verður þá að ganga
út frá sæmilegum atvinnumögu-
leikum, sem reyndar geta verið
ótryggir. Til þess að koma í veg
fyrir að atvinnuleysi neyði nem-
endur til að hætta byrjuðu námi,
ætti að stofna eins konar vinnu-
miðlunarskrifstofu, sem sæi efna-
litlum nemöndum, bæði við
mentaskólana og háskólann, fyrir
atvinnu. Með þessum hætti álít
ég að nemöndum mætti takast að
standa straum af námi sínu, jafn-
hliða því sem foreldrar eða aðrir
frændur gætu styrkt þá. Tel ég
enga hættu á því, að auknar
mentunarkröfur hamii efnilegum
alþýðumönnum að helga sig
kennarastarfinu. En þyki ein-
hverjum námið of langt tímans :
vegna, þá á hann ekkert erindi
í hóp mentaðra manna, sizt kenn-
ara. Því að sönn mentun er dýr-
mætur fjársjóður, sem enginn
getur öðlast, nerna hann kunni J
að meta hann að fullu og vilji
alt leggja í sölumar fyrir hann.
Erfiðast er að virina fyrir sér
við háskólanámið, enda þótt fjöl-
mörgum stúdentum takist slíkt.
Það væri mjög æskilegt, að nem-
endur gætu stundað háskólanám-
ið án þess að vera si og æ trufl-
aðir af fjár’nagsáhyggjum, en
slíkt er því miður hlutskifti fárra
íslenzkra stúdenta nú á dögum.
Hitt er algengara, að nokkrar
skuldir safnisí á efnalitla ntenn.
Því vaknar óhjákvæmilega sú
spurning, hvaða kjör bíði kennara
að loknu námi og hvort yfirleitt
sé hægt að krefjast háskólanáms
af þcim. Með nýjustu lögum um
launakjör kennara hefir hluta-
skifti þeirra lítið eitt batnað. Til
þess að menn geti gert sér
glögga hugmynd um launakjör
barnukennara, ‘jlfæri 4g fáeinar
tölur samkvæmt skýrslum, sem
fræðslumálaskrifstofan hefir vin-
samlega látið mér í té. Laun
kennara eru tilfærð í miðlungs-
tölum, með hæstu launaviðbót og
án launaviðbótar. Launin miðast
yfirleitt við ÖVa mán. skólatíma,
en hækka og lækka hlutfallsiega
við tímalengdina.
Laun fastra kennara við barna-
skóla árið '936—37:
Reykjavík:
Skólastjóri ca. 5000 kr. Kennari
ca. 3890 til 2913 kr.
Aðrir bæir:
Skóiastjóri ca. 4950 kr. Kennari
ca. 3500 til 2918 kr.
Kauptún og sveitir:
Skólastjóri ca. 2780 kr. Kennari
ca 2520 til 1890 kr.
Nálægt 300 kennarar í föstum
stöðum njóta þessara launakjara,
en þar sem fastir skólar komast
upp í stað farskóla gilda þessi
ákvæði jafnskjótt fyrir kennara
þeirra. Þótt þessi laun séu vkki
há, leikur hins vegar enginn vafi
á því, að næg aðsókn myndi
verða að þeirri deild, sem byggi
kennaraefnin undir starfið. Veld-
ur því bæði hað, \þ starfssvið
mentamanna vorra eru fá og til-
tölulega takmörkuð, eg svo hitt,
að hneigð og hæfileikar eru
starkari hvöt til að kaupa ment-
unina dýru verði heldur en
launavonin. Ef íslenzk kennara-
efni vildu reikna út launin Vður
en þau legðu út í námið, bæri
það menningarástandi þjóðarinn-
ar sorglegan vott. Engin þjóð
hefir öölast háa uppeldismenn-
ingu án mikilla fórna frá kenn-
arastéttinni, og ýpð mun eigi
verða öðruvísi hjá oss íslending-
um. Kennarastéttin íslenzka á
eftir að færa ýmsar fórnir.
En auðvitað geta ueníunar-
icröfurnar verið kennaraefnum of-
viöa, miðað við ftpu laimakjör,
sem biða þeirra. Þetta er að mínu
áliti hjá farskólakennuruin, sent
ekki eiga að eins við óviðunandi
launakjör að búa, heldur einnig
við óhæfa aðbúð og aðstæðýir
allar til starfsins. Árið 1933—34
störfuðu við farskóla 172 kenn-
arar af 520 alls. I 17. gr. frum-
varps til laga um barnafræðslu,
sem lagt var fyrir Alþingi 1934
og samþykt með nokkrum breyt-
ingum á alþingi 1936 sem lög
um ftæðslu barna, er gert ráð
fyrir „-tfj, að ’lprkenslan hverfi
með öliu eigi síðar en 1945. Þess-
ari grein frumvarpsins fylgir ítar-
leg og fróðleg greinargerð, þar
seia sýnt rr fram á, hve Wið-
unandi farkenslan er í alla staði,
bæði fyrir bömin og kennarann.
Segir þar meðal annars, að ó-
kostir þeir, er farkenslunni fylgja,
hafi orðið þess valdandi, „að ó-
mögulegt hefir reynst að fá nógu
hæfa memi til að taka að sér
farkenslu í sveitum landsms." Nú
mun engurn korna til hugar, að
hezta ráðið gegn þessum erfið-
ieikum sé að slaka á mentunar-
kröfunum frá þvi, sem nú er!
Við þeim er aðeins eitt ráð, sem
sýnt er í frumvarpinu og
fræðsiulöggjöf vor stefnir að:
farskölafnir verða að hverfa og
í stað þoirra að koma heimavist-
arskólar tða fastir heimangftngu-
skólar. Þegar >essu ‘akmarki er
náð, ber að gera jafnháar krof-
ur um mentun allra kennara, enda
munu kennarar sveitaskólanna,
sem bústað hafa i skólahúsinu,
sízt ver á vegi staddir með Iaun
sín en kennarar í Reykjavík eða
öðrum bæjum. En af farkennur-
um má ekki krefjast fullkomins
háskólanáms ,heldur ættu þeir að
eins að taka þátt í námskeiði, sem
halda mætti í sambandi við há-
skólaim.
Það er auðsætt og í ftillu sam*
ræmi við vilja og kröfur kenn*
arastéttarinnar, að háskólanám
beri að gera að skilyrði fyrir
fastri kennarastöðu. Og það roá
öllum vera ljóst, að þetta skilyrði
myndi aldrei valda kennara-
skorti á íslandi. Hver sá kennari,
sem skilið v\3fir ‘il fulls, bve
mentunin er dýrmæt og starfi
hano ómissandi fullnægir kröfum
hennar af skylduvitund gagnvart
bernsku og æsku og þjóðinni,
sem hann starfár fyrir. Það getur
verið, að þjóð vor eigi lengi við
fátækt að búa, en alt má hana
fremur skorta en uppeldisment-
un. Hér riður á miklu, að þjóðin
skilji sína eigin nauðsyn og bætl
ávalt úr brýnustu þörfunum. Vér
megum ekki láta kreddur eða
hcfögrönar \enjur xilla í því
efni. Þjóð vor hefir efni á að
kosta msntun þeirra manna, sem
hún íclur hið vandames.a slarf,
uppcldi vaxandl kynslóða, írem-
ttðarv tLerð þjóðarinnar. Me'oan
. ýmsar þjóáir svei.ast bló'ðinu við
að heivæöast og búa sig á allan
! (Frh. á 4. síðti.)